Vísir - 16.08.1958, Page 4

Vísir - 16.08.1958, Page 4
v í s m Laugardaginn 16. ágúst 1953 JúlíuA UaMeehí LANDHELGISMÁLIÐ Forspjall. {visindalegá veTndun fiskimiða Almennt mun vera svo á litið, landgrunnsins, en samkv. þess- að sérhvert mál hafi tvær hliðar eftir þvi, hvernig málavextir eru, hvernig á málinu er haldið og hvernig á málið er litið, og af þessu síðarnefnda atriði er sjálfsagt sprottið máltækið: „Sínum augum litur hver á silfr- ið.“ Satt að segja hélt ég, að land- helgismálið væri undantekning, að Islendingar litu það allir sömu augum, augum metnaðar og ástúðar, litu fyrst og fremst á mál þetta sem múl allrar þjóð- arinnar, en ekki sem flokksmál eða stétta, settu það ofar rig og dægurj^rasi. Þvi miður hefur þetta ekki orðið, þegar við erum að stíga stóra sporið, að víkka fiskiveiðilandhelgina í 12 mílu- fjórðunga, sem er langþráð tak- mark og hefur knnske þess vegna fengizt, of fljótt, ef það er þá að fulu fengið. Stutt söguágrip. Ekki ætla ég mér að rifja hér upp sögu þessa merka máls, að- eins minna á, hvað gerzt hefur á þessari öld í landhelgismálinu, en í þvi vorum við Islendigar furðu tómlátir þar til þremur um lögum er sett reglugerðin um verndun fiskimiða fyrir Norðurlandi 22. apríl 1950, og tæpum tveimur árum seinna eða 19. marz 1952 reglugerðin um verndun fiskimiða umhverfis Is- land, eftir að genginn var hinn gagnmerki dómur millirikjadóm- stólsins í Haag i fiskiveiðimáli Bretlands og Noregs, 18. des. 1951, en þar urðu Bretar alger- lega undir, svo sem kunnugt er. Dómurinn vakti gífurlega at- hygli hjá fiskveiðiþjóðum öllum, því hann var meðfram dauða- dómur yfir þriggja milna land- helginni ensku, sem aldrei átti' sér nokkra stoð i þjóðaréttin- um og varð loks sjálfdauð og til grafar borin á ráðstefnúnni í Genf um réttarreglur á hafinu, sem sett var 24. febrúar þ. á. I þessu sambandi ber vissu- lega að geta þess, að á allsherj- arþingi Sameinuðu þjóðanna ár- ið 1949 fékk sendinefnd Islands því framgengt, að þjóðréttar- nefnd Sameinuðu þjóðanna, sem falið var að gera tillögur um réttarreglur þær, er gilda skyldu á úthafinu, var jafnframt falið að athuga og gera tilögur um meginbreyting hefur verið gerð á reglugerð þessari og hinum eldri — þótt þessi reglugerð sé einnig sett samkv. lögum nr. 44/1948 og 1. nr. 81/1952 um vis- indalega friðun fiskimiða land- grunnsins — að friðunarlínurnar eða landhelgislínumar eru orðn- ar tvær, önnur fyrir innlend skip, sú innri eða gamla frá 1952, hin, sú nýja eða ytri, fj-rir út- lendinga. Hvernig er svo þessari nýju reglugerð tekið? Engan íslend- ing getur furðað, sem nokkuð hefur kynnt sér fiskveiðisögu okkar og annarra þjóða, að vest- j hef ég áður i ritgerðum minum rænu þjóðimar i Norðurálfu með bent á, hve sjálfsagt og nauð- sem um þennan fund hefur verið skrifað og útvarpað hér heima og nokkuð útlend skrif um hann, verð ég hiklaust að láta þá skoð- un i ljós, að Island muni hafa hagnast þjóða mest á ráðstefn- unni. Fyrst og fremst má líta svo á, að þriggja mílna reglan sé úr sögunni, jafnvel Bretar sjálfir eða fulltrúi þeirra afneit- aði henni og má nærri geta, að ekki var það gert án innri harm- kvæla og út úr stökustu neyð og einstæðingsskap. 