Alþýðublaðið - 15.01.1958, Page 11
Miðvikudagur 15. janúar 1958
Alþýð'ublaðið
11
VERZLUN
ER FLUTT
ÚR SÖLUTURNINÚM
VII) ARNARIIÓL
S-
s
s
s
s
s
s
s
s
:..S
4=
J. SViagnús Bjarnason:
Nr. 8
SIMI 22420
PÉTUR PÉTURSSON
EIRIKUR HANSSON
Skáldsaga frá Nýja Skotlandi.
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
í DAG er miðvikudaguriim
15. janiiar 1958.
Slysavarðstöía Beyscjavlkur er
opin allan sólarhringinn. Nætur-
læknir L.R. kl, 18—8. Sírni
15030.
JDftirtaJin apötek eru opin kl.
9—20 alla daga, nerm laugar-
daga kl. 9—16 og sunnudaga kl.
13—16: Apótek Austurbæjar
(sími 19270), Garðsapótek’(sími
34006), Holtsapótek (sími
33233) og Vesturbæjar apótek
(sími 22290).
Bæjarbókasafn Ruykjavíkur,
Þingholtsstræti 29 A, sími
1 23 08. Útlán opið virka daga
kl. 2—10, laugardaga 1—4. Les-
stofa opin kl. 10—12 og í—10,
laugardaga kl. 10—12 og 1—4.
Lokað á sunnudögum yfir sum-
armánuðina. Útibú: Hólmgarði
34 opið mánudaga, miðvikudaga
og föstudaga kl. 5—7; Hofsvalla
götu 16 opið hvern virkan dag
nema laugardaga kl. 6—7; Efsta
sundi 36 opið mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 5.30—
7.30.
FLU GFERÐIR
Flugfélag íslands hif.:
Millilandaflug: Ilrímfaxi fer
til Glasgow og ICaupmannahöfn
: kl. 08.00 í dag. Væntaanleg aft-
ur til Reykjavíkur kl. 16.30. á
morgun. — Innanlandsflug: í
dag er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar, ísafjarðar og Vestmanna-
oyja. — Á morgun er áætlað að
: fljúga til Akureyrar (2 ferðir),
, Bíldudals, Egilstaða, ísafjarðar,
Kópaskers, Patreksfjarðar og
Vestmannaeyja.
Loftleiðir.
Edda kom til Reykjavíkur í
morgun frá New York kl. 07.00.
• Fór tíl Stafangurs, Kaupmanna-
.hafnar og Hamborgar kl. 08.30.
— Einnig er væntanleg til Rvk
, Hekla sem kemur frá Londori
og Glasgow kl. 18.30. Fer tii
New York kl. 20.00.
SKIFA FRÉTTIR
Eimekipaieiag Islands.
Dettifoss fór frá Djúpavogi 1 i.
1. til Hamborgar, Rostock og
■ Gdynia. Fjalfoss kom til Reykja
. víukr um hádegi í dag 14.1. frá
Hull. Goðafoss kom til Reykja-
víkur 10.1. frá New York. Gull-
foss lcom til Reykjavíkur 13.1.
frá Thorshavn, Leith og Kaup-
mannahöfn. Lagarfoss korn ti]
‘Akureyrar 14.1. fer þaðan á
morgun 15.1. til Húsavíkur. —
Reykjafoss fór frá Hamborg 10.
1. væntanlegur til Reykjavikur
annaðkvöld 15.1. Tröllafoss fór
frá Reykjavík 8.1. til New York
Tungufoss fór frá-Hamborg 10.
! 1. væntanlegur til Reykjavíkur
árdegis 16.1.
Ríkisskip.
ETekla er væntanleg til Reykja
víkur í dag að vestan. Esja er
væntanleg til Akureyrar í dag á
austúrleið. Herðubreið fer frá
Reykjavík kl. 18 í kvöld austuF
um iand til Vopnafjarðar. Skjaici
braið fór frá Reykjavík í gsér til
Shæféilsnesshafna og Flateyjar.
