Vísir - 01.10.1958, Page 1

Vísir - 01.10.1958, Page 1
48. árg. Miðvikudaginn 1. október 1858 216. tbl. tflí J-A'H FR-E-GiM i simu Jjfc- Forsætisráðhcrra Kambod- iu, sem nú dvelst í Washing- ton, sat opinbera veizíu í gærkvöldi. Hann kvaðsl fúslega vilja miðla máhim í Formósudeilunni. Hann var nýlega í Kfna og segir Chou en-Lai ekki vilja styrjöld við Bandaríkiu. 1 -jl^- John Foster DuIIes utan- ríkisráðuerra Bandaríkj- anna sagði í gær, að Banda- ' ríkin hefðu allt af verið mótfallin hinum mikla liðs- j safnaði þjóðernissinna á Quemoy og gætu fallist á brottflutning nokkurs hluta liðsins, ef samkomulag um vopnahlé á Formósusundi, sem hægt væri að treysta 1 næðist. ■jfc" Chou-en-Lai sagði um þetta, að þegar Bandaríkin töluðu um vopnahlé væri það „herbragð" — um algerlega óheimil afskipti Bahdaríkj- anna af innanlandsmálum Kína væri að ræða og krafð- íst hann þess enn, að þeir færu burt með allan sinn herafla frá Formósu. fjfcj- Sendiherra Kína í Varsjá flutti ræðu í gær og minnt- ist í fyrsta sinni opinberlega ) á sendiherraviðræðurnar þar. Hann krafðist brott- flutnings liðs Bandaríkj- anna frá Formósu. rjfc- Franska lögreglan hcfur handtekið 29 forsprakka j serkneskra hermdarverka- manna í Frakklandi, þar af 14 í Marseille, hina í Rouen. Meðal hinna handteknu er sagður vera höfuðleiðtog- inn. Meðal afreka þessara hermdarverkamanna er, að kveikt var f olíuhréinsun- arstöð við Marscille, koniið fyrir tímasprengju í frönsku Iiafskipi og tímasprengju í Eiffelturninum. Bretar ætla að flytja herlið sitt frá Jordaniu í þessum mánuði verði áframbald á því, að horfur batni í Aust- urlöndum nær. ^ Forsætisráðherra Frönsku Guineu sagði í gærkvöldi, Flugliðar íangelsaðir. Þrir argentinskir flugllðar liafa verið teknir liöndum fyrir agaleysi, eftir að hafa gert upp- steit, vegna þess að þeir töldu Peronsinna tekna fram yfir sig. Ákvörðun um ráðstöfun þessa var tekin af Arturo Frondizi, for- seta, sökum þess, að áhrif gam- alla stuðningsmannn Juan Peron, fyrrum einræðisherra, sýnast Jara vaxandi i landinu. að Iandið vildi nota sér á- kvæði stjórnarskrár 1! Gauiles um frjáisí samsta’i. og kvaðst vænta efnahags legs samstarfs eg tækiiiieg."- ar aðstoðar frá Frökkum. •ýf Bandaríkjamenn muTiu ;ú. líkindum Ijúka hevflutning um frá Libanon í þcssum mánuði. Þeir voru búnir að flytja bart hclming liðsias fyrir sköinmu. ■fo Hammarskjöld frkvstj. S Þj. hefur birt skýrslu un ferð sína til Austurlanda nær. Við fulltrúa Jordafiiu náðist samkomulag um al- þjóðlega eftirlitsmiðstö?