Vísir - 01.09.1958, Blaðsíða 6
V f S I R
Mánudaginn 1. september 1858
Skordýraey&irinn
tlrepur möl, flug'.ir, og öll
önnur skordvr.
Véia- og Raftækja-
verzlunin h.f.
Bankastræti 10. Sími 12852
Múrarar óskast
til að pússa að utan hús,
sem er ca. 140 íerm. við
Snoðavog.
Uppl. í síma 17854.
Mýtt
Ný snið
Nýjar línur
/
Þær klæðast
Mett-i
skom úr Fv.d
Austurstræti 10.
Hallgrímur Lúðvíkison
I lögg. skjalaþýðandi f ensku
cg þýzku. — Símf 10164.
Höfum úrval af
t e d d y
og
fatnaði
Hafnarfirði.
• JUi/ttna ■
BRÝNUM gafSsláttuvélar.
Vélsmiðjan Kýndill. Simi
32778. — (1133
HREINGERNINGAR og
ísetningar á tvöföldu gleri.
Simi 34802 og 10731. (803
KLEPPSSPITALANN
vantar starfsstúlkur, ekki
yngri en 18 ára. Uppl. í síma
32319. — (841
HÚSEIGENBUR. Annast
alla innan- og utanhúss mál-
un. Sími 15114. (154
M A
-Ifl
FLJÓTIR og vacir menn.
Sími 23039. (699
UNGUR, reglusamur, lag-
hentur maður getur fengið
atvinnu strax i 2—3 mánuði
eða lengur við hreinlegan
iðnað. — Síeinar Waage,
Sjafnargötu 14. (6
TELPA óskast til að gæta
2ja drengja tveggja og
fjögurra ára.hálfan eða allan
daginn. Sími 19705. (10
STÚLKA óskast. Uppl. á
skrifstofunni. — Hótel Vík.
(15
RAÐSKONA óskast í
kaupstað nálægt Reykjavík.
Þrennt í heimili. — Uppl. í
Sörlaskjóli 44. (29
KONA óskar eftir vinnu,
helzt við léttan iðnað 4—5
tíma á dag, eítir hádegi. —
Simi 18072.(19
ÓSKA eftir hreinlegri at-
vinnu, er vön algengum af-
greiðslustörfum og síma-
vörzlu, einnig nokkur vél-
ritunarkunnátta. Margskon-
ar vinna kemur til greina. —
Uppl. x sima 24633.(33
UNGLINGSTELPA ósk-
ast, í 1—2 mónuði að líta
eftir barni á öðru ári. —
UppIV Gnoðavog 42. (31
YANTAR starfsstúlku 1.
september, bæði í eldhús og
til afgreiðslu, einnig stúlku
sem kann að baka og smyrja
brauð. Uppl. á skrifstofunni
daglega kl. 11—12 á hádegi.
Tilgangslaust að síma eða
koma á öðrum tíma. Veita-
ingahúsið, Laugaveg' 28 B.
HREINGERNINGAR. —
Sími 22419. Fljótir og' vanir
menn. Arni og Syerrir. (34
STÚLKA óskast strax. —
Veitingastofan Óðinsgötu 5.
_______________________(39
STÚLKA óskast strax. —
Ávaxtabúðin. (40
RITSTJORI, karl eða
kona, óskast að nýju, fjöl-
breyttu mánaðarriti. Þeir,
sem hafa hug á þessu leggi
nöfn og heiihilisfang (eða
síma), inn á afgr., Vísis, —
'merkt:-,,Strax“.
'Æák
HÚSRÁÐENDUR. — Vi5
höfum á biðlista leigjendur í
1—6 herbergja íbúðir. Að-
stoð okkar kostar 5 ður ekki
neitt. — Aðstoð við Kalk-
ofnsveg. Sími 15812. (592
GÓÐ kjallarageymsla til
leigu í miðbænum. Stærð ca.
30 ferm. Uppl. i sima 11374.
