Alþýðublaðið - 09.01.1958, Blaðsíða 4
AlþýðublafliTJ
Fimmtudagur 9. janúar 195B
UR 9AGS//VS
AF TILEFNI pistils míns um
aneint mistök við inniieimtu sím-
ans hafa menn komið að niáli við
mig. — Lokun síma og óvenju-
lega harkaleg innheimtuaðferð
milli jóla og nýárs og eftir ára-
mótin, stafaði ekki af neinum
mistökum starfsfólks símans, og' I
hví út í liött að krefjast þess að j
stjórnendur símans gæfu starfs- ]
fólki sinu ámiriningu fyrir mis-
tök.
PÓST- og símamálastjórnin
fyrirskipaði allt það, sem gert
var í sambandi við innheimt-
una. Þetta var alveg nýtt uppá-
tæki. Síma heíur aldrei fyrr ver
ið lokað vegna innheimtu, milli
jóla og nýárs. Ástæðan fyrir þess
ari harkalegu nýju innheimtuað-
ferð mun hafa verið sú, að inn-
heimtan hefur ekki gengið eins
vel undanfarið og áður var og
að skuldir á símum voru ískyggi
lega miklar.
STARFSMENN símans full-
yrða að hverjum einasta sím-
notenda sé sendur heim reikn-
ingur yfir kostnað á símanum.
jEf þeirn reikningi er ekki sir it
á réttum tíma er símanum lokað.
en, áður en það er gert, er hringt
í viðkomandi númer og símnot-
andi aðvaraður, en ef þeirri að-
vörun er ekki sinnt að heldur,
þá' er símanum lokað fyrirvara-
Póst- og símamálastjórnin
fyrirskipaði lokun síma
milli póla og nýárs.
Ný innheimtuaðferð
Um innheimtu- og inn-
heimtuaðferðir.
laust að nokkrum klukkustund-
um liðnum.
ÁTTA, JAFNVEL TÍU, síma-
stúlkur vinna að þessum upp-
hringingum og skrá þær jafn-
fram hjá sér hvað klukkan var
þegar hringt var og aðvörunin
gefin. Þetta á því ekki að fara á
milli mála. Hins vegar kemur
það fy'rir að hvorki reikningur
eða aðvörun nær símnotenda.
Reikningar geta misfarist í
pósti og á þetta sér sérstaklega
stað nú eftir að roikningar hafa
verið minnkaðir. Þeir vilja
gjarnan slæðast innan um bréf
og blöð í meðförum póstins —
og týnast. Ennfremur kemur það
fyrir að númer, sem stúlkurnar
eiga að hringja í, svara ekki,
jafnvel heilan dag — og er þá
látið þar við sitja, en símanum
lokað.
MENN nota ótrúlega oft þá
átylíu fyrir því að greiða ekki
símaafnot á réttum tíma, að
þeir hafi hvorki fengið reikning
né símatilkynningu um lokun.
Eins og áður segir kemur þetta
fyrir, en oft reynist fullyrðingin
röng og menn hafa að minnsta
kosti íengið aðvörun. Þetta er
eins og gengur.
ANNARS vil ég segja í sam-
bandi við þetta: Það er mikið
tillitsleysi af símamálastjórninni
að loka símum milli jóla og ný-
árs, ekki sízt vegna þess, að
menn eru þá önnum kafnir. —
Núna var og ástandið þannig, að
lítið var opið hjá símar.um á
þessum tíma — og margt vill
gleymast í jólaönnunum. Menn
vilja ekki missa símann á stór-
hátíðum. Það ætti þá að verða
til þess að þeir gleyma ekk að
gera hreint fyrir sínum dyrunt.
En svona er það samt — og
mér finnst að símamálastjórnin
hefði átt að hlífa skuldaþrjótun-
um milli jóla og nýárs og fram
á fjórða í nýári.
Hannes á horninu.
t.-5
ÞRÁTT FYRIR . . .
HINN heimskunni þrezki
kvikmyndaleikari, Sir Ced-
ric Hardwicks lét eitt sinn
svo ummælt við blaðamann
frá New York Herald Tri-
bune, að sér þætti mjög leitt
að sér skyldi aldrei hafa hlotii
ast nein af hinum mest uiji
ræddu verðlaunum á sínum
langa og stranga leikferli fyr
ir framan kvikmyndavélina.
,,Mig hefur nefrtilega alltaf
hmgað til að mega koma fram
í sjónvarpi og halda ræðu,
og segja hlustendum það, sem
mér er mest í mun að þeir fái
að vila. Ég hef ræðuna meira
að segja tilbúna: Það gleður
mig ósegjanlega að ég skuli
hafa hlotið þessi fraegu verð-
laun og var ekki vonum fyiv,
þar scm ég á þau fiestum
fremur skilið. Ekki hvað sízt
fyrir það að ég vinn þau þrátt
fyrir að ég hef neyðst til að
staríá'rheð lélegum leikstjór-
um, lélegum og afbrýðisöm-
um léikurum, sem gerðu allt
til að draga úr snilld minni,
lötum og ótrúlega hirpuiaus-
um sviðsstarfsmörmum, — og
það í hinum heimskulegustu
leikritum, sem búin íiöföu
verið til kvikmyndagerðar af
þeirri, mestu klaufum. sein
nokkru sinni hafa um þa hluti
fjallað . . .“
^ aivara^
BJÓRNSTJERNE OG
BLAKKEN.
