Vísir - 15.10.1958, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 15. október 1958
V! S IB
Chen Ping:
Kommúnisti í æruleit
Eftir Andrew Keller, sem mik-
Heimsveldis-
sinnabrölt.
iö hefur s.-trifað um stjórnmál, fyrst j kinverskan skóla, en síð'-1
manna í Singapore.
Eitt æðsta takmark Chens er
að auka áhrif kommúnista í
Singapore. Meirihluti borgar-
búa eru Kínverjar, og hann er
þeirrar skoðunar, að hægt sé að
nota þessi kynþáttatengsl milli
borgarbúa og skæruliða hans
kommúnistum til framdráttar.
, „ Hingað til hefir viðleitni hans
A unglmgsarum gekk Chen kki borig mikinn -rangur
menningarmál og þjóðfélags-
mál í kommúnistalöndum.
ar var hann sendur í enskan
skóla. Hann talar fjórar kín-
verskar mállýzkur og malaysku,
og auk þess talar hann ensku
reiprennandi. Á skólaárunum
kynntist Chen kommúnistum og
varð fyr“ir miklum áhrifum af
Sandblástursverksfæð-
um verði Eokað.
Veitmgastofunni Miðgarði verði lokað
vegna ófullnægjandi skilyrða.
Heilbrigðisnefnd Keykjavíkur telja, að óbreyttum aðstæðum.
hefur samþykkt að leggja fyrir | Heilbrigðisnefnd hefur sam-
I Mikill meirihluti Kínverja í eiffentlur Þriffg.ia Sandblásturs- þykkt að leggja fyrir eiganda1
verkstæða Iiér í bænum að hætta Permanentstofunnar í Ingólfs-
Singapore hefur megnustu ó-
beit á öfgafullri baráttu hans.
En skósveinar Chens eru ekki
á því að gefast upp. Þeir eru
þráir í þeirri viðleitni að smjúga
inn í raðir verkalýðsfélaga,
stjórnmálafélaga og kínverskra
sem þau eru nú, að viðlagðri stræti 6 að framkvæma þegar í
lokun ella. jstað þrifnaðarráðstafanir þar hjá
Er mikill hávaði sem þau or- fyrirtækinu, eftir undangengnar
saka og veldur hann ónæði í aðvaranir, að viðlagðri lokun.
nærliggjandi húsum, en einnig
þyrlast upp ryk í sambandi við
þeim, og átján ára gamall varð skólakennara> Qg hefur þeim>Þennan iðnað og er ekki talið
hann fuligildur meðlimur
helzt orðið eitthvað ágengt í
hinu síðastnefnda.
Vill ræffa
um frið.
Chen Ping, framkvæmdar-
stjóri hins útskúfaða kommún-
istaflokks Malakkaskaga, er
ungur maður, sem glímir við
mikið vandamál, óleysanlegt að
heita. Hann vill verða æru-
verðugur maður. En sambands-
stjórn Malakkaskaga er minn-
ug þess, að undanfarin tíu ár
hafa hann og flokksbræður
hans staðið fyrir ógnarstarf-
semi, sem hefur leitt dauða
eða erfiðleika yfir þúsundir
manna, og hún er ekki á því að
viðurkenna kommúnista sem
löglegan stjórnmálaflokk.
Sambandsstjórnin hefur hvað
eftir annað'boðið kommúnist-
um uppgjöf saka á mjög sannr
gjörnum skilmálum. Hún býður
meðlimum kommúnistaflokks-
ins upp á það, að þeir verði ekki
látnir svara til saka fyrir mis-
gjörðir, sem framdar voru að
skipan flokksforingjanna, ef
þeir vilj'i leggja niður- vopn og
gefast upp. Þá hefur stjórnin
heitið því, að þeir kommúnist-
ar, sem vilji hverfa burt úr
landi, öðlist aftur borgara-, ^egar onnur neuiissLyrjuiuni ■ vegna hess að bessum bréfa-l -i , , * ^ ...
