Alþýðublaðið - 10.01.1958, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 10.01.1958, Blaðsíða 7
Fösíudagur 10. janúar 195'8. ATl 'þ~ý ÍF if b Fa 51 ð 7 Ræða Baldvins Baldvinssonar á Dagsbrúnarfundinum: Lúðvík Gizurarson: KÖMMÚNISTAR eiga bágt átt öruggt fylgi vegna sallustaff þessa dagana. Þeir sjá fram á : semi í MenntaSkóJanum, töpuðu sigur AlþýðufLokksins í næstu ■ þeir í seinustu kosningura- um bæjarstjórnarkosningum, en á; fjórðung fylgis og öðrum full- Góðir félagar. ■j í HÁL-FAN ANNAN ÁRA- TUG- hafa verkamenn krafizt þess að gerðir yrðu samningar við alla hina stærrí atvinnurek- éndur um það, að þeir réðu til 'sín tiltekinn hóp verkamanna, sem hefðu fasta vinnu og ákvef inn uþpsá.gnárfrest. Máli þessv var á fyrstu árum núverand stjórnar Dagsbrúnar hreyft vií atvinnurekendur og lítilleg: ráett \úð verkamenn við höfn iria. En árangurinn hefur eng inn orðið. Og nú síðustu árir hefur Dagsbrúnarstj órnin all: ekki. hreýft þessu máli. En þegar til umræðu var s.L haust, hvort segja skyLdi upr samainguín, þá skýrði stjórr DagsbrúriaE frá því, að ef vic ekki segðum upp samningum þá myrLdum við geta komi< hinu mikia hagsmuna- og bar áttumáli • okkar fram með iög gjöf. Var þetta byggt á samn- ingum þeim, sem Aiþýðusam- bandið gerði við ríkisstjórnina í sambandi við það, að samn- ingum var ekki sagt upp. . Það er óhætt-að fullyrða það, að það-sem réði mestu um að samningum var ekki sagt upp yar þetta samningsbundna lof- orð um fastráðnirrgu. Rétt áður en Alþingi fór í jólafrí var lagt fram á Alþingi stjórnarfrumvarp um greiðslu kaups í veikinda- og sl.ysatil- fellum og rétt verkamanna til tippsagnarf rests. Dagsbrúnarstjórnin sá ekki ástæðu til þess að gefa verka- mönnum kost á að ræða efm þessa frumvarps áður en það vár lagt fram. Hefði það þó ver- ið auðvelt og hefði heldur ekki þurft að tefja fyrir samþykki þessara laga, þar sem vitað mál var, að Álþingi myndi ekki falla um málið fyrr en í febr- úarmánuði næstkomandi. Þetta er ekki í fyrsta skiptið, sem Dagsbrúnarstjórn ræðúr mikilvægum hagsmunamálum vekamanna til lykta, án þess að hafa nokkur samráo við fé- lagsmenn Dagsbrúnar. — En Baldvin Baldvinsson Hafð-íundur Framhald af 1. sWn afvopnun verði rædd af stofn- unurn Sameinuðu þjóðanna, samtímis því sem þau eru fús til að ræða önnur viðræðuforrn, ef Sovétríkin fallast ekki á samningaviðræður innan SÞ. , Skoðanamunur er með full- trúum NATO-ríkjanna um pólsku tillöguna um atómlaust svæði í Mið-Evrópu, en tillagan er enn til athugunar, segja menn. EKKI TALAÐ UM GREÐASÁTTMÁLA Áxeiðanlegar heimildir í London segja, að í brezka svar- ínu verði ekki minnzt á hug- riiynd Macmillans að gríðasátt- mála milli vesturveldanna og Sovétríkjanna. Sömu aðiiar eru þeirrar skoðunar viðvíkjandi pólsku tillögunni, að hún hafi í fÖr með sér afvopnun á viss- um svæðum, NATO-löndin muni því sennilega hailast að því, að áætlunin um eftirlit úr lofti, í samræmi við tillögur vesturveldanna á Lundúnafund inum um afvopnun, verði við- urkenndur sem annar mögu- leiki í stað póisku tillög’unnar. ástæðan fyrir því, að þessu máli var flýtt svo sem raun ber vitni, var sú, að Dagsbrúnar- stjórnin þyrfti að koma málinu inn á alþingi fyrir kosningar í Dagsbrún, til þess að reyna að skreyta sig með því og dylja hið algjöra starfsleysi sitt um öll hagsmunamál verkamanna. Frumvarp það, sem hér um ræðir er hins vegar þannig úr garði gert, að furðulegt má heita, að Dagsbrúnárstiórninni skyldi detta í hug, að það gæti orðið henni til framdráttar í kosningum þejm, sem nú standa fyrir dyrum í félaginu. En það sýnir kánnski einna bézt hve Dagsbrúnarstjórnin er orðin hirðulaus og áhugalaus um mál efni