(41
FORSTOFUHERBERGI
til leigu. Grænuhlíð 8. (43
HÚSRÁÐENDUR! Látið
okkur leigja. Leigpimiðstöð-
in, Laugaveg 33 B (bakhús-
ið). — Sími 10-0-59. (901
HERBERGI til leigu
á Birkimel 10 B, 4. hæð til
hægri. — 350 kr. á mánuði.
— Uppl. frá kl. 7—9 síðd.
BUSTAÐAHVERFI. —
Smáíbúðahvcrfi! — Stúlka
óskar eftir herbergi helzt
sem fyrst. — Uppl. í síma
34707.U
HERBERGI óskast til
leigu á Þórsgötunni eða þar
í grennd, fyrir reglusama,
einhleypa stúlku. — Sími
18625 kl. 8 til 9 e. h. (11
HJÓN, með 11 ára dreng,
óska eftir 3ja herbergja ibúð.
Uppl. í síma 14030 eftir kl.
7 e. h.
TVÆR Kennaraskóla-
stúlkur'óska eftir herbergi.
Simi 10769, eftir kl. 6, (13
LÍTIL, reglusöm fjöl-
skylda óskar eftir 2ja her-
bergja íbúð. — Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í
síma 2-2757. (12
IIERBERGI til leigu; fæði
gæti fylgt, á Melabraut 10,
Seltjarnarnesi. Aðeins kven-
maður kemur til greina. —
Til sýnis eftir kl. 8 í kvöld.
__________________________(16
GOTT herbergi til leigu.
Sundlaugavegi 26, uppi. (18
VERFÆRATASKA i ó-
skilum í Laugamesbúðinni.
Laugarnesvegi 52. (14
KVENMANNSGULLÚR,
tegund: Rollex, tapaðist frá
Þjóðminjasafninu að Hótel
Borg sl. laugardag. Finnandi
vinsamlega hringi í síma
11440. Fundarlaun.(17
LYKLAR og hnífur fund-
ust á Öldugötu í síðustu
viku. Uppl. gefur Þorvaldur
Ágústsson. Sími 1-7080. (23
FUNDIZT hefur poki með
tvennu unddóti i. Sími 23637.
(42
BÓKAMENN. Lítið inn á
GrettisgÖtu 22 B og vitið
hvort þér sjáið eitthvað sem
yður vantar. (9
BIFREIÐAKENNSLA. —
Aðstoð við Kalkofnsveg. —
Sími 15812. (586
STÓR stofa til leigu fyrir
eina eða tvær stúlkur. Uppl.
í síma 23414. (32
FORSTOFUHERBERGI
með sér snyrtiherbergi til
leigu í Blönduhlíð 6, II. hæð.
Til sýnis eftir kl. 5. (30
GÓÐA 2ja—3ja herbergja
íbúð vantar okkur hið allra
fyrsta, helzt nálægt mið-
bænum. Þorvarður Örnólfs-
son og Valdimar Örnólfsson.
Símar 2-4571 og 3-3424‘. (26
ElslSKU m ©©tSISKU
KÉKM'H TRí^Kí K íj
LAUFÁSVEGI 25 . Sími 11463
LESTUR • STÍLAR-TALÆF'INGAR
Kennsla hefst 1. september.
SKRIFTARNÁMSKEIÐ
eru að byrja. — Ragnhildur
Ásgeirsdóttir. Sími 12907.
SNÍÐAKENNSLA. Kenni
að taka mál og sníða dömu-
og barnafatnað. Námskeiðið
hefst 4. september. Innritun
og uppl. í síma 3-4730. —
Bergljót Ólafsdóttir. (35
TVÆR stúlkur sem vinna
báðar úti óska eftir ibúð, nú
þegar eða fyrir 1. okt. Uppl.
í síma 18032. (20
GÓÐ stofa til leigu, aðeins
fyrir reglusaman karlmann.
Uppl. eftir kl. 6 í Úthlíð 7,
2. hæð. (24
FÁMENN fjölskylda ósk-
ar eftir 2ja—3ja herbergja
íbúð. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Tilboð sendist fyr-
ir föstudag, merkt: „Rólegt
— 347“. (27
UNGT kærustupar óskar
eftir rúmgóðu hei'bergi og
eldhúsi eða eldhúsaðgangi,
sem næst miðbænum 1. okt.
