Alþýðublaðið - 10.01.1958, Side 4
■4
AlþýðublaðiS
Föstudagur 10. janúar 1958.
|t£TTVANGttR M6S/0S
T>AÐ hefur aldrei gerst fyrr,
síðan ég fór að fylgjast með kosn
ángmu hér í bænum, að Sjálf-
stæðismenn fyrst og fremst
spáðu flokki sínum ósigri. En
j]»etta á sér nú stað. Ekki veit ég' j
hvort spádómar l»essara manna i
rætast, en þeir virðast vera sann j
i’ærðir um þetta. Það eru fyrst j
og fremst menn, sem hafa staðiö
nærri Óðni, sém fullyrða þetta
við mig.
ÉG HÉLT að hér væri um að
ræða óánægju með skipun bæj-
.arstjórnarlistans, en einhver ó-
.ánægja á sér alltaf stað í flokk-
,iim fyrst eftir að listar hafa ver-
ð skipaðir til kosninga, og
íoekkja allir þá venju, en þó að
i»essir menn séu mjög óánægðir
ineð skipun listans, þá er það
■ekki fyrst og fremst það, sem
veldur þessum skoðununi þeirra,
að þeirra sögn, heldur óreiða í
ostjórn bæjarmálefnanna, útsvör-
in -— og hlutdrægnin.
VIÐ ÞURFUÍVI ekki lengi að
bíða úrslitanna, Tæpar þrjár vik
iir eru til kosninga. Að líkindum
'verðúr kosningabaráttan mjög
hörð. Ef það ér í raun og veru
tsvo, að Sjálfstæðismenn séu yf-
Irleitt smeykir um úrslitin þá
eigum við von á harðari kosn-
’ingaslag en nokkru sinni áður.
ANNARS má segja, að það er
•skaðlegt að láta einn flokk ráða
‘i'Vo stóru bæjarfélagi og Reykja
.vik er, í marga áraíugi, jafnv’el j
nm hvaða einn flokk, sem væfi
Spá sínum eigin flokki
ósigri.
Gott að sjálfsögðu að
skipta um.
Einkennilegt verzlunar-
ólag í mjólkurbúð.
Kerling um gamla vísu.
að ræða. Nauðsynlegt er að
skipta um og iáta aðra sýna
hvað þeir geta. Það er ekki úr
háum söðli að detta,
HÚSMÓÐIR í Stórholtiuu
skrifar mér á þessa leið: „Mig
langar að gera aö umtalseíni
við þig einkenrrilegt framferði í
mjólkurbúð. Það er ef til yill
smámál, ensamt sem áður finrist
mér, að ekki megi láta það óátal
ið. Ég kaupi ailtáf þrjá lítra' af j
brúsamjólk. Samkvæmt verð-
lagningunni kosta þoir. kr. 9.9ð.
Ég borga alltáf .með 50 kr. soðli
'Og fæ atdrei- oáriseýring', riiinn
til" baka. - - ■ ■ ' "• :■ ■■''' é ';*
STÚLKURNAltbera við cínf,-;
eyringsieysi. Látum' það gótt
heita. Núna einn dagin keypti
ég sama skammt en bætti við
einum lítra af flöskumjólk. —
Hann kostar kr. 3,48, en stúlkan
krafði mig um kr. 13,50. Þar
tók hún þrjá aura af mér. Enn
er sagan ekki öll.
í ALLT SUMAR keypti ég
200 gr. af skyri á dag og var
ég krafin um kr. 1,50 fyrir það.
En svo fóru stúlkurnar í sumar-
leyfi og aðrar komu í skarðið.
Þá brá svo við ,að stúlkurnar
sögðu að það kostaði kr. 1,42.
Þar höfðu þær tekið átta aura
af mér. — Ég sagði, að ef til
vill yæri þetta smámál, en samt
sem áður álít ég, að hér sé ekki
rétt að farið. Ég efast um að
Samsalan sé samþykk svona
verzlunarmáta. Ég álít hann að
mirinsta kosti alveg óþoíandi.“
KERLING í Garðshorni skrif-
ar mér á þessa leið: „Ég las mér
til ánægju skemmtilega grein í
Alþýðublaðiiiu eftir Odd Sigur-
björnsson í Neskaupstað. Þar
rakst ég á gamlan kunriingja,
sem ég iærði fyrir hálfri öld, en
Oddur fór ekki eins með vísuná
og ég laérði haiia. Hún ér á þésisá
leið.í minu minni: 1
Öld-prix um úlfasker,
ara-prix méð krunkum.
Nikuiós þrix með þrixum.“
Nikulás þrix .óg Nikúlás ber,
■ Ég get úni- þotta- áð gánuvi
mínu. en ekki yeit ég,.hy.ort er
réttará hjá 0<idi oða mér.“ . *'
Hanriés á horninu.
. M-'W'
í DAG er Björn Pálsson flug
sriaður fimmtugur, og verð ég
að.segja það, að ég hef ekki átt
að mig á því, hvað tíminn er
xljótur að líða, eða að nökkur
ibreyíing liafi orðið á Birni frá
því að kunningsskapur okkar
riófst fyrir rúmlega 20 árum.