1 öðru lagi hefur fengizt full- komin staðfesting á því, að heim- ilt sé og rétt að draga beinar grunnlínur milli grunnlínustæða og i þessu sambandi samþykkt að fella niður ákvæði um há- markslengd grunnlínu. 1 þriðja lagi er talið rétt og heimilt að greina milli eiginlegr- ar landhelgi og fiskveiðiland- Séum við íslendingar alILp sammála okkar ágæta fulltrúa á Genfarráðstefnunni um að ó- hætt muni vera að færa fiskveiði landhelgina út allt að 12 sjómíl- um og það finnst mér, að \ið höfum alltaf viljað og jafnvel sumir lengra, einkum VTestfirð- ingar, hvers vegna stöndum við þá ekki saman hér heima? . ( Óúnægjan hér heima. Þessari mikilvægu spurningu vil ég svara á þessa leið: Óá- nægjan hér heima stafar aðal- lega af því að reynt hefur hefur verið, að gera landhelgLsmúlið að nokkurs konar flokksmáli í stað þess, að það er fyrst og fremst mál allrar þjóðarinnar, hvar í flokki sem menn standa. Þetta kemur fram i blaðaskrif- unum um landhelgismálið og í árum eftir lýðveldistökuna 1944 ]ancjhelgina.Að slík tillaga fékkst ■ t. d. mótmælti ekki Alþingi ■ gamþykkt þrátt fyrir andstöðu nauðasamningnum 24. júli 1901, stórvelda þeirra, er ein höfðu ráð sem Bretar óefað neyddu Dani(ið um regíur þærj sem þeim til að gera, þvi hann var alger. licom ^ezt að telja gildandi um stefnubreyting frá skoðunum þeim, sem öldum saman riktu hjá Dönum um viðáttu íslenzkr- ar landhelgi. Það er fyrst í sambandsfrum- landhelgi annarra þjóða, var ekki eingöngu stór „diplómat- iskur“ sigur, heldur og hinn þýðingarmesti framvegis fyrir meðferð landhelgismála og mála Breta í broddi fylkingar, brugð- ust mjög illa við þessari reglu- gerð, þvi um aldaraðir hafa þær, sem nú verst láta, rekið skefja- lausan veiðiþjófnað við strend- ur íslands alla leið inn á firði og flóa, meðan hægt var. Þær virð- ast hvorki geta skilið né vilja skilja, og á þetta einkum við Breta, að verndun fiskimiðanna i hafinu kringum ísland er hvort helginnar eða lögsögunnar, og'n^u ieShigerðinni sjálfri. Bæði Alþýðublaðið og Þjóð- viljinn urðu í fyrstu sammála um að gera formann Sjálfstæðis- synlegt það ei\ Þá má í fjórða lagi nefna, að með því að samþykkja tillögu Suður-Afríku hefur ráðstefnan viðurkennt, að utan þess svæðis beri að viðurkenna forgangsrétt strandríkis til fiskveiða. Þá kom það og greinilega í Ijós, að flestir fulltrúanna á ráð- stefnunni vildu 6 til 12 sjómílna landhelgi, og að tillaga Kanada tveggja i senn lífsskilyi-ði fyrir um 12 sjómílna landhelgi fékk líf og framtíð íslenzku þjóðarinn- / flest atkvæði, en henni fylgdi Is- ar, því Island er óbyggilegt, ef fiskm-inn verður frú okkur tek- land. Því miður var hún aðeins samþykkt með naumum meiri- inn með rúnyrkju eða ofbeldi, hluta, svo að engin endanleg og fyrir xöxt og viðgang fiski- stofnsins sjúlfs, sem gjöreyðist smútt og smútt vegna ofveiði, ef ekki verður þegar rönd við reist. lausn fékkst í Genf á landhelgis- málinu. Jafnvel þótt svona færi, er það haft eftir okkar ágæta þjóð- Norðursjórinn er nærtækt' réttarfræðingi Hans G. Ander- dæmi um eyðileggingu frjó-1 sen, að Islendingar hafi alger-! samra