Vísir - 19.09.1958, Page 11

Vísir - 19.09.1958, Page 11
V I S I R Töstudaginn 19. september 1958 n KATHRYN BLAIR: 59 skakkri manneskju — og það getur tekið langan tíma að jafna sig eftir það. — Já, einmitt? sagði Helen. Ralph tróð tóbaki í pípuna. — En hvaða sprenging hefur oröið -hérna. Ég hef verið að brjóta heilann um það, síöan ég sá þig koma út úr skrifstofunni þarna um daginn. Þessi drembni Portú- gali var á hælunum á þér, en þú leist út eins og heilt þak hefði hrunio ofan á kollinn á þér. — Ég var bara svo þreytt. — Ertu- viss um að það hafi ekki veriö neitt viðvíkjandi þessum Collins? — Viðvíkjandi Nigel? Hefur þú hitt hann? — Já, fyrir nokkrum dögum. Viðfeldinn náungi, held ég. Helen sagði honum frá komu Nigels til San Marco. Ralph kinkaði kolli. — Nei, hann er ekki hraustur. Hann þarf á einhverjum að halda, sem getur hrist af honum molluna, ef hann á að verða fullfrískur. Fer hann í bátsferðir með Júlíu? Helen hristi höfuðiö og varð hissa. — Nei, ekki veit ég til þess. Eftir að viö komum hingað lá hún fyrir mestan hluta dagsins. Nú er hún liætt því. Hver veit nema hún fari að syngja aftur bráðum. Ralph kveikti á eldspýtu. — Þú mátt reiða þig á, að hún hefur eitthvað á prjónunum. Annars lofaði ég Collins að ég skyldi líta inn í skálann hans í dag. Verðurðu samferða? — Ég veit svei mér ekki.... En hana langaði til að sjá skálann Jkiógatöltíin — Framh. af 9. síðu. driforku á sama hátt og kol og- olía voru nú notuð. 1 báðum til- fellum mundi þetta hafa ófyrir- sjáanleg áhrif á efnahagslííið, hermálin — já, á alla framvind- una. Skyldi þetta vera hægt? Ef Hitler hefði orðið á undan. Enginn gat svarað þessarr spurningu með nokkuri vissu. En eitt var ljóst: Það mundi kosta óhemju fé að gera hinar nauðsynlegustu tilraunir i stór- um stíl — efni, vinnuafl — og ef það kæmi siðan í Ijós, að hér væri einungis um hugaróra að ræða og allt væri fyrir gýg unn- ið....? Á meðal hinna mörgu, fram- úrskarandi atómvísindamanna. sem um þessar mundir dvöldu í að nota listamannsnafn, en ég hugsa að hun yrði hrifin af að geta skreytt sig frægu útlendu nafni — og sýnt jafn óvenjulegan eiginmann. — Er þér alvara? — Ég þekki Júlíu, sagði Ralph. — Hefur hún látið skoða hálsinn á sér nýlega? — Ég veit ekki. Hún segir mér aldrei frá þess háttar. Ég hef' að innan, og Richardo gat ekki amast við ao hún færi þangað Bandarikjunum voru margir heyrt að hún hafi sungið fyrir gamlan ráðningarstjóra, sem býr, með Ralph. — Jæja, þá segjum við það, sagði hún. flóttamenn frá hinni kúguðu í húsi hérna út með sjó. Þeir sem heyrðu hana voru hrifnir, og J það er ekki hægt að fá keypta eina einustu plötu eftir hana í NfGEL ER BREYTTUR. Lisabon framar. * j Þeim varð heitt á götunni upp breiðgötuna. Þegar þau komu isins í Kaupmannahöfn og verið — Jú, röddin er sjálfsagt í bezta lagi ennþá. Hann tók pípunaj að skálanum gengu þau fyrst kringúm hann að fordyrinu og á Niels Bohr stofnuninni. Þar á úr vasanum og fór að bora í hana með eldspýtu. — Hefur hún gægðust inn um gluggann. Þar sat Nigel snöggklæddur með meðal var Fermi, þá Ungverj- talað við þig í trúnaði, nokkurntíma, Helen? Veistu hvað hrærist borðið fullt af blónium og þörum. Hann