Vísir - 26.07.1958, Síða 10

Vísir - 26.07.1958, Síða 10
II YISIR Laugárdaginn 26. júlí 1958 IJtsölur VÍSIS AUSTURBÆR: Hverfisgötu 50. — Verzlun. Hverfisgötu 69. — Florida. Hverfisgötu 71. — Verzlun. Hverfisgötu 74. — Veitingastofa. Hverfisgötu 117. — Þröstur. Söluturninn — Hlemmtorgi. Bankastræti 12. — Adlon. Laugavegi 8. — Boston. Laugavegi 11. — Adlon. Laugavegi 30 B. — Söluturninn. Laugavegi 34. — Veitingastofan. Laugavegi 43. — Silli & Valdi. Laugavegi 64. — Vöggur. Laugavegi 86. — Stjörnukaffi. Laugavegi 116. -— Veitingastofan. Laugavegi 126. — Adlon. Laugavegi 139. — Ásbyrgi. Snorrabraut. Austurbæjarbar. Einholt 2. — Billiard. Hátún 1. — Veitingastofan. Vitastíg. — Vitabar. Samtún 12. — Drífandi. Miklubraut 68. — Verzlun. Mávalilíð 25. — Krónan. Leifsgötu 4. — Veitingastefan. 'Barónsstíg 27. — Veitingastofan. SUÐAUSTURBÆR: Skólavörðustíg. — Gosi. Bergstaðastræti 10. — Verzlun. Bergstaðastræti 40. — Verzlun. Bergstaðastræti 54. — Veitingastofan. Fjölnisvegi 2. — Víðir. Lokastíg 28. — Veitingastofan. Þórsgötu 14. — Þórskaffi. Óðinsgötu 5. — Veitingastofan. Týsgötu 1. — Ilavana. Klapparstíg. — Verzlun. Frakkastíg 16. — Veitingastofan. í Í! 2 MIÐBÆR: Söluturninn við Arnarhól. Hreyfilsbúðin við Arnarhál. Söluturninn við Lækjartorg. Pylsusalan við Austurstræti. Hressingaskálin við Austurstræti. Blaðasalan, S. Eymundsson, Austurstræti. Sjálfstæöishúsið. — Austurvöll. Söluturninn. — Kirkjustræti. Aðalstræti 8. — Adlon. Veltusund. — Söluturninn. VESTURBÆR: Vesturgötu 2. — Söluturninn. Vesturgötu 14. — Adlon. Vesturgötu 29. — Fjólan. Vesturgötu 45. — West-End. Vesturgötu 53. — Veitingastofan. Mýrargötu. — Vesturhöfn. Bræðraborgarstíg 29. — Veitingastofan. Framnesvegi 44. — Verzlun. ( Sólvallagötu 74. — Veitingastofan. Kaplaskjólsvegi 1. — Verzlun. Melabúðin. — Verzlun. Sörlaskjól. — Sunnubúð. Straumnes. — Verzlun. Hringbraut 49. — SiIIi & Valdi. Blómvallagötu 10. — Veitingastofan. Fálkagötu 1. — Eeynisbúð. ÚTHVERFI: '"“T Lauganesvcgi 52. — Söluturninn. Lauganesvegi 52. — Lauganesbúð. Brekkulækur 1. Langholtsvegi 42. — Verzlun G. Albsiluta. Langheltsvegi 5?. — Saga. I.aagh'jLsvegi 331. — Veitingastofan. I mgholtsvegi 174. — Verzlun. f’clpasvr 4. — Itangá. I ♦♦arh-’ltsveyi 1. — Söluíurninn. I hnga'ði 34. -- Bák^búð. ( -»*>-á«vevi. — Ásinn. F ssvogur. — Verzlun. K ••íavc-vsbá's. — Biðskýlið h.f. I' rgarh Itshrnut. — RúVkýlið. }■ Mi-'ú'i. — Biðskýlið við Ásgaið Hótel Jlafnarfjíírðar. Strandgötu 33. Veitiug 1 ili(ia. t iuliuiunn við ÁlfasluiiS, Aidan, veitingastofan við Strandgötu. mm I ,i! ■ i:}»i I ,í ■ i •F I I S’annar áöcjur — ejfeir \Jeraá. Hann sigraðist á örkumlum sínum. sagan um _____________________________> HENRY VISCARDI SSr- ! I ■: T3Bjg| 1) Henry Viseard yngri fædd- ist bæklaður og var talið, að ekki væri hægt að ráða bót á því. En samt liefur hann sigrazt á lík- amslýtum sinum og ekki aðeins það, heldur fer liann allra sinna ferða og vinnur verk se.m heil- brigður væri, og það sem nreira er, hann hefur lijálpað þúsund- um fólks til að finna nýjan lífs- grundvöll og öðlast nýja von. Hér fer á eftir hin uppörvandi saga lians.