Vísir - 26.07.1958, Síða 4

Vísir - 26.07.1958, Síða 4
VÍSIR Laugardaginn 26. júlí 195: 1 haust eða ef til vill fyrr hemur nýjung fyrir England, sem verður eins og dómsins lúð• ur ómi fyrir eyrum margra eldri manna: Það er innrás kvenna í lávarðadeildina. Og það eru þeir „kristnu“ sjálfir en ekki „heiðingjarnir", sem hleypa þeim inn, þ. e. a. s. það er íhaldsstjórn Macmillans, sem cpnar þeim dyrnar að hinni ■virðulégu efri deild. Hin nýju lög um lífstíðarút- nefningu lávarðanna eru í þann veginn að ganga í gildi. Þingið hefur fjallað um þau og aðeins samþykkt drottningarinnar er eftir — og þegar hún hefur gef- ið samþykki sitt, má brátt við því búast, að Macmillan út- nefni nokkrar konur og karla, sem eiga að taka sæti í efri deild og greiða þar atkvæði um aldur og ævi. Þeir sem fyrir eru í efri deild og hafa erft sæti sín verða einnig kyrrir. Ólíkar skoðanir. Verklýðurinn greiddi atkvæði . á móti breytingum á þinginu og jafnvel hægri menn voru ekki hrifnir af þeim, þó að þeir féll- ust á þær. Yfirleitt eru nú þrjár skoðanir á efri deild brezka þingsins. Nokkrir álíta, að hana eigi að aínema og eru í þeim flokki vinstri menn verklýðsins. Þeir sem eru til hægri á hægra armi álíta allt gott eins og það er. Þeir sem eftir eru, vilja hafa nokkuð gagngerar umbætur á efri deild, en geta ekki komið sér saman um hvernig þær eigi að vera. Sagt er, að 26 skoðanir séu hjá þeim, sem vilja hafa umbætur. Ástœðan til þess að hin , nýju lög stjórnarinnar hafa [ ekki beint sannfœrt neinn t um að blessun byggi í þeim, er líklega helzt sú, að ; ekki er gengið til botns í ■ vandamálunum. Stjórnin hef t ur ótvírœtt lýst því yfir, að i hún œtli ekki að hagga við i valdaafstöðu efri deildar eða t breyta þeirri aðstöðu að i meirihlutinn af þingmönn- • um sé þangað kominn fyrir i frumburðarrétt og forrétt- ’ indi. Það eina, sem lögin i breyta er það hvernig efri I deild er samansett. Hægri /. menn hafa að minnsta kosti i óbeint gefið það í skyn, að t lífstíðarlávarðarnir sé út- ! nefndir til að bæta það, hvað > litla þátttöku verkalýðurinn i hefur í efri deild. Verklýðs- flokkurinn grunar hins veg- i ar stjórnina um að œtla að i nota lífstíðar lávarðana til að í styrkja álit efri deildar og . koma því svo fyrir, að hún i haldi núverandi valdi sínu. Söguleg sannindi eru þau að í efri deild eru 800 karlar (áður en hin nýju lög gengu í gildi). Þar eru prinsar úr hinni kon- unglegu fjölskyldu, 26 biskup- ar, enskir lávarðar, sem hafa erft titla sína (aðalsflokkurinn) 16 valdir skozkir lávarðar og 4 írskir, þar að auki 6 lögfræð- ingar, sem eru útnefndir fyrir lífstíð og eiga að sjá um skyld- ur efri deildar, sem er æðsti NB: Menn athugi, að grein þessi er skrifuð, áður en konur voru útnefndar til . lávarðadeildarinnar í þess- ari viku. dómstóll. Ýmis mikilvæg mál eru ekki tekin fyrir þar, en hins vegar getur efri deild stöðv að ýmsar lagasetningar neðri deildar í eitt ár. Aðalverk efri deildar er nú að grannskoða ýmis lög, sem neðri deild hef- ur sett. Er það álitið nauðsyn- legt því að þingið, sem þjóðin hefur valið, hefur klunnalegar aðferðir við afgreiðslu laga. — inni rétt til að útnefna lifs- tíðarlávarða, án þess að tit- illinn erfist og alveg án til- lits til kynferðis. Lífstíðar- lávarðarnir fá engin laun, en vissa upphæð fyrir kostnaði meðan þingið starfar. Ekki er frá því