Vísir - 16.08.1958, Síða 6
B
VtSlK
Laugardaginn 16. ágúst 1953
WXS-IR.
D A G B L A Ð
Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Skrifstofur blaðsins eru i Ingólfsstræti 3.
Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00.
Aðrar skrifstoíur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, cpin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: (11660 (fimm línur)
Visir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuði,
kr. 2.00 eintakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Sumri haiiar.
Sumri er tekið að halla. Þess
sjást ýmis merki, enda þótt
hlýindi hafi verið mikil und-
anfarna daga og sólfar verið
gott. Það dimmir fyrr, og
senn tekur gróðurinn á sig
litskrúð haustins. Þeir, sem
svartsýnastir eru, fara að
kvíða vetrarins, en hinir, og
þeir eru líklega fleiri, lifa á
ný í endurminningunni feg-
ursta sumar, sent hér hefir
komið um langt árabil. Það
um um óbyggðir og öræfi
benda örugglega til þessa,
A' ' A •
KIRKJA DG TRUMAL:
IViál hásumarsins.
Örlát hefur sólin
sunnanlands á þessu
verið hér moldinni aðeins, hann kenndi
sumri og (einhvers aðdráttarafls að ofan,
„Lazarus" hefur skrifað Berg.
' máli eftirfarandi pistil:
| „Við Islendingar erum oft að
fagur er heimur Guðs, náttúran sem beindi sjónum hans í hæðir lala um Það, að við eigum að
súmarskrúða. Geturðu vaknað 1 og sveigði huga hans til himins. , £era landið
á björtum sumarmorgni án þess Hann varð tveggja heima barn. |
mannalandi.
okkar að ferða-
sem útlendingar
hófst þroskaskeið
heimsæki til að sjá sérkennilega
er mikil tízka aZ fara utan En þó fer því fjarri, að ísland
til þess að vera þar í sumar-
leyfi sínu. Það er að vísu gott
og gagnlegt að sjá önnur
iönd og kvnnast öðrum
þjóðum, víkka sjóndeildar-
hringinn, hressa og yngja
sálina. En sannieikurinn er
þó sá, að óvíða sc unaðslegra
að vera í sumarleyfi sínu en
einmitt á íslandi þegar ís-
lenzkt sumarveður er eins
og það getur verið bez(, —•
’ þegar fjöllin móka í logninu,
en dirfhvítir skýhnoðrar líða
hægt úr firð hinna bláu vega.
Margt bendir og til þess, að
íslendingar fari æ betur að
skilja, að unaðslegt er að
ferðast um sitt eigið land.
Sí-aukin þátttaka í hópferð-
að þakka, minnast hans, sem læt- Þar með
ur sól sína renna upp, verma og mannsins.
hýrga, sem lætur dögg sína Sumir segja, að við séum að
svala og næra, lætur daginn byrja að bogna aftur, lúta um óvenjulegt land, svo að hér sé
brosa, lýkur upp hendi sinni og of að því lága, gleyma himnin- ýmislegt að sjá, sem menn getl
seður allt, sem lifir með bless- ^ um sakir jarðneskrar ofhyggju,' ekki kynnzt í öðrum löndum.