Reglusemi. —; Uppl. í síma
10831. (8
TVÖ herbergi og lítið eld-
hús til leigu. Simi 34402. (36
HERBERGI til Ieigu. —
Hagámel 23. _ ■ ■■• • (.37
Sunddeild Ármanns.
Munið sundæfinguna í kvöld
kl. 8.30. FjÖlmennið.
Stjórnin.
Dansk Kvindeklub
heldur . fund í Tjarnarcafé
þriðjudaginn 2. sept. kl. 8.30.
_______________ c
TANDBERG-seguIbands-
tæki til sölu. Uppl. á Bjarn-
arstíg 10, kl. ,7—10 í kvöld.
NÝLEG Miele þvottavél
með suðuplötu. Til sýnis og
sölu hjá umsjónarmanni
Háskólans. Sími 13794. (7
AMERÍSK eldavél (Elec-
tria) til sýnis og sölu að
Stigahlið 8, 2, hæð t. v. (28
BARNAVAGN óskast. —
Uppl. í síma 33949. (21
BARNAVAGN til sölu. —
Skaftahlíð 40 kjallara. (22
HÚSGÖGN. Vil kaupa vel
með fai-in borðstofu- og
dagstofuhúsgögn, einnig
skrifborð. — Uppl. í síma
17854.. ..... : - - (38
RAFHA eldavél,
nýrri gerð, til sölu, ódýrt, í
Heiðargerði 39 í dag og á
morgun. Sími 18846.
KAUPUM aluminium «g
elr. Járnsteypan h.f. Sími
24406. («0®
KAUFUM blý og a»r«
málma hæsta verði. Sindri.
ITALSKAR
harmonikur.
Við kaupum all-
ar stærðir af ný-
legum, ítölskurn
harmonikum J
góðu standi. — Vcrzlunin
Rín, Njálsgötu 23. (1086
PLÖTUR á grafxeiti,
smekklega skreyttar, fást á
Rauðarárstíg 26. Sími 10217.
DVALAKHEIMILI aldr-
aðra sjómanna. — Minning-
arspjöld fást hjá:Happdræíti
D.A.S. i Vesturveri. Simi
17757. Veiðarfærav. Verí-
andi. Sími 13786 Sjómanna-
félagi Reykjavíkur. Sími
11915. Jónasi Bergmann,
Háteigsvegi 52. Sími 14784.
Verzl. Luagateigur Laugat.
24. Sírni 18666. Ólafi Jóhanns
syni, Sogabletti 15. Sími
13096. Nesbúðinni, Nesvegi
39. Guðm. Andréssyni, gull-
smið, Laugavegi 50. Sími
13769. — í HafnarfirðL A
pósthúsinu. 000
KAUPUM
frímerki. —
Frímerkja-
Salan.
Ingólfsstr. 7.
Sími: 10062.
(791
KAUPUM og seljum alls-
konar notuð húsgögn, karl-
mannafatnað 0. m. fl. Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. —
Sími 12926. (00®
MJÖG ódýrir rúmfaln-
kassar í miklu úrvali og
einnig borðstofuborð me9
tvöfaldri plötu. Húsgagn*-
salan, Barónsstíg 3. — Siml
34087. — (824
KAUPUM FLÖSKUR. —
Móttaka alla virka daga. —<
Chemia h.f., Höfðatún 101
Sími 11977. (441
KAUPUM allskonar hrein
ar tuskur. Baldursgata 30.
JÚRVAl SÓFABORÐA
INNSKOTSBORÐ, út-
varpsborð, eldhúströppu-
stólar og kollar. Hverfisgata
16 A,(£00
KAUPUM tómar flöskur.
Njörvasund 34. Sími 23685.
RAFMAGNSBOR, vír-
netsrúlla, papparúllur og tex
til sölu. Tækifærisverð. —
Uppl. í síma 17638. (5
TIL SÖLU góður hefil-
bekkur og borð í Drápuhlíð
30, neðri hæð. (2
TVÆR férðaritvélar ósk-
ast til kaups. Uppl. í sima
17229,.vkl., 6—-8.- (3.