verkamanna að láta sér detta það í hug, að verkamenn mundu láta $ér lynda aðra eins afgreiðslu á þessu mikla hags- munamálisínu. Skal ég nú fara nokkrum orðum um einstök atriði þessa frumyarps. Þau atriði frumvarpsins, sem f jalla um greiðslu kaups í slysa og veikindaforföllum eru til stórra bóta og ber að virða það við ríkisstjórnina og Alþingi, að lögum. Önnur ákvæði frumvarpsins eru híns vegar með þeim end- emum, að furðulegt er að menn, sem hafa það að aðalatvinnu að gæta hagsmuna okkar verka manna, skuli ljá samþykki sitt til slíks, en það er vitað mái, að Eðvarð Sigurðsson er annar aðalhöfundur þessa frumvarps ásamt skrifstofustjóra félags- málaráðuneytisins. í frumvarpinu er gert ráð fyrir því, að vekamenn skuli teliast fastráðnir, ef þeir hafa skilað 1800 vinnustundum síð- ustu 12 mánuði, þar af 150 stundir næsta mánuð á undan, og þá eiga þeir að fá eins mán- aðar uppsagnarfrest. Þetta lítur sæmilega út á pappírnum, en í næstu grein segir, að þessir fastráðnu verka menn með uppsagnarfrest, skuli ekki fá neitt kaup, ef atvinnu- rekandi þeirra hefur eða telur sig ekki hafa neina vinnu fyrir þá. — Þetta voru efndirnar á lof- orðinu unvfastaráðningu verka marina. Yerkamenn eiga að heita fastráðnir, þeir eiga að segja upp vinnu sínni með eins mánaðar fyrirvara. Þeir eru skuldbundnir tii þess að rnæta til vinnu. þegar atvinnurekand inn hefur eitthvað að gera, og geta þess vegna ekki ieitað sér vinnu annars staðar, þegar þeir eru kaupiausir, annars eiga þeir á hættu að missa rétt simi _/ til þess að teljast fastráðnir. Verkamenn? Hvaða stétt í þessu þjóðfélagi hefur fasta vinnu en ekkert kaup, ef vinn- an minnkar einn ög einn dag. Hvað segið þið um það, að fiski menn væru sviptir kaupi, ef ekkert fiskaðist, slökkviliðs- menn féngju ekkert kaup nema begar eidsvoða ber að höndum, tollararnir ekkert kaup þá daga, sem ekkert smygl finnst i og svo framvegis. Og til þess að verða aðnjót- andi þessarar svokölluðu föstu vinnu verða menn að skila 10- 00 stundum á ári, annars missa þeir af þessum réttindum. Verkamann — við eigum að krefjast fastráðningar og mót- mæla harðlega frumvarpi þessu að því er snertir uppsagnará- kvæði og svokallaða fastáðn- ingu. i hinn bóginn eigin tap og hrak- farir. SHkir hiutir hafa alitaf slæm áhrif á andlegt heilsu- far kommúnista, sem margir hata Alþýðuflokkinn meira en alla aðra hlutí á þessari jörð. trúa sínum úr stúdentaráði. - Ekki. er útkoman betri hjá koromum, þegar kosið héfur, Iðju töpuðu þeir fyrir ári dg. verið í verkalýð'sfélögum, held- ur en hjá menntamönnum. Kommúnistar fá verk í magann ; hafði hún þá lengi verið talin af tilhugsuninni einní um að óvinnandi úr höndum þeirra. Alþýðuflokkurinn vinni á og Þetta er sama sagan alis staðar. tútna allir út í framan af reiði Fyigið sópast burt frá kamm- og verða ferlegir ásýndum. Birta þeir næstum daglega núna spádóma í Þjóðviljanum um það, að Alþýðufiokkiiri nn fái engan mann kjörinn hér í Reykjavík í þessum bæjar- stjórnarkosningum. Enginn ef- ast um, að hér tala kommún- istar frá hjartanu, enda segir hið gullna orðtæki: Það er tungunni t.amnjit. sem hjart- anu er kærast. EINN FÉLL OG ANNAR FELLUR. í seinustu bæjarstjórnar- kosningum 1954 fengu kommar þrjá fulltrúa og töpuðu einum frá kosningunum 1950, er þeir fengu fjóra. í þessum kosning- um eru allar líkur til, að þeir tapi aftur að minnsta kosti ein- um og fái tvo, ef bezt lætur, enda fyririíta allir kommúnista í dag og þeir njóta einskis trausts. Alls staðar, bar sem kosið hefur verið undanfarið, hafa kommar tapað. í Háskólan um, þar sem þeir hafa lengi unistum. KOMMÚNISTABÁNDA- LAGIÐ. Fylgishrun komma er ölium ljóst í þessum