Alþýðublaðið - 19.12.1957, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 19.12.1957, Qupperneq 8
8 Alþýðublaðið Fimmtudagur 19. des. 1957 Góðar JÓLAGJAFIR fyrir telpur og drengi: Vettlingar 27.00 Peysur frá 113,00 Skyrtur 49,00 Buxur 125,00 Blússur 164,00 Úlpur 226,00 Nærföt .... 19,60 settið Sokkar 12,00 Fyrir tlömur: Prjónajakkar .... 440,00 Golftreyjur .... 208,00 Peysur 55,00 Úlpur, skinnfóðr. 778,00 Gaberinebuxur .. 253,00 Fyrir herra: Silkisloppar .... 515,00 Frottesloppar . . 295,00 Gaberdi'hefrakkar 500,00 Húfur 56,00 Treflar, ull 36,00 Skyrtur . 40,00 Buxur 253,00 Nærföt, settið . .. 31.60 Sokkar .12,00 Toledo Fischersundi. Laugavegl2 KAUPUM prjói: atuskur og vað- Leiðir allra, sem ætla að kaupa eða selja B í L Iiggja til okkar B íiasa la n Klapparstíg 37. Sími 19032 malstuskur hæsta verði. Álafoss, Þingholtstrætj 2 Sigurður Ól ason Hæstaréttarlögmaður önnumst allskonar vatns- og hitalagnir. Kitalagnir s.f. Símar: 33712 og 12899. Úrval þjóðlegra jólagjafa í Baðstofunni F erðaskr if stof a ríkislns Austurstræti 14. Sími 15535. Viðtalst 3—6 e h PILTAR Aí efpw cm unmr'm /jT/ A'tff HSIKMNA //}/ ' ■////- tís/mnðfcioni SamúÓarkort D. A. S. fást hjá Happdrætti DAS, Vesturveri, sími 17757 — Veiðarfæraverzl. Verðanda, sími 13786 — Sjómannafé Iagi Reykjavíkur, sími 11915 — Jónasi Bergmann. Hát°’gs vegi 52 sími 14784 — Bóka verzl. Fróða, Leifsgötu 4, simi 12037 — Ólafi Jóhanns svnt Rauðagerrti 15 sími 33096 — Nesbúð, Nesvegi 29 ----r Guðm. Andréssvni gull smið. Laugavegi 50. sími 13769 — f Hafnarfirði í Póst húsinu, sími 50267. Slysavarnafélag íslands kau.pa flestlr, Fást hjá slysa varnadeildum um land allt. ' f Reykjavík í Hannj 'Saverzl lúninni í Batnkastr. 6, Verzl. . Gunnþórurinar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins, ■Sfe.'.wÓfiri 1. Áfgreidd í síma 14897. Héitið á Slysavarnafé íagið. —• Það bregst ekki. Húsnæðis- miðlunin, Vitastíg 8 A. Sími 16205. Sparið auglýsingar og hlaup. Leitið til okkar, ef þér hafið húsnæði til leigu eða ef yður vantar húsnæði. Allt á barnið á einum stað. Vestur-þýzkir ungbarnaskór. VALBORG Austurstræti 12 Skíði Skíðasleðar Skautar Badmintonspaðar Badmintontöskur Borðtennis Körfuboltaspil Veltipétur Mekkano Manntöfl Taflsyrpur Fótknettir Gúmmíknettir Khattspyrnuskór Æfingabúningur Sundbolir Sundskýlur Bakpokar Svefnpokar Sjónaukar Allt til íþróttaiðkana. Laugavegi 26. GóSðr, hagnýtar jólagjafir Kjólar, sloppar, peysur. Falleg þýzk undirföt, náttkjólar, slæður og herðasjöl. Kápu og dömubúðin 15.JLaugaveg 15. Fallegur peysu- fafafrskki er vegleg jólagjof. Finnig gjafakort. Kápu og dömubúðin 15 Laugaveg 15. r Kridján Elríksson hæstaréttar- og héraðs dómslögmenn. Málflutningur, dnnheimta, samningagerðir, fasieigna og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Jélaforosalan er byrjuð á blóma og grænmc'tísmarkaðnum Laugaveg 63 og á Yiíatorgi. Mikið úrval af allskonar jólavarningi. Verðlisti á skreyttum, blómaskálum. Síórar kr. 