------Það var gleði- legt augnablik i ævi Viscardi- hjónanna þann 12. mai 1912, þeg- ar hjúkrunarkona í spítala nokkr um í New York kom með ný- fæddan son þeirra hjóna á hand- leggnum, Henry yngii. Þetta var fyrsti sonur þeu-ra og þýddi það, að ættarnafnið myndi.varð- veitast í beinan karllegg.----- En gleði þeirra breyttist í þimgt áfall, þegar lijúkrunarkonan skýrði lijónunum frá því með nærgætni, að sonur þeirra væri vanskapaður og ætti sér ekki viðreisnar von, það vantaði á hann báða fæturna. Þetta væri slysni, sem kæmi fyrir aðeins einu sinni af liverjum þúsundi fæðingum. 2) Henry yngra voru fyrstu ár in óslitin kviil, þar eð læknar gerðu á honum hvern uppskurð- inn á fætur öðru.m og reyndu með þvi að rétta úr stúfunum, sem náttúran hafði gefið lionum >í fóta stað. Loks báru tilraunir þeirra árangur og hann varð fær um að haltra hægt áfram. En þrátt fyir þetía ástand leit liann ekki svo á, aö neitt háði sér. — -----Henry laitk tólf ára skóla- göngu á átta árum. Þegar faðir hans dó, varð hann handlangari á knattleikvangi og varð þannig fyrirviima móður sinr.ar. Hann vann fyrir sér á skólagöngunni í menntaskóla með því að bera á borð. Að loknu stúdentsprófi vann hann fullan vinnudag og stundaði laganám á kvöldin. — '— — Þegar Henry var 26 ára» varð loks unnt að setja á hann | gerfifætur, eftir að enn höfðu verið gerðir uppskurðir á stúf- uniun. Þegar hann sá sig í fyrsta sinn útlits sem aðra menn, grét hann. Hann náði fljótt valdi yfir sínum nýju fótiun, lærði að ak« bíl, sigla báti og meira að segja að dansa. ll « 1 !it 3) Henry var mí eríi'.nn Sasn ing.jnsamur og aðiagaði sig starf i:ui af énn moiri áhuga cn áðtir. Hann var gerður ;\ð skrifstofu- stjóra við cpinbera stofnun í New York. Alltaf hafði hann það hugfast, að með cinhverju móti yrði hann að koma til hjálpar öðrum vansköpuðum manneskj- um, eins og hann sjálfur var. — — Hin sannfærandi útlistun Hcnrys á bvl. hvcr.'sg ’ non heíðl sigrazt á vr.*iköntum sírnm fyllti Imgrekki marr-i !e -sf aðan hermánninn '• heimeatyr’oldinni siðari ... Þegar str'ðG íiraust út, reyndi Henr.v aó fá inngönggi í herinn, en vr.r synjað. Samt tók Rauði krossinn viö honum og hann var sendur til starfa við Walter Reed sjúkrahúsið.--------- — Að stríðinu loknu varð Henry ramkvæmdastjóri við stórt fyr- ■eki og kvæntist. Og árið 1949 var iiaraim boðin staða við að veita forstöðu félagsskap, er nefnisf „Aðeins . eitt tækifæri" stofíiaður til að að-ioða bæklað fólk við : ð útvega sér atvinnu. Þetta þýö i mikla lækkun á kaupi hans. En af þvi að liann hafði þörf fy 'ir að hjálpa, tók hann boðinu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.