spratt upp er hann sá arnir Teller, Wigner, Szilard og Evrópu Hitlers og Mussolínis. Flestir þeirra höfðu leitað frels- í henni, veistu hvað hún er að hugsa? — Ég held að systur séu sjaldan opinskáar innbyrðis. Og síð- an Júlía varð uppkomin hefur hún verið svo mikið að heiman, að við höfum misst það, sem við áttum ef til vill sameiginlegt. Jafnvel meðan ég vann fyrir hana, var æfi hennar önnur en mín. — Þú segir þetta í þátíð? — Já, ég mun ekki vinna fyrir hana fravegis. Við höfum ekki talaö um það, en ég finn það. Nú vili hún láta mig fara heim. — Hvers vegna? Er ekki rúm fyrir ykkur báðar hérna? — Það er naumast að þú gengur í skrokk á Júlíu! Helen hafði risið upp á olnbogann. — Hún getur egnt dauða steina upp á móti sér. Og það er vegna þess að hún er svo síngjörn. Einu sinni hélt ég að hún hefði einhvern viðkvæman blett, eithvað sem hún vildi leyna, einstæðingskennd. En það var fánýt von. Hún er eins og harður, vatnstær eðalsteinn — og þú ert bakgrunnurinn, sem hún lýsir á. Þannig notaði hún þig heima, og því heldur hún áfram en — þegar hún þarf á því að halda. — Nei, farðu nú hægt. Svo illt er það ekki. Ég er kannske hversöagsleg í samanburði við Júlíu, en hún getur ekki vafið mér um fingur sér eins og hún vill. Spurðu hana Polly! þau: — Æ, komiö þið inn! Þetta var gaman. Hann kom fram í dyrnar á móti þeim. Hann var oröinn ofur- lítið sólbrenndur, en þó var hörundið ekki frísklegt. — Gaman að þú skyldir koma, Helen! Hvernig líst þér á? margir fleiri. Þessir flóttamenn voru í eng- um vafa um það, livað gera skyldi, og þeir létu einskis ó- frestað til þess að sannfæra hina Það var vistlegt inni í skálanum, en verksummerki Nigcls sáust vantrúuðu og efagjörnu félaga sína. Það gæti hver sagt sér það : sjálfur — sögðu þeir — að það allstaðar. Bækur á víð og dreif á stólunum, gólfið alsett smá kvistum og laufblöðum, og límhringir og blekbyttur á borðinu. Helen staioi með skelfingu á Nigel. — Heldurðu að þú megiivgætj 0jttð ^ nokkrum mánuðum fara svona með annara manna hús? spurði hún. j hvenær einræðisherrarnir í Hann yppti öxlum. Ég verð að vinna.... Og Richardo er meiri 'Evrópu hæfu stórstyrjöid. Það maðui- en svo, að hann geri veður út af svona smámunum. En 1 hefði heldur áreiðanlega ekki ég get keypt nýtt borð, ef hann vill. j farið fram hjá þessum einræðis- | — Það gerir ekki sama gagn. Hvers vegna. leggurðu ekki gömul. herrum, að sennilega væri hægt 1 dagblöð á borðið? , að búa til það, sem kalla mætti einræðisherrarnir verða á undan okkur! Flóttamennirnir ráðfærðu sig Æ, vertu ekki að þessu nöldri, Helen, sagði hann óþolinn.1 v°Pn V0Pnanna - og hugsið Ég verð að finna að þessu. Ég ber nokkra ábyrgð á því. I y U1 bættu þeii við ef Ábyrgð? Nigil starði á hana, og Ralph varð forvitinn. Já, þú manst að það var ég, sem ráðiagði þér að skrifa ' Richardo.... i Hún óskaði að hún mætti segja hreinskilnislega: — Þú hefðir m'a‘ við Niels Bohr og að lokum jekki fengið þetta hús, ef ég hefði ekki lagt gott orð inn fyrir tókst þeim að sameina hina ame- Hann hló. — Þú ert iíklega ekki eins hversdagsleg og þú villt þig. Þess vegna bitnar það á mér ef þú ferð ekki vel með það.... Jlislui. og biezku íélagra sina um vera láta, Helen. Þú ert yndisleg stúlka, og mér þykir vænt um | En Nigel var með allan hugann við ker, fullt af sjó, með salt- muiið- Fyist um sinn vai að þig. Ég hef oft óskað, að þú værir sú eldri af ykkur. Þú gætir vatnsgróðri i. — Ég hef keypt þetta ker, sagði hann, og safnaði í?