Miklir menn eiga það til að
vera bæði hégómlegir og smá-
sálarlegir. Sú saga er sögð
um norska skáldið Björn-
stjerne Björnsson að Aule-
stad, sem er gott dæmi um
það.
Meðal hrossa að A.ulestad
var foli einn, mikill og sterk-
ur .sem.Björnstjerne gaf nafn
ið Blakken og hafði mesfu
mætur á, og hafði góðkunn-
ingi skáldsins selt honum
hann. Dag nokkurn bauð
Björnstjerne einum af vinriu-
mönnum sínum að beit.a
Blakken fyrir vagn, gerói
hann það, en folinn revndist
bæði ofsaviljugur og baldinn
og lauk ökuferðinni þannig
að vagninn lá brotinn úti í
skurði, en vinnumaður þakk-
aði sínum sæla að sleppa ó-
meiddur. ,,Þú ,ert ekki maður
til að aka með hesti eins og
Blakken", þrumaði Björu-
stjerne. „Látum Björn fást
við hann“, og átti hann þar
við Björn son sinn. Var svo
gert, en það fór á sömu leiö.
„Þið eruð cngir menn til
að fást við slílcan hest sem
Blakken“, þrumaði Björn-
stjerne enn. „Nú tekur Björn-
stjerne sjálfur í taumana . . .“
En svo fór að Blakken
reyndist ekki bera hina
minnstu virðingu íyrir stór-
stórskáldum, og Björnstjerne
lá með brotinn vagn úii í
skurði.
„Blakken er brjálaður . . .
Blakken skal tafar.l.aúsí skol-
inn“, öskraði skáldið og þorði
enginn annað en hlýða.
Nokru seinna heimsótd sá
ltunningi, sem selt hafði
Björnstjerne Blakken, Aulé-
stad. Var margt rætt yfir bprð
um, og meðal annars spurði
kunninginn hýeraig þeim
félli við Blakken. Reis Bjiirn-
stjerne þá úr sæti sínu og
mælti með þunga:
„Balkken var brjálaSur.
Blakken var felldur. Það er
Blakken, sem við snæðum
nú . . .“.
í þessum bæjarstjórnarlcosn-
ingum verður fyrst og fremsí
kosið um það hvort Esjan er
falleg eða ljót . . .
Leiðréfíing frá verðlagsstféra.
í grein í Morgunblaðinu í dag varðandi verðlagsmál-
efni dráttarbrauta, stendur meðal annars þetta:
,,í dag munu slippanir og dráttarbrautimar aftur
verða opnaðar. Samið hefur verið „vopnahlé” á þeim
grundvelli, að skipaskoðunarstjóri ríkisins skal kynna
sér réttmæti krafna slippeigenda. Meðan sú athugun fer
fram, mun verðlagsákvæðum frá 7. des. slegið á frest.”
Af þessu tilefni vil ég taka eftirfarandi fram:
Engir samningar hafa verið gerðir urn breytingu
verðlagsákvæðanna frá 7. des. s.l. né heldur hafa skipa-
skoðunarstióra ríkisins verið falin nokkur störf í bví
sambandi. Verðlagsákvæði þessi eru bví í fullu gildi,
enda ekki hægt lögum samkvæmt að ..fresta” gildi beirra,
nema með nýrri samþvkkt Innflutningsskrifstofunnar,
og auglýsingu þeirrar samþykktar.
Reykiavík, 8. ian. 1958.
VERÐLAGSSTJÓRINN.
eins og hún er föluð í Engiandi. Tungumr-.l géta menn
aldrei lært af bókum einum sarnan. Ef bár buriVi á því
að halda, að TALA cnsku, þá er j:að óriet . g . ; Ip að
æfa sig undir umsjá sérfpóðra kennara í Malarkólanum
Mími. Þér lesið bækur yðar hehna eftir því sem þér ha.fið
tíma og tækifæri til og ræðið við kennarann á ENSKÍJ í
sjálfum tímunum um það, sem sténdur í hámsköflununi.
Við þetta venjist þér á að skiíjá og sundurgr.ei'na hin er-
lendu hlióð og mynda setningar á enska tungu.
í Málaskólanum Mími eru flokkar við allra hæfi, hvpi*t
sem þeir hafa lært nokkur ár í skóla eða aldrei numið
tungumál fyrr.
Hafnarstræti 15
ínnritun í síma 22865, kl. 5—8 daglega.
verk að ræða, sem án vafa yerð-
ur eftirsott bæði af vísinda-
mönnum og söfnurum, en er
auk þess vel aðgengilegt fyrir
almenning'.
fcndur
r«
Framliald af 8. síðu.
s-itt í botninn á flöskunni. Þar
oi'an á er sett ca. 5 mm. þykkt
lag af blautu gipsi. Þegar það
lag er þornað er vatt eða biðm
uil lögð þar ofaná. Glasið eða
giösin þurfa að vera stútvíð og
af stærðunum 150, 200, 250 og
. 300 gramma glös, fyrir hinar
ýmsú stærðir fiðrllda.
