Alþýðublaðið - 19.12.1957, Page 11

Alþýðublaðið - 19.12.1957, Page 11
Fimmtudagur 19. des. 1957 Alþýðublaðið 11 -• 1 í DAG er fimmtutlagurimi ÍS. desember 1957. . Slysavarðstofa Keyftjíivrkur er opin allan sólarhringinn. Nætur læknir L.R. kl. 18—8. Síinv 15030. Eftirtalin apótek eru opin kl 9—20 alla daga, nerna laugar- daga kl. 9—16 og sunnudaga k! 13—16: Apótek Austurbæjai (sími 19270), Garðsapótek (sími 34006), Holtsapótek (sími 33233) og Vesturbæjar apótek (sími 22290). Bæjarbókasafn R_ykjavíkur, Þingholtsstræti 29 A, sími 1 23 08. Útlán opið virka daga kl, 2—10, laugardaga 1—4. Les- stofa opin kl. 10—12 og 1—10 laugardaga kl. 10—12 og 1—4 Lokað á sunnudögum yfir suni- armánuðina. Útibú: Hólmgarð 34 opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7; Hoisvali,. götu 16 opið hvern virkan dag nema laugardaga ki. 6—7; Efsta sundi 36 opið mánudaga, mið vikudaga og föstudaga kl. 5.30— 7.30. Hnitbjörg. Lisatsafn Einars Jónssonar ei lokað um óákveðinn tíma. SKIPÁFRÉTTIK Éimskipafélag íslamls lr.f.: Dettiíoss fór frá Ventspils 18. 12. til Reykjavíkur. Fjallfoss fer Akureyri í dag 18.12. til Liver- pool, London og Rotterdam. • — Goðafoss fór frá Reykjavík 11. 12. til New York. Gullfoss fór frá Reykjavík 17.Í2. til ísafjarð ar, Siglufjarðar og Akureyrar. Lagai’foss kom til Riga 17.12. fer þaðan til Ventspils. Reykja- foss fer frá ísafirði 19.12. til Súgandafjarðar, Akraness og Reykjavíkur. Tröllafoss fer væntanlega frá New York 18.12. til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Akureyri 17.12. til Hofsóss, Sauðárkróks, Skagastrandar, Djúpavíkur og þaðan til Aust- fjarða, Gaútaborgar og Ham- borgar. Drangajökull kom til Reykjavíkur 16.12. frá Kaup- mannahöfn. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á suðurleið. Esja er á Vestfjörðum á leið til Akurevrar. Herðubreið er á Austfjöröum. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Reykja- víkur. Þyrill er á leið frá Harn- borg til Siglufjarðar. L\aftfell- ingur fer frá Reykjavík á föstu- dag til Vestmannaeyjr, Sæfari fór frá Reykjavík í gærkvöidi til Sands, Ólafsvíkur og Grund- arfjarðár. Skipadeiltl S.I.S.: Hvassafell er í Kiél. Arnat'íell fer í dag frá Reykjavík til Kefia- víkur og Þorlákshafnar. Jökul- fell er væntanlegt til Hamborg- ar 21. þ. m. Fer þaðan til Grims- by, Newcastle, Gautaborgar, Gdynia og Kaupmannahafnar. Dísarfell fer frá Rendsburg 21. þ. m. til Stettin. Litlafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. — Helgafell fór í gær frá Gdynia áleiðis til Akureyrar. Hamra- fell fer í dag írá Reykjavík á- leiðis til Batum. Alfa lestar á Vestfjörðum. o—o—o Afhení Alþýðublaðinu: Til Jóhánnesar, sem brann hjá: Frá J.B. kr. 100.00. o—o—o Peningagjafir til Vetrar- hjálþarinnar: Lárus G. Lúðvíkssön ltr. 1.000. 00. — Jón Fannberg kr. 300.00. — N.N. kr. 100.00. — H. Toft kr. 300.00. — Ó.G. kr. 100.00. — N.N. kr. 15.00. — Sighvatrir Sig urjónsson kr. 50.00. — Skáta- söfnun í úthverfi kr. 15.672.41. í Austurbænúm kr. 1.205.00. — Árni Jónssón kr. 50.00. — F. kr. 109.00. — Edda umboðs ogiieild verzlun kr. 500.00. — M.G. kr. 5Q:00. ’-V Skúli G. Bjarnason kr. lÖO'.OO1. —^ Eimskipafél. Reykja- víkur kr. 1.000.00. — H. Ben. & Co. kr. 1.000.00. -— N.N. kr. 25'. 