skýrt, hversu marga lávarða eigi að út- n'efna, en álitið er að stjórn- in hugsi sér að hafa þá 100. i em Neitunarvald efri deildar er| Þegar um er að ræða fólk enn þýðingarmikið. T. d. felldi ] utan flokks forsætisráðherrans hún tillöguna um afnám dauða- ætti hann að líkindum að fá ráð refsingar í Stóra-Bretlandi, fyr- ir nokkrum árum. Erfitt að velja. Það liggur í augum uppi, að efri deild hefur smátt og smátt orðið afturhaldssöm og nú á síð- ustu tímum hefur meirihluti „hægri“sinnaðra orðið alveg gífurlegur. Stjórnmálamaður, sem er í efri deild og deyr þar, eftirlætur elzta syni sínum sjálf krafa umboðið og þar afleiðandi tapar sonurinn rétti til þess að vera í neðri deild. Þetta hefur orðið til þess að menn, sem fylgja verklýðsflokknum að Bessie Broddsck. málum og líka þeir, sem eru í hægra fylkingararmi, hafa kyn- hjá formanni stjórnarandstöð- unnar um hverjir af fylgis- mönnum hans væri^ fúsir og heppilegir í deildina. Til skaða fyrir lýðrœðið. Gaitskell verkalýðsflokksfor- maður sagði þegar málið var rætt í neðri deild, að flokkur- inn væri fús á að hafa sína „efri deild“ í þing'inu, með þrem skil- yrðum: að þingmenn þess væri ekki settir þar samkvæmt vali, að erfðaréttur til að sitja þar væri afnuminn og að þeir hefði ekki rétt til að greiða atkvæði móti lagasetningum neðri deild- ar. Verklýðsflokkurinn fellst á p'étt kvenna til efri deildarþing- setu, en margar af kvenrétt- indakonum greiddu atkvæði á móti lögunum, því að þær sögðu að konur sköpuðu nýja góðvild til efri deildar og þá ykjust möguleikar efri deildar til að haldast við, til skaða fyrir lýð- ræðið. Verklýðsflokkurinn hefur ekki enn ráðið það við sig, hvort hann vill hafa, samstarf við Macmillan um lífstíðarlávarða, eða ekki. Nokkur hluti flokks- ins álítur að flokkurinn eigi að koma sér hjá samstarfi um lög- in, aðrir halda því fram, að hyggilegra sé, meðan efri deild er ekki afnumin eða endurbætt rækilega og þarf á auknum verk : lýðsþingmönnum að halda, að þá sé bezt að fallast á þetta, með mótmælum þó. Flokkurinn á, segja menn, að lýsa því yfir jafnframt, að þessu öllu eigi að breyta undir eins og því verði við komið, ef, eða nær verklýðs- flokkurinn tekur að sér ríkis- stjórnina. Alvarleg mótbára frá verklýðsflokknum er sú, að eng inn geti tekið við stöðu í efri deild nema hann sé efnaður, því að tillög vegna kostnaðar séu svo lág; það er því hætt við að þær konur og karlar, sem til þess verða kölluð, verði öll úr hópi efnaðra borgara. Samvizkuspursmál fyrir verklýðssinna. Salisbury lávarður, sem áður var forystumaður í efri deild og hefur á síðari árum barizt’ mjög fyrir umbótum á efri deild bak við tjöldin, var andvígur þessum nýju lögum; en það hindraði hann ekki í því að greiða atkvæði með stjórninni, !■ sem mun vera algeng venja „hægri“manna. Hann vill láta takmarka tölu arfgengra titla, en þeir gefa mönnum rétt til að vera þingmenn í efri deild. Eins og lávörðum verkalýðs- hreyfingarinnar, Pakenham að nafni, segir, að hægt sé að greiða úr þessu máli með því að lífstíðarlávarðar einir fengju at- kvæðisrétt. Fram hefur líka komið uppástunga um að nú- verandi verkefni efri deildar sé fengin ríkisráðinu í hendur (privycouncil), en allir háttsett- ir embættismenn eiga þar sjálf- krafa sæti. Anthony Wedge- wood Been, sem er verklýðs- sinni bar fram þessa hugsmynd. Hann verður