Alþýðublaðið - 10.01.1958, Blaðsíða 9
Föstudagur 10. janúar 1958.
AlþýCubla3i3
S
Leiðir allra, sem ætla að
k&upa eða seija
Bf L
liggja til okkar
Bílasaian
Klapparstig 37. Sími 19032
Áki Jakobsson
02
önnumst allsknaaf vátns-
. og hltalsgnír/
Hitalagnir s.f.
Síman 33712 og 12399.
Húsnæðis-
miðiunin,
Vitastíg S A.
Sími 16205.
Sparið auglýsingar og
hlaup. Leitið til okkar, ef
þér hafið húsnæði til
leigu eða ef yður vantar
húsnæði. ímÉíJÆÉ
Krisiján Eiríksson
hæstaréttar- og héraðs
dómslögmenn.
Málflutningur, innheimta,
samningagerðir, fasteigna
og skipasala.
Laugaveg 27. Simi 1-14-53.
Satnúðarkort
Slysavarnafélag íslands
kaupa flestir. Fást hjá slysa
varnadeildum um land allt.
í Reykjavík í Hanný ‘ðaverzl
uninni í Bankastr. 6, Verzl.
Gunnþórunnar Halldórsdótt
ur og í skrifstofu félagsins,
Grófin 1. Afgreidd í síma
14897. Heitið á Slysavarnafé
lagið. — Það bregst ekki. —
HIN NÝJA kringlukasts-
stjarna Bándaríkjamanna —
„Jack“ Ellis er 26 ára. Á mót-
inu í New Britain er hann kast-
aði 58,28 m., átti hann reynslu-
kast sem mældist 60,04 m. Ár-
angurinn 58,28 m. er sá næst-
bezti, er náðst liefur í heimin-
um frá upphafi, betri Fortune
Gordien með 59,28 m. (22.-8.
1953), og þriðji Sim Iness 57
m. (20.-6. 1953). Ellis var
alveg óþekktur þar til í surnar,
'hann var t. d. 7. á heimsafreka-
skránni 1956, kastaði þá 55,25
metra.
Efnilegasti kringlukastari
heimsins í dag er vafaiaust
Bandaríkjamaðurinn Richard
„Rink“ Babka. Hann er 21 árs,
196 sm. á hæð og vegur 120 kg.
Hann var í keþpnisför á Norðúf
löndum í sumar. Kastsería hans
í Stokkhólmí 2. ágúst: 53,22, —
55,37, — 54,38, — 56,41, —
55,45, — 53,77. ÍMálmey, fimm
dögum síðar kastaði hann 55,74
í'Alaborg lÍ. ágúst 56,80.
’ Ekki er hægt að hættá við
rabb um kringíukast án þess
að getá Parry ö'Brien, heirris-
•metha'fans í kúluvarpi. Harin
er sérstaklega frægur fyrir að
ná frábærum árangri í kúlu-
varpi og kringlukasti sama dag
inn. í Santa Barbara 31. marz
1956 Varpaði hann t. d. kúlu
18,22 m. og kastaði kringlunni
56,33 m. í Vancouver 4. maí í
vor 18,13 og 55,85 og í E1 Monto
Hallgrímur Jónsson.
Kaliforniu 23. ágúst: 18,39 og
55,14.
EIR BEZTU í HJEIMi:
1. John. Ellls, IISA, 58,28
2. Richard Babka, IJSÁ, 56,80
3. Alfred Oerter, USA, 56,48
4. Parry O’Brien, USA, 55,85
5. S2césényi, Ungverjai., 55,05
6. Otto Grikalka, Sovétr., 55,01
7. Baltusnikas, Sovétr., 54,83
8. Piatkowski, Póliand, 54,67
9. Karel Merta, Tékkósl., 54,60
10. Owens ííantum, USA, 54,60
11. Fortune Gordien USA, 54,43
12. Ferenc KIics, XJngv.l. 54,13
13. Trusenjev, Sovétríkin, 54,07
14. T.-Artarski, Búlgariu, 54.02
NORÐURLANDASKRÁIN:
53,97
53,08
53,94
52.56
52,32
51.57
51.44
51,19
50.45
964«
isl. met í 3 km. skautahl.
SKAUTAMENNIRNIR frá
Akureyri, sem hafa dvalið við
æfingar í Noregi, undanfarið,
tóku þátt í móti í Þrándheiim
sl. sunnudag. Veðurskilyrði
voru slæm. Það eina, sem frétzt
1. L. Arvidson, Svíþjóð,
2. Östen Edlund, Svíþjóð,
3. Lindroos, Finnlandl,
4 Hallgr. Jónsson, fsland,
5. Áke Envik, Finnland,
6. Þorsteinn Löve feland,
7. Pentti Repo, Finnland
8. P. Schlichter, Damn.,
9. Keidar Hagen, Noregi,
10. Friðrik Guðnuss., fel.,.
LEIGUBÍIAR
Biíreiðastððia Bæjarieiðir
Sími 33-500
Síminn er 2-24-40
Borgarbilastððin *. 5
Bifrtíiðastoð Stetndérs
Sími 145-80 |
—o—
Bifreiðastöð Ileykjavíkur
Sími 1-17-20
SENDIBILAR
Nýja sendibflastöðin
ÍÞróttir
KAUPUM
prjócatuskur og vað-
mklstuskur
hæsta verði.
