Vísir - 09.08.1958, Page 7

Vísir - 09.08.1958, Page 7
Laugardaginn 9. ágúst 1958 V f S I R t Sföfugur: Torgeir Aitderssen-Ryssi; caK'bassa'dcsr l^orðntanna. Hinn 12. janúar 1945 var Tor- Það er óhætt að íullyrða, að í geir Anderssen-Rysst skipaður starfi sínu hafi Torgeir Anders- sendiherra Norðmanna á Islandi sen-Rysst unnið ótrauðlega að Hann hafði ekki dvalizt leng' með Islendingum, er menr renndi grun í, að hér væri á ferð- inni óvenju heilsteyptur maður, ágætur fulltrúi þjóðar sinnar, or um leið einhver sá bezti vinur ísland.s og íslendinga í hópi er- lendra sendimanna, sem nokkru sinni hefur átt hér búsetu enda sannaðist það síðar. Þau bönd, sem hann knýtti milli Norð- manna og íslendinga þegar í upphafi ferils sins hér, hafa sið- an styrkzt með hverju ári, og f þegar hann senn lætur af störf- um hér fyrir aldurs sakir, fylgja honum hugheilar árnaðaróskir og þakklæti Islendinga. □ Torgeir Anderssen-Rysst er læddur í fiskimannabænum Ála- sundi á vesturströnd Noregs 9. ágúst árið 1888. Vagga hans stóð undir hinu sérkennilega, þver- hnípta fjalli, sem gnæfir þar yf- ír byggðína. Fjallið nefna Ála- sundsmenn Öxlina, og þaðan er dýrleg útsýn yfir eyjar og sker, sem skýla hinum mikla báta- flota fyrir þungum öldum At- lantshafsins. Þaðan er mikil út- gerð, og Álasundsmenn hafa um langan aldur haft mikil og góð skipti við Islendinga. Forsjónin hagaði því svo til, að Torgeir Anderssen-Rysst sótti yfir haf- ið, vestur til Islands, eins og þús- undir samborgara hans höfðu gert, mann fram af manni. En hingað kom hann ekki í skyndi- heimsókn, heldur til langdvalar. Mikilhæfur maður, góðlyndur og vinfastur, settist að meðal vor. □ Embættisferill Anderssen- Rysst ber með sér, hvers trausts hann hefur notið i heimalandi sínu. Hann varð stúdent árið 1907, og liðsforingi i norska hernurn ári síðar. Hann lauk kandidatsprófi í lögfræði við •Óslóarháskóla árið 1913, var dómarafulltrúi í fæð- ingarborg sinni 1914—1916, en þá var hann settur bæjarfógeti þar. Á árunum 1916—34 var hann skattstjóri og borgarfógeti í Álasundi til 1939. Hann varð John Grisdale: ARTALIÐ Þið skuluð ekki láta ykkur sagði^iann — ungfrú Stevens, detta í hug að 'eg erfi ungfrú takið þið eftir, ekki bara Stev- Gertrud eða vænti mér nokk- ens eins og ungfrúin hafði allt- urs af henni. Hún var að vísu af ávarpað mig þó að móðir mín engan veginn fátæk, en hún væri hálfsystir hennar. Þér lifði af lífeyri, en við andlát hafið verið undraverð hjúkr- hennar mundi hann falli niður. unarkona. Þér hefðuð átt að fá Það yrði því ekki annað en hjálp á nóttunni, þetta hlýtur húsið, sem hún léti eftir sig. að hafa verið afar erfitt íyrir Það var stórt en gamaldags og yður. það mátti buast við þvi, að ein-, Þegar hann fór, sagði hann hver góogerðastofnunin hreppti að ungfrúin mundi áreiðanlega' ^að' • | ekki hafa haft þetta af, ef min i Nei, sannleikurinn var sá, að hefði ekki notið við. eg hataði hana. Hún liafði allt- J —- Og það má þakka fórnfýsi af farið með mig eins og eg væri yðar fyrir það, að hún er nú úr heimskingi og vesalingur. Hún allri hættu. Ef hún fær samt | tók mig til sín þegar móðir mín' svona áfall aftur, ja — hann því að treysfa hin fornu vináttu- lézt og eg varð heimilislausj þagnaði og brosti til mín. — En og frændsemisbönd, er tengja Aldrei hafði eg lært neina iðn það er engin hætta á því á með- Norðmenn og Islendinga. Hefur þar sem eg varð að vera fyrir- I an þér hugsið urn hana — þér þetta komið í ljós með ýmsum1 vmna móður minnar. Eg var sjáið til þess að hún komist hætti. En emkum og ser í lagi þvj einungis tilraunadýr, sem j ekki í neitt uppnám — verði tor að minnast áhuga hans á Ungfrúin notaði til að iðka góð-' ekki æst — það veit eg. skógræktarmálurn íslendinga. verk sín á og samtímis gat hún Svo fór hann aftur inn til haft það gagn af mér, að lúta ungfrúarinnar til þess að tala mig þvo upp og skúra fyrir sig. við