rettindi i Kma, en rumlega 90( brauzt ut arið 1930, foidæmdi, sendingum er enn haldið áfram um misum mcst a Nvfundm-I
af hundraði malayskra komm- Chen hana og kailaði hana _______________ sí,nr,f;pro almpnnmu um L , ., ’ y j
. . , -,r, _ , . , • , ,. • , . aö sanníæia almennmg um, landsmiðum, en nokkuð liafa Þorkell Máni
xmista eru Kinverjar. Og þeir, „heimsveldissmnabrolt“ í sam- að það sé eingöngu vegna þrá-
sem kysu að verða kyrrir, yrðu ræmi við stefnu alþjóðakomm- heihni stjórnarinnar, að stríð-
fyrst og fremst að vinna stjórn- únismans. Hann hélt fast við ig halcii áfram
inni hollustueið, og því næst þessa skoðun, þar til samning
Fyrir nokkra aðra aðila var
lagt að ganga frá ýmiskonar
endurbótum í sambandi við at-
vinnurekstur eða aðra starfsemi
og var þar um að ræða veitinga-
stofuna Expressokaffi í Aðal-
stræti 18, kjötverzlun að Lauga-
Chen Ping.
Þegar önnur heimsstyrjöldin
viðurkvæmilegt að hafa þau á
þeim stöðum þar sem þau eru
nú, en það er á Smyrilsvegi 20,
við Birkimel og Hverfisgötu 93.
Á sama fundi Heilbrigðisnefnd vegi 32 og matsveina- og veit-
ar, sem haldinn var föstudaginn ingaþjónaskólann í Sjómanna-
Árið 1955 lagði Chen í það 19- sept. s.l. var rætt um ástand skólanum. Eru þessar endurbæt-
sem hann nefndi „pólitískt upp-| eldhúss og geymslurýmis veit- ur í sambandi við loftræstingu
hiaup, en það er alvarlegra eðl-| ingastofunnar Miðgarðs að Þórs- og fleira.
is en hernaðaraðgerðir okkar.“! götu 1- Telur heilbrigðisnefnd að I Synjað var um brágðabirgða-
(Þessi ákvörðun hans var í skilyrði til framleiðslu á heitum leyfi til veitingareksturs að Skip-
rauninni viðurkenning á því að ma,t séu þar ófullnægjandi og holti 19, eða þar til lokið væri
ógnarstefna hans hefði beðið leSgm’ þvi fyrir eigendur veit- nauðsynlegum byggingafram-
skipbrot. Talið er, að Chen hafi ingastofunnar að hætta sölu á kvæmdum á staðnum.
um tíma stjórnað og skipulagt heitum mat frá 1. jan. n.k. að I
starfsemi um það bil 10.000 -----------------—------------------------------------------------
hryðj'uverkamanna í frumskóg-
unum. Fulltrúar stjórnarinnar
segja, að nú séu þeir kringum
11.200). „Pólitíska upphlaupið“
fólst í því, að sendur var fjöldi
bréfa til stjórnarfulltrúa og
annarra áhrifamanna og lagt
t'il, að stofnað yrði til „friðar-
viðræðna". Tilgangurinn með
jþessum bréfum var — og er,
Togarar BIJR Eönduðu
8537 lestum á 3 mán.
— Langmestur hluti aflans var lagður
á land til vinnslu í R.vík.
Undanfarna tvo mánuði liafa
togarar Bæjarútgerðar Reykja-1
jrrði þeim hjálpað til þess að
koma undir sig fótunum á ný
sem góðum og hollum borgur-
um landsins.
Efbeldi ekki
rétta aðferðin.
ur nazista og Sovétríkjanna var
rofinn í júní 1941. Upp frá því
og þar til í lok styrjaldarinnar
var hann knúinn af Moskvu-
valdinu til þess að styðfa að-
gerðir bandamanna. Þetta gerði
hann af heilum hug og veitti
þannig málstað bandámanna I
En öfgatónninn í flokksskjöl-
um þeim, sem komizt hefur ver-
ið yfir, ber vott um allt annað
en friðarvilja Chens. „Með því
að bjóða þessa skilmála erum
v'ið ekki að biðja um frið, held-
ur erum við í raun og veru að
veiðar verið stundaðar við Vest-
ur-Grænland.
