Alþýðublaðið - 10.01.1958, Page 2
8
Alþýðublaðið
Föstudagur 10. janúar 1958.
Romanoff og Júlía
Gamanleikui'inn „Romanoff og Júlía“ er sýndur í kvöld í
íJjóðleikhúsinu, Myndin sýnir hcrshöfðingann „í minnsta ríki
Fvrópu“ ásamt herliði sínu öllu. (Baldvin Halldórsson, Bessi
Bjarnason og Róbert Arnfinnsson).
gjöld á fjárlagafrumvarpi
næsta árs um á að gizka 4 millj-
arða dollara frá því, sem nú er.
8) Unnið verði af álefli í þágu
friðarins. Þetta sé ekki aðeins
hvöt til bandarísku þjóðarinn-
ar, heldur boðskapur hennar t.il
allra þjóða heims.
UNDIRTEKTIR
Frá Washington berast þær
fregnir eftir að Eisenhoivei' hélt
ræðu sína, að bæði demókratar
og' repúblikanar séu sammála
um að ræðan sé prófsteinn á
það, hvort Eisenhower tekst að
gera bandarísku þjóðir.ni ljóst
ástandið í alþjóðamálum, og
ýmsir hafa viljað draga í efa,
að hann hafi lagt nægilega ríka
áherzlu á, að hér er beiniínis
um kapphlaup að ræða í fram-
leiðslu eldflauga og gervitunglá
og að leggja verður sig; allan
fram. Repúbikanar hafa lýst á-
nægju sinni með ræðu forset-
ans, en demókratar ekki eins og
telja að hún hafi verið of al-
menns eðlis. Allir eru þó á eitt
sáttir: að endurskipulag'ning
varnarmála sé nauðsymeg.
Gagnrýndu þeir allir frumvarp
ið og stjórn Dagsbrúnar.
Dagsbrún
Framhald af 1. síöu.
ræringu sinni samkvæmt þelm
jpplýsingum, sem fyrir hendi
v.ær.u, að Bandaríkjamenn
myndu í tæka tíð hafa yfir að j
ráða eldflaugum, sern þeir
þyrftu á að halda, ef allir legð-
ust á eitt.
En við stöndum ekki einir,
sagði Eisenhower enn frernur.
Ég' er nýkominn frá Natofund-
inum í Paris og þaðan með end-
jrnýjaða þá sannfæringu, að
einmitt af því að við erum hluti
félagsskapar frjálsra og frelsis-
els'kandi þjóða heimsins, er ör-!
yggi okkar sjálfra tryggara. i
Sovétríkin hafa hins vegar haf-:
ið aðra herferð og hana ekki |
hernaðarlegs eðlis, sem hefur j
það í för með sér, að við verð- j
um einnig að sigra á öðrum víg
stöðvum. Einhverjum dytti
kannski í hug að standa straum
af aukaútgjöldum okkar til
landvarna með því að draga úr,
aðstoð okkar við aðrar þjóðir. |
En það myndi vera ábyrgðar-1
hluti, eins og fjárhagsástand (
heimsins er nú og draga úr okk-
ar eigin viðleitni á þessu sviðí.
STEFNAN
Eisenhower lýsti síðan stefnu
sinni í 8 höfuðatriðum: 1) End-
jrskipulagning lanavarnanna.
Jafnað sé hlutföllunum milli
greina þeirra, og þess vegna sé
nauðsynleg ný skipan með dúg-
andi aðalstjórn, sem skipuð sé
fulltrúum allra grema land-
varnanna. 2) Leggja verði
meira á sig fyrir landvarnirnar:
leggja meiri áherzlu á fram-
leiðslu langdrægra eldflauga,
annarra flugskeyta og tækni-
lega fullkominna flugvéia, svo
og kjarnorkuknúinna kafbáta
og beitiskipa, hafa til taks her-
deildir, ef þörf krefur á einstök
um stöðum, hætt laun her-
manna og forsjálni í vísindum.