90. —■Verzl. Geysir kr. 500.Q.Ö; - - Mjóikurfélag Reýk.iavíkur lcr. 0. — J.J. kr. 50.00. — sr bakkir. ; '•’. 5' h. Vetrárhjálparinnar í R: ykjavík, Magaús Þorstcir.sscn. o—o—o ERNÉST GANN: 3»o*o*c*oooik:-íjc»o»o •000«0«0«0«0»otuw0» K 0«pOOOO«0%OiLC >oo«o«ooooo«a#n«ooaoooooo*ooQ«Goo*o«coooo< AGNARÖK 101. DAGUR, Ð O G T A Jcúbi : Hin að Sjóm ér komið r.k — ævintýraiega nablaðsin^p. . s.juievo Páls postula frá Sýrlandi t}<- Rómaborgar. Séra O. ::ar J. Þoyj' láksson þýddi. — Þegar þýzK^á skólaskipið PAMIR sökk. Ffá’-, sögn éin sskipverjar.::. — Á hrfiö ri leið til siðmenningar. Grímur Þorkelsson þýddi. — .Stutt iand- helgissaga í myndum. — Grein um skipaeftirlit eftir Ólaf Björnssón. — Umsetin af sæ- slöngum. Þýtt. Viðburðarík sjó- ferð eftir Sigurð SúmarliðáSon skipstjóra. — Vélbáti bjargað úr strandi. Myndasaga. — Laumu- fyrþeginn. Þýdd frásögn. —— Norðurferðin mcð björgunar- skipinu ALBÉRt eftir Júlíus Havs'teen sýslumann. — Harm- saga liugvitsmanhs og Marglytt- an, meinvættur sjómanna. Þýd.d ar frásagnir. — Stóriðja á ís- lands. Athyglisverð grein eftir Óskar Jónsson í Vík í Mýrdai. — Frjálsir íslenzkir þegnar voru fyrstu landnemar Grænlands, eftir Dúason. — Ályktanir frá 13. þi’ngi F.F.S.Í. — Þáttur- inn: Ungir sjómenn hafa orðið. — Frívaktin og ýmsár fleiri greinar. Jólablað ,,Fálkans“ er komið út, fjölbreytt að efni og hið vand aðasta að frágangi. Af efni má nefna: „Leiðarstjarna víti’ing- anna frá Autsurlöndum“, eflir Svei; Niéíseþ; „Konungsheim- sókri fyrir 50 árum“, eftir Skúla Skúlason; „Faðir og sonur“, — um Hákon og Ólaf Noregskon- unga; „Jeari Sibelius11; „Eiríkur á Brúnum hjá konungi í Tivoli“; „Ævilok Leslie Howard“; „Svan irnir syngja í súðri“, og síðast en ekki sízt „Föstumessur og sjcferöabænir“, eftir Sigfús M. Johnsen, fyrrv. bæjarfógeta, og eru allar þessar greinar mörg- um myndum prýddar. Auk þess flytur blaðið sögur, erlendar og innlendar, myndasíður og fleira. o—o—o Verkakvennafélagið Framsókn áminnir félagskonur sínar að láta skrá sig hjá ráðningarskrif- stofu Reykjavíkui-bæjar alla þá daga, sem þær eru atvinnulaus- ar. f[U6SLÍF Farluglar! Tcmstundafundur í kvöld að Lí.ndargötu 50. Kvikmynd og jólakaffi. ......... hann hjarnaði samstundis all- ur við. Hann var henni þakk- látur, en hann liugsaði með sér. að hanri heíði lært af feynslunni, og hann mundi 31árei framar líta upp til .giokkurrar konu. Það var eins með þær eins og seglskipin, ■Áyggingarlagið blekkti marm. — Eg geri ráð íyrir, að þú fárir strax á sió aftur? ■— Ekki er það svo vist. — Mönnum er ekki boðið skip- rúm eins og ííi.