fiskisvæða sökum ofveiði flokksins, varaformann hans og i stuttu máli flokkinn allan tor- tryggilegan í augum almennings út af landhelgismálinu og mun hafa orðið þar fyrstur til alþing- ismaður, sem að visu telur sig alþýðuflokksmann, en mun í raun og veru fylgja báðum á sjónarsxið Alþýðuflokknum og Framsókn. Formaður Sjálfstæð- isflokksins kvað hann gjörsam* lega í kútinn innan veggja Al- þingis. Þá tók við Þjóðviljinn, blað sjávarútvegsmálaráðherra, og komu fyrir aðrar eins klausur með breyttu leferi og að íslenzir togaraútgerðarmenn hefðu gert þjóðhættuleg samsæri við brezka útgerðarmenn um að veita þei-:n fiskveiðiréttindi i islenzkri lani- varpinu 1908 5. gr. sbr. 4. lið ^ varðandi friðun fiskistofnanna 3. gr. frumvarpsins, að rétt- hjá. Sameinuðu þjóðunum. urinn til veiði í landhelgi var ekki hinn sami fyrir Dani og Is-J Kröfnr vaxa ört lendinga, landhelgi Islands var um rýmkun landlvelginnar, ætluð Islendingum einum. En í | Enda þótt reglugerðin um baráttunni gegn frumvarpinu Jverndun fiskimiðanna umhverí- var ekkert um þetta atriði is ísland vekti almennan fögn- skeytt, frumvarpið var fellt og i j uð yfir þvi, að áfram var stefnt sambandslögum frá 1918 var í rétta átt, og þótt fyrir liggi landhelgin sameiginleg, sem var Ifjöldi vitnisburða um, að hún hafi viðast hvar orðið til hins mesta gagns og ekki mátt seinna koma, svo ekki yrði fiskimið okkar með öllu upp urin af yfh’- gangi og ofveiði dragnótabáta og þó einkum tagara, þá kom það brátt i Ijós, að of skammt var farið. Urðu kröfur lands- manna þá i stuttu máli þær, að rýmkuð yrði landhelgin og frið- unariínan færð lengra fram, helzt um allt að átta mílufjórð- ungum eða sjómílum -eða i 12 sjómílur, eí þess væ.ri kostur, og Bretar geta þar fyrst og fremst sjálfum sér um kennt. En jhvað kemur til, að ekki verður vart við almennan fögnuð yfir regiugerðinni hér heima? Áður en ég reyni að svara þessari þýðingarmiklu spurningu, vil ég minnast nokkuð á ráðstefnuna lega óbundnar hendur um víð- Auk skamma og dylgua áttu fiskveiðilögsögu okkar. Frá um í°imann Sjálfstseðisflokks- jafnágæíum lögfræðingi og ég ms ^ytur nefnt blað ag honum veit að Andersen er kemur mér skopmynd eða skripamynd, og þessi staðhæfing nokkuð ein- ba:li heyrt því fleygt, a.5 kennilega lega fyrir sjónir. Varla van“‘l bail l)arna leiU m.'l!-^ getur hann átt við' að íslenzka al- stal'fmann> blaðið Þjc/5- ríkisstjórnin geti farið með viljann- er Það l30 en&in bóí * fiskveiðilögsöguna lengra út en,™11, meðan blaðið biður ekrvi lstórhættulegt ákvæði, ekki sízt þar sem Færeyingar máttu með þessu móti hagnýta sér íslenzku landhelgina sem sína eign. Ekki vildi rikisstjórnin 1930 setja á Alþiugi við öxará lög um land- helgina, taldi það móðgun við hina tignu útlendu fulltrúa, sem komu á þessu merkisári Alþing- is færandi hendi frá ríkisstjórn- um sínum. I gleðilátunum og glaumnum yfir lýðveldistökunni 1944 gleymdist og landhelgin, en seint á árinu 1946 og snemma ársins ’að grunnlínustæðunum yrði all- í Genf, en frá henni hefur Davíð 12 sjómílur, sérstaklega ekki (velvirðingar á þessu óhappi. Ólafsson fiskimálastjóri sagt it- [ eftir að