Alþýðublaðið - 15.01.1958, Page 9
Miðvikudagur 15. janúar 1958
A 1 þ ý 3 u b 1 a ð i 8
C ÍÞröftir )
Reynsla finnska ríkisþjálfarans í Bandaríkjunum.
A. Valste segir frá 3j.a snán. dvöl við bandaríska háskóla.
»F. ElltflSiyPAFÉLAG ÍSLANDS.
í'INNSKI ríkisþjálfarinn í
frjálsíþróttum, Arma Valste,
dvaldi um 3ja mánaða skeið í
Bandaríkjunum og kynnti sér
þar aðallega spretthiauparaæf-
ingar, kraftæfingar og íþrótta-
lífeðlisfræði. Við heimkomuna
átti „Huvudstadsbladef' i Hels
ingfors viðtal við hann, sem
innihélt m. a. eftirfarandi.
Valste komst að því, að þaö
er langt frá því, að æfingar
Til að styrkja fæturna hleyp
ur t. d. finnski stangarstökkvar-
inn Eeles Landström núna upp
og' niður tröppur báskólans í
Ann Arbor með 7 kílóa blýbelti.
SMÁyVTRIÐIN
ERU KENND HÆGT
— Hvað er að baki hinum
feikilega góða árangri banda-
rískra spretthlaupara? Eru þar
nokkur sérstök lc". ndarmái 'f
Þessir /Iþrc’ttakappdþ verðlaunamemi|s.”nfr í ptangarstökk;i á
síöustu Olympíuleikjum, hafa allir þjálfað í bandarískum há-
skólum. Frá vinstri: Bob Guttovvsky (heimsmethafi), Bob Ric-
hards (OL-meistari 1952 og 1956) og G. Roubanis E.-methafi).
hlaupið stöðvao af flautu þjálf
arans.
BEZTU SPRETTHLAUFAR-
ARNIR OFT UNGLINGAR
— Hvað væri bezt fyrir okk-
ur?
— Við ættum að hlaupa meir
á ákveðinni ferð, stutt hlaup,
; 50, 100, 150 m. o. s. írv. Við
þurfum að lærg atriði hlaups-
ins betur en við kur.num þau.
Auðvitað krefst spretthalaup
ið, ef urn fyrsta flokks árangur
er ao ræca, þess, að hk.apannn
hafi mecfædda snerpu. en það
; e.r þvf miður ekki mikið um
1 slíkt hjá okkur. Hetta hefur
| ekkert' -með: viðbragðsflýtinn að
’ gera, en hann höfum við aftur
á móti, segir Valste.
R-íkisþjálíarinn vill einnig
gjarnan að meira komi af
hlaupí á ákveðinni ferð í fim-
i leika skólanna. Hann hefur ekk
ert á móti því, að spretthlaup-
arar landsliðsins séu skólapilt-
ar. í Bandaríkjunum eru beztu
spretthlaupararnir unglingar,
oft drengir eins og margir af
beztu sundmönnunum.
i
HALL.IR RÍSA UPP SEM
| SVAMPAR EFTIR REGN
Valste, sem einnig var í
Bandaríkjunum fyrir 7 mánuð-
um, getur talið upp í tugum
nýjar íþróttahallir með jarð-
vegsgólfum þar, ekkeit smá-
smfði oð þær rísa upp jafnvel
þar sem aldrei fellur snjór og
þörfin er ekki eins mikil og hjá
okkur.
Það eru háskólarnir. sam sjá
um íþróttirnar og þar hefur
næstum hver háskóli sína að-
ferð.
með lyftingartækjum séu eins
almennar og ætla mætti. Þá er
heldur ekk; hægt pö sanna á-
gæti útkomu hennar með vís-
indalegum rannsóknum. Marg-
ir lífeðlisfræðingar hafa aftur
á móti getað auðveldlega bent
á marga misbresti í henni, sem
sýna ætti okkur glögglega, að
ekki er rétt að mæia með lyft-
ingartækjum sem alisherjar-
meðali til að bæta árangur i
frjálsum íþróttum.
— Hér heima höfum við einn
ig mörg' dæmi, sem styðja þaö,
segir Valste.
Þegar um er að ræða að æfa
upp og styrkja ákveðna vöðva
flokka fyrir sérstakar íþróttfr,
þá hafa þjálfararnir þar öðlazt
marga dýrmæta rcyr.sk..: og
gert margar mjög hugvitssam-
ar æfingar.