75.00 millistærð kr. 65.00 do kr. 50.00 Iitlar kr. 35.00 Körfur og önnur ílát kr. 150.00 — kr. 85.00 og kr. 50.00. Mikið úrval af þurrkuðum blómum, bæði gólfvasa, borð vasa og veggvasa. Skreyttar hríslur a veggi. Skreyttar hríslur á Ieiði. Skreyttir kertastjakar og margt fleira. Sendum um allt land. — Reynið viðskiptin. Gefið vinurn og vandamönnum blómaskálar frá BLÓMA OG GRÆNMETISMARKAÐNUM, LAUGA- VEGI 63. — Sendum um allan bæ. Kaupmenn og kaupfélög. Seljum í heildsölu skreyttar skálar. Sími 16990. Sendum um allt land gcgn póstkröfu. Gunnlaugs saga ormsfungu geíin úf fyrir börn FORNI, unglingabókaútgáf- an, sem í fyrra gaf út Gísla sögu Súrssonar í búningi ætl- uðum við hæfi barna og ung- linga, gefur í ár út Gunnlaugs sögu Ormstungu með sama sniði. Þeir dr. Guðni prófessor Jóns son og Tómas Guðmundsson hafa fært söguna í þennan bún- ing, eins og Gísla sögu og sömu leiðis hefur Kjartan Guðjóns- son ahnazt myndskreytingu. Er frágangur allur mjög vandaðuí, og líklegt að unglingum þyki mikill fengur að þessum bók- um, enda ólíkt skemmtilegri og verðmeiri gjöf en mörgum öðrum barnabókum. Á útgáfan þakkir skyldar fyrir framtak sitt. PVnmhaíd af 1. síðn ið á m°ðan Itússár h«fi verði NATO aS gera sffic.t Mð sama, -llftli Mælt á máii fólksins Framliald af 6. síðu. markaðinum. Endurnýi þær í nútímalegum útgáfum og fái til þess vandvirka og velmennt aða ménn. Hér hefur tekizt svo vel til um útgáfu þessárar bók- ar að betur várð ekki kosið. Eg held, að margir rithöfund ar nú til dags géti lært margt af Sigurði gainla frá Bala- skárði. Harin er svo snjall í allri' gérð sinhi í frásögn sinni, hisp- urslaus og tildurslaus, að les- andanum finnst stundum, að Sigúrður sé sjálfur kominn til hans og mæli frásögnina af munni fram. Svo er hún eðli- leg og leikandi létt frásagnar- mál. Því verður Sigurður frá Balaskarði lengi metinn sem rithöfundur, sem er í ætt við hina forriu íslenzku gullaldar- höfunda, er áttu engar stílbrell ur, heldur mál fólksins í land- inu, sem var þeirra. Jón Gíslason. níiMBÍlAR í Fjártög sf 1. eSOa.f FRAMLÖG TIL HAFNAIt- B u'í.i OG DAGHEIMIIJÐ í HAFNARFIRÐI AUKIN. Við aðra umræðu fjárla- áhiiá flutfi Emil Jórtsson ívæ' breytingatillögur. Hina fyrr um, að framlag tií haínarbót' í Hafnarfirði verði aukið úr 200.60 kr. í 250.000 kr. og hina síðari um að veitt verði 50.0° kr. til Verkakvennafélagsins Farmtíðarinnar í Hafnaríirði vegna byggingar dagheimilis gegn a. m. k. jafnmiklu fram lagi annars staðar að. Tillög- urnar voru teknar aftur ti' 3. umræðu og tók meirihluti fjárveitinsranefnclar hina fyrri upp óbreytta, þ. e. 25.000 kr. til hafnarinnar í Hafnarfirði svo og 40.000 til Framtíðarinn ar. Bifreiðastöðin Bæjarleiðir Sfmi 33-500 ’»frr >hhi i TSfminn er 2-24-40 "1 . :-ifhHastöí\in -o— , Steindórs Sími t -15-80 -o— ‘'freíanctnS Reykiavíkur SENDIBÍIAR Mýja sendibílastöðin i Sími 2-40-ðfl Sendibílastöðin Þröstur Sími 2-21-75

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.