Mörg eru þau fiðrildi, sem
aðeins eru á ferþ á daginn og
■svo aftur önnur, sem aðsins
e:ru á ferli á næturnar. Verður
að haga veiðiferðunum eftir
því.
Þegar einu sinni fiðrildi er
komið í netið er næsta stigið að
koma því í glasð. Tappính er
tekinn úr því og reynt að ná
fiðrildinu í það án þess að svo
mikið að það skemmist.
Þegar í glasið er komið og
tappinn hefir verið settur í,
svimar fiðrildi fljótlega, avo að
hægt er að virða það róiega
fyrir sér. Sést þá strax hvort
það hefir skaddast í rneðíör-
unum, eða er kannskj af þeirri
tegund sem þegar er nóg af í
safninu. Þá er því strax sieppt
úr glasinu á ný og nær það
sér fljótlega og flögrar um á
ný, án þess að verða meint af.
Þó að veiðin sjálf veröi oft-
ast sá hluti söfnunarinnar, sem
er mest spennandi, þá er mikið
verk eftir við að ganga frá
fiðrildunum í safni svo að hægt
sé að virða fyrir sér litfegurö
þeirra og margbreytileik. En
einmitt þetta verður handhægt
fyrir almenning í mjög skemmt]
legri bók um norræn fiðrildi,
eftir Thorben W. Langer, sem
er að koma út hjá Ejnar Munks
gaard á næstunni. Verpur
þarna um stórt tveggja binda
Framhald af 8. síðu.
þar í tíu ár. Þá eru beinagrind-
urnar grafnar upp og geymdar
sem helgir gripir. Élg heimsótti
eitt sinn einsetumann hátt uppi
á Larvafjallinu. Bjó hann þar
í smákofa, og hafði ekki annaö
innanstokks en rúmbæli hlaðið
úr hnulíungum og körfu, sein
liafði inni að haida beinagrind
vinar hans sálugs. Var beinun-
um hrúgað í körfuna, en höf-
uðkúpan skorðuð efst.
Þannig er Athos, undarlegar
leifar löngu liðinna tíma, geym
andi ókannaða fjársjóði, hjátrú
og hindurvitni — og vizku ald-
anna.
Framhald af 2. síðu.
jð með „parkljósum“ eingöngu.
Þótt birta á akbrautinni verði
minni með þessu móti, aðhæfast
augu vegfarenda birtunni betur
og geta þeir þetur fyigzt með
tálmunum þeim, sem kunna að
verða á vegi þeirra.
í mörgum löndum, þar sem
bifreiðauml'erð er mikil, hefur
það verið sannað, að í hlutfalli
við umferð er fjöidi umferðar-
slysa töluvert meiri eftir að
dimma tekur en á daginn. í
Bandaríkjunum verða t. d. að
meðaltali 40% af slvsum á fólki
og 59% af dauðaslysum á ljósa-
1 tíma, enda þótt umferð sé þá
aðeins 33% af umferð í björtu.
í öðrum löndum eru ekki tii
eins nákvæmar tölur, en gera
má ráð fyrir að ástandið í þess-
um efnurn sé mjög á sama veg
þar sem umferð er mki.l.
Grein þessi er niðurstöður
undangenginna rannsókna, er
þar einnig bent á margt það.
sem gert mætti til úrbóta götu-
lýsinga. Er þar m. a. bent á að
leirpípur og kvikasilfurslampar
séu hentugustu. lýsingatæki á
umferðarvegum, bæði vegna.
þess hve vel þau dreifa ljósinu
og blindi ekki vegfarendur og-
einnig eru þau ódýr i rekstri.
Að lokum er í stuttu máli
yfirlit um helztu niðurstöður
rannsóknanna til að rækka um
ferðarslysum:
1) Fjöldi umferðarsiysa í
dimmu er mikill og eykst með
umferðinni.
2) Venjur í götu- og vegalýs-
ingu eru ólíkar og ósamræmdar.
3) í sívaxandi bifreiðaumferð
þarf góða yfirsýn og almenna
vakningu vegna umferðarörygg
is.
4) Skilyrði fyrir öryggi: Bif-
reiðar verða að geta ekið ein-
göngu með stöðuljósum.
5) Til þess þarf: gott skyggni,
í 300 m fjarlægð í mikilli um-
ferð, -50 m í minni umferð.
6) Léleg götulýsing er gagns-
laus fyrir hraða umferð og rneð
tilliti til umferðaröryggis oft
verri en engin götulýsing.
7) Góð götulýsing: nægileg
birta. góð birtujöfnun, engin
blindun.
8) Úrhleðslulampar eru hent-
ugastir með tilliti til endingar,
rekstrareiginleika og koscnaðar.
9) Stólpabil og ljóspunktshæð
skulu vera í ákveðnu htutfaili.
10) Ljósbúnaður skal hafa
breiðgeisladreifingu. Há ljós-
hæð (8 m og hærri) er æskileg
til að minnka blindun.