- fyrir nálæg Austurlönd í Jordaniu, sem S. þj. skipu- leggi og starfræki. Þá segir Iiann, að Arabiska sam- bandslýðveldið viiji hjáipa til við iaúsn tæknilegra vandamóla. Hammarskjöld hafi fastan fulltrúa í Amm- an og sambandsskrifstofur verði í Beirut og Damaskns. I S?e a isú afe ekki að ieyfa aljjfóð a5 hiýia á nEH’æðiirnar á s'údentafuníÍ EUEi. I E'&ÍÍSB BBSttð ÖÍÍUBBB UéiiVSVÍbsiB9t U& BÍé&awpa easuBsmm. \ Ræða sú, sem Ólafur Thors flv.tti á fundi Stúdentafélags Reykjavíkur, hefur komið óvenjulega hart við kaun audstæð- 1 inganna. Er þetta raunar skiljanlegt, því að Ólafur rakti í rasóu úuni þróun landhelg'ismálsins og vinnubrögð í sambandi við stækkun iajfidhc'iginnar bæði 1952 og nú af sterkum rökum og i blutlæsrni. Stjórnarblöðin hafa lagt mik- ið kapp á að gera litið úr ræð- unni. Er þó ástæðuiaust að eyða j mörgum orðum að gagnrýni þeirra, því að segja má, að Saló- ! monsdómur sé fallinn í málinu. i Fulltrúar stjórnarflokkanna í útvarpsráði hafa sem sé sam- einast um að hindra það, að út- varpað verði umræðum af þess- um Stúdentaféiag'sfundi, svo sem venja hefur |jafnan verið að gera um slíka fundi. Ménn geta svo hver og einn velt því fyrir sér, hvort þessi afstaða stjórn- arliðsins í útvarpsráði hafi ver- ið tekin af hlífð við Ólaf Thors eða auman málstað ríkisstjórn- arinnar. Aiþýðublaðið reynir auðvitað að taka upp hanzkann fyrir dr. Gunnlaug Þórðarson, en ferst málflutningurinn engu höndug- legar en doktornum sjálfum. Þar segir m. a. í morgun: „Hins vegar færist Ólafur Logaö getur upp ur á Kýpur í dag. Grískir menn þar boða ailsherjar- verkfall, en tyrkneskir fagna. - Brezku tíliögurnar tramkvæmdar, en Spaak reynir áfram að ná samkomulagi. hefur hraðað sér heim, en gríska stjórnin kom saman á fund í gær. . Til átaka hefur komið á nokkrum stöðum á eynni und- angengin dægur og munu nokkr ir menn af grískum stofni og' tveir brezkir hermenn hafa særzt hættulega, en um mann- Kýpur-Tyrkir efna til liátíða-} áliti nú er, að Spaak framkv.- halda í dag, er framkvæmd á stjóri Nato takist að miðla mál- brezku tillögunum um nýtt fyr- pm, en hann frestaði vesturför fsll er ekki getið, og lát hefur irkomulag á Kýpur hefst, en sem kunnugt er vegna funda- orðið á launmorðum í bili. menn af grískum stofni loka halda í Nato í París um málið í Hervörður er nú v:ð allar op- verzlunum sínum og skólum og gær, en framhaldsfundur verð- inberar byggingar, samgöngu- dveljast innan húss, og er mark ur á íöstudag. ! miðstöðvar og víðar, og sums þeirra allsherjarverkfail og að Fáll Grikklandskonungur, staðar tvöfalt öflugri en venju- allt stöðvist. Hafa Bretar mik- sem var í leyfi í Austurríki, lega inn viðbúnað til að halda uppi reglu. Hér er um bráðabirgðafyrir- } komulag að ræða, en sam- j kvæmt því hafa Grikkland og Tyrkland ráðunauta eða full- trúa hjá landstjóra Breta, en Grikkir hafa neitað þátttöku. Stefna á að sjálístjórn stig ■ af. stigi. Til þess að reyna að aftra því, að þetta fyrirkomulag kæmist á, lagði Makarios fram nýjarj tillögur um sjálístætt Ký^pur án tengsla við Grikkland (Enosis), en þeirri tillögu höfnuðu Tyrkir og Bretar. liíssaf sprengja kjaraerki- spiaiipr á nýjan Selk. — Ksa ^éiEHEae’Ékin viBia ina Suptila ÍÍilsiBBS éÍil*aBBB9B(>lBa ÍVá L Rússar sprengdu í gœr sig ekki lengur bundin við yfir- tvœr kjiárnorknsprengjur norð- j lýsinguna frá í marz. — Jap- an heimskauts'-augs. anskir vísindamenn hafa