Alþýðublaðið - 09.01.1958, Blaðsíða 2
Alþýðublaðið
Fimmtudagur 9. ianúar 1958
Fimmtíu einkaflugmenn Ijúka Reks!ur ú,flerðar-
prófi frá flugskólanum Þyt
Seinni hluta mánaðarins hefst nám-
skeið fyrir atvinnuflugmenn.
FLUGSKÓLINN Þytur held
ur uppi starfsemi sinni af full-
am krafti, þótt um liávetur sé.
l'm þetta lcyti árs er kennsla
mest bókleg, en flogið þegar
'veður leyfir.
Á morgun líkur tveggja mán-
aða bóklegu námskeið fyrii
einkaflugmenn. Á námskeiði
'þessu eru 50 nemendur flestir
■’á aldrinum 17—22 ára. Tilskil-
ið er að allir einkaflugmenn
tjúki bóklegum prófum sem
verklegum. Flestir þessara
einkaflugmanna hvggjast
ihalda áfram námi og gerast at-
' vinnuflugmenn. Útskrifar Þyt-
ur að jafnaði 5—10 atvinnu-
flugmenn á ári.
ISTÁMSKEIÐ FYRIR
ATVINNUFLUGMENN.
Seinni hluta þessa mánaðar
hefst bóklegt námskeið fyrir þá
sem ætla að ljúka atvinnuflug-
mannsprófi. Stendur það yfir í
þrjá mánuði, og kennt er allan
daginn. Þegar hafa 25—40
menn innritað sig á þetta nám-
skeið. Þeir sem standast próf
að því loknu hljóta réttindi
sem aðstoðarflugmenn á hinum
stærri vélum flugfélaganna.
Þegar líður að vori hefst
þriðja námskeið vetrarins hjá
flugskólanum. Verður þá kennt
blindflug, tilskilið er að íslenzk
ir atvinnuflugmenn ljúki blind-
flugsprófi.
Þessi þrjú bóklegu námskeið
eru haldin á hverjum vetri hjá
Þyt, auk þess sem verkleg
kennsla fer fram allt árið.
Skólastjóri flugskólans Þyts
er Karl Eiríksson.
fjöldi umferðarslysa í dimmu er
mikill og eyksf með umferðinni
Ljóstæknifélag íslands gefur út at-
■ hyglisverðan bækhng um ufnferðar-
Iýsingu.
I JOSTÆKNIFELAG Islands
hefur gei’ið iit bækiing um um-
ferðarlýsingu, sem er útdrátíur
úr grein eftir Ivar Folcker, sem
birtist í „Svenska Elverfören-
ingens Handlinger“. Fjallar
grein þessi aðallega um hvern-
ig draga mætti iir umferðarslys
um með bættrj vegalýsingu og
, hagkvæmari Jýsingu ökutækja.
Lögð er áherzla á að framljós
bifreiða séu ekki svo há-að þau
blindi þá, sem koma á móti. en
nái þó svo langt fram, som bif-
reiðin þarf til stöðvunav, þótt
ekið sé með 50—G0 km hraða.
En æskilegast er að vegalýsing
sé svo góð, að bifreiðir geti ek-
Framhald ! 4. síðu.
j
\
)
s
s
s
N
A
;s
; S
S
s
%S
\
S
s
(s
' N
s
s
N
• N
:s
,s
s
ifaiakosnis
ER BYRJUÐ.
Geta þeir, sem verða farverandi á kjördegi, kos-
ið hjá sýslumönnum, bæjarfógetum og iireppsstjórum
og í Reykjavík lijá borgarfógeta. Erlendis er hægt að
kjósa hjá íslenzkum sendiráðum og ræðismönnum, sem
ta!a íslenzku.
í REYKJAVÍK v.eröur kjörstaður borgarfógeta
í kiallaia Fósthússins, geugið inn frá Austursíraeti.
Kosið vcrður virka daga frá kl. 10—12 f. h., 2—G e. h.
og 8—10 c. h. A sunnudögum frá kl. 2—8 e. h.
Sjómsnn Dg aðrir þeir, sem verða íjarverandi á kjör-
dag cvu vinsamlegadt bcðnir um að kjósa áður en þcir
, fara úr bænum.
