Vísir - 15.10.1958, Blaðsíða 2

Vísir - 15.10.1958, Blaðsíða 2
rt’sii Miðvikudaginn 15. október 1958 Sœjatþéttir Útvarpio í kyöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Samfelld dagskrá frá Hí- , býla- og tómstundasýning- unni. (Æskulýðsráð Reykja- | víkur sér um dagskrána). — 21.20 Tónleikar (plötur). 1 -— 21.30 Kímnisaga vikunn- j ar:: „Sjálfsmorðingjarnir í , dimmugötu“. (Ævar R. Kvar ' an leikari). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Kvöldsagan: „Presturinn á Vökuvöllum“, XXII. (Þor- steinn Hannesson les). — 22.30 Létt lög (plötur). — Dagskrárlok kl, 23.00. Flugvélarnar. Edda var væntanleg frá New York kl. 08.00; átti að fara til Stafangurs, Khafnar og Hamborgar kl. 09.30. — Hekla er væntanleg frá Lon- don og Glasgow kl. 19.30; fer síðan til New York kl. 21.00. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Stettín. Arn- arfell er í Sölvesborg. Jökul- fell er á Húsavík. Dísarfell ] fór 10. þ. m. frá Siglufirði áleiðis til Helsingfors, Ábo j og Hangö. Litlafell kemur til ' Rvk. í dag. Helgáfell kernur ! til Akureyrar í dag. Arnar- ! fell fór 13. þ. m. frá Batumi áleiðis til Rvk. Kenitra kem ur til Hornafjarðar í dag. Eimskipafél. Rvk. Kátla er í Ventspils. Askja er í Rvk. Eimskipafélag íslands: Dettifoss kom til Reykjavík- ur á mánudag frá Leith. " Fjallfoss kom til Reykjavik- 1 ur á sunnudag frá Antwerp- 1 en. Goðafoss fer frá Reykja- vík í kvöld til Vestmanna- • eyja og Austfjarðahafna. — Gullfoss er í Kaupmanna- höfn, fer þaðan á þriðjudag ? til Leith og Reykjavikur. Lagarfoss er í Riga, fer það- an til Hamborgar, Hull og 1 Reykjavíkur. Reykjafoss er í Hafnarfirði, fer þaffan til Keflavíkur. Tröllafoss er í KROSSGÁTA NR. 3635: New York, fer þaðan vænt- anlega í dag til Reykjavík- ur. Tungufoss er á Akureyri, fer þaðan til Siglufjarðar, Lysekil, Gautaborgar og Kaupmannahafnar. Listamannaklúbburinn ræðir útvarpsmál. í kvöld er Listamannaklúbb urinn í baðstofu Naustsins opinn eins og venjulega á miðvikudögum. í þetta sinn verða umræður um tóngæði og önnur tæknimál Ríkisút- varpsins, og er Stefán Bjarnason verkfræðingur útvarpsins frummælandi. Veðrið. Kl. 9 i morgun var SSA 2 vindstig og 5 stiga hiti í Rvík. Horfur: SV kaldi. — Skúrir. List um landið. Ríkisútvarpið og Mennta- málaráð hafa tekið höndum saman um að senda lista- menn og listsýningar víðs- vegar um landið nú á næst- unni. — Nefnist þessi starf- semi ,,List um landið“. Mun verða skýrt frá því nánar í blöðum og útvarpi mjög bráðlega. En fyrsta ferðin á vegum þessara aðila hefst með kirkjutónleikum í Keflavík nú í kvöld kl. 9. — Síðan verða kirkjutón- leikar á Selfossi á fimmtu- dagskvöld og í Lágafells- kirkju á föstudagskvöld kl. 9. Á sunnudaginn kemur verða tónleikar í Ólafsvík kl. 2 síðd. og í Stykkishólmi kl. 9 uni kvöldið, og svo í Grindavík miðvikudaginn 22. okt. og á Akranesi fimmtudaginn 23. okt. Kirkjutónleikar þessir verða mjög fjölbreyttir. Dr. Páll ísólfsson dómorganleikari, Björn Ólafsson fiðluleikari og Guðmundur Jónsson söngvari flytja tónverk eftir innlenda og erlenda höfunda. Lárétt: 2 verður saur, 5 tví- hljóði, 7 stafur, 8 hárlítill, 0 um ártölu, 10 félag, 11 munur, 13 notaðir í sveitum, 15 tal, 16 gætni. Lóðrétt: 1 urðar, 3 nafn, 4 stórra, 6 sár, 7 gola, 11 eldur, 12 við ljóð, 13 