Vísir - 01.09.1958, Blaðsíða 7
Mánudaginn l. september 1958
V 1 S I H
tfCtihtýri í pwtúyal.
ASTARnAGA
13
reikningnum: Gistihúsinu þykir ieitt a'ö verða að tilkynna, herra
Collins, a5 herbergið hans er lofað öðrum frá deginum á morgun
— skrá um önnur gistihús þarna á ströndinni er til sýnis hjá
ármanninum....
Helen vöðlaði bréfinu saman i lófanum' og stakk þvi í: vasann.
Svo sneri hún sér að Nigel, eins rólega og hún gat: — Senhor
Vallareez hefur talið sig neyddan til að neita nianni, senvhanr.
þekkir ekki, en þér skuluð ekki taka yðúr það nærri. í>að eru
enn önnur ráð til.
— Hafið þér engar áhyggjur af mér,- sagðí hann. Röddin var
örvæntandi. — Ég flyt héðan á morgun.
Það var þstta, sem réð úrslitum hjá Helen. Hann hafði ekki
lesið orðsendinguna frá Polly, en það var auðséð. að hann gerði
sér engar tálvonir lengur.
— Þetta verður allt betra á morgun. sagði hún. Reynið þér nú
að sofa sem bezt. Góða nótt.
Júlíu. Hún flýtti sér út úr húsinu, írani hjá upplýstum glugg-
ununi og inn í skuggann af einum pálmanum.
Henni fannst ekki hafa liðið nema nokkrar sekúndur þegar
langi, rjómaguli bíllinn lagði upp að brúninni fyrir handan göt-
una. Hún hljóp yfir götuna og fann Riehardo taka um hand-
legginn á sér og draga sig inn í framsætiS. Hún hafSi ekki kastað
mæðinni er hann tók um stýrið aftur og lét bílinh renna af stað.
Á leiðinni upp götuna íór hana að bresta þorið. Hún hafði ráðist
í þetta að óyfirlögðu ráði. Hvernig gat hún haidið áfram með
þetta?
Richardo ók ekki langt. Hann beygði fyrir horn, ók íram hjá
nokkrum þvergötum og nam staðar við garð með ferskju- og
Starfsstulkur óskast
að Samvinnuskólanum Bifröst í vetur.
Góð vinnuskilyrði. — Gott kaup.
TJppI. í síma 17973.
NYKOMNAR
hálfsiðar dragtir með skinnum.
Málflutningsskrifstafa
MAGXÚS THOKLACIUS
kæstaréttarlngmaðux.
Aðalstræti 9, Sími 11875.
nAi»
><i
úiina
16S*
SMÍ«UGLÝ3ll\ISA»
ÝÍSIS
Vaxdúkur
mmm
Omaí . aíT nú aftur náö
konungdóni sínum og sag i u .. •
við Tarzan að nú vildi hann
. uonungi upp kulna ... Frr'vra
jjargið, en þegar þeir komu hvergi sjáanleg.
í helli Fawna var bálið að
LEYNIFUNDUR.
Hún hafði ekki gert neina áætliui, en hún kom sjálfkraía.
Helen fór inn í símakleíann, sem var á milíi salanna tveggja, og
sem gestirnir notuðu, fann númerið og bað Jósep að gefa sam-
band. Rödd svaraði í símann á portúgölsku cg hún svaraði klaufa-
lega á sama máli: — Ég óska að fá að tala við senhor de Vallarez.
Þeta er ungfrú Bantham yngri, í gistihúsinu.
Eftir augnablik heyrðist föst og skýr rödd Riehardos: — Corno
esta, senhorita! Þaö kom mér þægilega á óvart!
Helen kreisti símatækið í hendinni: — Það er ekki Júlía,
senhor de Vallarez. Það er Helen.
— Helen? Svo?
Var það af því að hann sagði nafnið hennar svo hægt, að hún
fékk hjartslátt allt í einu?
— Mig hefði langað að fá að taia við yðúr nokkrar mínútur,
senhor, sagði hún stammandi. Það getur biðið til mprguns, en
þyrfti að vera snemma.
— Eruð þér í einhverjum vandræðum, senhorita? sptyrði hann,
— Nei, en ég neyðist til að spyrja yður hvort þér viljið gera
mér greiða. Það er ekki gott að tala um það i símanum. Mér datt
í hug — gangið þér út snemma á morgnana?
— Já, það geri ég. En það er ástæðulaust að bíða til morguns.
Það er ekki framorðið núna. Ég kem til yoar undir eins.
— Æ, nei, gerið það ekki! sagði hún. — Gæti ég . .. gæti ég
elcki hitt yður á breiðgötunni, við minnismerkið?
Þegar hún hafði sagt þetta, sá hún fyrst hve fráleitt það var.
Hún beið svarsins milli vonar og ótta.
Nú kom stutt og með myndugleik: — í San Marco, senhorita,
eru konur ekki svo óvarkárar að þær mæli sér mót við karl-
menn á jafn fjölfömum stað. Ég kem niður að gistihúsinu, en
bíð eftir yður fyrir handan breiðgötuna. Þér farið ekki út úr
húsinu fyrr en þér sjáið bílinn minn!
Helen hitaði í andlitið þegar hún kom út úr símaklefanum, og
það var ekki laust við að hún væri meS svima. Það var svalt '
úti, en hún fór ekki upp á loft til að ná sér í kápu. Og hún þorð:
ekki að vera í salnura lengur, því að þar gat hún hitt Polly eða ’
1” og 2" íyrirliggjandi.
Pantanir óskast sóttar.
Sighvatyr íhmsm & Co
Skipholti 15. Sími 2-4133 cg-2-4127.
E. R. Burroughs
TA
Nærfatnaöur
karlmanna !
og drengja
fyrirliggjandi.
LH.MULLER
Buffetdama og stúlka til afgréiðslu í fatagéythslu óskast
nú þegar.
INNHEIMTA
LöamÆDisTöar
2im
tiignrður ólason,
i i æs iaréttaríögmaður
h'vrvfildur I,úðvík«son,
héraðsdómsiögmaður,
Má Ifiu tningssk nfstofa
AuatH-rstræti 14
Sívni 1 -55-35.