un? „Lof sé þér, Guð, sem minn- séum farnir að þokast aftur á
ist mín, á meðan nokkur geisli bak, byrjaðir að feta brautina
skin.“ | um öxl, þar sem framundan er
Gömul helgisögn hermir, að sú andlega innrétting, sem ekki
eitt sinn sem oftar hafi einsetu- kann að skynja neina himneska
mann nokkurn borið að dyrum ■ fegurð og þráin eftir henni er
himnaríkis. Hann hafði lifað í sloknuð. Við höfum vaxið upp
ekki sízt eftir að við höfum klausturklefa við helgar íhugan- ] úr dýraríkinu vegna þess að við
eignazt þá farkosti, sem geta jr frá ungum aldri. Heilagur fengum hugboð um guðsrikið og gjstihúsi að halda ef til vill
flutt óvana feiðamenn yfir Pétur spurði hann, að hverju höfum verið laðaðir þangað á- tveimur frekar en einu hér í
jökulár og brunasanda, þrá hans hefði helzt beinzt á leiðis af höfundi lífsins. Ýmsir Reykjavík, auk þess sem gisti-
hraun og klungui. Mönnum jörðinni. „Ég hef þráð það eitt 'segja: Nú stefnum við aftur til húsa er þörf úti um land. Þetta
hefir skilizt, að Fjallabaks- að fá að sjá dýrð himnarikis," dýraríkisins. Sumir virðast í er það fyrsta, en byggingar af
leið býr yfir sérstökum svaraði einsetumaðurinn. „Er þá hæsta máta ánægðir með þá því tagi eru svo dýrar, af því að
töfrum, Hvannalindir geta engin sú fegurð jarðar, sem þú stefnu, enda hafi guðsrikið vel verður að vanda til þeirra.
heillað, ekki síður en Strik- vonar að fá að sjá hér aftur aldrei verið annað en kjánaleg fð engmn hefur fjarmagn tsl
ið í Kaupmannahöfn eða skírða og ummyndaða i hinum imyndun. Öðrum vii'ðist öfugt
stefnt, ef mannkyn afrækir það,
sem hefur gert tvífætlinginn
mennskan, eilífðarþrána, trúna.
Kristnir menn sjá himneska
dýrð speglast í jarðneskri feg-
náttúru og njóta unaðar til fjalla
og við firði. Flestir eru víst á
einu máli um það, að Island sé
Mikið talað —
ekkert gert.
Við tölum mikið um þetta, en
við gerum nákvæmlega ekki
neitt til að bæta úr þessu, því að
enginn treystir sér til að gera
neitt, eins og allt er í pottinn
búið hjá okkur. Við þurfum á
þess að ráðast í slíkt fyrirtæki.
Piccadilly í Luntíúnum.
geti orðið það terðamanna-
land, sem margir höfðu
vænzt og efni standa til.
Verðlag á ýmsum viðurgern-
ingi á íslenzkum greiðasölu- eS
stöðum er svo hátt, að slíkt
sýnist ekki ná neinni átt. Á
greiðasölus'.að einum fyrir
norðan var mjóikurglas og
brauðsneið með osti
fyrir 15 krónui. og á sama
himneska heimi?“, spurði Pétur.
„Fegurð jarðar?“, svaraði ein-
setumaðurinn og varð hugsi.
,,Ég gaf ekkert um hana. Sem
betur fer voru augu min svo ein-
skorðuð við himneska hluti, að urð.
held varla ég muni eftir
neinni jarðneskri fegurð, enda
aldrei orðið snortinn af neinu !
sliku.“ „Vanþakkláti maður,“
sagði postulinn. „Hvers vegna
heldur þú, að Guð hafi látið
grundina grænka, skóginn laufg-
í dag er auðséð, Drottinn minn,
Idýrð þín gæzkuríka,
maður heyrir málróm þinn,
maður sér þig líka.
stað kostaði skyldiskur með ast’ lækiaa niða og íuglana
rjómablöndu 25 — tuttugu
og fimm-krónui Þetta þyk-
ir íslendingum dýrt, en
hvað halda rnenn, að út-
lendingum finnist um slíkt
verðlag, til dæmis frændum
okkar af Norðuilöndum?
Feriamannafand?
kvaka, kvöldskýin roðna, morg-
undöggina glitra og stjörnurnar
tindra, nema til þess að veita
þér og þínum líkum gleði og
gera hjörtu ykkar þakklát?
Hverf þú; aftur til jarðar og lifðu
lífinu að nýju með augun opin
fyrir dýrð Guðs.“
Þessi helgisögn heyrir til
gömlum og löngu liðnum tíma.