III. Selt erlendis:
147 tonn Dmk. 99.710.00
226 — — 192.000.00
Á Nýfundnalandsmiðum hef- Samtals
ur svo að segja eingöngu veiðztj 373 tonn Dmk. 282.710.00
karfi, sem allur hefur verið
lagður á land hér í Reykjavík Þannig hafa því togarar Bæj-
til vinnslu í frystihúsum bæj-: arútgerðar Reykjavíkur land-
I að frá 7. ágúst til 8. október
hafa 7367 tonnum af ísíiski, mest
hefja upphlaup," segir í einum
Chen hefur hafnað eindregið ZZTZ*
þessurn skilmálum. Hann hefur^ þessu hlaut hann orðstír í fjar- . ..
aftur á móti borið fram gagii- (lægari Austurlöndum, en ger- . ° ur met _
kröfur. þar sem farið er fram ræg. það> gem hann framdi . kommunistalagi.
á, að hryðjuverkaflokki hans stjórn frumskógastríðsins, hef-j Enda þótt forsætisráðherra | Jamaica.
verði veitt full uppgjöf saka^ ur að mestu leyti hnekkt þess- sambandsstjórnarinnar, Tunku
fyiir glæpi þeiira, og tilgangui um orgstir_ I Abdul Rahman, væri ljóst, hvað
hans er, að litið verði á þá sem I fyrir Chen vakti, féllst hann á
Chen vill láta líta á sig sem ag ræða vig hann - desember
frelsishetju. Hann og samstarfs- lg55 viðræður þessar urðu f4.
menn hans telja sjálfstæði Mal- ____ ,
Chen er í mikilli úlfakreppu . . . , _ , , , _ . nytai, vegna þess að Chen
akkaskaga ser að þakka. Þeir reyndist óbilgjarn j kröfum sín.
segja, að aðgerðir þeirra hafi um En Tunku Abdul Rahman
. knúð Breta til að láta af stjórn. . .. ■ . *. ,
þeirri niðurstöðu, að ofbeldi se „ .... .. - hefur lyst yfn þvi, að hann se
- - - En sannieikunnn er aftur a re.ðubúinn að ræða við Chen,
móti sá, að sigur í sjálfstæðis- hvenær sem væri> ef hann hefði
baráttunni vannst, vegna þess einhverjar h£,lbrigðar og raun
að nýlendustefna Stóra-Bret- ,____„ ,
J hæfar tulogur fram að færa. Þa
lands er á undanhaldi og.vegna
bjdtingarsinna en ekki glæpa-
menn.
þessa dagana. Bæði Moskvu- og
Pekingvaldið hafa komizt að
ekki hin rétta leið til valda,
slíkt sé of fruntaleg aðferð. —
Kommúnistaflokkar um ger-
vallan heim lúta þessu boði, og
arms.
Við Vestuí-Grænland
aðallega verið stundaðar salt-' megnis karfa, til vinnslu í frysti
fiskveiðar, og hefur saltfiskur- húsum í Reykjavík, og lagt á
inn allur verið lagður upp í Fisk lancl 797 tonn af saltfiski til
verkunarstöð Bæjarútgerðar verkunar i fiskverkunarstöð
Reykjavíkur, þar sem hann hef- Bafarútgerðar Reykjavíkur.
ur verið verkaður og seldur til Einnig farið tvær söluferðir til
Cuxhaven og selt 373 tonn fyr-
ir. 282.710.00 þýzk mörk.
