Vísir - 19.09.1958, Qupperneq 6
6
V I S I R
Föstudaginn 19. september 1958
WXSIH
D A G B L A Ð
Víslr kemur út 300 daga á árl, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3.
Rltitjórnarskrifstofux blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, epin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: (11660 (fimm línur)
Visir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuði,
kr. 2.00 aintakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Ný verðiagsákvæðL
Kristján Linnet,
fv. bæjarfógeti í Vestmannaeyjum.
F. 1.-2. - IBBl. — D. 11.-9. -195B
Kristján Linnet ólst upp hjá
föðursystur sinni frú Elísabet
og manni hennar Hendrik
Bjerring verzlunarstjóra í
Borgarnesi. — Foreldrar hans
voru: Hans Linnet verzlunar-
maður í Hafnarfirði og kona
hans Þóra Jónsdóttir. Linnet-
ættin var mikils metin dönsk
kaupmannsætt er lengi starfaði
í Hafnarfirði og hygg eg' að
gamla ,,Linnetshúsið“, sem svo
Auglýst hefir verio í Lögbirt-
ingablaðinu., að ný ákvæði um
hámarksálagningu hafi ver-
ið samþykkt og sé géng'in í
gildi. Hefir þetta mál verið
á döfinni all-lengi, enda mun
það mála sannast, að enginn
aðili, sem við verzlun hefir
fengizt, hefir verið ánægður
með þau ákvæði, sem sett
voru síðast því að þá var
dregið svo mjög úr allri á-
lagningu, að hvergi hafði
þekkzt annað eins. Það voru
þá ekki aðeins kaupmenn,
sem töldu, að alltof illa væri
að verzluninni t.úið að þessu
leyti heldur var það einnig
álit þeirra, sem að kaupfé-
lagaverzlunum standa, að á-
kvæðin gerðu verzlunum ó-
kleift að starfa.
Nú hefir verið úr þessu bætt,
enda ekki stætt á því að níð-
ast á verzlunarstéttinni eins
og gert hafði verið. Slíkt kem
ur fram í lélegri þjónustu á
margan hátt en það birtist
einnig því, að verzlunin get-
var kallað, standi þar enn.
Við Kristján kynntumst þeg-
ar á unga aldri því faðir minn
að þá þyrfti ekkert tillit að verzlaði við Langesverzlun,
taka. En nú þart' einmitt að sem Bjerring þá veitti forstöðu.
taka tillit, því að það eru Kristján fór ungur í latínu- fékk lausn
einmitt kaupfélögin, sem^kólann og útskrifaðist sem bæjarfógeti
bera sig illa, og eitt hið stúdent ári á undan mér vorið um, starfaði
stærsta sýndi stórtap á síð- j 1899 og sigldi til lögfræðináms 1 Sem endurskoðandi sýslureíkn-
asta ári — meðal annars í Kaupmannahöfn þá um inga í fjármálaráðuneytinu.
vegna áhrifa frá verðlags- haustið. Árið eftir, þegar eg fór J Kristján Linnet kvæntist
ákvæðunum, sem sett voru til Hafnar, tók hann á móti eftirlifandi konu sinni frú Jó-
frá embætti sem
í Vestmannaeyj-
hann í mörg ár
síðast.
mér við skipshlið og gisti eg hönnu árið 1915 og hefir hún
Það er vegna kvartana úr þess- hjá h°nUm fyrstu. daSana J?ar .verið honum hinn ágætasti
ari átt, að nú er geið breyt- á eftir, þar td eg fekk mer her- ^förunautur og mun hafa átt
ing á hámarksáJagningunni, bergi' ReynJÍSt Þa mikinn þátt í áhuga hans fyrir
að þeim, sen. vörunum
og jafnan síðan hinn bezti fé- | sálarrannsókn, því það
lagi og vinur.
var
þeim báðum hjartans mál.
I Þau
sína en úður. Það er vegna námi áttum við um hríð báðir
þess, að kaupfélögin töldu, heima í Reykjavík og kom til
að verðlagsákvæðin væru orða, að hann yrði félagi minn
dreifa, er heimilt að taka
heldur meira fyrir þjónustu j Eftir að við höfðum lokiðl bau hJónin hafa eignast
mjög efnileg börn, sem flest
lifa föður sinn.
Mér er mikil eftirsjá að
ekki byggð á skynsemi og við málflutningsstörf, en sök-|Rlisi;iani vini mínum> en við,
raunsæi, að breytingin er um þess að honum féll ekki sem koninir erum að áttræðis-
gerð en ekki af einu öðru.1 sem bezt að fást við innheimtu- aldld vitum, að skilnaðarstund-
Ef kaupfélögin hefðu talið,1 störf og þess háttar sem þá var,in ei næi11 °S okkur ber
að allt væri í bezta lagi með aðalstarf ungra lögfræðinga,'iyl si f r emst að þakka fyi -
gömlu ákvæðin. hefði engum sem ætluðu að stunda mál- iir ^au mdrSu aL er okkur hafa
í stjórnarherbúðunum kom- flutning, kaus hann heldur að|Velld ®eiin °== ^a §æfu ad llaía
Fjársöfnun til nýs
rarðskips.