lávarður þegar faðir hans fellur frá og hefur margsinnis reynt að fá þingið til að fallast á, að menn, sem ekki óska þess að verða lávarð- ar, geti afþakkað slík forrétt- indi. Ef verklýðsflokkurinn hafnar því eindregið að fallast á hin nýju lög kemst Macmillan í erf- Rebecca West. Violet JJonham Carter. okað sér við að taka við aðals- titlum og verður því erfitt að velja nema í efri deild. En sam- kvæmt nýútkominni slcýrslu kemur þriðjungur lávarðanna ekki í efri deild að staðaldri, og þeir, sém koma þar að stað- aldri, eru eitthvað um sextíu. Og allur fjöldinn af þeim, sér í lagi þeir, sem eru úr verklýðs- flokknum, eru háaldraðir. Atlee einn hefur tekið á móti lávarðs- titli frá því 1951, eigi aðrir. Þetta, segir stjórnin, er á- stand, sem ekki má við una. Hin nýju lög gefa því stjórn- ekki vantar uppástungurnar uiœ það.. Kona sem öllum finnst sjálf- sögð er lady Violet Bonham Carter, dóttir Asquiths hins mikla forsætisráðherra og'móð- ir Mark Bonham Carters: (frjálslyndur). Önnur er lady Astor, sem einu sinni var fyrsti kven- þingmaður í neðri deild. Skáldkonur þessar eru og til- nefndar: Rebecca West, Ed- ith Sitwell og Nancy Mit- ford. Úr hópi leikkvenna eru tilnefndar Vivien Leigh, sem þegar er „lafði" af því að maður hennar Lawrence Oii- vier er búinn að fá titil- inn „sir“. Mary ZJre, sem er töluvert yngri og gift John Osborne, framámanni í stjórnmálum. Úr verklýðsflokki eru til- nefndar köna Bevans, Jennie iða aðstöðu. Álíta menn að hann Lee, og herskáasta kona flokks- muni þá einslega tala við ins í neðri deild, Bessi Braddock nokkra roskna verklýðssinna og frá Liverpool. En þær hafa svar- spyrja þá hvort þeir vilji verða ið að þær skuli ekki koma lif- lífstíðarlávarðar. Og þetta gæti andi í efri deild. En til eru haft í för með sér samvizku- kannske verklýðskonur, sem kvalir sjá sumum, því að marg- hugsa öðruvísi. Einhverjir hafa ir fylgismenn verklýðsstefnunn- stungið upp á því, að kona for- ar eru ekki ónæmir fyrir þeirri sætisráðherrans fái sæti í efri uppheíð, sem fylgir því að vera deild, alveg án tillits til þess, þingmaður í efri deild, að dómi hverjar stjórnmálaskoðanir margra Breta. Álitið er, að þeirra eru, — til þess að styrkja stjórnin vilji fyrir sitt leyti hafa, valdajafnvægið í Downingsstr. lokið útnefningunni svo fljótt j Allt bendir því til þess, að sem auðið er, kannske af því ^ Macmillan verði mikill vandi á að kosningar að hausti eru höndum, þegar hann á að fara mögulegar, og þyki þá æskilegt| að tilnefna menn í efrideild.(Úr að ráðið sé úr vafanum um Dagens Nyheter, Stokkhólmi). efri deild. Kunnar konur í vali. Það er skiljalegt, að almenn- ur áhugi fyrir breytingunum snúist mest um kvenfólkið, sem er hinir nýju stjórnmálamenn. Hvaða titli eiga þær að fá og hvernig eiga þær að falla inn í erfðavenjur og vana efri deild- ar, og hvernig ætli þær standi í þeim „stjórnmálaklúbb“, sem efri deild er. Allt þetta ræða menn kappsamlega, jafnvel áð- ur en menn vita hvaða konum fellur í skaut þessi sómi. En Verður hærri en Eiffelturninn. í Japan er byrjað að reisa sjónvarpsturn, sem verður hinn; hæsti í heimi. í útliti er hann eins og Eiffel- turninn franski, sem er 984 fet á hæð, en verður 40 fetum hærri. Það er skoðun margra, að sjónvarp standi hvergi á hærra stigi en í Japan. _ j

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.