Alþýðublaðið - 09.01.1958, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 09.01.1958, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 9. janúar 1953 Alþýðublaðið 5 DR. HELGI PETURS ritaði grein í Morgunbiaðið 24. júlí 1919, sem hann nefndi „Þjóð- arránnsókn“. Þar leggur hann til að korniö verði á fót þjóðar- safni íslendinga. Verði safnað þangað upplýsingum um líkams og Sálargervi íslendinga fyrr og síðár. Telur hann ekki síður nauðsyn á slíku safni, heldur en þjóðminjasafni og náttúru- fræðistofnun. Hann segir orð- rétt: ,,Vér verðum að fá að vita eigi einungis hvernig þjóðin er á vöxt og lit, heldur einnig hvernig hugsunarhátturinn er og 'skaplj'ndið. Rannsókn eins- og lú, sem hér er stungið uppá, muhdi kenna mönnurn að þvkja væhna um þjóðina.“ I lok greinarinnar segir dr. Helgi: „Mjög mikilsverður hluti' safnsins yrði myndir af fólkinu.: Myndasafnið gæti orðið til þess að kenna mönnum að líta skyn samlegar á fólkið, og er þess ekki lít.il þörf.“ Þessi athvglisverða hugmynd dr. Hélga á vafalaust langt í land að verða að veruleika, þótt ekki sé þar með sagt að hún sé óf ramkvæm anleg. Árið 1908 stofnaði dr. Matt- hías Þórðarson deild manna- rnynda í þjóðminjasafninu. Ex sú aeild nú orðin umsvifamikil og allvíðtæk. Blaðið átti nýlega tal 'við Friðrik Á. Brekkan og leitaði hjá honum upplýsinga um safn þetta og það starf, sem þar er unnið. '( Friðrik Á., Brekkahi komst m.a'. svo að orði: Mannamyndasafn sem sér- stök deild í þjóðminjasafninu er ein af hinum snjöllu hug- myhdum dr. Matthíasar Þórðar sonar. Hann stofnaði safnið árið 1908 og hóf þegar söfnun. Þá voru til 42 myndir, sem þjóð- jniríjasafnið hafði eignazt, olíu xnálaðar, steinprentaðár og Samtal við Friðrik A. Brekkan um Bjarnason systkinin. í Lárus H. Bjarnason. , (Myndin tekin af Sigfúsi Eymundssyni.) teiknaðar, meðal þeirra biskupa myndirnar, sem seldar höfðu verið úr Hóladómkrkju. Fyrsta árið bættust svo fleiri mynair, flestar steinprentaðar, svo að í lok ársirís voru kornnar 72 myrídir á skrá. Uppfrá þessu hafá aðallega borizt ljósmyrid- ir og hafa þær yfirleitt verið gefriar sáfninu. Auk þess hefur ibjóðminjasafnið keypt nokkuð af gömlum myndum, máluðum og téiknuðum.'Söfnuninni hef- ur veríð haldið áfram jafnt og jþétf síðan, með þeim árangri að í árslok 1954 voru 20947 myndir komnar á spjaldskrá, Þorvatdur ári Arascn, hdi. LÖGMANNSSKRIFSTOFA Skólavörðustíg 33 c/o 1‘áll Jóh. Þorlcifsson h.f. — Pósth. 621 Símar 15416 og li-fl? - Sirnnéfni: Aré síðan hefur mjög mikið bætzt við. Ljósmyndir eru í yfirgnæf- andi meirihluta í safninu, all- margar góðar prentmyndir hafa slæðzt með nú hin síðustu ár. Þá éru nokkrar höggmyndir, bæði brjóstmyndir og lágmynd ir af þekktum mönnum. Hverjar eru elztu myndir safrisins? Elztar munu vera myndir af Guðbrandi Þorlákssyni Hóla- biskup. Eru það málverk og tré slturðarmyndir, Höfundar mynda þessara eru óþekktir og sama er að segja um flestar biskupamyndirnar frá Hólum. Flestar eru þær gerðar í Kaup- mannahöfn í vígsluferðum bislc rpanna. Líkast til munu þær /era ekta. Koparstunga er til lí Arngrími lærða, gerð á Hól- im, vafalítið ekta. Þá er til nynd sú, sem sr. Hjalti Þor- teinsson í Vatnsfirði gerði af ’órði biskup Þorlákssyni. Hvenær bvrja Islendingar að aka ljósmyndir? Þeir fyrstu, sem fást við Ijós- myndagerð hér á landi eru þeir sr. Helgi Sigurðsson á Jörva og Tryggvi Gunnarsson, síðar ! bankastjóri. En Sigfús Ey- mundsson verður fyrstur til að setja á stofn ljósmyndastofu hérlendis. Var það árið 1866. Er plötusafn hans nú í eign þjóðminjasafnsins. 