„Göngu-Hrólfur“ skrifar:
„1 útvarpinu í gærkveldi var
jess getið, að landkrabbarnir
mættu ekki sitja hjá í deilunni
við Breta með liendur i vösuin.
i sama skipti kom það fram að
bátaiv, landhelgisgæzlunnar eru
bæði litlir og vélvana. Þetta má
ekki svo til ganga. Við verðum
rissulega að taka liendur úr vös-
jm og safna fé til kuupa á sæmi-
iegu varðskipi.
Tillaga um frí-
merkjaútgáfu.
En hvernig á að fara að þvi?
Mín tillaga er þessi: Póststjórnin
gefi út frimerki með myndum af
öllum varðskipunum. Verð hverr-
ar seríu sé kr. 50 til 60. Út verði
gefnar 10 til 15 þúsund blokkir
og allt að 85000 merki af hverri
tegund. Frímerki þessi verði að-
eins 3 mán. í gildi, en að þeirn
tíma loknum verði óseld merki,
ef nokkur verða, yfirstimpluð
með öðru verðgildi og gildi þann-
ig áfrarn sem burðargjald. Ótrú-
legt er að til þess komi, með þvi
að hvortlveggja leggst á eitt að
greiða fyrir sölunni, áhuginn fyr-
ir landhelgisgæzlunni og frí-
merkjaáhuginn, sem farið hefur
eins og eldur i sinu yfir landið
undanfarin ár. Þar að auki er
t-alið að ekki færri en 25 þúsund
erlendir menn safni íslenzkum
frimerkjum og má telja þá vísa
kaupendur að þessum merkjum,
auk innlendra manna. Á þennan
hátt mætti auðveldlega safna
miklu fé til kaupa á skipi.
ur
ið til hugar að hrófla við ganga embættisveginn, enda
þeim. En ef réttir aðilar.var hann afbragðs skrifstofu-
kvarta er vitanlega rokið til.' maður og reglusamur um alla
ekki 'endurriýjað birgðii pessar breytingar hafa vitan-' embættisfærslu. Einnig snerist
sínar með eðliiegum hætti.
Það er því almenningur, sem
tapar urn síðir, ef verðlags-
ákvæðin eru of ströng, enda
þótt látið sé í veðri vaka, að
það sé einmitt verið að
vernda hann íyrir verzlun-
arstéttinni.
En það hefir áreiðanlega ekki
verið ást stjórncrvaldanna á
kaupmannaverzluninni, sem
heíir ráðið því, að nú er gerð
brevting á verðlagsákvæð-
unum. Ef aðeins væri um
kaupmannaverzlun að ræða
í landinu, mundi ekki vera
mikill vandi fyrir yfirvöldin
að lækka álagninguna, því
Þeir koffla hvergi nærri.
Eins og venjulega koma kom-
múnistar hvergi nærri, þeg-
ar um slíkar ráðstafanir er
að ræða, sem hér hefir verið
sagt frá!! Þjóðviljinn talar
um fráhvarfið frá stöðvunar-
stefnunni, og vitanlega er
hann alveg á móti þessu frá-
hvarfi, en hann styður eftir
. sem áður stjórnina, sem að
margnefndu fráhvarfi stend-
, ur- Meiri skrípaleikur hefir
, sjaldan verið leikinn hér á
landi, og eru kommúnistar
, þó sérfræðingar í þeirri list-
grein.
Eitt er víst. Kommúnistar eru
ekki búnir að vinna allt það
gagn, sem þeim er ætlað í
rikisstjórninni, svo að þeir
munu enn þola talsverða
skammt af „fráhvarfi“ án
þess að gerast sjálfir frá-
lega nokkur áhrif á vísitöl- ^ hugur hans snemma að sálar-
una, hún hækkar um nokkur ( rannsókn og skyldum efn-
stig, og verður ekki hjá því um og má segja, að hann hafi
komizt. Að undanförnu hafajverið meðal brautryðjenda hér
einnig venð leyfðar ýmsar á landi á því sviði.
aðrar hækkanir svo aðl Á fyrstu árum mínum sem
stöðvun vísitölunnar er ekkij málflutningsmaður spiluðum
lengur neitt aðalatriði hjá,við oft bridge á kvöldin, því
þeim, sem með þessi mál atvinna mín var þá ekki orðin
fara. Þess vegna var vitan- j tímafrek, en vegna áhuga hans
lega enn erfiðará að standa|Um sálarrannsókn kaus hann
gegn eðlilegum kröfumj þrátt heldur að verja kvöld-
verzlunarstéttarinnar um að|Stundunum til þeirra starfa.
hún fengi nokkra hækkun á^Þótti mér það miður því eg
ómakslaunum sínum, þegar ^ saknaði hans vegna þess hve
allar stéttir hafa fengið hann var ávallt skemmtilegur
kjarabætur fyrir atbeina £ viðræðum, orðheppinn og'
hms opmbera. var gæddur mikilli kýmnigáfu,
sem á þeim árum kom svo
glöggt fram j blaðagreinum og
kvæðum, er birtust eftir hann
hverfir stjórninni. Þeir geta
enn unnið mörg góðverk fyr-
ir húsbændur sína, og þess
vegna mun mönnurn enn
gefast kostur á að lesa
stjórnarblað, sem er í sömu
andránni og sömu setning-
unni með og móti ríkis-
stjórninni. Það er erfitt að
skrifa þannig', en svo er
forstjórninni fyrir að þakka,
að þeir geta það við Þjóð-
viljann.
pj
borgar sig
að auglýsa
f
VISl
undir nafninu „Ingimundur“,
og sem aflaði honum fjöl-
margra aðdáenda og gerir enn.