Strax í byrjun kynna okkar
::ann ég hvað traustur, ráðagóð-
ur og hjálpfús Björn vnr, og
hefur það álit aukizt með vax-
•andi kynningu, Ég fann þao
'.innig, að Björn var mjög* fram
sýriri maðUr, og sý.n:ii það sig
m. a. i því, hve fljótt hann
:?kildí þýðingu fiugsins. í íyrstu
atundaði hann þetta áhugamál
:sitt í frístundum og eingöngu
sem áhugamaður, en smám sam
•*. n varð áhuginn það mikiil, ao
Iiann gaf sig eingöngu að flug-
rnálum.
Flugið er ungt hér á landi, en
i'Jkefur náð geysi framförum á fá
r.m árum. Einni grein tlugsins
1 *.. ar þó lítið sinnt, þ. e. hinu svo-
'i-.efnda sjúkraflugi, en þá grein
,: aldi Björn sér, og er cbarfi að
írekja það hér, hve heppilegt
ji.etta varð fyrir þjóðina. Björn
h.r búinn öllum þeim kostum,
isem þarf til að stunda siíkt flug.
jHann er samvizkusamur og.allt
ksf til taks, hvernig sem á stend
,* r og leggur stundum nót; með
•:iegi þegar á þarf að halda.
iHann er áræðinn, án þess að
■' era glanni, er orðinn alveg sér
ístakleg'a kunnugur öllu landinu
*:-g öllum veðrum og veit hvað’
W ann má bjóða sér og farkosti
isinum. Líklega er ekkert starf
(
,. ,. , , , _ , , , ,. ,. ,. ,. ,
Ængjýsiií
1 Albýðublaðinn
á íslandi eins erilsamt og þetta
starf Björns, en samt hefur
hann unnið það af slíkri prýði,
að vart verður betur gert.
S. £ I
.. -'•'■-■• *■■■ \
Féiagsvistin í G.T.-húainuj^
í kvöld kl. 9. •
Gjörið svo vel áS koma ý,
timanlega. , S
Heildarverðlausii.tr. Í.#ri0.ð0. Góð kvöldverðlauri. ^
DaJisiua heist kiuklcau 10,30. V
. Aðgöngumiðasala frá H. 8. — Simi 1-33-55. s
r
Björn Pálsson.
Á þessari öld radars og fjar-
skipta hefur flugið auöveldazí
mjög mikið, en þótt Björn taki
þessi tæki í þjónustu s.ina, þá
þarf þó meira við, því að Björn
hefur, eins og einn af forustu-
mönnum í flugmálum komst
einu sinni að orði við mi.g, sér-
stakar gáfur í þessari grein
flugsins.
Það hefur ekki aðeins verið
leitað til Björns hér innanlands
til að sækja sjúklinga, heldur
hefur einnig verið leitað til
haris lengra að, því eins og
menn muna er ekki langt síð-
an Björn skrapp til Græniands
til þess að sækja þangað sjúk-
ar konur.
Björn er einnig listfengur
maður. Hann hefur nokkuð jðk
að málaralistina og málað nokk
ur málverk. Nú seinni árin hef
ur hann líka fengið áhugá á
ljósmyndum, og hefur. tekið
prýðis myndir, bæði af landi og
lýð, sem eru einstakar 1 sinni
röð.
Foreldrar Björns eru þau
Páll Jónsson frá Svínabakka í
Vopnafirði og kona hans Sólrún
Guðmundsdóttir frá Hauksstöð
um á Jökuldal, en hún lézt fyr-
ir nokkru,
Kvongaður er Björn Sveinu
Sveinsdóttur, sem stjórnar hiriu
fallega heimili þeirra með
myndarskap, og er gesfrisnin
þar frábær. Erilsamt er starf
Björns, en oft er það ekki síður
erilsamt fyrir húsmóðurina, að
svara öllum þeim, er leita vilja
aðstoðar Björns eða eiga erindi
við hann, en auk þess fylgir það
starfinu, að aldrei er hægt að
ákveða matrnálstíma hans og
þarf hún því oft að hafa mat
tilbúinn fyrirvaralaust, því að
viðstaðan er oft lítil milli ferða.
Þetta hefur Sveina le.vst af
hendi með frábærum dugnaði,
og má segja að hún sé stoð og
stytta manns síns í starfir.u.
Þau hjónin eiga fjögur mann-
vænleg börn.
Ég óska þér til hamingju nieð
þennan áfariga í lífinu, Björn.
Baldvin Jónsson.
Frá Skeiðvallarhappdirætti
„ F Á K S “
VINNINGSNÚMEHIÖ ER:
88651
Handhafi gefi sig fram við skrifstofu Fáks, Smiðju-
stíg* 4. — Opið kl. 5—7 alla daga.
Happdrættisnefndin.
Glæsilegur einkavagn
Seljuni í dag Clicvrolet ’53 í úrvaís lagi.
B í LASALAN
Ivlapparsfíg 87 — Smi 19032
Laugard. 11. jan. vegna jarðarfarár.
Búnaðarbanki Bsiands.
við Kaupfélag Húnvetninga, Blönduósi, ásamt framkvæmdastjórastöðu við
Sláturfélag Austur-Húnvetninga og M jólkursamlag Húnvetninga, er laus til
umsóknar og veitist frá og með 1. júlí næstk. Umsóknarfrestur er til 28.
febr. næstk. Allar upplýsingar um stö rf þessi gefa aðalféhirðir SÍS, Krist-
leifur Jónsson og framkvæmdastjóri félaganna, Jón Baldurs, Blönduósi.
Stjórn Kaupfélags Húnvetninga.
Stjórn Sláturfélags Austur-Húnvetninga.
S
S
S
s
s
s
s
s
s
s
s
$
s