Alþýðublaðið - 19.12.1957, Side 6

Alþýðublaðið - 19.12.1957, Side 6
\ AlþýðablaðlB Fimmtudagur 19. des. 19ó7> ( Bæteur og höfundar ) Mæll á máli fólksin Ævisaga Sigurðar Ingjalds- sonar frá Balaskarði. Bók- í'cllsútgáfan. Prentsmiðjan Oddi. Reykjavík 1957. ÆVISAGA Sigurðar á Bala- skarði kom fvrst út 191S og 1914. Er hér því á ferðinni önn- ur útgáfa þessarar ævisögu. Er það vel, að ævisögur, sem skrif- aðar eru af vandvirkni og ínni- haldandi fróðleik, er þýðingu hefur fyrir menningu og fleira er snertir líf horfinna kynslóða séu gefnar út að nýju. Hér er um að ræða bæði fallega og vandaða útgáfu, enda hefur tek izt vel til um útgefandann, þar sem um er að ræða þann mann sem h“fur fengizt við slík störf um mörg ár og er hinn vand- áðasti og smekklegasti í slíku starfi. En hér á ég við Frey- stein Gunnarsson, skólastjóra. Hann hefur um langan tíma ýer'ð einn af merkustu bóka- ger«=»rrr>önnum bióðarinnar, jafnt sem þýðandi og frumhöf- ún.dur. Hann er miög snjall á ísl“nzka tungu og hefur unnið hen ní míkið st.arf. Frovsteinn færir bókina til úúthna stafsetningar og vr°in- ármerkia. Er betta +íl mikílla bóta 0» er þessi útgáfa að öllu le,r'i. skemmtilegri tú l°c+rar hrl^nr °n sú fvrri. Þó k«fði ég ko'n'í’i n'si g^rð hefði yeríð nokk- ur ercin fvrir bví félki min*->7+ "r á í sögunni Tij dngm is neðanmái=or°innm. Hef*i i’pð verið mikiú kostur fyri- há sem kunnp að nota hó’-ino rmhverre hJn+a vottní. pírmrðijr frá Balsska-ði h°f- ur efJonst verið mjög vel gremd „i^aioar l.igjauisson ur maður. Var það skaði að hann skyldi ekki fá að ganga menntaveginn, því hann hefði eflaust orðið mikill lærdóms- maður. Enda kom sóknarprest- ur hans auga á það, og eggjaði föður hans mjög til þess að setja hann til mennta Faðir hans tók bví þsgjandi og varð bví ekki úr bví. Ævisaga Sigurðar frá- Bala- skarði er skrifuð á ómenguðu albýðumáli. Er það mikill kost- ur og sýnir vel, hvað greindur albýðumaður getur áorkað á sviði ritmennskunnar, ef hann vill og hDfur kraft í sér til þess. Sigurður Jvsir mörgum þátt- um atvinnulífs vel í bók sinni. Svo sem siósókn. ferðalögum, búskanarháttum ýmiss konar o.g h"im’]isstörfum margs kon- ar. Allar þessar lýsingar hans -ru vo1 im-nvottar og skemmti- lega sagðar. Hann lýsir vel kot- ungshættinum í æskuhéraði sínu, en hann var mikill eins og víðar áður fyrr. Sumir hafa fundið það að ævisögu Sígurðar, að hann væri of raupsamur. Ef til vill er það rétt, en það er að mínu áliti anginn galli. Slíkt er norðlenz'kt og er heldur bókarbót en hitt. Og sýnir vel", að hann er runn- inn af því bergi, sem einkenn- ir löngum sveitunga hans, þeg- ar þeir eru staddir fjarri átt- högunum. Sigurður segir og frá ýmiss konar svaðilförum, er hann lenti .í um dagana. Eru slíkar frásagnir hans skemmtilegar og ef til vill það skemmtilegasta í bók hans. Hann hefur verið dirfsku maður mikill og ekki látið sér allt fyrir brjósti j brenna. Honum heppnaðist flest vel er hann tók fyrir. Hef- ! ur hann sannað það, sem oft er j frægt, að landinn er þrautseig- ur, hvort heldur er heima eða á erlendri grund. Saga Sigurð- ar er ramíslenzk bæði að efni og frásögn allri. Hún á því er- j indi til bókhneigðra manna enn í dag, jafnt eldri sem yngri, Ég eíast ekki um, að íslenzkur al- menningur metur þessa bók að verðleikum. Hún verður því kærkomin öllum, sem unna þjóðlegum fræðum til lestrar og eignar. • Bókfellsútgáfan hefur gefið bessa bók út af sinni alþekktu vandvirkni. Er útgáfan í alla staði hin vandaðasta. Það er vel að útgáfufyrirtæki gefa út bæk . ur, sem eru horfnar af bóka- FramhaJd a S. sí'ðu. Guðfinna Þorsteinsdóttir: Völuskjóða. Iðunn. Prent- smiðjan Oddi. Reykjavík 1957. VÖLUSKJÓÐA er bók um þjóðleg efni skrifuð af konu, sem um fjölda ára var hús- freyja í vseit og vann þar mik- ið starf. Húsfreyjan á Teigi er fyrir löngu þekkt um land allt fyrir ljóðagerð sína. Hún nefn- ir sig