Charles Dickens var uppáhalds
rithöfundur hans og mér er npsr
að halda að hann hafi kunnað
margar sögur hans og tilsvör
utanbókar, enda var kýmni-
gáfan þeim báðum í blóð borin.
Eins og eg gat um hér að
framan var Kristján Linnet
reglusamur í allri embættis-
færslu, trúr í starfi og dreng-
skaparmaður enda naut hann
trausts og virðingar allra er
hann þekktu. Áður en hann var
skipaður bæjarfógeti í Vest-
mannaeyjum árið 1924, hafði
hann verið settur sýslumaður
í ýmsum héruðum um stund-
arsakir og var skipaður sýslu-
maður í Skagafjarðarsýslu frá
i 1918 til 1924, og eftir að hann
eignast ástrika maka og efni-
leg börn. Um þetta vorum við
svo innilega sammála þegar við
bárum saman bækurnar síðustu
árin.
Um leið og eg nú kveð þenn-
an góða og gamla vin minn,
votta eg ekkju hans innilega
samúð. Eg veit, að hún, vegna
trúarskoðana sinna, er fullviss
um, að hann sé jafnan sér og
sínum nálægur, þótt líkamlegri
tilvist hans sé lokið.
Þessi trú er betri huggun en
orð fá lýst.
Reykjavík, 19. sept. 1958.
Lárus Fjeldsted.
„Horft af brúnni"
•>W. ssjniisfj t'a
ÆkrttBQVfsá.
Frá fréttaritara Vísis. —
Akranesi í morgun.
Leikflokkur frá Þjóðleikhús-
inu kom hingað í gær og hafði
sýningu á sjónleiknum ,,Horft
af hrúnni“ eftir Arthur Miller
fyrir fullu húsi áhorfenda, og
urðu margir frá að liverfa.
Þetta var 50. sýningin á
sjónleiknum, og í tilefni af því
kom Þjóðleikhússtj. hingað
var viðstaddur sýninguna. Að
lokinni sýningunni ávarpaði
Ragnár Jóhannesson skóla-
stjóri Þjóðleikhússtjóra og
leikara og þakkaði þeim kom-
uiik fyrir hönd leikhúsgesta,
sem voru ákaflega hrifnir.
Seinna um kvöldið hélt
Þjóðleikhússtjóri hóf í Hótel
Akranes og bauð þangað.leik-
ur#m og ýmsum gestum og
voru þar m. a. fluttar ræður.
Fyrir nokkru var hér og
Prentun sé vönduð.
En þess verður vel að gæta að
vand-a betur prentun þessara
merkja, en hirt hefur verið um að
gera undanfarið til stórskaða
fyrir þessa þjóð.Að sjálfsögðu
yrði ekki ieitað til Breta með
prentun þessara merkja, en þeir
hafa hingað til verið látnir kom-
ast upp með ótrúlega liroðvirkni
í viðskiptum við oss í þessu efni.
| En auk vandvirkninnar verður
umfram allt að liafa í huga að
upplag merkjanna má alls ekki
fara fram úr 100.000. Verði merk-
in fleiri, verða þau minna virði og
minna eftirsótt, svo sem sanntist
hefur á Skálholtsseríunni. —
Göngu-Hrólfur“.
| PS. Eftir a'ð ég liripaði þetta
sá ég, að rætt er um samskot í
þéssu augnamiði i blaði liér i
bænum, svo það er bezt ég láti
verða af því að senda þennan
miða. G.-Il.
Sumarleikhúsið á ferð og sýndi
Spretthlauparann eftir Agnar
Þórðarson fyrir húsfylli og
fékk lof fyrir.
Leiklistarlíf hefir staðið hér
með miklum blóma síðustu ár-
in. Nú er verið sð æfa sjón-
leikinn Alt Heidelberg og verð-
ur hann sýndur innan skamms
undir stjórn Ragnhildar Stein-
grímsdóttur. Þá benda allar
líkur til þess að eftir áramótin
verði byrjað að æfa íslands-
klukkuna eftir Halldór Kiljan
Laxness.
Formaður Leikfélags Akra-
ness er Þórður Hjálmsson.
ýkf Tuttugu liðsforingjar frá
írska lýðveldinu eru nú í
eftirlitsliði Sameinuðu
þjóðanna í Líbanon. Einn
þeirra, Justin McCartliy, er
aðstoðarforingi eftirlitsliðs-
ins.