Þyrill er í Reykjavíli.
Skipadeild SÍS.
Hvassafell er í Riga. Arnarfell
er í Helsingfors. Fer þaðan 16.
þ. m. til Riga, Ventspils og Kaup
jpiannahafnar. Jökulfell er. á
.Raufarhöfn. Fer þaðan til Alcur-
!eyrar og Reykjavíkur. Ðísarfell
er á Hvammstanga. Fer þaðan til
Raufarhafnar, Hamborgar og
Stettin. Litlafell losar á Norður-
landshöfnum. Helgafell er í
New York. Hamrafell er væní-
anlegt til Reykjavíkur 20. þ. m.
F U N D I R
Kvenfélag Neskirkiu. Fyrsti
fundur félagsins á nýja árinp
verður í félagsheimilinu, fimmtu
daginn 16. janúar kl. 8.30. Ýmis
íélagsmál verða rædd. Einnig
verður jólakortasalan athuguð
og eru félagskonur vinsamlegast
að gera skil á þessum fundi.
—o—
Kver.stúdeníafélag íslands
heldur fund í Þjóðleikhúskjallur
anur í kvöld kl. 8,30. Fundai
efni; Guðrún Erlendsdóttir fiyt-
úr erindi um Sameinuðu þjóð-
irnar. Félagsmál.
Við fengum vond veður á At-
lantshafinu og vorum í nítján
daga frá Húll til New York. Ég
_man það, að í nokkra daga var
allt á tjá og tundrj á skipinu.
Það brakaði og brast i öliu, all-
ur borðbúnaður var á fiugi og'
ferð, meðan við vorum að
borða, og við gátum með naum
indum haldið okkur á bekkjun-
um. Einu sinni kom gluggir.n
inn á okkur, og sjórinn
streymdi inn í herbergið, en
von bráðar var glugginn settur
í aftur. Eitt kvöldið var koniið
með einn hásetann ofan í borð-
salinn. Hann hafði oröið fyrir
„einhverju, sem losnað liafði á
pififrinu í óveðrinu. Ég man
JivamTnér þótti átakanlegt að
heyra veinið í aumingja mann-
inurn, en það vein varað: ekki
lengi, því að hann dó litlu síðar.
Daginn eftir slotaði veðrinu. Þá
voru allir, sem frískir voru.látn
ir !:«:ua upp á þiljur til að vera
viðsiáddir útför hins andaða sjó
manns. Líkið lá á fjölum, en
ekki í líkkistu, og utan um það
var- V.afið stóru flaggi. Fólkið
stáð..j þyrpingu í kringum það,
meðan skipstjórinn taiaðí nokk
ur orð. Allir voru mjög daprir
að sjá, og onkkrir grétu. Sér-
staklega man ég eftireinumöldr
i.}ðum manni, sem grét eins og
þegar barn grætur sárast, og ef
til vill hefur hann verið faðir
■hins látna, sem ég heii að hafi
verið ungur maður. Svo var lík-
ið tekið og látið síga út fyrir
fcorðstokkinn. Niður seig það
liægt og hægt, niður í hið
dimma og. djúpa skaut hafsins.
Aldan luktist saman yfir iíkinu,
vindurinn sléttaði yfir hringið-
'SKIPAUTGCRB RIKISINS
Hekla
austur um land í hringferð
hinn 19. þ. m.
Tekið á móti fiutningi t:l
Fáskrúðsfjarðar
Reyðarfjarðar
Eskifjarðar
Norðfjarðar
■Seyðisfjarðar
Þórshafnar
Raufarhafnar
Kópaskers---og
Iiúsavíkur
á morgun.
Farseðlar seldir á föstudag.
una, sem myndaðist þar sem
það sökk, — sléttaði yfir, svo
að engin merki sæjust hvar það
hvíldi. