Vísir

Dato
  • forrige månedseptember 1958næste måned
    mationtofr
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    293012345
    6789101112

Vísir - 19.09.1958, Side 7

Vísir - 19.09.1958, Side 7
Föstudaginn 19. september 1958 V f S I R Tónlistarskólinn byrjar senn 29. starfsár sitt. — W&íikrum* bí€>buí>#ítltsma heiéiö yjaívist par í rétur Þann 1. október n. k. hefst við Laufásveg, sem fram- 29. starfsvetur Tónlistarskól- kvæmdar hafa verið í sumar og ^ ans í Reykjavík en hann var á ,,gera það vistlegra og hent- j sínum tíma stofnaður af Tón- ugra til skólahalds“, en í skól- listarfélaginu og er enn starf- anum eru kenndar flestar ræktui af því. I greinar er tónlist snerta. Að Þeir Árni Kristjánsson, ^ lokum skýrði hann frá því, að skólastjóri, dr. Páll Isólfsson, á undanförnum árum heíðu form. skólaráðs, Ragnar Jóns-I „aðeins örfáir nemendur lagt son form. Tónlistarfélagsins og |Stund á önnur blásturshljóðfæri fleiri forvígismenn skólans en klarinettu“ og þyrfti því enn skýru fréttamönnum í fyrra-!,,að leita til útlanda um nýja dag frá því, sem markverðast j hljómsveitarmenn á þessu sviði. er í sambandi við starfsemi j Sama er að segja um nemendur í knéfiðlu- og bassafiðluleik“. Til þess að bæta úr þeim erfiðleiltum sem óhjákvæmi- lega eru samfara vöntun á hljóðfæraleikurum í fyrr- nefndum greinum, hefur stjórn skólans á kveðið að veita nokkrum hæfum nem- endum gjafvist í skólanum á komanda vetri — og munu skólans. Gagnleg starfsemi — góður árangur. Samkvæmt reglugerð hans er tilgangur skólans tvíþættur: 1) að veita efnilegum nemendum staögóða og al- hliða tónlistarmenntun og búa þá undir störf tónlistar- manna og tónlistarkennara; 2) að stuðla að sem víð- tækastri almennri tónmennt í landinu. í ræðu Árna Kristjánssonar, íem tók við skólattjórn af dr. Páli ísólfssyni fyrir þremur árum, komst hann m. a. svo að oröi: „— Enda þótt tónlistina megi kalla unga á þessu landi og Tónlistarskólann enn í bernsku, þarf ekki að fara í grafgötur um áhrif hans til Jpessa á tónlistarlífið .... varla mun sá tónlistarmaður meðal yngri kynslóðarinnar, að hann liafi ekki að einhverju — jafn- vel að verulegu — leyti fengið veganesti sitt frá Tónlistar- skólanum." Eru þetta án efa orð að sönnu. Skólastjórinn sagði síðen, að lilutverk Tónlistarskólans væri „enn í dag hið sama og það var í upphafi, aðeins í ríkara mæli, þar eð aukin menning gerir auknar kröfur til uppeldis- stofnana þjóðarinnar. — Við höfum eftir megni reynt að fylgjast með, bæta og betra skólann, og er okkur það mikið kappsmál, að hann geti orðið að sem mestu liði í menningarlegu tilliti.“ Bætt húsnæði — ókeypis skólavist. Þá vék Árni Kristjánsson að endurbótum á skólahúsinu tveir songnemendur einnig njóta sömu kjara. Umsóknir ber að senda skrif- stofu Tónlistarskólans í Reykja vík, Laufásvegi 7, fyrir lok þessa mánaðar. Aukin söngmennt. Á blaðamannafundinum gerði Þorsteinn Hannesson grein fyrir starfsemi söngdeild- ar skólans, sem hann veitir for- stöðu, og lagði mikla áherzlu á nauðsyn þess, að söngfólk afl- aði sér almennrar tónlistar- þekkingar jafnframt því að þjálfa rödd sína. Ætti þetta fullt eins við, þótt fólk ætlaði ekki að gera söng að aðalstarfi heldur aðeins syngja í kórum eða annað þess háttar, og ekki skyldu menn þá láta aldurinn (aftra sér frá því að taka sæti á skólabekknum um skeið. j Á síðastliðnum vetri stund- uðu 133 nemendur nám í skól- janum og lögðu 77 þeirra stund á píanóleik, 30 fiðluleik og 11 söng, en færri á aðrar greinar, Sinfóníuhljómsveit íslands ÓPERAN CAR verður flutt á tónleikum í Austurbæjarbíó annað kvöld kl. 7« Stj órnandi: Brúckner -Rúggebergs. Meðal einsöngvara: Gloria Lane og Stefán íslandi. Aðeins örfá skipti. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag í Austurbæjarbió. / Leiðrétting. í fregn blaðsins um fram- leiðslu hraðfrystihúsanna sem ^birtist sl. þriðjudag, hafa jslæðst inn villur um frarn- ^leiðslu- og afskipunarmagn, og ^biður blaðið velvirðingar á því. Fer hér á eftir klausa til leið- rétingar á þessum villum: Þann 1. sept. höfðu frysti- húsin innan S. H. framleitt 47.200 lestir af freðfiski, og af því magni var búið að af- skipa 33.400 lestum. Fram- leiðslan hefir aukizt um meira en 10.000 lestir, og hefir aukn- ingin orðið rnest á þorskflök- um eða 28.350 lestir á móti 21.520 lestum á sama tíma í fyrra. Framleiðsla á frystum karfaflökum hefir jafnframt orðið verulega meiri eða 2.420 lestir og nemur 10.900 lestum hjá frystihúsunum innan S. H. hinn 1. sept. Þessi mikla fram- leiðsla hefir skapað geymslu- örðugleika hjá mörgum frysti- húsanna samhliða því að þau þurfa mörg að geyma kjöt, síld og beitu og síld, sem sérstak- er fryst til útflutnings, en framleiðsla á henni hófst í maí- byrjun og eru nú margir bátar byrjaðir að nýju á reknetaveið- um þó að afli hafi verið tregur til þessa. Formésa — Frainh. af 1. síðu. um komin aðallega. Hann kvað Bandar ekki viðurkenna rétt einnar rkisstjórnar til þess að leggja undir sig með hervaldi lönd, aðeins af þvi að þau eru nálæg þeim. I Ræddi nálæg Austurlönd. Hann ræddi einnig um nálæg Austurlönd og minnti á sam- þykkt síðasta aukaþings Sam- einuðu þjóðanna — væri nauð- syn að Arabaþjóðirnar fylgdu nú þeirri stefnu er þar var mörkuð. Hann kvaðst vona, að bandaríski heiúnn í Libanon yrði fluttur burt innan skamms, og haft urn það samráð við forseta og stjórn landsins. Dulles ræddi einnig af- vopnun og etirlit og nauðsym ráðstafana til að draga úr hættunni af skyndiárásum, en BandaríKin hafa stungið upp á ráðstefnu um þau mál. Einnig ræddi hann efnahagslega sam- vinnu og nauðsyn alþjóðlegrar samvinnu um heimingeiminn. Chrysler verksmiðjurnar hafa tilkynnt, að þær muni bráðlega senda litla bíla- gerð á markaðinn — í fyrsta sinn. ljf; jDuglegar og ábyggilegar stúlkur eða unglingar óskast jtil verksmiðjustarfa. Netaverksmiðjan Björn Benediktsson h.f., Sími 14607. STAÐA SV/EFINGAR- LÆKNIS við St. Jósefsspítalann í Reykjavík er laus til umsóknar. Umsóknir sendist fyrir 20. október n.k. til yfirlæknis spítalans, er gefur allar nánari upplýsingar. Spítalastjórnin. Krsstinn 0. (áuðmundsson hdi. Málflutningur —Innheimta — Samninesgerft Hafnarstræti 16. — Sími 13190 Samkvæmt ákvörðun síðasta aðalfundar Dýraverndunar- félags íslands, boðar stjórn félagsins til stofnfundar Dýraverndunarsaníibands íslands sunnudaginn 28. september n.k. Fundurinn hefst kl. 14 í félagsheimili Verzlunarmanna að Vonarstræti 4 í Reykjavik. Leyfi til fundarsetu og aðildar að stofnun sambanasins hafa öll félög, sem vinna að verndun dýra og að náttúrufriðun, svo og þeir einstaklingar, sem búsettir eru í sveita- eða bæjarfélögum, þar sem slík félög eru eigi starfandi, en hafa áhuga á velferð þessara mála. Reykjavík, 18. september 1958. Stjórn Dýraverndunarfélags íslands. Hafið þér liækkað trygg i sairsræmi við hækka ir TRYGGÍNG ER NAUÐSYN! ALMENNAR TRYGGINGAR H.F. Áusturstræíi 10 — S>mi 1-77-00.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar: 207. tölublað (19.09.1958)
https://timarit.is/issue/83978

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

207. tölublað (19.09.1958)

Handlinger: