Alþýðublaðið - 10.01.1958, Síða 12
Föstudagur 10. janúar 1958.
VEÐRIÐ: Vestan eða norðvestan kaldi: él,
en bjart á milli.
iAlþúimbloöið
Dagsbrúnarfunduririn í fyrrakvöld:
Dagsbrúnarstjórnin beitir sér gegn fastráðn
#--------——----
ingu verkamanna
< Sjómannafélagar,
Hafnaríirði.
Slær skjaldborg um galla frumvarps-
ins um uppsagnarfrest verkamanna.
VERKAMANNAFÉLAGIÐ DAGSBRÚN hélt fund s.l. mið-
vikuclag í S'kátaheimilinu. Það verður að teljast til stórtíð-
inda, að J'undur skuli vera haldinn í Dagsbrún nú, þar sem
ekki eru liðnir nema rúmir tveir mánuðir síðan síðasti fundur
var haldinn. En fundurinn var boðaður vegna þess, að Dags-
brúnarstjórnin tre.vsti sér ekki til þess að standa gegn ein-
■dregnum kröfum verkamanna um l'und, sem bornar voru fram
í Verkamannablaðinu, til þess að ræða frumvarp það, sem
lagt var fram á Alþingi laust fyrir jólin, um uppsagnarfrest
verkamanna, greiðslu kaups í veikinda- og slysaforföllum o.fl.
Fyrsta mál á dagskrá var 2. i til þess að frumvarpínu yrði
j Hafnarfirði. j
$ KOSNING stjórnar ogS
^ trúnaðarráðs í Sjómannafé- S
umræða um lagabreytingar, en
fvrir nálega þremur og hálfu
ári var fyrsta umræða um þess
ar breytingar á lögum félagsins.
Er þetta gott sýnishorn af vinnu
brögðum kommúnista, að þeir
skuli þurfa 314 ár til þess að aí-
greiða lagabreytingartillö.gur,
sem eng'inn ágreiningur var þó
um.
’T%n**KÍi<*9£~
FRUMVARPIÐ UM
UPPSAGNARFREST
VERKAMANNA
Næsta mál á dagskrá var
frumvarpið, sem ríkisstjórnin
lagði fram um uppsagnarfrest
verkamanna o. fl. En svo sem
kunnugt er hafðu komið fram
miklar óánægjuraddir meðal
verkamanna um frumvarp
þetta og' verkamenn gert kröfu
breytt og það fært í það liorf að
tryggja verkamönnum fastráðn
ingu.
Fyrstur tók til máls Eðvarð
Sigurðsson. Raktí hann efni
frumvarpsins. Taldi Eðvarð
engra breytinga þörf. Fannst
honum ekkert við það að at-
huga að verkamenn, sem teljast
fastráðnir með eins mánaðar
uppsagnarfresti, þyrftu að híma
kauplausir á vinnustað, þegar
atvinnuVekendur teldu sig ekki
hafa neina vinnu fyrir þá.
TILLAGA BALDVINS
Þá tók til máls Baldvin Bald-
vinsson, formannsefni verka-
manna í Dagsbrún. Tætti hann
alla helztu galla frumvarpsins
í sundur lið fyrir lið. Ræða
Framhald á 2. síðu.
Húsbruna afstyrt á Sauðár-
króki á mánudaginn var
Prírnus sprakk ©g- eldurinn breiddist óðfluga út um
eldhúsið, en hjónunum tókst að slökkva hjálparlaust.
HÚSBRUNA var forðað af inikilli dirfsku og snarræði á
Sauðárkróki á mánudaginn. Eru líkur til, að stórbruni hefði
orðið, ef ekki hefði rerið svo skjótlega við brugðið, sem raun
varð á,
Þannig er, að í gömlu timh- ann var. Eldurinn var slökktur
urhúsi, Aðalgötu 18, búa ung
hjón ásamt dóttur sinni. Þau
heita Gunnar Jóhannsson
Solveig Júlíusdóttir.
og
VERIÐ AD KVrEIKJA
Á PRIMUS
Þau voru að kveikja .á prím-
us í eldhúsinu, er það óhapp
vildi til, að hausinn á prímus-
inumsprakk. Spjó hannlogandi
gasi út um eldhúsið og breidd-
ist eldurinn óðfluga út. Timb-
urhúsið er eldfimt og í ná-
grenninu aðeins timburhus, svo
að mikið tjón hefði getað orðið,
ef ekki hefði tekizt að slökkva
snarlega.
SKREIÐ iMEÐ FÖTU
EFTIR GÓLFINU
Ekki varð þeim hjónum þó
fvrst fyrir að rjúka á dyr og
kalla eftir slökkviliðinu. En eld
urinn sást úr næstu húsum óg
var þaðan vitjað slökkviliðs.