íslenzka tillagan um arlega og vel í 5., 7., 8. og 13. !einkarétt strandrikis til fisk- tölubl. Ægis þ. á. Jveiða utan tólf milna var felld, en til þess að drepa hana gengu Rúðstefnan í Genf. Ekki ætla ég mér að rekja En svo ómaklega sem Þjóðvilj- inn ræðst á formann Sjálfstæðis- flokksins, þá fær utanríkisráð- herrann hálfu verri útreið í nefndu blaði og þótt ekki væri nema tíundi parturinn sa-nnur af þvú, sem blað sjávarútvegsmála- Rússar og Bretar fram fyrir skjöldu, í öllu falli 1-kki lengra gang hinna ýmsu tillagna á þess- | en ráðstefnan ákv-að að land-I um merka fundi, þar sem Island jgrunnið skyldi teljast, nema al- raðherra segir um samstaii*- átti valinn mann i hverju r.úmi, ; veg sérstaklega stæði á, fram á en hafandi kynnt mér það allt, 200 metra dýpi. 1947 er sem þjóðin öll vakni til skilnings á þýðingu landhelg- innar og að hún sé hluti af sjálf- stæðisbaráttu okkar, og vissu- lega stendur ekki á rikisstjórn og Alþingi. Farmanna. og fiski- mannasamband Islands sam- þykkir djarfar og réttmætar til- lögur um stækkun landhelginn- ar og skorar á rikisstjórn og Al- þingi að fylgja þeim fram ög á þingi 1948 bera þrir ungir alþing ismenn fram þingsályktunartil- lögu um landhelgisgæzlu og stækkun landhelginnar, sem er samþykkt, sömuleiðis ákveður Alþingi að segja upp samningn- um frá 24. júní 1901 og gefin eru út lög nr. 44, 5. apríl 1948 um viða breytt, færð lengra út og línurnar þeirra á milli bæði lengri og í samræmi við gömul og þekkt fiskimið og Selvogs- bankanum um fram allt bjarg- að og loks, að lokatakmarkið yrði: Landgrunnið kringum Is- land helgað okkur ísleiulii^um einum til eignar og fiskveiða. Eeglugerð 30. júlí 1958. Nú hefur verið sett ný reglu- gerð um fiskveiðilandhelgi Is- lands, þar sem hún er afmörkuð 12 sjómílur utan við grunnlínu, sem er dregin frá nákvæmlega sömu grunnlínustæðunum og á- kveðin voru 1950 og 1952. Þeim hefur ekki verið breytt, en sú manns hans i vinstra ráðunej’t- in u, utan rikismálaráðh e r ran n, I ,og gjörðum hans í landhelgis- málinu, þá væri þessi ráðherra beinlínis svikari við málstað okkar Islendinga — í stuttu máli landráðamaður — og í eldhús- dagsumræðum man ég ekki bet- ur en að sjávarútvegsmálaráð- herra legði áherzlu á, að allt se:n Þjóðviljinti hefði sagt um utau- ríkismálaráðherrann i landhelg- ismálinu væri satt og rétt. Skarst þá forseti Sameinaös þings í leikinn og þar blak af sinum manni og sama hefur Al- þýðublaðið gert, farið ófögrum orðum um framhleypni og klaufaskap sjávarútvegsmála- ráðherra o. s. f. í nefndu máii, en blað forsætisráðherra hefur reynt sem oftar að stilla skap sinna samherja, klappar góðlát- lega á kolla þeirra, biður þá að vera nú börnin góðu, brosir vand ræðalega til beggja hliða, en. flytur því miður greinar, sem, Það er næstiun því takrnarkalaust hve mikinn skaða fárviðri J jafnvel eru hálfgildis árás á getur gert. Þessi mynd er frá Tékkóslóvakíu og sýnir hvernig Genfarráðstefnuna eða fulltrúa skógarsvæði var umhorfs eftir storm sem geisaði þar nýlega. j íslands þar. Myndin er tekin í nágranni Zahradiste. I Frh. á 9. s.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.