Fæstir okkar, sem nú lifum, er-
: um í hættu staddir fyrir þeirri
freistni að gleyma jörðinni sak-
ir himinsins. Það horfir senni-
lega öfugt við — við sjáum varla
himininn fyrir jörðinni og því,
sem hún krefst og við viljum
njóta af hennar gæðum. „Mað-
urinn horfði svo lengi til him-
arnir bætt úr brýnni þörf, en ins, að hárin hættu að vaxa á
þó er gífurlegur skortur á enni hans,“ sagði Einar Bene-
gistihúsnæð:. diktsson. Maðurinn réttist upp,
að fara milii húsa í leigubíl Útlendingar munu ekki venja hætti að bogra á fjórum fótum.
Við íslendingar köllum ekki allt
ömmu okkar, þegar talið
berst að dýrtíð og furðulegu
verðlagi. Við borgum meira
að segja þegjand' og hljóða-
laust 60 krónur til þess að
geta sitjandi horft á fra
keppa við íslendinga í knatt-
spyrnu, og naumast er hægt
Borg reis-aí grunni fyrir Al-
þingishátíðina 1930. Meira
að segja hefir eitt stærsta
hótel bæjorins brunnið á
þessum tíma, Hótel ísland.
Að vísu hafa stúdentagarð-
fyrir minna tn 20 krónur.
„Dýrtíðin er s\ona“, segja
menn, „við hana verður víst
ekki ráðið, það er allt svo
dýrt“. Það er nú. svo.
En eins og sakir standa sýnist
það fullkomin ósvinna að
reyna að laða hingað útlend-
inga, gera ísland að ferða-
mannalandi. Þó er það ekki
dýrtíðin ein, sem þessu veld-
ur. Hér hefir um langt ára-
bil skort "istihúh fyrir ís-
lendinga sjálfa hvað þá
heldur fyrir útlendinga.
Ekkert gistihús hefir verið
reist í Reykjavik síðan Hótel
komur sínay hingað í stórum af því hann hætti að hokra að
stíl meðan ekki er hægt að 1
taka
sómasamlega á móti
þeim, og heldur ekki vegna
dýi'tíðarirmar, sem öðrum
Norðurlandamönnum er
næsta óskiljanleg. íslending-.
um, sem stunda greiðasölu ]
til ferðamamia, hættir til aðj
reyna að ná of rrJklum gróða
á of skömmum tíma. Að
vísu er þetta skiljanlegt, þar
sem sumartíminn, ferða-
mannatíminn, er svo stuttur,
en heppilegt e’- það ekki
þegar til lengda’ lætur.
KostnaBarsöm ferialög,
íslendingur, sem ætlar í sum-
arfrí í heimalandi sínu, get-
ur naumast veitt sér þann
munað að ferðast um landið,
búa í gistihúsum og snæða
þar. Meðal-mánaðarlaun
hrökkva skammt í slíku
sumarleyfi Þess vegna fjölg-
ar þeim óðum sem búa í
tjöldum í sumarleyfinu, hafa
með sér skrínukcst og reyna
á þann hátt að komast af án
þess að setia sig i stórskuld-
ir.
er það athyglivert, hve
margir Reykvíkingar njóta
oft sumarolíðunnar í ná-
grenni bæjarins, til dæmis í
hraunbollum sunnan Hafn-
arfjarðar, j Heiðmörk og
víðar. Sanuleikurinn er sá,
að hér er svo viða fallegt í
námunda \ ið höfuðstaðinn,
ef að er gáð. Það er víðar
fallegt en á Þórrmörk eða í
Ásbyrgi.
En meðal annarra orða: Er haft
öruggt verðlagscftirlit með
viðurgerningi á greiðasölu-
stöðum úti á landi? Ef svo
er ekki, þy.'’fti að kippa því
í lag, ekki aðeins vegna út-
lendinga, sem bera okkur illa
söguna, heldur ekki síður
vegna okkar sjálfra.