stað- Haía þeir þar með hríið aftur ! fest, að tvær sprengingar hafi slíkar tilraunir, ertir margra mánaða hlé, en í marz s.l. birtu } þeir yfirlýsingup um að þeir | hættu slíkum tilraunum og Grikkir óttast, að nýja fyrir- vildu fá Breta og Bandaríkja- komulagið leiði til skiptingar menn til að hætta líka, en Rúss- eyjarinnar varanlega milli ar voru þá búnir að sprengja ’ vonir um Genfarfund í mánað- Tyrkja og Grikkja. mikinn fjölda sprengna, og I arlokin, og væri hún fús tii sam- j hentaði þeim því vel að hætta, komulags um að hætta tilraun- Nýr Nato-fundur. 1 en hinum illa. í ágústlok lýsti um með kjarnorkuvopn um árs Eini ljósi depillinn að mai’gra Krúsév yfir, að Sovétríkin teldu | bil frá 31. þ. m. að telja. orðið í gær — segja, að hrær- inganna hafi orðið vart á rann- sóknatækjum. Bandarískur talsmaður sagði í Washington í gæi’kvöldi, að Bandaríkjastjói'n gerði sér enn f 0 Z’ Thors mixið i fang, þegar hann rej nir að texja þjóðinni trú um a'ð stækkun landhelg- innar úr 3 sjómílum í 4 hafi verið meira afrek en stækk- un hennar úr 4 sjómílum í 12 . ..“ Menn „imynda sér helzt, að Ólafur sé farinn að ; ganga í barndóm." I Það er arðséð', að mennirnir, I sem i Alþýðublaðið skrifa, vita hvern þeir eiga að niða, en ekki hvernig þeir eiga að fara að því. Þeir vita ekki, að 1952 , voru allir firð.r og flóar frið- aðir, og friðunai'svæðið þá nær tvöfaldað. Mesíur lá þó sigurinn í því, eins og Ólafur Thors sagði á íundinum, að brotin var þá á hak aftur brezka kenningin um þriggja mílna landhelgi. Sigurinn 1952^ var því ómet- anlegur til undirbúnings frekari aðgerðum íslcndinga í málinu. Hneykslunin yfir því, að Ól- afur Thors hafi ómaklega ráð- izt að Hermanni Jónassyni fjar- verandi út af Paynters-hneyksl inu og með því fallizt á rök Þjóðviljans er haldlaus af tv.eim ur ástæðum. í fyrsta lagi af því, að Hermann Jónasson er eftir- læti kommúnista, sem þeir á- reiðanlega ekki deila á að ó- sekju, og í öðru lagi af því, að á stúdentafundinum var stadd- ur aðallandhelgisstfrfræðingur Framsóknar Gísli Guðmunds- son, sem án efa hefði svarað fyrir Hermann, hefði hann tal- ið málstað hans verjandi. Svívirðingar Þjóðviijans í garð Ólafs Thors stafa ein- faldlega af því, að Lúðvík Jósefsson óttast nú mannorð siít, þegar Ijóst er orðið, að liann lét sér nægja að kveikja ófriðarbálið, en liiirti ekki uin að færa út grunnlínurn- ar. Stjórnai'blöðin hafa nú á tveimur dögum skrifað sex ó- hi’óðursgreinar um Ólaf Thors vegna ræðu hans á stúdenta- fundinum. Betur verður ekki undirstrikað hversu veigamik- il hún hefur verið. Ræðan hef- ur verið birt og ættu allir að lesa hana. □ Sérstök frímerki fyrir N.-ír- land verða nú gefin út í fyrsta sinn. Þau lcosta 1 sh. og 3 pence, 6 p. og 3 p. og er sala þegar liafin á 3 p. frí- merkjunuiR. Þau eru öll með myndum af Elisabetu drottn- ingTi, en að cðru Ieytl sér- fcennanði fyrir N.í (rauða íiöndin o.fl.).

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.