Þau reyndu heldur strax að
fara að slökkva. Prímusinn
hafði fallið á gólfið við spreng-
inguna, en Gunnar skreið eftir
gólfinu með fötu, tókst að
hvolfa henni yfir glóandi og
eldspúandi prímusinn og dró
hann þannig' út. Soiveig
smeygði sér þá að vatnskranan-
um og tók að sprauta á eldinn
með gúmslöngu, er yið kran-
þegar slökkviliðið kom,
Þess má geta, að þegar Sol-
veig var 12 ára, brann húsið of-
an af foreldrum hennar, sem
áttu heima á Siglufirði, og
misstu þau þar allt sitt.
lagi Hafnarfjarðar
yfir.
stendur ^
S
Listl Alþýðuflokks-
^ iiutuim
^ lyndra manna í
annarra frjáls
félaginu er
^B-listi. Andstæðingar kom-^
S, múnista eru hvattir til að ý
S kjósa strax. — x B-listinn. \
Islenzkir brunaverðir taka þáít í
norrænum náms og
Areksfrar.
1
*
Þar eru fluttir fyririestrar um bruna-
varnir, slökkvitækni og nýjungar sýpsdar
UNDANFARIÐ ár hefur Samband norrænna bninaliðs*
manna gengizt fyrir náms- og kynningarvikum, sem haldnas?
hafa A’erið til skiptis í höfuðborgum Norðurlanda. íslfnzkunn
brunavörðum hefur verið boðið að senda þangað fulltriia og
hafa re- kvískir hrunaverðir sent þangað fulltrúa úr sínunra
hópi nokkur undanfarin vor.
Þessar námsvikur hafa bæði ►---------r--------------
veriö hinar gagnlegustu og á-, * ^ ^ ^ ^ - ^ ^ ^ ^ ^
— Tíðir árekstrar urðu í
gær hér í bænum á hálkunni.
Var lögreglunni kunnugt um
;25 árekstra. Meiri háttar slys
á mönnum munu ekki hafa
orðið.
nægjulegustu. Þar hafa norræn-;
ir brunaveröir haldið fundj um !
áhugamál sín og stéttarmál, auk j ^
<
S
s
þess sem fluttir hafa verið fróð
legir fyrirlestrar um bruna-
varnir, nýjungar í slökkvitækni
aðar hafa verið slökkvistöðvar
og ný tæki, auk þess sem skoð-
og slökkvitæki.
SÍÐASTA NÁMSVIKA
Síðast var námsvika haldin í
Framhald á 2. síðu.
Sjúkraflug í fyrradag:
Flugfélag íslands flutti fár-
veikan bónda til Isafjarðar
ffjálpsrbeiðtii barst frá Seyðisfirðí í
gærmorguB, en vélin varð að snúa við
I FYRRADAG flutti Ský-
faxi, Katalínaflugbátur Flugfé-
lags íslands, hætlulega veikan
mann frá Reykjafirði á Strönd
um til ísafjarðar. Skýfaxi, sem
var í áætlunarflugi á Vestfjörð
urn þennan dag, var fenginn til
fararinnar eftir að sjúkrat’lug-
vél Björns Pálssonar var snúin
frá vegna veðurs.
Um síðastliðna helgi veiktist
bóndinn í Reykjafirði á Strönd
um, Páll Lýðsson, hastarlega.
Læknis var vitjað til Hólma*
víkur og fór læknirinn þar, Ar-
inbjörn Ólafsson, með bát til
Reýkjarfjarðar. Björn Pálsson
var fenginn til þess að sækja
hinn sjúka mann í sjúkraflug-
vél sinni, en sökum veðurs varð
hann frá að hverfa og lenti aft
ur í Reykjavík.
FLUTTUR TIL ÍSAFJAEÐAR
Var þá leitað til Fiugfélags
íslands um aðstoð. Skýfaxi var
þá staddur á Þingeyri. Var
hann tekinn út úr áætlunarflug
inu og sendur vestur og lenti
hann laust eftir hádegi skammt
frá Kúvíkum. Eftir að Páll
hafði verið fluttur um borð í
flugvélina var flogið til ísafjarð
ar, þar sem hann var skorinn
upp. Flugstjóri í þessari ferð
var Henning Bjarnason.
Framhald á 11. síðu.