1874 hóf Nicoline V/eyvadt rekstur ijós- myndastofu á Djúpavík. Keypti þjóðminjasafnið plötusafn henn. ar nýlega. Stærstu söfnin, sem þjóðmínjasafninu hefur áskotn azt eru: safn Péturs Brynjólfs- sonar, Jóris Dahlmanns, Lofts Guðmundssonar, Jóhönnu Pét- ursdóttur og Önnu Jónsdóttur, Ólafs Magnússonar og Sigríð- ar Zoéga. í fyrra barst mjög verðmætt safn úr eigu sr. Ól- afs Magnússonar í Arnarbæli. Það segir sig sjálft að plötu- söfn þessi eru þjóðminjasafn- inu riijög mikils virði og mik- ilsverð sem ménhíngárlegur arfur, sem vonir standa riu til að varðveitist frá glötun og skemmdum um ófyrirsjáanlega framtíð. Hefur nokkuð verið unnið af söfnum þjóðlífsmynda? Já, nokkuð er gert af því, en getur aldrei svarað því hvern- ig hann leit út þessi umsvifa- mikli kirkjuhöfðingi. En rnvnd ir af honum hafa varðveitzt, og þær fylla út allar aðrar heim- I ildir um hanri. 'gæða þær lífi. Við þekkjum útlit hans, höfum á vissan hátt séð hann. Þannig getum vér skoðað hverja mynd ina af annarri og jafnan orðíð nokkurs vísari. Þá ber að nefna þær hliðar í starfrækslu manna myndadeildar þj óðminj asaf ns- I íns, sem vita að almenningi og bá praktísku þýðingu, sem hún hefur haft og hefur fyrir fólk svo að segja daglega. Árlega kemur út mikill fjöldi rita sagn fræðilegs efnis, minningarrit og ævisögur. Eg veit ekki hvort fólki er almennt Ijóst, hvern þátt söfnin eiga í útkomu slíkra rita. Eins og rituðu héim'ildirn- ar eru sóttar í skjalasöfnin eru myndir sóttar í mannamynda deildina, og er vitað mál, að mörg rit væru fátæklegri og rninna um verð, ef mvndir ekki’er lögð eins'mikil áherzla ekki textanum á það eiris og söfnun manna- mýnda. Dr. Mátthías Þórðar- son hóf söfririri þóstkorta, en því hefur ekki verið haldið á- fram. Hver vilduð þér ségjá að væri tilgángurinn með þessári söfnun? Hvers vegna eru menn að safna ýmsum minjum, skjölum o.s.frv.? Qg' af hvérju eru stofn uð söfn og stárfrækt til slíkra hluta? Vafalaust er það allt gert til fróðleiks nútímámönn- u'rri og fyrir síðari tíma, til að tengja fortíð og nútíð; sýna þró unarsögu þjóðanna. Safn mannámynda virðist mér vera hliðstæð skjalásafns. Mynd af rnanni veitir ekki síður upplýs- ingar um pefsónuleika hans, en t.d. bréf frá honum eða rit- hönd. Tökurn Guðbrand biskup Þor láksson sem dæmi. Um hann eru til margar og góðar heim- fldir af ritum og skjölum, við vitum rriargt um æviferil hans og starfsemi. En hið ritaða mál Einstaklingar koma mjög oft í safnið í þeim tilgangi að fá lánaðar myndir, sem það þarf að fá endurnýjaðar. Eyjólfur Sverrissóln. (Myndin tekin um aldamót.) Guðrún Stepliensen, kona sr. Ólafs Pálssonar. Að lokum sagði Friðrik Á. Brekkan: Til þess að koma manna- myndadeildinni í það horf, sem til var stofnað í upphafi hefur bjóðminjasafnið notið skilnings almennings á söfnuninni og fjölda rnargir hafæ veitt því beinan stuðning með því að senda því myndir. En betur má ef duga skal. Grunur leikur á, að á seinni árum hafi fjöldi mynda farið forgörðum fyrir skeytingarleysi. Það er nú