Skrifstofa Alþýðuflokksins veitir aðstoð við utan-
kjörstaðarkosninguna cg gefur upplýsingar. Skrifstofan
verður opin virka daga kl. 10—10 og sunnudaga kl. 2—8
e. h. zzzzzz
Alþýðuflokksfóik gcfið skrifstofunni upplýsingar og
aðstoðið liana eftir beztu getu.
innar Iryggður.
Framhald af 1. síðu.
YFIRMENN Á
FISKIBÁT AFLOT AN UM
Þá áttu fulltrúar ríkisstjórn-
arinnar samningafundi með full
trúum FFSÍ um kjör yíirmanna
á fiskibátaflotanum. Samkomu
lag varð við þá um nokkraisam
ræmingu á kjörum og breyt-
ingu á lágmarkskauptryggingu
stýrimanna og skipstjóra.
BÁTAÚTVEGSMENN
Aðalatriði samninganna við
bátaútvegsmenn eru þessi:
1. Fiskverð bátanna hækkar úr
kr. 1.15 í kr. 1,21, „éða sex
aura á kg. miðað við þorsk
og hlutfallslega á aðrar teg-
undir. Hækkun þes.ú er ein-
vörðungu til þess að mæta 10
aura skipta verðhækkunínni
til sjómanna.
2. Þá hækka útflutningsupp-
bætur bátanna nokkuð og er
það til þess að mæta hækkun
lágmarkstryggi ngar umfram
fiskverðshækkun, lækkún,
sem gerð var á válryggingar-
greiðslum og svo tii þess að
mæta að nokkru kröfum út-
^egsmanna lim bættan rekst
ursgrundvo.il.
3. Ákveðið var að veita útvegs-
mönnum áfratn ýmis íríö-
mdi, sem þtnr hafa nótið, en
auk þess nokkur ný. Mark-
verðust eru:
a. Eins árs afborgun af stofn
lánum fiskiskipa verður
frestað.
b. Lögunum um hluíatrygg-
ingasjóð verður breytt
þannig, að síldveiöi í rek-
net sé einnig bóíaskyld og'
, athugað sé með bætur
handa þeirn báíum, sem
verst’ hafa farið út úr rek-
netaveiðum a þessu ári.
c. Þá náðist samkomuiag við
fulitrúa iiskkaupendá um
útflutningsuppbæiur þeim
til handa.
SAMIÐ VIÐ
FISKKAUPENDUR
í aðalatriðum var samið um
scmu kjör og gilt hafa sl. ár.
Þeir fá þó auknar útflutnings-
uppbætur, sem nema þeirri
hækkun á fiskverði, sem þeir
taka að sér að greiöa.
TOGAll ASJ ÓM E N N
Sarr.komulag hefur tekizt
I við fulitrúa stærstu sjómanna-
félaganna um breytingar á kjör
■ urn togarasjómanna. Aðalatriði
I þeirra samninga er. að varð á
karfa og borski-við úiroikning
á aflahlut hækkar um 7 aura á
kg og 12 aura á ufsa. Premia á
saltfisk hækkar úr kr. 10 á tonn
í 11,50 á tonn. Þá verða togara-
sjcmenn aðnjótandi sömu skatt-
fríðinda og bátasjómer.n.
TOGARAEIGENDUR
Samkomulag hefur ékki tek-
Fé gengur sjtilfala og eftir-
litslaust í Papey yfir veturinn
Þar er nú „búskapulr", þótt eyjan sé
í eyði. — Þar er snjólétt og hagar á^ætir
Fregn til Alþýðublaðsins
DJÚPAVOGÍ í gær.
PAPEY liefur verið í eyði
um langt skeið, en saint cr
bún nytjuð, og má með sanni
segja, að þar sé enn „búskap-
ur“,. þótí enginn bóndinn liaf-
izt við á eynni.
ÓDÝR BÚREKSTUR.
Sonur síðasta bóndans í
eynni nýtir eyna enn, og hef-
ur þar fé, sem gengur sjálfaía
og eftirlitslítið allan vcturinn.
Á haustin keinur hann svo
með sextíu eða sjötíu dilka til
slátrunar undan ám sínum.
Má það tcljast þægilegur bú-
rekstur að geta látið féð ganga
af veturinn án þess að vera
tekið á liús án heyskapar.
GOTT HAGLENDI
Á EYNNI.
Gott liaglendi er á eynni,
og er þar jafnan vænt fé, þótt
því sé aldrei geíið. Þar er og
tún, sem er slcgið árlega og
taðan seld. Auk þess er í cynni
fugl og cgg. Að vetrinum ei?
annað slagið iarið út í eyna
til að gæta að vitaniun þar.
