Vísir - 19.09.1958, Qupperneq 1
48. árg.
Föstudaginn 19. september 1958
207. tbl.
12 síður
12 síður
Ósamið í Dagsbrúnardeilunni.
— ¥örubifreiðasfjéaear á Stiður-
nesjum boða wedkfalð.
Samningar hafa enn ekki tek- verkalýðsfélögin „Báran“ á Ej'r
ist í deilu „Dagsbrúnar“ við arbakka, „B):armi“ á Stokks-
vinnuveitendur og hafa verka- eyri og ,,Þór“ á Selfossi ásamt
Iýðsfélögin í Árnessýslu nú Verkalýðsfélagi Hveragerðis Myndin hér að ofan er frá Berlín, har sem yfir öldin hafa komið fyrir keilum á ’'eim stöðum,
boðað samúðarvinnustöðvun frá lýst yfir því, að þau muni leggja. þar sem er ætlað að fara yfir götur. Marka keil rnar nokkrrt svæði. ' ar sem fóík á að geta’
vcrið nokkurn veginn óhult, þótt bílar geisist f am cg aítur beggja végna við það. Keilv.rnar
eru úr gú nmíi.
og með
degi.
næstkomandi fimmtu
Árangurslaus fundur.
Sáttanefndin í deilunni, sem
skipuð er þeim Torfa Hjartar-
eyni, sáttasemjara, Gunnlaugi
Briem, ráðuneytisstjóra og Jó-
natan Hallvarðssyni, hæstarétt-
ardómara, hélt fund með deilu-
aðilum síðdegis í gær. Hófst
hann kl. 16 og stóð til kl. tæp-
lega 3 í nótt að matarhléi und-
anskildu. Ekki er kunnugt um
að neitt hafi þokað í samkomu-
lagsátt. Fundur hefur verið
hoðaður kl. 20.30 í kvöld.
niður alla vinnu við nýju virkj
unina við Efra-Sog 2 dögum
eftir að verkfall „Dagsbrúnar“
hefst hér — ef til þess kemur.
„Dagsbrún“ hefur, sem kunn-
ugt er, boðað verkfall sitt frá og
með næstkomandi þriðjudegij
og munu verkalýðsfélögin þar!
eystra því leggja niður vinnu
þ. 25. þ. m., hafi samningar ekki
tekizt.
Fleiri verkfallsboðanir.
^ Verkalýðsfélagið í Sandgerði
hefur einnig boðað verkfall eft-
ir helgina, en það mun vera til
þess að leggja áherzlu á kröfur
félagsins sjálfs um bætt kjör,
Samúðarverkfall. en ekki liggur ljóst fyrir, hve
Samkvæmt upplýsingum er háar þær eru. Loks er blaðinu
.Vísir fékk í morgun, hafa'kunnugt um að vörubifreiða-
|stjórar á Suðurnesjum hafa á-
kveðið að leggja niður alla
vinnu hjá íslenzkum aðalverk-
tökum h.f. frá og með 1. næsta
mánaðar, ef ekki verður geng-
Sþ. fjalli um FormésiicSeiBuria —
náist ekki samkomulag i Varsjá.
Dulles boðaði það í gær, en Gromyko endur-
tók loforð um stuðning við Pekingstjórnina.
John Foster DuIIes utanríkis-
ráðherra Bandaríkjanna og
Andrei Gromyko utanríkisráð-
herra Sovétríkjanna ræddu
báðir Formósludeiluna » ræð-
um, sem þeir flu.ttu í gær á
stutt síðan viðræðurnar hófust,
að rétt væri að biða átekta i
bili.
Kína stórveldi —
Gromyko kvað
Kína stór-
Skrugguveiur
Alhnikil úrkoma var á
siunum stöðum sunnanlands
í gærkvöldi og nótt og sum-
staðar var skrugguveður.
Úrkoma mældist 18 mm.
á ÞingvöIIum í nótt, 12 á
Hæli í Hreppum, en ekki
nema 2 mm. hér í gærkvöldi.
I Vestmannaeyjum var
skrugguveður kl. 21—24. —
Víðar munu hafa heyrzt
skruggur.
allslierjarþinginu, við hinar, Veldi og það stæði ekki eitt síns
almennu umræður um mál, ’ liðs. Hann gagnrýndi Banda-
sem nú eiga sér stað. J ríkjamenn harðlega og krafð-
Dulles lagði á það áherzlu, að ist þess’ að þeir flyttu burt her"
ið að krofum þeirra um aukna , , , . , . . , u 1 lið sitt frá Formósu og endur-
. kmverskir kommumstar hefðu , ö
i tók loforð Sovetrikjanna um
hlutdeild í flutningum fyrirtæk
isins.
Verð á tini
slórlœkkar.