oft- ast svo með gamlar myndir, að yngri kynslóðín kærir sig ekki um að geyma þær, þegar garnla fólkið er fallið frá, og þá er 'bióðminjasafnið rétti aðilinn | til að taka við þeim og geyma þær, í stað þess að þær grotni niður eða lendi í eldinum. Við þökkurn Friðriki Á. Brekkan fvrir allar þessar upp- lýsingar og förum af fundi hans fróðari en áður um hið ágæta menningarstarf, sem unnið er með söfnun mannamynda á ís- landi. Frarnhald af 6. síðu. iriggja rnanna nefnd, þeirra lizurs Bergsteinssonar, hæsta- réttardómara, Ólafs Jóhannes- sonar, prófessors og Hans G. kndersens, þjóðréttarfræðings, sem skipuð var árið 1948 af þá- verandi utanríkisráðherra, Bjarna Benediktssyni. Samdi ríðan einn nefndarmanna, Giz- ur Bergsteinsson, hæstaréttar- dómari, ítarlega álitsgjörð í málinu, sem telja verður rnjög merkt heimildarrit. Af sörnu ástæðum og getið er hér að framan var ekki talið, að áliti þar til bærra íslenzkra stjórnarvalda á sínum tíma, að neinn efnis- eða júrldískur grundvöllur hafi verið fyrir að ganga inn í mál Dana og Norð- manna í Haag. Söm var niður- staða þriggja manna nefndar- innar að því er þetta atriði snertir. í niðurlagi álits þriggja manna nefndarinnar, sem ao framan getur, segir svo: „Það er rétt, að allur dómur- inn (Haagdómui'inn) stefnir að því að kveða svo rækilega á urn ríkisforræði Danmerkur vfir Grænlandi, að enginn maður með óbrjálaða skýn- semi, sem dóminn les, gangi þess dulinn, að öðrum ríkjum muni ekki stoða að reyna;að gera kröfu til Grænlands. Sá, sem kynnt hefur sér dóma al- þjóðadómstólsins, og veit, hversu dómendur hans gera sér far um óhlutdrægni, lætur sér ekki til hugar korna, að dómendur hafi verið á einn eða annan hátt vilhallir í garð Dana .... ;— Dómstóllinn vill girða í eitt skipti fyrir öll fyrir það, að lagaþrætá geti orðið um drottinvald yfir landinu. Dóm urinn er að vísu að formi til bindandi úrslit sakarefnis milli Dana og Norðmanna einna, en að efni og forsend- um er hann alhliða ákvörðun um réttárstöðu Grænlands, svo sem hver sá, sem les af skilningi, fáer séð. I milliríkja skiptum hefur og þessi skiln- ingur verið lagður í dóminn“'. Af því, sem nú er sagt, má öllum ljóst vera, að niðurlags- orð Gizurs Bergsteinssonar, hæstaréttardómara, í nefndu á- liti, eru í tírna töluð: ,,Það eina, sem íslend.ingar geta gert og ber að gera, er að leitast við 'éftir milliríkja- leiðum (diplómatískum leið- um) að öðlast atvinnuréttindi í Grænlandi . . . .“ Að öllu þessu athuguðu, þó að hér sé aðeins stiklað á stóru, ætti engum að blandast hugur um, að vonlaus barátta er haf- in í þessu máli. Við íslending- ar, fárnenn þjóð, njótum jafn- réttis í samfélagi þóða, og meg um því ekki tefla um of í tví- sýriu um orð og athafnir. Virð- ing okkar sálfra og skilningur annarra þjóða fer hér saman. I einu rnáli standa íslending- ar saman — endurheimt ís- lenzkra handrita úr hendi Dana. Við Islendingar höfum farið okkur hægt í því máli, oins og hæfir þéim, sem hafa réttinn sín megin. En þá ber okkur einnig að gæta þess að bafa ekki í framrni ójöfnuð eða troða illsakir við nokkra þjóð, minnugir bess, að smáþióð- er höfuðriauðsyn að njóta skiln- ings og samúðar sér stærri þjóða. Gunn'ar Helga-soin. Auglýsiii I Albýðublaðina

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.