— Nei, engin leyndarmál,
heldur fyrst og fremst og sér-
staklega mikið úrval vel-
byggðra manna og ao sjálf-
sögðu ágætis þjálfun.
Aðstæður eru einnig allt aðr
ar þar en hér. Háskölaþjálfar-
inn hefur auk þess alla sína
nemendur undir eftirliti á
hverjum degi, en það er ekki
hægt hér.
Það, sem virðist hafa orkað
mest á Valste, eru viðbragðsæf-
ingar Suðurríkjabúanna á
hálfri ferð.
— Það er auðvitað þannig.
sem fara á að, eins og þegar
tennisslag er iært frá grunni.
Sérhvert atriði hlaupsins lærist
á hægri ferð. Allt á að vera
iiægt að gera með slöppum vöðv
um. Strax og stríkkar hið
minnsta á andlitsvöðvunum er
Sclt verður niargt mjög ódýrt svo sem:
Baðmullar kvensokkar á 8.00 kr. — Karlmannssokkar á
6,50. — Karlm.nærbolir á 12—14,00 kr. -— Kvenbolir á
15,00 og 25,00 kr. — Brjóstahaldara á 20,00 kr. o. m. fl.
H. TOFT
Skólavörðustíg 8.
Aðalf undur
Aðalfundur hlutafélagsins Eimskipafélags íslands
verður haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykja-
vík, laugardaginn 7 júní 1958 og hefst kl. 1,30 eftir hád.
1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmd-
um á liðnu starfsári og frá starfstilhöguninni á yfir-
standandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram
til úrskurðar endurskoðaða rekstursreikninga til 31.
des. .1957 og efnahagsreikning með athugasemdum
endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til
úrskurðar frá endurskoðendum.
2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skipt-
ingu ársarðsins.
3. Kosning fjögurra manna í stjórn félagsins, í stað
þeirra sem úr ganga samkvæmt samþykktum fé-
lagsins.
4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og
eins varaendurskoðanda.
5. TiIIögur til hrcytinga á samþykktum félagsins.
6. Umræour og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem
upp kunna að verða borin. Þcir einir geta sótt fund-
inn, sem liafa aðgöngumiða.
Aðgöngumiðar að fundimnn verða afhentir hluthöf-
um og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins
í Reykjavík dagana 3.—5^ júní næstk. Menn geta fengið
eyðublöð fyrir umbcð til þess að sækja fundinn á aðal-
skrifstofu félagsins í Revkjavík. Oskað er eftir að ný
umboð og afturkallanir eldri umboða séu komin skrif-
stofu félagsins í hendur til skráningar, ef unnt er, 10
dögum fyrir fundinn, þ. e. eigi síðar en 28. maí 1958.
Reykiavík, 10. janúar 1958.
STJÓRNIN.
Frönskunámskeið Aliiance Francaise
hefst fimmtudaginn 16. þ. m.
Upplýsingar og innritun í Bókaverzlun Snæbjarn,-
ar Jónssonar & Co. Hafnarstræti 9, sími 11936.
En hina helgu háskóiareglu.
sem fyrirskipar, að enginn í-
þróttamaður, hversu góður sem
hann annars er, kornist inn í
keppnislið háskólans, nema
jafnframt að ástunda námið,
hana brýtur enginn háskólanna.
Siðferðið er upp á það bezta,
fullyrðir Valste.
Bróðir llsa kann
og að svnda
SUNDMEISTARAMÓT
South Wales hélt áfram í Sid-
ney á föstudag og var m. a.
keppt í 880 yds skriðsundi
karla. Meðal keppenda var Jón
Konrads, 15 ára, bróðir Ilse
Konrads, sem setti heimsrnet á
sömu vegalengd fyrr í hessu
móti.
Þatí munaði minnstu að Jon
setti einnig heimsmet. Hann
náði beztum tíma í undanrás-
unura, 9:24,7 mín., sem er ástr-
alskt met. Heimsmet George
Breen er 9:19,0 mín. Þjálfari
Konrads, Talbot, segir að hann
hefði getað synt hraðar. Ég
hafði ekki búizt við svo góðum
tíma og Jon ætlaði aðeins að
vera með í undanr'ásunum í
gamni. En nú verður hann að
taka þátt í úrslitunum, sagði
Talbot að lokum, ________
Gerið góð kaup.
Kápur - Dragtir
Kjólar - Filtpils
Skíðabuxur
AFSLATTU
MiKILL
VERZLUNIN
Rauðarárstíg 1
Rauðarárstíg 1