Vísir - 09.08.1958, Síða 9

Vísir - 09.08.1958, Síða 9
Laftgartf&etan 9. ágúst lgS8 Diftmábkerfi atrnnanna. - Framh. af 3. síðu. i f - ,,Skel“ atómsins. Atómið raðar elektrónum sín- um í Jög þannig, að um eina, tvær eða fleiri „skeljar“ er að íæða, allt eftir því hve elekrón- urnar eru margar. Ef aðeins er um eina eða tvær elektrónur að ræða, getur kjarninn komizt af með eina „skel“. Ef elektronurnar eru 3 og allt upp í 10 verður að raða þeim í tvö lög eða „skeljar“, hverja utan um aðra. í innri „skelinni“ yrðu þá 2 elektrón- ur og allt upp í 8 í þeirri ytri. Ef elektrónurnar eru fleiri en 10, verður að bæta einni „skel“ við og í henni geta verið allt að 8 elektrónur alveg eins og í ,,skel“ nr. 2. Á þenna hátt get- ur atómið rúmað allt að 18 elektrónur: 2 + 8 + 8. Sé um enn fleiri elektrónur að ræða verður að gera smá breytingu á. í fyrstu og annarri ,,skel“ geta aðeins verið 2 og 8 elektrónur og sú yzta (það yrði þá 4. ,,skelin“) gæti líka haft 8 elektrónur, en þær, sem þá yrðu afgangs yrðu að raða sér í nœst yztu „skelina“ eða þá þriðju. 1 fyrra dæminu, þegar 3. „skelin“ var yzt, gat hún að- eins haft 8 elektrónur, en nú, þegar hún er næst yzt getur hún haft allt að því 18 elektrón- ur og yrði röðunin þá; 2 + 8 + 18 + 8. Þetta þýðir, að atóm nieð 4 skeljum getur haft allt að 36 elekrónur og aldrei minna en 19 (því séu þær aðeins 18, verða skeljarnar aðeins þrjár). Séu skeljarnar fimm, verður röðun elektrónanna: 2 + 8 + ,18 +18 + 8 (allt upp í 54 stk.) og séu þær sex getur röðunin orðið þessi: 2 -|— 8 -j- 18 -+ 32 + 18 + 8 (allt upp í 86 elekt- i’ónur). Dulmálskerfi atómanna. Vísindamennirnir komust ekki hjá því að reka augun í athyglisvert samræmi í röðun elektrónanna í atóminu annars vegar og hins dularfulla kerfis, sem kemur í ljós, þegar frum- efnunum er raðað eftir skild- leika, og nefnist flokkakerfi frumefnanna. Skeljungarnir eru sjö, þegar mest er, og flokkarnir eru sjö. í einstakri skel eru 2, 8, 18 eða 32 elektrónur, alveg eins og í flokkunum eru 2, 8, 18 eða 32 frumefni. Fjöldi efnanna í kerfinu eftir flokkum er 2, 10, 18, 36, 54 og 86, einmitt sá sami íjöldi þeirra elektróna, sem í atómum getur verið, ef þau hafa ýmist 1, 2, 3, 4, 5 eða 6 skeljar. Er það þá að undra, þótt vís- indamennirnir fengju grun um, að þetta dularfulla, tölulega samræmi, væri engin tilviljun. Þeir fóru því að rannsaka hið öularfulla við það, að tölurnar 2, 8 18 og 32 — sem bæði koma í ljós í skeljum atómanna og flokkum frumefnanna — sam- svara hver um sig tvisvar $inn- um lxl, tvisvar 2x2, tvisvar 3x3 og tvisvar 4x4. Það er Niels Bohr, sem leysti þessa' 'gátu. Dulmálskerfið og gœði efnisins. Það er augljóst, að samband er á milli „skeljanna“ og efnis- flokkanna. 1 Frumefrii, sem er af atómi, sem aðeins hefur eina skel (vetni og helíum) er sama flokks. Frumefni, sem gert er af atómi, sem hefur tvær skelj- er, er sama flokks (2. flokkur), o. s. frv. Hver flokkur hefur sína eig- inleika, breytilega en skylda, og hin eiginlega orsök til þess, að eitt efni hefur vissa eigin- leika, sem skipar því í flokk, sýnir sig að liggja í mismun- andi fjölda skelja atómsins. En hvað er svo um nánari ákvörðun eiginleikanna að segja? Með því að telja skeljar atómsins, getur maður séð í hvaða flokki það á heima. En hvernig finnur maður þá hvar í röðinni efnið er