Alþýðublaðið - 19.12.1957, Síða 2
Alþýðtiblaði'ð
Fimmtudagur 19. des. 1957
•> TU"
¥iS uppspreffunar
eftir
Einar Ól. Sveinsson.
Um bókina segir
Kvistján AlberísQn
Ritgerðasafn Einars
Ól. Sveinssonar, Við
uppspretturnar, er
girnlleg bók til mennt
unar og fróðleiks, um
marga hlut.i og mikil-
væga, þ.jóðlega sögu og
bókmerntir fyrst og
fremst, en líka um ým-
is höfuðskáld erlend.
Ágætlega skrifuð bók.
verk viturs manns og hálærðs, merk og vönduð í öll-
um greinum; fyrirmynd um bað hvernig vísindamenn,
með skáldlega æð, geti skrifað svo að hver og einn hafi
unun og ávinning af þekkingu þeirra og gáfum.
Jólabók alvarlegs fólks.
Utiuhús, HelgafelJ, Veghúsastíg 7.
Flugfélag ísiands
Framhaid af 12. síðu.
; söluverð slíkra véla stórlækkað
vegna aukins farmboðs.'Vegna
síaukins innan'andsflugs er þó
Ljóst, að félaginu er mikil nauð
syn, að geta haldið hinn; Dak-
ota-vélinni, sem átti að selja,
svo og Sólfaxa, er mjög er nú
notaður í innanlandsflugi. Einn
ig er hann oft í leiguflugi mijli
Danmerkur og Grænlands. fyr-
ir erlenda leigutaka og afiar
þannig þjóðinni gjaldeyns.
AUKIÐ FJÁBMAGN
NAUÐSYNLEGT.
Til þessa þarf flugfélagið á
mjög auknu fjármagni að
halda. F.í. er nú 20 árt og
hefur frá upphafi verið starf-
rækt með þjóðarhagsmuni fyr-
ir augum. Það hefur aídrei sótt
um opinberan styrk, enda þótt
sumar innanlandsleiðirnar séu
reknar með halla. Starfræksla
innanlandsflugsins er á ýmsan
hátt mun erfiðari en mililauda-
flug, bæð'i tæknilega og fjár-
hagslega. Með tilliti tll þessa,
svo og hins, að félagið á r.u í
miklum fjárhagsyand.T í'um ;
yegna/mikillar fjáriestingsr í
endurnýjun og ai/ !
vélakostsins, hafa forráðamenn ’
F.l. nú ákveðið að leita til þjóð-
arinnay plrar um stuðjing yið
;; starfs.emina.
V Árangurinn íei- að sjálfsögöu
eftir undirtektum almennings,
en með almennri þátitöku verð
ur verkefnið auðleyst, sagði
. Qrn að lpkum. Flugfélag ís-
lands væniir þess, að þjóðin öll
örcgðist vel við málaleUiui fé-
)! lagsins og að' verzlanir og fyr-
i irtæki, sem byggja mikið á góð
' um samgöngum, svp og allur aí-
menningur, kaupi happdræitis-
skuidabréfiri, hver eftir sinni
getu, og verði þar með þáttíak-
end^i. í veigamiklu uppb.ygging
arstarfi í landi sínu.
Aukinn sfyrkur
Bagdad-bandaiagsins
vænfanlegur
París, miðvíkudag,
(NTB-AFP).
VERULEGA aukinn styrkur
anlegur í náinni framtíð, sagði
Bagdad-bandalagsins er vænt-
talsmaður tyrknesku sendi-
nefnd.'U'innar á NATO-fundin-
úm í dag. Skýrði talsmaðurinn
svo frá, að Eisenhower Banda-
ríkjaforseti hefði átt rúmlega
klukkustundar samtal við tyrk-
neska forsætisráðhevrann
Menderes og væri það lengsta
samtal, sem Eisenhower hefði
átt við nokkurn forsætisráþ-
herra í París. Algjört samkomu
lag er með Tyrkjum og Banda-
ríkjamönnum um ástandið í
Austurlöndum nær, sagði tals-
maðurinn, en hinsvegar var
ekki rætt um ísrael.
Bifreiðastöðin Hreyfil! og Hreyfilsbúðin efna til getraunar fyr.ir almenning. — Þeir sem j
vilja taka þátt í getrauninni eru beðnir að s.yara eítjrfar.andi spurningmn og senda. svörin Z
Fýrir kl. 23.30 laugardaginn 21. desember í Hreyfilsbúðina, Kalkofnsvegi. j
1. spurning: Hvað ár kom fvrsti bíllinn t:l Reykj avík.ur S
1899 — 1904 — 1907? E
(S.trikið pndir rétta ártalið). r
2. spurning: Nokkrum árum eftir að fyrsti bíilinn kom til Rpykjavíkjur. •
festi norðlenzkur bóndi kaup á bíl og lét fl.ytja hpnn tij £
Norðurlands. Hvað hét bóndinn.
Benedikt á Auðnum — Sifurður á Arnaryatni — ;
Magnús á Grund? • ■ E
(Strikið undir rétta nafniö). E
3. spurning: Á Hreyfili eru. 14 tégundir bíia. •
Nefnið 3 algengustu tegundimar í röð eftir fjölda bílanna. ”
4. spurning: Hvað verða margar símapantanir afgreiddar hjá Hreyfli í
síma 22-4-22 á Þoiiáksmessu?
(Skriflð þá töju s.em þér teljið sennilegtista).
Nafn .................................
Heimili ...........................• • • • •
Dregið verður ú-r réttum svöriim á aðfangadag.
Vinningar eru; 1. 1000 krcnur í peningum.
2. Skemmtiferð í Hreyfilsbíl á sólbjörtum sumardegi til
Þingvalla.
3. Jólasælgæti fyrir 300 krónúr.
4. 1 kassi iólaöi.
5. Konfektkassi,
Auglýsiií
1 AlþýðublaðinD
i. <4 il'Oí
•lli.l l-l
Við eigum jólagjijf, sem lisefir öllum usigum seiíi gömlvmi
SjVJÁ.YASALJÓS-, aðeins. 614x314.xl%. em. r.ð.Eaf^laðan eT þannig að hægi
er að hlaða hana heima með hit ðsluíæki, s$m elmxm fæat hjá okkur.
Þarf að vera tii í hverjum vasa live:;ri k\eíitösI>M!
I fyrradag yar rafmagnslaust í klukkutíma.
Þá hefði verið gott að hafa við hendina ljósið, ccia Lægt er &ð cc.j- v; " og gleraugu.
3 gerðir: fyrir vasaljósahlöðu,
6 volta 07 12 voita straum
(fyrir bíla).
Ljósið sem oerir vðuf mí 7ulef?t að \ cr.a moð
báðum höndum on lýsir áyaflt á réttan nunkt.
Ómissandi hveriu heiniili, verkstapð: cy bíl.
Auk þess tilvalið leikfang.
P 3 pa
PI Pf
LVu'PáH'TIÍG 26..
V
s
s
S
V
s
s
s
s
i
V
s
s
s
V
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
V
s
s
s
s
s
s
■S
s
s
s