hana nokkur orð og þeir Sennilega hef eg hatað hana urðu samferða út, sérfræðing- árum saman, en veikindi henn- urinn og Hunterson læknir. ar uku á ágengni hennar og Eg læddist upp stigann og heimtufrekju og þá rann það hugleiddi það, sem sérfræðing- upp fyrir mér, hversu grátt eg urinn hafði sagt. átti henni að gjalda. ^ | Eg var gjörsamlega örmagna Það fyrsta, sem hún sagði, eftir alla snúningana í kringum þegar hún fói að átta sig eftir sjúklinginn, þar sem eg hafði fyista áfallið pg meðan hún orgjg ag gera ant e]n alla þessa beið eftii að hjúkrunarkonan,1 manugi Eg var samt skömm- sem Hunterson læknir hafði óttuleg og mér leig ekki vel. gert boð eftir, færi út úr her- j Hún var búin að vera á fót_ beiginu, var þetta. j um f mánuði þegar hún — Losaðu mig við þennan gaf mér frí einn sunnudag til sendimenn. Stundum hefur kvenmann! Eg vil ekki hafa þess að fara í kirkju. Eg færði Hann beitti sér fyrir því, að hingað komu norskir skógrækt- arraenn, og héðan fóru íslend- ingar til skógræktarstarfs i Nof- egi. Myndi áhugi hans fyrir ■ skógrækt á Islandi einn sama.n j duga til þess að halda nafni hans á lofti með íslendingum. Það er því að verðugu, að hann var kjörinn heiðursfélagi Skógrækt- arfélags Islands og Nordmanns- laget, félag Norðmanna hér i bæ. | □ I Torgeir Anderssen-Ryss hef- ur dvalizt lengi með Islending- um, lengur en títt er um erlenda hvarflað að mér, hvort honum , hafi aldrei verið hugsað til sam- landa sinns, sem kvað: „Fram p& vetteren stundom han tenkte, I neina ókunnuga hér í mínum henni tesopa áður en eg fór. húsum. Þú getur gert það, sem Eg flýtti mér heim úr kirkj- gera þarf. Borga eg þér kann- unni. En þau læti í henni þeg- ske ekki fyrir það, eða hvað? ar hún varð að bíða tuttugu Eg reyndi að gera henni Jjóst, mínútur éftir miðdegismatnum! gjev eg var i eit varmare land“, aú Það gæti orðið mér ofviða að Hún nöldraði um það hvað og óskað þess, að fara héðan til eiga að standa fyrir heimilinu eftir annað daginn eftir og svo hlýrri ianda. En svo hefur ekki og vaka líka yfir henni aag og hafði hún allt á hornum sér verið, Island varð hans annað nótt, en hún grep fram í fyrir vegna þess, að karlinn, sem átti una, ef hlerinn fyki upp. Eg mældi lengd naglans á meðan enginn sá til og sá, að hann var það langur, að hann mundi fara í gegnum rúðuna ef hler- inn slægist aftur. Það mundi verða mikill smellur og gler- brotin mundu hrökkva út um allt herbergið. Ef sú gamla sæti þá við skirfborðið sitt mundi glerbrotunum rigna yfir hana — hún mundi fá — lost. Hún mundi fá slag! Mér varð aftur hugsað til sérfræðingsins: — Ef hún færi samt áfall aftur....... Þá var það, sem mér datt í hug, livernig eg gæti drepið kerlinguna án þess að grunur- inn félli á mig'. — Auðvitað einskær slys, mundi allir segja. Hún var hjartveik. Þannig hugsaði eg. Það var bara sorglegast, að kerlingin fengi ekkert að vita um þetta snjalia ráð mitt, hún sem hélt að eg væri svo heimsk. —- Eg ætlaði að sýna það, að eg væri allt annað en heimsk. Tveimur dögum seinna, þeg- ar hún fór í smá bíltúr með | vini Tómasar og eg var ein heima, rak eg nýjan nagla í gluggahlerann. Það var bæði' sverari og lengri nagli og hann var á betri stað en sá fyrri, sem Tómas hafði dregið út. j Hann mundi mjölbrjóta rúð- una. Svo náði eg mér í örlitla málningu, græna eins og hler- ann, og málaði naglann. I Nú beið eg vetrarins og tæki- færis til þess að láta hlerann slást upp. í hvert sinn sem sú' gamla var að heiman um sum- arið hugsaði eg til naglans, sem var þarna í hleranum og beið. Þétta létti mér allt erfið- iðið. Mín stund mundi koma! Eg bafði farið út að gera hei’skyldustjóri Noregs árið 1939. | Anderssen-Rysst sa-t á Stór- þinginu norska sem þingmaður fyrir Mæri og Raumsdal í 20 ár í flokki vinstri-manna, frá 1925 —45, og landvarnaráðherra var hann í stjórn Johan Ludvig IMovinckoIs ár'n 1928—31. Hann fór ýmsar ferð’r sem