í flokknum? Hvað er það, sem segir til um, hvort efni er „kalkkennt“ eða „loftkennt“? Svarið er næstum því of ein- falt: Það fer eftir fjölda elektr- ónanna í atómi efnisins. Frumefni, sem hefur 3 elektr- ónur, hefur tvær skeljar, þess vegna fer það í 2. flokk, en þar sem það hefur aðeins eina elektrónu í ytri skelinni, fer það í fyrstu röð í 2. flokki. Þetta efni heitir lithium. Frum- efni, sem hefur 53 elektrónur, mundi falla í 4. ílokk, því að í honum eru þau efni, sem hafa frá 37 og upp í 54 elektrónur. Það mundi verða í næst síðustu röð í sínum flokki. Þetta efni er joð. Með öðrum orðum: Fjöldi skelja í atómi segir til um í hvaða flokki efnið er og fjöldi elektrónanna í atómi efnisins ákveður eiginleika þess og eftir því er efninu raðað innan flokksins. Þannig eru það el- ektrónurnar, sem ráða fyrst og fremst um það hvaða eiginleik- um efnið er búið. Skoðanakönnun i Khöfn um samiíf ungs fóiks. Yfir 300 studentat', piltar og stúlkur svöruðu. Frá fréttaritara Vísis. — Khöfn í fyrradag. Bandaríski mannfræðingur- inn, prófessor dr. Harold T. Christensen, sem dvalist hefur í Danmörku um margra mán- aða skeið, hefur nú Iagt fram greinargerð um skoðanakönn- un sína hjá dönskum háskóla- nemum, um viðhorf þeirra á sviði kynferðismála, cinkanlega að því er varðar samlíf ungs fólks, sem ekki hefur gengið í hjónaband, en er að staðaldri saman eða er trúlofað. Það voru stúdentar við Khafnarháskóla, sem prófes- sorinn spurði um þessi mál. í formála greinargerðarinnar, sem er skrifuð á ensku, segir dr. Kaare Salastoga, mannfræð- ingur við Khafnarháskóla, og leggur áherzlu á, að af 318 stúd- entum hafi aðeins 7 ákveðið, að taka ekki þátt í rannsókninni. Nemendurnr stunda ýmsar greinir, læknisfræði, mál o. fl. Næstum helmingurinn af þeim, er svöruðu (karlar 46, konur 44 af hundraði) tóku þá afstöðu, að aldrei sé hægt að réttlæta, að maður sé konu sinni ótrúr eða kona manni sínum. Viðhorfið annað — fyrir hjónabandið . En þegar um er að ræða við- horfið fyrir hjónabandið er við- Þá erum vér komnir að skýr- ingunni á því, að mennirnir geta nú hagnýtt sér kjarnork- una. Næsta grein: Atóm að störfum. horfið allt annað. Næstum allir stúdentarnir, piltar og stúlkur, telja eðlilegt, að trúlofað fólk hafi mök saman og næstum % eru sama sinnis um samlíf pilts og stúlku, sem jafnan fara út saman. Piltar meðal stúdenta eru þó öllu frjálslyndari í þessu efni en stúlkurnar. Séu piltur og stúlka ást fangin hvort í öðru og þar ofan opinberlega trúlofuð telja 97.2 piltanna sjálfsagt eða aðhyllast a. m. k. ofan- nefnda skoðun, og 92.2% stúlknanna, en sé ekki um opinbera trúlofun að ræða, heldur að piltur og stúlka séu jafnan saman, eni töl- urnar nokkru lægri, 79.9 og 75.7%. Spurt var hvenær hæfilegt væri fyrir ungt fólk að hefja svo náið samlíf og hér um ræð- ir, töidu piltarnir að réttast væri að bíða þar til tveimur mánuðum áður en trúlofun væri opinberuð, en stúlkurnar hálfum mánuði áður. Sýnir þetta, segir prófessornn, meiri íhaldssemi og varfærni meðal stúlknanna, og ennfremur hafi svör beggja borið meiri íhalds- semi vitni, þegar um var að ræða dóttir, sem þau kynnu að eignast. Og öllum bar þeim saman um íhaldssemi eigin mæðra í skoðunum um þessi mál! Jómfrúr. Um það bil helmingur stúd- entanna sagðiað það skipti engu máli hvort stúlkan, sem þeir ^anga