\ 'nir eru... Sízt mönnum eins og mér. — Hví skyldir þú ekki eiga auðvelt með að íá stjórn á skipi, iafnvei þótt skútan .. — Mér urðu á mistök og fyr- ir það drukknaði hópur manna. Eg géld þess enn. Hann jþufrkaði sér um munninn og fékk henni boll- ann. — Ef þú sérð frú Morris niðri í salnum, þá segðu henni að koma og sækja bónda sinn. Sleppi hann við lungnabólg- una, verður það gigtin sem gerir út af við hann. Hún hélt á bollanum og lét fingurgómana strjúka barm- röndina, sem hann hafði snert vörum sínum, loks mælti hún svo lágt að vart heyrðist. — Mér urðu líka á mistök. Láttu mig ekki gjalda þeirra þar til allt er um seinan. Að svo mæltu gekk hún hröðum skrefum aftur áð stiga dyrunum. Um nóttina þegar lygna tók, reit Bell rkipstjóri í dagbók sína: .... Lélegur dómari varð- andi mannlegt eðli og tilfinn- ingar hef ég ver.ið. Aldrei mundi ég hafa túað því, að Oliver Wiggins stæoi sex stundir samfleytt við stýrið án þess að kveinka sér eða kvarta. Eg varð bókstaflega að beita Morris gamla brögðum til að fá harm upp úr lestinni, með því að segja honum, að við gerðum meira en hafa við lek- anum. . .. . Eg varð að styðja þann góða prest, séra Butterfield, að klefabálki sínum, og heita honum, að hann skvldi fá að ausa á morgun til þess að hann héldist þar kyrr. Á morgun, það verður varlá kmgt að skvetta úr skjólunum á morg- ún. .... Eg skipaði Harry Hutt- on að fara niður og hvíla sig; hann rétt gaf sér tíma til að gleypa í sig svolítið af súpu og var kominn upp á þiljur andar taki síðar og farinn að ausa. Hann hlýtur að hafa létzt um tíu kíló þennan dag. .... Jafnvel kvenfólkið vildi fá að hjálpa til við aust urinn. Eg skrökvaði því enn að við gerðum nieira en að hafa við lekanum, og þess gerðist ekki þörf. Eg er hins vegar viss um að þær skildu það, að ég var að skrökva. Þær gerðu þó allt sem þær gátu, báru mönnunum við austuriim heitt te og sykur, og að miðdegis verði laknum stóð Ethel og söng fyrir þá. Og þá var það ekki neinn rómantískur harmagrátur, sem hún flutti í þetta skiptið, heldur gamlir isjómanna og ’^ermarmasöng v ar, sem juku körlunum kapp og þrek. Jafnvel Dake Sue kom með skjólu og tók að ausa. þegar hann hafði þvegið upp matarílátin. Hún á baráttu þrek í ríkura mæli, ungfrú Peacock, og hún kann svei mér Ika að syngja kjark í aðra. Brown gamli hefur við orð að* kenna henni nokkra af elztu sjómannasöngvunum, sem hann nam ungur. .... Komi það fyrir, að ég eigi í ósamkomulagi við áhöfn á seglskipi aftur, þá held ég helzt að ég laumist niður í kjalsogið og bori gat á bað. Síðan dælurnar biluðu hef ég ekki heyrt eitt kvörtunarorð, ekki einu sinni frá Yancy, eða séð þesr dæmi að nokkur hlífði sér við striti. Það hafa allir uhriið eins og þrælar, — vakt eftir vakt. Eg hef tvö i'aldað matárskammtinn, enda helzt skútan ekki það lengi á floti að við komumst í vista þrot. Ekki rek ég á eftir þeim, r Sparið tímann í jólaönnunum. Veljið vörurnar sjálf. Kaupfélag Strandgötu 28 — Kirkjuvegi 16 REKNET Reknetin frá ITZEHOE eru viðurkennd fyrir gægi, — Það er auðvelt að hnýta net í hvaða möskvastærð sem er, en að möskvastærðiri haídist rétt við notkun, er það, sem ITZEHOÉ reknetin eru fræg fyrir. : |!íj feMtófö tbi„ [biMjioAíSifði ÍP 1 ***** Jón fann heppilegan lendingarstað, og hann og Indíáninn hröðuðu sér af stað til að njósn a„

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.