3) Halda verði áfram hjá!p tii
eriendra ríkja og auka fremur
en hitt. 4 ) Lög um gagnkvæm
viðskipti verði að framlengja til
fimm ára og vald stjórnarmnar
til slíkra samninga aukið. 5)
Þingio verði að samþykkja lög,
sem geri Bandaríkjunum kleift
að skiptast á vísinclalegum cg
tæknilegum upplýsingum viö
bandamenn sína, 6) Bandaríkin
verði á fjórum árum að festa
eins milljarðs dollara fé til
menntunar og rannsókna, svo
að auSSndir landsins nýtist til
hlítar. 7) Jafna verðj af ráð-
deild fé til hernaðar og ö.nnur
útgjöld. Aukin framlög til eld-
flaugaframleiðsu og kjarnorku
vopna og fleira mun hækka út-
Framhald af 12.síðu.
hans birtist í heild á öðrum aiað
í blaðinu. í lok ræðu sinhar
flutti Baldvin eftirfarandi tí 1-
lögu:
Fundur í verkamaunafclag
inu Dagsbrún, haldinn 8.
janúar 1958, lýsir ánxgju
sinni yfir l>eim ákvæðum
frumvarps til laga um rétt
verkafólks til upnsagnar-
frests og um rétt til launa í
sjúkdóms- og slysaforf.öllum,
að því er snertir greiðslu
launa í sjúkdóms- og slysatjl-
fellum. Hins vegát mótmælir
verkamannafélagið Dagsbrún
því harðlega, að gcngið hefur
verið framhjá kröfum verka-
manna um fastraðningu og ger
ir kröfu til þess að frumvarp-
inu verði breytt á þann veg, að
verkamönnum verði tryggð
föst atvinnuráðning. Felur
fundurinii stjórn félag.sins að
fylgja þessur.i málum fast eft
ir við ríkisstjprn og alþingi.
AÐRIR RÆÐUMENN
Þá tók til rnáls Þorsteinn Pét
ursson. Gagnrýndi hann íram-
varpið í einstökum atriðurn og
bentj meðal annars a það, að í
frumvarpinu v.æru engin sekt-
arákvæðr, þannig að ckki yrði
kcmið fram neinni refsingu
gegn þaim atvin nurekend um,
sem gerðust brotlegir við lergi.n.
Jón Hjáhnarsson talaði einn-
ig og gagnrýndí frumvaypið.
Lagði.Jón áherzlu á bað að til-.
laga BaldvLns yrði sambykkt,
þar sem vitað væri að allir
.verkamenn væru henpi 'efnis-
lega sammála.
Auk þess tóku eftirtaldir
verkamenn til máls: Johann
Sigurðsson, Emil Helgason,
Sigurjón Bjarnason, Kristínus
Arndal, Guðmundur Nikuiás-
son og Nikulás Þórðarson.
ÞRIR STJORNARMENN
TÖLUÐU
Aðeins þrír stjórnarmeðiim-
ir Dagsbrúnar höfðu hugrekki
til þess að verja fyrrgreint
frumvarp og auk þeirra töluðu
tveir verkamenn. Jón Vigfús-
son, sem reyndar veitti stjórn-
inni ómælda gagnrýni að vanda
og svo Árni Ágústsson, sem
varði stjórnina af eldmóði.
Niðurstaðan af þessum Dags-
brúnarfundi varð sú, að aðeins
tveir verkamenn í Dagsbrún
töldu sér fært að verja gerðir
stjórnarinnar í þessu máli, en
stjórnin hlaut verðskuldaða
gagnrýni verkamanna á fund-
inum.
1 fundarlok tókst kovnmúnist
um þó með setuliði sínu og véla
herdeildinni að fá tillögu stjórn
arinnar samþykkta, en vonandi
verður það ekki tii þess að
koma í veg fyrir- að frumvarp
þetta verði stórlega endurbætt
í meðförum alþingis.
Tillögu Baldvins Baldvinsson
ar vísaði fundurinn til stjórnar
Dagsbrúnar og er henni vænt-
anlega ætluð sömu afdrif og
öðrum málurn, sem í pá.dugleys
isdárakistu falla.
En verkamenn munu haida
baráttunni fyrir fastráðningu
áfram og fyrsti áfanginn í þeirri
baráttu verður siguv B-listans,
lista verkamanna í Dagsbrún-
arkosningunum um aðra helgi.
Framhald af 12. síðu.
Helsingfors í Finnlandi 13.—
18. maí í fyrra. Sóttu hana
Brynjólfur Karlsson og Her-
mann Björgvinsson af hálfu
reykvískra brunavarða. í Gauta
borg var tekið á móti beim af
starfsbræðrum þeirra og var
þeim m. a. sýnd slökkvístöðin.
Daginn eftir héldu þeir til Hels
ingfors, urh Stokkhólrn, og var
búin þar gisting í aðalbrunastöð
inni meðan mótið stóð yfir.