kosningum. Það er tilgangslaust fyrir kommúri- ista að reyna að skýla sér niéð því að falsa riáfn sitt og kalla sig Alþýðubandalag. Allir vita, að Aþýðubandalagið er ekki annað en kommúnistabandalag,' þar sem saman eru komnir aii- ir kommúnistar og hálfkommún istar hér á iandi og eru menn almennt fegnir að hafa þá alla þar undir einu og sameigin- legu vörumerki. Það er tákn- rænt, að allur þessj samtíning- ur, sem kommar hafa hrært og blandað vandlega saman, líkt og þegar plokkfiskur er bú- inn til úr ýmsum leyfum, skuli borinn á borð fyrir þjóðina að hálfu leyti undir nafni Aiþýðu- flokksins. Alþýðubandalagið er kommúnistabandalag og önnur nafngift er fölsun. Framhald á 9. síðu.. ( Bækur og höfunciar ) Ljós og sku Skagfirzk ljóð eftir sextíu og eins og til hennar er stofnað. átta höfunda. Sögunefnd Útgáfan telst prýðileg, ef dæma Skagfirðinga gaf út. Prent verk Odds Björnssonar. — Akureyri 1957. SEGJA MÁ um bók þessa eins og í henni sjálfri stendur, að ljós og skuggar skiptast á í Skagafjarðarsýslu. Hér bregð- ur raunar fyrir góðum og skemmtilegum skáldskap, en leirburðurinn vegur ósköp þungt. Sýnisbækur þessarar tegundar hafa flestar eða allar heppnazt illa hér á landi. Senni lega er því um að kenna, hvað valið er vandasamt. Hlutaðeig- endur sjálfir rækja það handa- hófsiega. Vænlegast myndi til árangurs að Iáta smekkvísan mann og einarðan leita kvæð- anna og vísnanna í samtölum við ljóðavini í héraðinu, en slíkt tekur auðvitað sinn tíma og kostar ærna fyrirhöfn. Hér liggur mönnum hins vegar svo mikið á, að þvílíkum virinu- brögðum verður naumast við komið. Fundarsamþykktin cr gerð snemma árs og útgáfu- nefndin kosin, og svo þarf bók- in helzt að vera komin á mark- aðinn fyrir jól. Auk þess er of lítið eftir skáldin, en helzt til mikið' eftir hagyrðingana. Sjón- armiðið að koma sem flestum á framfæri segir til sín. Skagfirðingar geta sæmilega unað þessum ummælum. Bókin er þeim að ýmsu leyt; til sóma skal pappírinn, prentunir.a og öll eru persónulegur og athygl- isverður skáldskapur, þó að Haustljóð beri mjög af, en síð- bandið. Og Skagíirðingar yrkja | ara erindi Asks Yggdrasils er ' heldur ekkert blávatn. Ljóðið Afmælisrósir eftir Þóri Bergs- son hæfir líka hverri sýmsbók. En Hannes Pétursson fær tví- mælalaust fyrstu verðlaun. Kvæði hans fimm eru ágætlega valin og hvert öðru betra — snjall og fagur skáldskapur. Aftur á móti kann ég ekki að meta vísurnar hans þrjár, en. það er kannski mín sök en ekki hans. Indriði G. Þorsteinsson er hér og skemmtilega hlut- gerigur, þó að hann megi sín ólíkt meira á öðrum vettvangi. Ljóð hans Með föður mínum á Gilliagadal er lystilegur sam- setningur, gamninu og alvör- unni vel blandað saman og lýs- ingin á sjálfum honum mátu- lega stráksleg. Sunnudagsnótt á þorra mun hins vegar eiga varnarþing í Mosfellssveitinni. Úr götunni yfir á veginn kemst skár til skila, en virðist þó missa einlivern veginn marks. Þá er raunverulega lokið upp- talningunni í fagnaðarskyni. Raunar eru hér á ferð iands- kunn skáld eins og Magnús Gísiason, Skúli V. Guðjónsson, Ásmundur Jónsson frá Skúfs- stöðum, Gunnar S. Hafdal og Pétur Jakobsson, en engan þeirra myndi ég leiða í stofu Framhald á 8. síou. Hannes Pétursson fær fyrstu verðlaun. sízt verr en Húnvetningár eða Snæfellingar. En þeir afsanna þá íslenzku þjóðsögu, að skáld sofi á hverjum bæ. Samt er vel til fundið, að svona bækur séu gefnar út í góðgerðarskyni. Hitt er annað mál, að þær marka varla tímamót í bók- menntasögunni. Þrír Skagfirðingarnir á þessu bókarþingi eru í sérflokki. Andrés Björnsson á hér að minnsta kosti þrjú kvæði, sem

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.