að eiga sé jómfr* eða ek.ki, en 3A kvenstúdenfanma vilja helzt pilt, sem er hrekm sveinn. Af svarendum höfðu % af nánu samlífi að segja og á ald'h- inum 21—29 næstum %. Yfir- leitt var meðalaldurinn, er slíkt byrjaði 19 ár, að því er piltana varðaði og 20 fyrir stúlkurnar. Prófessorinn vekur athygli á hinu mikla frjálslyndi, sem riki meðal stúdentanna um þessi mál, og í samræmi við það, að lifað sé í anda þess frjálsræðis. Að lokum, segir prófessorinn, að þar sem hægt sé að gera sam- anburð komi niðurstöðurnar j heim við athuganir danska ' læknisins dr. med. Kristen Aukens. II. €. A nelerscn : Kosinn varaforseti skáldaféiags. Dagblaðið „Grand Forks Herald“ flutti nýlega þá frétt, að dr. Richard Beck hefði verið kosinn varaforseti skáldafé- lagsins „The American Poetry League“, sem hefir bækistöðv- ar sínar { Kingsville, Texas; em hann hafði áður átt sæti í stjórnarnefnd félagsins. Telur félagið nokkur hundruð með- limi 1 Bandaríkjunum og Can- ada, og fór kosning embættis- manna fram með bréflegri at- kvæðagreiðslu þeirra. Skáldafélag þetta gefur bæði út ársfjórðungsrit og einnig ár- legt Ijóðasafn („From Sea t* Sea in Song“), og hafa kvæði eftir dr. Beck komið út í báð- um þeim ritum. (Lögberg 12./6.). • Akron, Ohio. — Flugvél frá hernum lagði hér upp í þriðju tilraun sína til flugs yfir Norðurpólinn. Tvisvar hefur liún orðið að snúa við sakir veðurs. Sparigrísinn. ».'' I' 11 .. .■■■. 'l'.l.l ■ , \k , v-A \- ‘ v : ^ / t K\ A\\ u ■ // / í barnaherberginu var j nnkiS af leikföngum. Uppi; á skápnum stóð sparibauk- j urmn, bann leit alveg ems út og lítill grís. Það var rifa á hryggnum á honum og mn um rifuna höfðu verið látn- ir margir pemngar og nú var hann orðinri svo úttroö- inn að þaS var ekki hægt að hrista til penmgana inn í honum og það var í raun- inni eins mikið'og hægt var að ætlast til af sparigrís. Hann vissi líka að með öll- um þeim peningum sem voru í maganum á hcnum var hægt að kaupa allt sem var í barnaherberginu. —1 Kommóðuskúífan var cpm! til hálfs og þar sást í brúðu. Hún gægðist upp og sagði: „Eigum við nú að látast vera fólk, það er alliaf gaman.“ Og nú fór að fær- ast líf í tuskurnar. Tunglio skein inn um gluggann. Allir voru boðmr. Líka brúðuvagmnn. Hann var nú ekki beinlínis fínlegur, ,,en allir hafa eitthvað sér til ágætis“, sagði hann. Sparigrísinn var sá einasti sem boðið var sknflega. Litla brúðuleikhúsið var strax sett upp. Rugguhest- urinn talaði um hrein- ræktaða hesía og tamn- ingu, barnavagninn talaði um járnbrautir cg gufuvél- ar. já, hver og emn talaði um það sem hann þekkti bext og stofuklukkan tal• aði um pólitík og sagði altaf tik, tik, það var auð- vitað pólitík. Hún vissi alltaf hvað klukkan sló. Svo byrjaði leikurinn. Brúðan varð svo hrifin að hún fór úr hálsliðnum og sparigrísinn varð svo hrif- inn, að hann arfleiddi eina brúðuna að öllu sínu og svo valt harm niður á gólf cg fór í þúsund mola og pen- ingarnir skoppuðu um allt og mest og lengst ultu siíf- urdal irnir, því þá langaði út í heimmn og þangað komust þerr líka. En dag- mn eftir var kommn nýr sparibaukur. Það var eng- inn peningur í honum og þess vegna var ekki hægt að láta hringla í honum, og að því leyti var hann líkur hinum. Svona var byrjun- in og þá er líka bezt að hætta hér.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.