FYRIRKOMULAG MÓTSINS
Á námsvikunni flutti mag-
ister Rentanen fyrirlestur um
finnska verkalýðssambandið,
hlutverk þess og áhrif í þjóðfé-
laginu. Því næst flutti aðstoð-
arbrunaliðsstjórinn í Helsing-
fors, Virranen, fyrirlestnr um
nýskipulag í finnskum slökkvi-
stöðvum og annar fyrirlestur
var fluttur um ný brunavarna-
lög í Finnlandi. Loks var skoð-
aður skóli brunaliðsrnanna fyr-
ir utan borgina. Skólinn rúm-
ar um 80 nemendur, hefur starf
að í 22 ár og útskrifað alls 2100
nemendur. Þá voru skcðaðar
verksmiðjur og fyrirtæki i
borginni og' hlýtt fyrirlestri um
eldfima vökva og finn.sk iaga-
ákvæði í sambandi við þá, öðr-
um um rannsóknir á slökkvi-
tækni og þriðja um slökkvi-
tækni og nýmæli á þvf sviði.
Næsta dag voru fyrirlestrar tin
slökkvitækni í borgum, slökkví
starf og takmarkanir bruna-
hættu og loks um slökkvitækni
í sambandi við bruna í timbur-
húsum og að því búnu akoðaðar
brunavarnir í benzínstöðvum
ESSO. Síðasta daginn var sýn-
ing froskmanna, sern starfa f
brunaliði Helsingfors. Sýndu:
þeir m. a. björgun í höfninn:,
en síðan flutti Juakosi slökkvi-
liðssíjóri fyrirlestur urn há-
þrýstiúða og notkun hans. Að
lokum var enn rætt um slökkvi
tækni og erindi um kaup og
kjör finnskra brunavarða. — í
heimleiðinni komu íslending-
arnir við í Kaupmannahöfn og
Osló og skoðuðu þar m. a.
slökkvistöðvar.
Dagskráin í dag:
18.30 Börnin fara í heimsókn til
merkra manna. (Leiðsögumað-
Ur: Gufimundur M. Þorláks-
son kennari.)
19.05 Létt lög (plötur).
20.30 Daglegt rnál (Árxii Böðv-
arsson kand. m'a'g.).
20.3,5 Erindi: Áhrif iðnacarins
ó stöSu kveiina í þjóðfélaginu,
síðara erintíi (Sigrí'ður J.
Maguússon).
> 21 Tónleikar (plöív.r).
j 21.30 Uíva'rpsssgán.
j 22.10 Uppleslur: „Armbandið“,
smásaga efdr Coru Sandel. í
þýðingu ?.largrétar Jóiísclótt-
ur (Helgi Skúiason leikari).
: 22.30 Frægar hljóinsveitir.
Dagskráin á morgun:
12.50 Óskalög sjúklinga (Bryn-
dís Sigurjónsdóttir),.
> 14.00 „Laugardagslögin'1.
Maður hennar ber hárlyfið á augnabrúnir sér og nú er gengið til borðs.
;:i 1 • i |' • '} t > >'y r.ivc.i ■(,!' ‘ t t.;> •, 1 -, ( > ; ; < i >1 > i ( IÁ j
16.00 Fréttir. — Raddir frá Norðí
urlöndum; 9.
16.30 Endurtekið efni.
17.15 Skákþáttur (Baldur Miiíl-
er). — Tónleikar.
18.00 Tómstundaþáttur barns. og;
unglinga (Jón Pálsson).
18.30 Útvarpssaga barnanna: —
„GlaðheimakvöJdi', eftir R: gr>;
heiði Jónsdóttur; III. (Höfuno.
ur les).
18.55 í kvöldrökkrinu: Tóulcik-
ar af plötum.
20.00 Fréttir.
20.20 Leikrit: „Brimhljóð“, eft-
ir Loft Guðmundsson. —Flytj
andi Leikfélag Akureyrar. —
Leikstjóri: Jónas Jónasson
22.20 Fréttir.
20.30 Danslög (plötur).
24.00 Dagskrárlok.
-Hann qleymdi
aðendurnýjs!
HÁSKÓLANS
lífcbf J * ptmuiini'f t íli'f^aiol ijn>.i iJj'i u'mVI jit'iu’/ ’ -ftíiia .-.'miiiuh ióiy. '