fulltrúi norsku ríkisstjórnarinnar, með- al annars á ríkissýninguna í Poznan i Póllandi árið 1929, og hann var bpijarfulltrúi í Ála- sundi árin 1922—28 og 1938—40. Til Islands kom Anderssen- Rysst í fvrsta sinn á Alþingis- hátíð'na 1930, sem fulltrúi ríkis- stjórnar Noregs. Síðan var hami í r.sfndum, sem fjölluðu um við- skipti Noregs og íslands árin 1932 og 1939. Eins og fyrr grein- ir, var hann skipaður sendiherra Noregs á íslandi árið 1945, og 15. september 1955 varð hann am- bassador, fyrstur erlendra sendi- herra hér. Hann hefur hlotið ýmis heiðursmerki, m. a. Stór- kross hinnar íslenzku Fálkaorðu, og St. Ólafsorðuna norsku. □ æítland ef svo mætti segja, og hér hefur hann lifað ánægjuleg- an kaíla ævi sinnar, virtur, vel rnetin i og vinsæll af öllum, sem kynntust honum. □ Torgcir Am1.ersse’i-R’'r"H herra kvæntist árið 1918 Ruth Bagge-Lund, mikilhæfri ágætís- lonu. Þau eiga tvær dætur upp- komnar. , Eg óská Torgeir Anderssen- Rysst ambassador hjartanlega t'l hamingju með þetta merlcis- afmæli. Um leið langar mig til þess að þakka honum alla vin- semd og alúð, sem hann ætíð hefur sýnt mér og fjölskyldu minni. Megi gætan ævinlega fylgja honum, ei hann hverfur héðan til heimala-ds síns. Thorolf Smith. -jt- Vestur-Þýzkaland fékk 30. f. m. 350.000 dollara fram- lag frá Bandaríkjunum. Er það framlag til kjarnorku- rannsóknarstöðvar tækni- deildar háskólans í Miin- chen. mér: — Hættu þessu þvaðri, og gerðu eins og eg segi — rektu hana út! Eg sagði því hjúkrunarkon- unni að hún skyldi fara og þeg- ar Hunterson læknir kom aftur um kvöldið, sagði ungfrú Gert- rud nákvæmlega það, sem eg ha:ði gert ráð f/iir að hún mundi segja: — Það er ekki til neins að tala um þetta, læknir. Stevens verð- ur stórmóðguð, ei' einhver á að hjálpa henni. Hún er gömul og heimsk, en hún er búin að vera hér árum sagan og eg er farin a'j venjast henni. Eg sagði ekkert við lækninn þegar hann þaut hjá mér æstur og illur í svefnherbergisdyrun- um og eg sagði heldur ekkert við sérfræðinginn fjórum mán- uðum seinna, þegar ungfrúin fékk aftur alvarlegt áfall. I í síðasta sinn, sem sérfræð- ingurinn kom til okkar, kom hann niður stigann og ætlaði að tala eitthvað við mig. — Kæra ungírú Stevens, að laga til í garðinum haff'i ekki fest upp snúrukrók nákvæm- lega eins og hún hafði sagt fyr- ir um. Hún æsti sig svo mikið upp út af þessu að eg varð orð- inn óttasleginn og hrædd við hana. Karlinn hafði rekið nagla í gluggahlerann og það átti að nota naglann til þess að hengja upp snúru. Hún heimtaði að naglinn yrði rekinn í þilið en ekki í gluggahlerann. Tómas gamli yrði að ná sér í töng o? draga nag'lann út aftur. Hann lofaði að ná í krók og skrúfa hann í veginn i staðinn. — Við notum hvort sem er ekki gluggahlerana fyrr en í vetur, sagð'i eg. — Það skiptir ekki máli. Eg vil ekki hafa þetta, æpti hún. Það var ekki annað að gera en draga naglann út. Á meðan Tómas var í burtu að sækja töngina fór eg að brjóta heilann um hvað gæti skeð, ef naglinn væri kyrr í hleranum og hlerinn losnaði. Jú, eg sá það í hendi mér, að naglinn mundi geta brotið rúð- Tjarnarbíó: Sjónarvottur. Tjarnarbíó sýnir þessi kvöld- in enska sakamálamynd, sem þau leika aðalhlutverkin í Donald Sinden, Muriel Pavlow, og hin fagra Belinda Lee. Margir setja sig ekki úr færi að sjá slíkar myndir, vecna þess hve „spennandi“ þær e^u, og' tilbreyting að þeim endrum og sinnum eins og getur verið góð dægrastytting að vel sam- inni leynilögreglusögu, í stað veigameiri sagna. Þessi mynd er vel gerð og leikn, en ýmis atvik með nokkrum ólíkindum, og' þykir mörgum það sjálfsagt bara betra. Leikur gömlu kon- | unnar í sjúkrahúsinu vekur sérstaka athygli, en annars eru öll hlutverk eðlilega leikin. Kvikmyndin er langt fyrir ofan venjulegar amerískar „hroll- vekjur“. Hún er sýnd við ó- vanalega aðsókn á þessu tíma. , — 1. ,

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.