I. Afli togaranna er sem hér
segir, landað í frystihús
í Reykjavík:
Ingólfur Arnarson . . 1370 tonn
Skúli Magnússon .. 1105 —
Hallveig Fróðadóttir 1535 —
Þorsteinn Ingólfsson 1263 —
Pétur Halldórsson .. 1358 —-
Þormóður goði .... 746 —
Viðskfp&assn'cipr við
Kúbu fmhgijdur.
Iíinn 29. fyrra mánaðar, var
undirritaður í Washington nýr
viðskiptasamningur milli ís-
lands og Kúbu og gildir hann
til 3. oktcber 1961.
Samtals 7377 tonn
nú leita þeir fram til sigurs með ,, . „ „ framlengdi Rahman einnig sak-
því að reyna að smjuga inn í ,., ,, , , .• ,,. aruppgjofina þar til í juli 19o8.
sem stjórnmálaflokkarnir allir
ríkisstjórnir viðkomandi landa. I L . „ * , . . ,
J ^standa að, að kommumstum
Frá felustað sínum, sem sagð- ' einum undanskildum.
ur er vera einhvers staðar í I
frumskógunum á landamærum Andúð í
Thailands og Malakkaskaga, Singaporc.
stjórnar Chen áróðursherferð
Svar hryðjuverkamarmanna
við boði sambandsstjórnarinnar
um sakaruppgjöf ber vott um
lágkúrulegan siðferðisgrund-
^ völl. Rúm 2.000 hafa gef-
I ið sig fram, þ. á m. nokkrir með-
, , I Annar og öllu sterkari leikur limir miðstjórnar kommúnista-
og vinnur að þvi ollum arum að , ., *. finkktsinc
, , , hja Chen er su fullyrðmg, að imkKsms.
komast a loggjafarþmg lands-
ins í Kuala Lumpur.
J Samningurinn er sam'-'jóða
II. Saltfiskur í fiskverkunarstöð f>n'ra samningi milli rikjanna
Bæjarútgerðar Rvíkur: fra 0 ifó’0-r 1955.
Jón Þorláksson .... 276 tonn Með samningi þessum er geit
Þorkell Máni ....... 323 — , ráð fyrir’ a? fslendmgar ka-Pf
Þormóður goði .... 198 — í stiásykur og
nokkrar aðrar
vörur frá Kúbu, en selji þang-
Samtals 797 tonn að saltfisk, !ýsi og fleiri af-
__________________________urðir.
vegna þess að Chen og aðrir.J Samninginn undirritaði fyrir
flokksforingjar hefðu neytt |slanfls hönd Thor Thors,
hann til þess að taka þátt í „vit- sendiherra og' fyrir hönd Kúbu
barátta stjórnarinnar gegn Kommúnisminn hefur brugð-1 stola og ómannúðlegum" aftök- ^r. Nicolás Arroyo Márques,
kommúnistum sé of kostnaðar- izt vonum þessara rnanna og á- um á villuráfandi félögum. — sendiherra í Washington.
Chen er 36 ára gamall Kin- söm og þessum peningum mætti stæðuna fyrir því má að nokkru Sagði Tai Shing, að fórnardýr- Utanríkisráðuneyið,
verjl og nafn hans var upphaf- verja til nytsamari hluta, ef leyti rekja til þeirrar óbeitar, in hefðu verið kyrkt með reipi, Reykjavík, 14. október 1958.
lega Wong Man-Wa. Hann fædd kommúnistaflokkurinn væri sem þeir hafa á forystu Chens.j sem „var oftast vafið utanum ____ _____ I
ist í Ittfenm sjávarbæ, Sitiawas í igerður löglegur. Þetta eru rök, Einn af ,,liðhlaupunum“, mað-| háls þeirra og síðan toguðu 80 ára
Suður-Perakriki, þar sem faðir' sem Chen vonast til að fái ur að nafni Tai Shing, sagði, að tveir menn í sinn hvorn end- er j dag Riias g. Lindal
hans rak reiðhjólaverzlun. 'hljómgrunn meðal kaupsýslu- hann hefoV snúizt gegn Chen, ann.“ (Þýtt.) | kaupmaður, Njálsgötu 23.