ínnS,d, os,1 . naU S^n a crðið afbragðs læknisfrú. þessum jurtum þegar ég var úti með Júlíu í fyrradag. Heíur hún — Þökk fyrir. Það getur Linda Coyn orðið líka — hún er 27. ekki sagt þér frá því? — Já, Linda, sagði hann með hita. — Sannaðu til að við . Ralph reyndi að beina samtalinu í aðra átt. — Þetta er flókiö giítufst einhverntíma. starf, sem þér hafið með höndum. Hver er eiginlega tilgangurinn Nú settist Helen upp. — Hvað ertu að segja, Ralph? Veit Polly með því? nokkuð um þetta? — Ekki annar en sá, að ég hef gaman af því, svaraöi Nigel láta ekkert kvisast um frekari uppgötvanir á sviði kjarnorku- visindanna eða notagildi þeirra. Ekki skyldi neitt birt opinber- lega í bókum eða blöðum eða vísindatímaritum um rannsókn- ir eða árangur — maður ætti — Nei, og Linda ekki heldur. Eg hef ekki minnst á það við stutt. — Og svo hef ég tækifæri til að fórna mér fyrir það. Aö ekki ag vejfa ]í|shættulegum nokkra lifandi sál, svo að það er bezt aö þú þegir líka. — Og ég sem hélt að Júlía hefði gert þig ónæman fyrir hjóna- bandinu. — Já, hún gerði það um tíma. Hann skeldi munninn. — Ég hef alltaf haldið að ást væri geðveiki, sem hægt væri að lækna. Jafnvel læknir getur iátið sér skjáltast og orðið ástfanginn aí vísu líkar Helen það meinilla, en. Það hef ég aldrei sagt! leyndarmálum fyrir framan nef- ið á Hitler og Mussolini, eða Ekki við mig, nei. En ég var að segja þér, að ég hef veriö egna til útaka nokkra klukkutíma með systur þinni. En þr.ð er alveg hættu- laust. Það skiptir engu máli fyrir mig hvað þér finnst. — Hvað er þetta, Nigel? spurði Helen forvioa. £. R. Burroughs Tréð skalf eins og hrísla en lét að öðru leyti ekki undan árás mammútsins. Nú breytti hann um aðferð og settist niður til að bíða.----- „Eg á nú ekki eitt- einasta orð“, rouldraði Tarzan.' ?,Eg hef aldrei á æfinni séð ánn- an eins fíl .áður.----Hann hegðar sér meha að segja eins og roannæta!" — — „Það er nú það sem hann er,“ kveinaði Fawna, „og hann gefst ekki upp. við að hremma sína bráð. Við erum dauðadæmd!“ En í fyrstu strandanði þó þessi tilraun til frjálsrar ritskoð- unar. Af einhverjum óskiljan- zzjtQ, legum ástæðum neitaði hinn frægi, franski sérfræðingur Jol- iot að vera með í því að halda léynd yfir rannsóknunum. Það var ekki fyrr en eftir heilt ár, sem hann lét undan og skömmu eftir að Þjóðverjarnir hertóku Ðanmörk og Noreg var tjaldið tíregið fyrir og dauða- þögn grúfði yfir atómvísindun- iim., *’Lengi;a var ekki málum komið f ársbyrjun 1939. Þá gat mann aðeins crað fyrir atómsprengi- unni og’ kannské var Hitler langt kominn að búa hana til! Það var cins og roartröð fyrir þá menn, ssm vissu hvert stefndi, að horfa upp á kæruleysi og efagirni hiiina opinberu aðila í Bandaríkj- unum og Vestur-Evrópu, Ef Hitler yrði á undan.... ? Næsta grein: Þai'mig varo at* ðrnsprengjan tií.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.