skáldanafninu Erla. Ljóð hennar eru hugþekk og lipur. En bókin hennar um ísJenzka þjóðfræði er ekki síður geðþeklt að allri gerð. Hún er fögur bók. Skrifuð á kjarnamáli íslenzkr- ar sveitaalþýðu. Ég tók eftir því við lestur hennar, að hún liotar nokkur orð, sem ég hef ekki þ°kkt áður. Er því bókin heimild um málsögu eins af- skekktasta héraðs landsins. Það er vel að íslenzk kona kveður sér hljóðs á Hví bmgi, þar sem rætt e rum liðinn tíma. Húsfrevian á Teigi kveður sér hÞóðs t'l þess að skýra frá lífi og starfi alþýðufólks í héraði afskekktu, sem lítið hefur ver- ið skrifað um. Því er þessi bók hin merkilegasta sem tillag til ísLnzkra þjóðfræða. En Völu- skmða er merkileg fyrir fleira. Hún »r snilldarlega vel skrif- uð bók. Málið leikur á vörum ská’d^onunnar vopnfirzku. Hún minnir á í allri frásögn þær konur. pr ég hef b°kkt, sem bezt sövðu sögur. Mál hennar er fagurt og meitlað rúnum al- þýðunnar. Það er ekkert tylli mál í bókinni hennar Guðfinnu á Teigi, heldur er það einfalt, en fagurt og látlaust í allri j framsetningu. Gerð hennar á sögunum er stílhrein og fáguð af því, að segja þessar sagnir kunningjum og vinum. Ég, sem betta rita, he}f aldrei séð skáld- j konuna, en ég dreg þessa álykt 1 un af frásögn hennar. Eins og ég hef þegar getið er bók húsfreyjunnar á Teigi bók bjóðleg í alla staði. Hún færir lesandann inn í heim liðinna kynslóoa. Sýnir þsim lifnaðar- hætti þeirra. örlög og lífskjör. Hætt er við, að okkur nútíma- mönnum þyki döpurleg örlög sumra persónanna, er húsfreyj- an segir frá. En hvað um það. Þessir menn eru liðnir. Þeir verða aldrei aftur og vonandi i engir þeirra líkir. Frásagnirn- j ar af Halldór Hómer, Gilsár- valla-Gvendi og Jóhanni b:ra I eru allar fróðlegar og velsagð- ar. Förumenn liðinna alda eru stétt, sem er algerlega horfin ! ov verður aldrei t;l aftur. Svo er von okHar að mi^nc+o kosti. I Lýsingu Ólafs í Kílakoti og Bjama Þorgrímssonar í Vestur . húsum er líka gaman að lesa. j Mér þykir alltaf gaman að lesa frásagnir af einkennilegum 'v'önnum. Oa pjcki sízt begar beir eru haldnir þeim einkenni ! «h itm" a'é beir haldn beir «°ti komið bréfi til andskotans með bví ab skilia bað eftir á víðavangi. En bó sá gamli sé haldinn máttueur af trúuðu fólki, er mátíur hans sjaldan til staðar, þegar slíkir menn burfa á honum að halda. Og svo varð einnig hér. Þessa sögu er gaman að lesa. Hún færir þann jer les inn í heim, sem horfinn I er og verður ekki aftur. I Guðfinna á Teigi segir í bók jsinni mikið frá baráttu manna við ill veður á heiðum upp'i. Eru þessar frásagnir hennar skýrar og vel sagðar. Það er al- veg víst, að af nægu er að taka af slíku efni á Austurlandi. Menn hafa orðið þar á liðnum ' öldum að heyja stranga baráttu ,við ill veður á löngum heiðar- !vegum. Þetta er allt hið trölls- legasta þar eystra og hefur jmarkað djúpar rúnir á kjör |fólksins. Þess vegna er vel, að : sögur af slíku eru færðar í let- ur svo bær gevmíct komandi kynslóðum. Verða þær hugþekk ur öldum og óbornum. Gnðfínna segir einn'g nokkr- ar fvrirbærasögur. Eru bær skýrlpgar og velsagðar. Eigin- Jpcfí, finnst mér að vanti í bessa bók eina góða afturgöngusögu. Því iUa trúi ég bví að enginn b-ifi n^ngið aftur í Vopnafirði. En slíkar sögur eiffa að varð- veitast. því afturgöngusögur eru sJltaf hressandi lestur og skDmrntilegur. Mér bvkir bókin Völuskjóða skemmtileg bók. Ég ráðlevg öll- um, sem hafa yndi af þjóðleg- um bókum að e’gnast hana og lesa. Það verður enginn von- svikinn af lestri hennar. Undirkjólar Náttkjólar Slæður Iímvötn Nylonsokkar Hanzkar Inniskór Allt í miklu úrvali — Tilvaldar jólagjafir. Kaupfélag Hafnfirðinga Vesturgötu 2 — Sími 50959. Seekers silki mjög glæsilegt úrval MARKAÐUtMNH Hafnarstræti 11. MOQRES HATTAR nýkomnir FALLEGIR — VANDAÐIR KLÆÐA ALLA Geysir hf. Fatadeildin Skozk ullarefni Jón Gíslason.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.