Alþýðublaðið - 10.01.1958, Side 8
I
Alþýðublaðið
Föstudagur 10. janúar 1958.
'V'V'
í
MATIN
TIL
HELGAR
INNAR
1
Kjötbúðin Sólvallagötu 9
af dilkum og sauðum tekið úr reyk
daglega.
Sendum um land allt.
ReykhúsSÍS
W0**
Lougaveg 78
Trii^pakjöt,
reykt — saltað og nýtt.
Svið — Bjúgu.
Létt saltað kjöt.
VERZLUNIN
Hamraborg,
Hafnarfirði.
Sínú 5-07-10
Nýtt Iambakjöt
Bjúgu
Kjötfars
Fiskfars
Kaupfélag
Kópavogs
Álfhclsvegi 32
Sími 1-96-45
í hátíðarmatinn
Svínakótilettur
Svínasteikur
Hamborgahryggir
Parísarsteikur
Beinlausir fuglar
Fylltu lambalærin.
Kjötborg
við Búðargerði. Sími 34999.
Kjötborg
Háaleitisveg. - Sími 32892
Allt í matinn
til helgarinnar:
Kjötverzlun
Hjalta Lýðssonar
Hofsvallagötu 16.
Sími 12383.
bezt
í
Kjötverzlun
Hjalta Lýðssonar,
Hofsvallagötu 16.
Simi 12383.
Kjöífars
Vínarpylsur
Bjúgu
Kjötverzl. Búrf eli,
Lindargötu.
Sími 1 - 97 - 50.
ÓBAR2NN
VESTFIRZKUR
HARÐFISKUR.
Hilmarsbúð
Njálogötu 26.
Þórsgötu 15.
Sími 1-72-67
Skagflrzk §|óð
Sími 1-76-75
SENDUM HEIM.
ALLAR MATVÖRUR.
Reynisbúð
Bræðraborgarstíg 43.
S
s
s
s
s
s
s
s
V
s
‘ s
- S
s
s
s
: r:.S
s
s
- s
s
s
s
s
s
s
Hvít bók
Framhald af 3. síðu.
andi norska útlagastjórn allar
ástæður til að reikna með hinu
versta. Mikill herstyrkur var í
Noegi, og þýzku nazistanir
höfðu áður sýnt, að hin grimm-
ustu hermdarverk voru oft
þeirra örþrifaráð. Um miðjan
aprílmánuð var heldur ekki
Ijóst, hvaða aðilar innan æðstu
nazistakhkunnar myndu verða
til þess að binda endi á hildar-
leikinn. Norska stjórnin hafði
ugglaust einnig rétt fyrir sér,
er hún taldi, að almenningur á
Noregi í apríl 1945 væri hrædd
ur um, að Þjóðverjarnir myndu
grípa til örþrifaráða og berjast
í örvilnan sinni. Norska síjórn-
in varð því að reikna með öll-
c ri.fi ; i r V >■]
Framhaíd af 7. síðu.
með góðra vina fund fyrlr aug-
um. Feðginin Emma Fr. Han-
sen og Fj-iðrik Hansen eru mér
hins vegar aufúsugestir, og
sama er að segja um Helga Kon
ráðsson og Pétur Hannesson.
Þau yrkja öll af hjartans þörf
og gera lesandanum kynningar-
stundina bærilega.
Vísurnar í bókinni valda sár-
ustum vonbrigðum, ef stökur
Þriggja manna eru undanskild-
ar. Þar á ég við Harald Hjálm-
arsson. ísleif Gíslason og Stefán
Stefánsson. Þeir hljóta að dæm
ast í hópi slyngra hagyrðinga,
þótt mistækir séu. Ennfremur
kemur staka eftir Guðlaugu
Guðnadóttur og önnur eftir Sig
urð J. G'íslason skapgóðum les-
anda eftirminnilega á óvart.
Þetta mun samt lítil uppskera
af jafnstórum akri. Raunar rhá
vel vera, að systkinin Haiigrím
ur Jónasson og Ólína Jónasdótt
ir njóti gamallar frægðar hjá
sumum, en vísur þeirra í bók-
inni sæta litlum tíðindum. Skag
firðingar hafa talið íslending-
um tru um einstaka hagmælsku
fólksins þar norður frá. Við
hvað er þá átt? Kannski eru
hagyrðingarnir í Skagafirði
fljótir að kasta fram stökum
■— talandi skáld? En góöu vís-
urnar þeirra hafa lent utan við
þessa bók nema hvað Haraldi,
ísleifi og Stefáni teksi upp við
að gera að gamni sínu öðru
hvoru. Eru ekki annars flestir
Skagfirðingar of miklir alvöru-
menn til að yrkja skemmtilegar
stökur? Spyr sá, sem ekki veit.
En beztu vísurnar skulu sann
arlega ekki vanþakkaðar. Hér
koma nokkur sýnishorn.