Þarna er mjög snjólétt, oft
snjólaust með öllu langtímum
saman að vctrinum. ÁK
izt við togaraeigendur um-œkst
ur og stuðning við togarana. En
ríkisstjórnin hefur tilkynnt tog
araeigendum, að bætur til tog-
aranna breytist þannig í aðal-
atriðum:
1. Dagstyrkur skipanna hækkar
á saltfiskveiðum um 700 kr.
2. Ðagstyrkur á ísfiskveiöum
fyrir innanlandsmarkað
hækkar um 400 kr.
3. Fiskverð hækkar um 3 aura
á kg. á þorski og karfa.
4. Verð á brennsluolíu tii tog-
ara verði eigi hærra on kr.
530 tonnið.
5. Eins árs afborgun af stofn-
lánum skipanna verður frest
að.
SAMIÐ ViÐ
HEILDARSAMTÖK
iSjávarútvegsmálaráðhorra
gat þess, að samningar ríkisins
væru að sjálfsögðu ekki gerðir
við einatök félög, heldur heild-
arsamtök félaganna. Einstök fé-
lög útgerðarmanna og sjó-
manna hafa auðvitað frjálsar
hendur um afstöðu sína og taka
þá upp samninga um sérmál sín
við sína samningsaðila.
Framliald af 12. síðu.
því, að Vestur-Þjóðveyjar komj
á sáttum, er geti leitt t:l að tekrj
ir verði upp aftur samningaP
milli Hollendinga og lhdónes*
íumanna.
)
BEITA INDÓNESÍUMENN ,
VOPNAVALDI?
Frá Canberra í Astralíu hef-’
ur borizt sú fregn, að sendi-
herra Japans þar hafi á funds:
með erlendum blaðamönnum!
skýrt frá því, að Indónesiu-
stjórn hafi ekki í hyggju að
veita nokkrar bætur fyrir eigurf
Hollendinga, sem teknar þafsi
verið eignarnámi, fyrr en tekiði
hafi verið til umræðu yfirráða
rétturinn yfir Vestur-Guineu
og málið útkljáð. Hins vo.gar
vildi ambassadorinn ekkert láia
hafa eftir sér um þann orðrómj
sem á kreiki er um að Indónes-
íumenn hafi uppi áætianir um
að ná undir sig Vestur-Gui.noi’1
með vopnavaldi.
12.50 ,,Á frív.aktinni“, sjó-
mannaþáttur (Guorún Er-
lendsd.).
18.30 Fornsögulestur fyrir börn
(Helgi Hjörvar),
; 10.05 Harmonikulög (plötur).
| 20.30 Kvöldvaka: a) Séra Sigurð
1 ur Einarsson í Hdlti flytur síð-
| ari hluta erindis slns: IVlýndir
og minningar frá Jerúsalem.
b) í'slerizk tórilist: L8g eftir
Pál ísóiU'sson (pictur). c') Sig-
urður -lónsson frú Brún flytur
| -ferð'aþátt.
| 21.45 íslenzkt mál (Ásgcir Blön
dal Magnússon kand. rcag.).
22.10 Erindi rneð tónleikum:
Baldur Andrésson kand. the-
oí. 'táiar um Johann Sebastian
Bach.
ÚTVARPIÐ Á -MORGUN
18.30 Börnin fara í heimsókn til
merkra manna. (Leiðsögun að-
ur: Guðmundur. M. Þoriáxs-
son kennari.)
19.05 Létt lög (plötur).
20.30 Daglegt rnál (Árni Bö.'iv
arsson kand. mag.).
20.35 Erindi: Áhrif iðnáSarins
á stöðu kvenna í þjóðfélagi ru,
síðara erindi (Sigríður JJ
Magnússon).
21 Tónleikar (plötur).
21.30 Útvarpssagan.
22.10 Upplestur: „Armbano'i.V',
smásaga eftir Coru Sandcl. i
þýðingu Margrétar JónsdótU
ur (Helgi Skúlason leikari).
22.30 Frægar hljómsveilir.
'&y ’ ^
waH íYirfPOTi
t
í«
1
h': i ,
Nú var kallað á þá í matinn.en áður en þeir gætu nærzt, varð að klippa af þeim skeggið.
iji#>1 1