Mikið verðfall hefir orðið á
tini á heimsmarkaðinumP
Hrapaði það um 100 stpd.
smálestin á Lundúnamarkaði í
aldrei ráðið yfir Formósu,
Quemoy og Matsu, en hefðu nú
boðað og hafist handa um að ná
þeirn á sitt vald með því að
beita hervaldi.
Hann lýsti ennfremur yfir, að
ef viðræðurnar í Varsjá milli
sendiherra Bandaríkjanna og
Alþýðulýðveldisins kínverska
bæru ekki árangur, myndu
Bandar. ekki láta sér lynda, að
stuðning við Alþýðulýðveldið,
ef til árásar á það kæmi. Hann
kvað Bandaríkjamenn stunda
það mjög að láta „glamra í
sverðshjöltum“, þeir byggðu
stöðugt upp herstyrk sinn á
Formósu og hefðu í hótunum,
til þess að koma sínum vilja
fram, og hefðu þeir hér farið
svipað að og í Libanon og
Bretar í Jordaníu. Vildi hann,
að Sameinuðu þjóðirnar legðu
bann við slíkum aðförum.
gær og hefur ekki verið lægra 1 viðræðurnar drægjust um of á
| undangengin 5 ár. ' langinn. Hisvegar væri svo
Noregur ákveður e. t. v. 12 mílno
landhelgi að dæmi Islendinga.
Ummœli eífs.v iuiÍtB*úa JVor&gs hjá Sþ.
Kaupmannahöfn í morgun. rnílur, eins og fslendingar hafa nefndarinnar, sem fór til Lund-
Einkaskeyti til Vísis.
Konrad Noidahl, scm er einn
af fulltrúum Noregs á Alls-
herjarþingi Sameinuðu þjóð-
anna, sagði í gær, að Norð-
menn kynnu að verða að lýsa
yfir 12 mílna Iandhelgi.
Á fundi með fréttamönnum
kvað Lann svo að orði:
„Okkur líkar það ekki, en ef
til vill verðum við til neyddir,
að færa út landhelgina í 12
gert.“
Lögþingið í Færeyjum
ræðir tillögur Breta.
Lögþingið í Færeyjum ræð-
ir í dag bráðabirgðatillögur
Breta um 6 mílna fiskveiðilög-
sögu og 6 mílna viðbótarsvæði,
þar sem fiskveiðiþjóðir er lengi
hafa :reitt á Færeyjamiðum, fái
að veiða.
Kampmann fjármálaráð-
herra, formaður dönsku sendi-
Viðræðurnar.
Sendiherrarnir, Wang Ping
Nan og Beam þinn bandaríski
komu saman á fund í gær. Var
það annar fundur þeirra um
deilurnar á Formósusundi. —
Vonuðust menn eftir því fyrir
fundinn, að horfurnar myndu
skýrast bráðlega, en ófrétt er
enn um nokkurn árangur af
fundinum.
Vopnin frá
Rús'sum.
Dulles kvað vopnin, sem
kommúnista beittu í árásun-
um á Quemoy, vera frá Rúss-
Frh. á 7. síðu
Reknetabátufii fjölgar
á Akranesí.
Frá fréttaritara Vísis.
Akranesi í morgun.
úna, fer nú til Færeyja til við- hnur sýnir það landsvæði sem Hér fer fjölgandi þeim bát-
ræðna við færeyska leiðtoga. j kommúnistastjórnin segist hafa um sem búast til rcknetaveiða;
Fundi færeysku landsstjórn- lögleg umráð yfir. Hér er ekki eru þcir orðnir 16 bátarnir,
arinnar lauk án þess að tekin ' aðeins um að ræða sjálfa sem taka þátt í veiðum.
væri ákvefein afstaða, og leiddi Formósu, heldur einnig hinar j Það sem af er mánuðinum
umdeildi’. eyjar Quemoy og hafa veiðzt tæplega fimm þús-
Matsu ásamt Pescadoreyjum,' und tunnur. Hæstir eru bát-
Myndin sýnir hina nýju 12
mílna landhclgi Kína. Punkta-
línur sýnir ]iað landsvæði sem
það til þess, að forseti þingsins
kvaddi það til fundar. Áður var
ákveðið, að þingið kæmi sam-
an til að ræða þessi mál, en því
var hraðað vegna brezku til-
lagnanna. Fundurinn verður
haldmii síðdegis.
sem samkvæmt bessum upp- arnir F.egína með 505 tunnur,
drætti liggja innan 12 mílna Sigurfari með 495 og Böðvar
landhelginnar. Kommúnistar
draga landhelgislínuna um-
hverfis Formósu af því að þeir
telja sig eiga hana.
með 454. En svo eru sumir með
sáralítið, enda nýbyrjaðir.
Hér hefir verið saltskip til
losunar frá Síldarútvegsnefnd.