Brottförin eftir Guðlaugu
Guðnadóttur:
Árni minn, hann berst á bárum
burtu, eins og fyrr,
þótt rói ég að því öllum árum,
að hann verði kyrr.
Feigð eftir Harald Hjálmars-
son:
Feigðin strýkur föla kinn,
forlög koma og segja:
Á þig hrópar híminninn,
þú hlýtur að fara að deyia.
Dagur liðinn, niðdimm nótt,
nú fer það að styttast.
Kæri dauði, komdu fljótt.
— Hvar eigum við að hittast.
Yfirbótavísa eftir sama:
Ég hætti að drekka í hálfan
mánuð
hérna um dagiim;
til að reyna að treysta haginn
og til að koma reglu á bæinn.
Hvað er landið oklcar þungt?
eftir ísleif Gíslason:
Landið okkar vigtað var,
að vísu er það talið ungt,
það eru fjórir fjórðungar,
mér finnst það ekki vera þungt.
Aðspurður, hvort ég yrki nú
eftir Sigurð J. Gíslason:
um möguleikum, jafnt hinum
beztu sem hinum verstu.
Það myndi vera tilgangslítið
að fara í dag að kveða upp ein-
hvern dóm um rök hverra
hefðu reynzt haldbezt. En mik-
ilvægt er að fá fram þessar
heimildir og skjöl eins og þau
koma fyrir og án nokkurs áróð-
urs eða mistúlkunar, þannig að
sagnfræðingar framtíðarinnar
geta notað þau sem heimildir.
O. Br.
rmr ■ enuMtf <>l
Þótt ég geri stöku stöku
stöku sinni,
lítt ég því að sínni sinni,
sinni bara vinnu minni.
Mikíl er trú þín eftir Stefán
Stefánsson:
Flestar nætur ertu enn
úti að dorga og vona.
Þú hefur fiskað marga menn.
Mikil er trú þín, kona.
Ég hef yndi eftir sama:
Ástin kyndir elda sína
ásamt girndinni.
Ég hef yndi af þér, Stína,
eins og syndinni.
Þennan Skagafjörð þætti
mér gaman að gista við tæki-
færi — og tala jafnframt um
symbólisma við fjandvin minn
Hannes Pétursson.
Helgi Sæmundsson.
Albert Camus
Framliald af 5. síðu.
ar Simone de Beauvoir, trygg-
asti lærisveinn Satres, réðist
harkalega á einkalíf Camus í
„lykilskáldsögu“, sem gefin var
út.
Albert Camus er fæddur
þann 7. nóvember 1913 í Modo-
vi í Algier, sonur fransks
bónda, en móðirin var spænsk.
Hann hlaut góða skólamenntun,
og stundaði heimspekinám í há-
skólanum í Algier, en starfaði
um leið við eins konar tilrauna
leikhús. í Alsír gaf hann út end
urminningar, „L'envers et l’en-
droit“, 1937 og ritgerðasafnið
„Noces“, 1938. Eftir ferðalög.
um Ítalíu og Frakkland tók '
hann enn að starfa við tilrauna .
leikhús og samdi nú leikritin,
„Le Malentendu“ og „Caligu- .
la“, sem þó voru ekki gefin út
fyrr en 1943. Hóf blaða- .
mennsku í París 1940, gerðist
kennari í Oran í Alsír eftir fall.
Frakklands og reit þar skáld-
söguna „L’étranger“, og rit-
gerðasafnið „Le mythe de Sisy- •
phe“, 1941. Sneri til Frakk-
lands til þess að taka þátt í
mótspyrnuhreyfingunni sem
meðritstjóri leyniblaðsins „Com
bat“. Varð aðalritstjóri þess
blaðs eftir frelsun Frakklands
til 1947, er blaðið gat ekki leng
ur haldið óháðri stefnu sinni
sökum fjárskorts. Þá hófst hið
fræga samstarf hans og Satres.
Árið 1947 gaf hann út stóra
skáldsögu, „La Peste“, síðan
leikritin „L’Etat de Siége“,
1949, og „Les Justes“, 1950.
Árið efiir kom ut hið merki-
lega ritgerðasafn, „L’Homme
Révolté“, 1956 „Le Chute“ og
1957 smásagnasafnið „L’exil et
le royaume". Þá hefur hann og
samið leikrit úr ýmsum af
skáldsögum Dostoievskis og
„Requim for a Nun“ eftir
Faulkner.
Loftur Guðmundsson.
Bulganin
(Frh af 1 sífiu.)
varpiS sagði frá innilialdi þess
í gærkvöldi. Kemur þar í ljós,
að sovétstjómin tekur vel í til-
lögu Macmillans um griðasátt-
mála og stingur upp á 800 km
svæði þar sem leyft sé eftirlit
úr Iofti, milli hernaðarblokka
Evrópu,