Stuttur starfstimi.
j Þá eru einnig miklir erfiðleik-
ar fólgnir í þvi, hvað starfstími
sumargistihúss er stuttur hér á
landi. Það gerir rekstur erfiðari
I að öllu leyti, bæði af því er
snertir kostnað, starfsmanna-
hald og þar fram eftir götunum.
‘l Gistihús uppi til sveita getur
i varla starfað allt árið, en það er
þó nauðsynlegt, til þess að auð-
veldara sé að hafa verðlag hóf-
legt.
I
Stai*fsliðið.
| Hér 'er erfitt að fá nægilega
mikið starfslið, sem hefur feng-
ið næga þjálfun til að standast
samanburð við það, er menn
kynnast í gistihúsum erlendis.
við hlið honum. Lóan söng sitt Hingað hafa komið útlendir
„dirrindí" í móanum sunnan menn i þessari starfsgrein, til
túnskiitans og barnið sagði: |dæmis þjónax-, en sumir hafa
„Lóan er að dýrka Drottinn." | Því miðui’ vilíað semía siS flíót'
Bóndinn mælti samstundis: j
Slíkar hugsanir vakti sumar-
ið hjá íslenzkum almúga fyrr á
tíð.
Snauður bóndi kom út á vor-
morgni. Það var fyrir mörgum,
mörgum árum. Hann stóð í lág-
reistum dyrum litils torfbæjar
og fósturdóttir hans á barnsaldri
lega að siðum annarra þjóna
hér, sem hafa ekki gengið i of
„Tá, lóan er að dýrka Drottin strangan skóla. En þetta er að
dýrðarinnar ' nokkru leyti þeim að kenná,
af öllum mætti andar sinnar, lsem Þíóna Þarf. Þvl að Þeii’ e™
eg má gæta skyldu minnar.“
jekki nægilega kröfuharðir.
Þannig talar náttúran til
þeirra, sem hafa opin hug gagn-
vart þvi, sem Guð talar, af því
að þeir hafa gefið gaum að helgu
orði opinberunar hans. Hver
Hvað skal gera?
Já, hvað skal gera? Hvaða
leið á að fara, ef ætlunin er að
láta drauminn rætast — að ferða
rnenn og gull streymi til lands-
rödd hans, hver ómur verður ins vegna náttúrutöfra þess.
með einhverju móti rödd hans, er elílci S°tt að segja, að
hvatning, áminning, styrking, visf er’ ^ V^voláin geta gert
, ... , . mikið með þvi að lata þau gisti-
upporvun, lyfting hugans upp a , . , , . , ,
hus. sem sannaniega skila gjald-
v,ð, hver fogur syn endurvarp eyH> njóta skattfriðinda eftir
hans dýrðar. „Morgunbjarminn þgrfum, t. d. vegna stofnkostn-
allt það er eilífðar hjá degi,“ aðar og annars. Svo eigum við
eins og Björn Gunnlaugsson líka að leita til útlendinga, sem
komst að orði . Og enn sagði vita nákvæmlega, hvers ferða-
hann, spekingurinn með barns-
hjartað:
Lít, ó maður, iífsins tign,
lausnara þakkir tjáðu,
opna hugskots augun skyggn,
elsku Guðs nú sjáðu.
þj
borgar sig
að auglýsa
í VÍSI
menn krefjast á gististöðum,
því að við vitum eiginlega ósköii
lítið um það. Þetta tel ég mikil-
vægt atriði, þótt ýmislegt fleira
komi til greina."
40 manns drukkna
í S.-Kóreu.
Mikil fló'ð i'rð'.i af völdum
rigninga í Suður-Kóreu í
byrjun vikunnar.
Skriður hlupu víða úr fjalla-
hlíðum vegna vatnsagans. Um
40 manns biðu bana af völdurn
flóðanna og skriðuhlaupanna
en um 2000 fjölskyldur urðu
húsnæðislausar.