Álafoss,
Þingholtstræti 2.
Sigurður Ólason
Hæstaréttarlögmaður
Austurstræti 14.
Sími 15535.
Viðtalst 3—6 e. h.
Minningarspjöld
O. A. S.
fást hjá Happdrætti DAS,
Vesturveri, sími 17757 —
Veiðarfæraverzl. Verðanda,
sími 13786 — Sjómannafé
lagi Reykjavíkur, sími 11915
— Jónasi Bergmann, Háteigs
vegi 52, sími 14784 — Bóka
verzl, Fróða, Leifsgötu 4,
sími 12037 — ólafi Jóhanns
syni, Rauðagerði 15, sími
33096 — Nesbúð, Nesvegi 29
---- Guðm. Andréssyni gull
smið, Laugavegi 50, sími
13769 — í Hafnarfirði í Póst
húsinu, sími 50267.
Seljtim í dag
4ra manna
bifreiðar:
Volkswagen '57; Fiat 1100
'54; Fiat 1100 '57; Vauxhall
’53; Fiat station '54 og Ford
Zodiac '55.
6 manna
bifreiðar:
Chevrolet '55, Bel Air
Buick ’54, minnsta gerðin,
Dodge '50, minni gerð og
Chevrolet ’47, í úrvals lagi.
Einnig .ieppa frá ’42—’53,
vöru- og sendiferðabif-
reiðir.
BÍLASALAN
Klappparst. 37. Sími 19032
Kommúnista-
bandalagið
Framhaltl af 7. síðu.
SIGUR
ALÞÝÐUFLOKKSINS.
í seinustu bæjarstjórnarkosn
ingum fékk Alþýðuflokkurinn
2 fulltrúa í bæjarstjórn og jók
fylgi sitt frá seinustu kosning-
þar á undan. Síðan hefur flokkn
um bætzt mikið fylgi, enda ver-
ið einhuga og samtaka í bar-
áttunni. Hann hefur losnað við
nokkra fylgislausa óróaseggi úr
röðum sínum og sýndu sein-
ustu alþingiskosningar, þegar
flokkurinn fékk 8 þingmenn
kjörna, að flokkurinn stóð bet-
ur á eftir. Það er hverjum
flokki nauðsyn að vera laus við
menn, sem aldrei eru sammála
flokknum og eru alltaf þvers-
um og eyðileggja með því skipu
lagða starfsemi. Kosningarnar í
verkalýðsfélögunum undanf arið
sýna þetta. Þar hefur Alþýðu-
flokkurinn getað gengið ein-
huga til leiks og hafa kornmún-
istar fengið að kenna á því. Með
sama áframhaldi verður það
leikur einn að taka Alþýóusani-
bandið af þeim næsta haust, en
til þess hafa þeir unnið að vera
sviptir völdum þar, t. d. með
ofbeldisfullri framkomu á sein-
asta Aþýðusambandsþingi.
•?
EINHUGA FLOKKUR.
Alþýðuflokkurinn á ieikinn
í dag. Hann er einhuga og vax-
andi. Hann hefur sýnt það. hvar
sem hann hefur beitt sér í kosn
ingum gegn kommúnistirm und
anfarið. Alþýðuflokkurinn á nú
möguleika á því í þessum bæj-
arstjórnarkosningum og fá
fleiri atkvæði en kommúnistar
í Reykjavík. Slíkt væri ekki
einungis mesti sigur fyrir Al-
þýðufokkinn, heldur stærsti ó-
sigur kommúnista um árabil.
Alfír þeir, sem vilja sigrast á
því böli, sem starfseml komm-
únista er á íslandi, kjósa Ál-
þýðuflokkinn.
hefur af íslendingunum er, að
Björn Baldursson setti íslenzkt
met i 3000 m. á 5:34,1 mín. Sig-
urvegari varð Erling Meland á
5:22,1 mín. Gamla metið' á 3000
m. átti Björn sjálfur og var það
5:47,2 mín.
Sími 2-40-90
Sendibílastöðin Þröstur
Sími 2-21-75
VOOOOOO -Nt1> H, * »
Öllum mínum ágætu vinum er auðsýndu mér vin-
áttu og heiður á sextugsafmæli mínu, sendi ég mínar
hjartans þakkir og kveðiur.
Gleðilegt nýár!
Rannvcig Vigfúsdóttir, Hrafnistu.
ÚTSALA
Útsalan hófst í morgun. — Úrval af góðum vör-
um seljast fyrir hálfvirði.
SPARIÐ PENINGA.
KAUPIÐ ÓDÝRT.
Laugavegi 26 — Sími 15186