sjór, 14 . .dýr. Lausn á krossgátau nr. 3634: Lárét 2 ver, 5 ær, 7 KO, 8 kerling, 9 uf, 10 ýg, .11, óðs, 13 slits, 15 Nei, 16 óps. Lóðrétt: 1 kækur, 3 Elliði, 4 gogga, 6 ref, 7 kný, 11 Óli, 12 stó, 13 se, 14 sp. Kvikmyndin Heiða og Pétur verður sýnd kl. 5 í dag í síðasta sinn í Stjörnubíói. Heiðumyndirnar eftir sögum Jóhönnu Spyri eru svo vinsaelar, að þær þurfa ekki meðmæla með, enda hafa þær verið sýndar hér sem annarsstaðar við mikla aðsókn. Myndir sem þessar er þeirrar tegundar, sem allir foreldrar óska eftir handa börnum sínum. ÍHlimiMaÍ ahneminqA Miðvikudagur. 288. dagur ársins. Ardegisfiæði kl,- 7.40. Slökkvistðffin letur sima 11100. Næturvörður i dag. Lyfjabuðinlðunn, sími 17911. Lögregiuvarðstofan iefur sima 11166. Slysavarðstofa Reykjavíkur I Heilsuverndarstöðinni er op- n allan sólarhringinn. Lækna- /örður L. R. (fyrir vitjanir) er ð lama stað kl. 18 til kl.8.— Simi i5030. LJÓsattml bilrelða og annarra ðkutækla löesagnarumdæml Reykjavlk- verður kl. 18.40—7.50. Listsafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum, er opið kL 1.30— 3.30 sunnudaga og miðvikudaga. Árbæjarsafn Oplð daglega nema mánudaga, kL 2—6 e.h. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kL 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Þjóðminjasafnið er opið á þrlOjud.. Fimmtud. og laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnudöeum kl. 1—4 e. h. Tæknibókasafn IJVlS.l. i Iðnskðlanum er opið frá kl. L—6 e. h. alla virka daea nema taueardaea. Baéjarbókasafn Reykjavikur sími 12308. Aðalsafnið, Þingholts- stræti 29A. lútlánsdeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugard., kl. 14—19. Sunnud. kl. 17—19. Lestr- arsalur f. fullorðna: Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugard. ki. 10—12 og 13—19 Sunnud. kl. 14—19. Útibúið Hólm- garði 34. Útlánsd. f. fullorðna: Mánud. kl. 17—21, aðra virka d. nema laugard., kl. 17—19. Lesstofa og útlánsd. f. börn: Alla virka d. nema laugard. kl. 17—19. Útibúið Hofsvallag. 16. Útlánsd. f. börn og fullorðna: Alla virka d. nema laugard., kl. 18—19. Útibúið Efsta- sundi 26. Útlánsd. f. börn og full- orðna: Mánud., miðv.d. og föstud. kl. 17—19. Barnalesstofur eru starfræktar í Austurbæjarskóla, Laugarnesskóla, Melaskóla og Mið ByggðasafnadeHd Skjalasafns Reykjavikur, Skúlatúni 2, er opin alla daga, nema mánudaga, kl. 14—17 (Ár- bæjarsafnið er lokað í vetur.) Sölugengi. 1 Sterlingspund 45,70 1 Bandaríkjadollar 16,32 1 Kanadadollar 16,81 100 Danskar krónur 236,30 100 Norskar krónur 228,50 100 Sænskar krónur 315.50 100 Finnsk mörk 5,10 1.000 Franskir frankar 38,86 100 Belgiskir frankar 32,90 100 Svissneskir frankar 376,00 100 Gyllini 432,40 100 Tékkneskar krónur 226,67 100 Vestur-þýzk mörk 391,30 1.000 Lírur 26,02 Skráð löggengi: Bandaríkjadoll- ar = 16,2857 krónur. Gullverð ísl. kr.: 100 gullkrónur = 738,95 papptrskrónur. 1 króna = 0,545676 gr. af. skíru gulli. Biblíuíestur: Dan. 2,27—49. Furðulegur spádómur. Námsbók Á s.l. ári gaf Ríkisútgáfa náms bóka út tvö hefti af byrjenda- bók í reikningi eftir Jónas B. Jónsson, fræðslustjóra. Bók þessi nefnist EG GET REIKNAÐ Nú hefur verið gefið út þriðja heftið, og er það, eins og fyrri heftin, dæmasafn eða æfinga- bók. Gert er ráð fyrir, að börnin reikni í heftið, og að lögð verði sérstök áherzla á góðan frá- gang og vandvirkni. Einnig má nota dæmin til hugarreiknings. 1 heftinu eru létt dæmi úr samlagningu og frádrætti og er sýnt, hvernig á að geyma og taka til láns. Mörg börn, einkum örv- hent, eiga erfitt með að muna, hvorn stafinn á að færa niður, einingastaf eða tugastaf þegar geyma á. Æfingarnar á bls. 3— 5 og bls. 31 stefna að því að festa þetta í minni. Æfingadæmin eru um 1400, og er ætlazt til, að börnin reikni þau öll, enda næst leiknin bezt með æfingu. Skýringar eru fáar Gert er ráð fyrir, að kennarar skýri nýjar aðferðir eða börnin læri þær í reiknisbók. Heftið er 32 bls. í stóru broíi, prentað í Alþýðuprentsmiðjunni Verölag helztu nauðsynja. Til þess að almenningur eigi auðveldara með að fylgjsst með vöruverði, birtir skrifstofan eftirfarandi skrá yfir útsölu- verð nokkurra vörutegunda í Reykjavík, eins og það var hinn. 1. þ. m. Verðmunurinn, sem fram kemur á nokkrum tegundanxa,. stafar af mismunandi tegundum og /eða mismunandi inn— kaupsverði. Nánari upplýsingar um vöruverð eru gefnar á skrifstofunnli eftir því sem tök eru á, og er fólk hvatt til þess að spyrjatt fyrir, ef því þykir ástæða til. Upplýsingasími skrifstofunnar er 18336. Matvörur og nýlenduvörur. fíúgmjöl pr. kg ............. Hveiti pr. kg................ Haframjöl pr. kg............. Hrísgrjón pr. kg............. Sagógrjón pr. kg. Kartöflumjöl pr. kg.......... Te 100 gr. pk................ Kakaó, Wessanen 250 gr. pk... Suðusúkkulaði (Síríus) pr. kg. Molasykur pr. kg............. Strásykur pr. kg. ........... Púðursykur pr. Kg............ Rúsínur (steinlausar pr. kg.) Sveskjur 70/80 pr. kg........ Kaffi. br. og malað pr. kg... Kaffibætir. pr. kg............ Smjörlíki, niðurgr........ — óniðurgr............ Fiskbollur 1/1 ds......... Kjötfars pr. kg. ............ Þvottaefni- (Rinso) 350 gr. .. Þvottaefni (Sparr) 250 gr. .. Þvottaefni (Perla) 250 gr.... Þvottaefni (Geysír) 250 gr. .. Landbúnaðarvörur o. fl. Súpukjöt 1. fl. pr. kg....... Saltkjöt 1. fl. pr. kg. ........ Mjólkursamlagssmjör, niðurgr. pr. kg.....................' Mjólkursamlagssmjör, óniðurgr pr. kg..................... Samlagssmj., niðurgr. pr. kg.. . Samlagssmj., óniðurgr. pr. kg. Heimasmj., niðurgr. pr. kg. .. Heimasmj., óniðurgr. pr. kg. .. Egg, stimpluð pr. kg. ....... / Egg, óstimpluð pr. kg. ...... 'Wf/ Fiskur. Þorskur, nyr nausaöur pr. kg. Ýsa, ný, hausuð pr. kg....... % Smálúða pr. kg............. Stórlúða 1». kg............ Saltfiskur pr. kg.......... Fiskfars pr. kg......... : ’ v’í-" 77 Grænmeti: Tómatar (II. fl.) pr. kg. ... Gúrkur (I. fl.) pr. stk.... Nýir ávextir: Bananar, 1. fl............. Ýmsar vörur. Olía til húsakyndinga pr. lt Kol pr. tonn .............. Kol, pr. 100 kg............ Lægst. Hæst. i Kr. Kr. 2.90 3.05 ) P 3.20 3.60 .£ r 3.05 3.85 1 5.10 6.85 4.95 5.65 5.85 5.95 f 9.35 10.30 11.35 14.05 í 83.40 99.80 5.85 6.55 í 4.45 4.70 1 5,35 6,05 22.00 34.50 23.75 32.15 t 43.60 .. 21.00 2~ 8.90 ' 13.80 i 12.75 13.05 ¥ 19,00 \ 10.05 p' 4.40 4 420 f 4.05 f , 1 . 29.50 $ 30.35 '«i 55.00 t ■:r j - *»- 75.70 ' ^ 50.80 < 71.50 ; i 43.10 63.80 J 37.50 34.40 ] 3.80 1 4.90 ; 9.00 \\ > 14.00 - i' 9.00 12.00 26,80 * r' 8.85 29.70 1.08 710.00 72.00 Reykjavík, í okt. 1958. Verðlagsstjórinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.