Skemmlun siuðn
V
V
ISl-i
ðv
ans á Akranesi
morgun. f
SKEMMTISAMKOMU |>
S, heldur fulltrúaráð frjáls-^
S lyndra kvenna fyrir stuðn-^
S ingsinenn A-listans á Akra-y
S nesi og gesti þeiyra annaðV
S kvöld, laugardag, kl. 8.30 sið-V
S degis að Hótel Akranesi. ErV
^ vel vandað til skemmtunar-j
^ innar og liafa konur lagt^
^ mikla vinnu í undu'búning^
hennar.
verða
Þrjú
flutt.
stutt avörp-
Þá verða;
\ skemmtiatriði: 1) Upplestur:^
S Þorleifur H. Bjamason. 2)^
S Gamanvísur: Ásgerður Gísla^
S dóttir. 3) Gamanþáttur: Þor-V
S gils Stefánsson og AlfreðÁ
S Einarsson, svo og kvæði, sem V
SRagnar Jóhannesson skóla-V
stjóri flytur. Að lokum vei ð-V
ur stiginn dans, gömlit ogí1
^ nýju dansarnir. Aðgangur er^’
^ 20 kr. Stuðningsmenn A-Iist^
^ ans eru hvattir til að fjöl-^
S menna og taka með sér gesti^
S og sýna á þann háit, að þeir^
S séu ráðnir í því, að gera sig-s,
S ur A-listans sem inestan. ^
Aílið ykkur félagsréttinda í
1 Verkamannafélaginu Dagsbrún |
Verkamenn:
I VERKAMANNASTETT hér í Reykjavík eru mörg
hundruð verkanianna, sem eru aukameðlimir í Verka-
ársgjald og fullgildir félagsinenn og nóta hvorki atkvæð-
árgald og fullgildir félagsmenn og njóta Iivorki atkvæð-
isréttar né kjörgcngis í félaginu, hvorki um stjórn þess
eða hagsmunamál stéttarinnar. — Aukameðlimirnir hafa
ekki sama rétt til vinnu og aðalmeðlimir, er hafa samn-
ingsbundinn forgangsrétt til allrar verkamannavinnu.
Atvinnuleysistryggingasjóóður Dagsbnínar fær sömu
tekjur af vinnu aukameðlima og fullgildra meðlima, en
aukameðlimur fær engar atvinnuleysisbætur, ef þeir
verða atvinnulausir.
Atvinnuleysisbætur fyrir fullgildan meðlim Dags-
brúnar eru nú kr. 89.54 á dag fyrir verkamann með tvö
börn eða fleiri. Sá, sem er aukameðliniur i Dagsbrún
verður algerlega af þessum bótum.
'Verkamenn þeir, sem ekki eru þegar fullgildir liieð-
limir Dagsbrúnar þurfa þegar í stað að afla sér fullra
félagsréttinda.
Mikið tjón af völdum óveðurs
í Vesfur-Evrópu :
Stormur, hríð og frosthörkur. H
MIKIÐ óveður herjar
allri V-Evrópu allt frá Noregi
og Svíþjóð suður til Frakk-
lands. Hefur óveður þetta vald
ið mikluin skemmdum og urn-
ferðartruflununi bæði á sjó og
landi. Og margir menn hafa far
izt af völdum þess.
500 tonna hoilenzkt skip, Cap
ella, hefur farizt með 10 menn
innariborðs undan Hollands-
strönd. Og fjögur önnur skip
hafa beðið um aðstoð.
Allt flóðvarnarliðið i N-Hol-
landi er til taks, þar sern mikil
hætta er á að flóðvarnargarð-
arnir bresti. Stormurinn er svo
kröftugur, að sjónvarpsloftnet
hrynja af húsum í AmsLerdam
eins og eldspýtur og margir hús
bátar á síkjunum hafa sokkið
og jafnvel brotnað í spó.n.
í París hafa þök fokið af hús-
um og skorsteinar brotnað, Mik
ill hluti borgarinnar er raf-
magnslaus vegna þess að raf-
magnsvírar hafa slitnað.
Fyrir Frakklandsströnd og á
nú i Ermarsundj hafa mörg
skipi
liafa
beðið um aðstoð. I Sviss
orðið mikil skriðuföll og v.egis.
og járnbrautir teppzt. j
1 V-Þýzkalandi hefur storm-
urinn rifið upp tré með rótum
og margar borgir og þorp erys
rafmagnslaus, þar sem rafieiðsl
ur hafa slitnað. |
í Svíþjóð hafa orðio niikiap
umferðartruflanir og er sjót
lagður í skerjagarðinum fyrir
vesturströndinni.
Miklum snjó hcfur king'. nið
ur í Noregi og ófært er á bílum
um Oslóborg. !
í Norður-Noregi eru nokkrin
bæir einangraðir og er óttast
um að þar verði brátt skortur
á matvælum. !
Margir fiskibátar hafa íarizt
við Noregsstrendur. F regnir
herma að rússneskt vörufiutn-
ingaskip hafi strandað skammfc
fyrir norðan heimskautsbaug.
í Finnlandi komst frostið nið
ur í 49 gráður, en nokkuð h riúr
dregið úr því. J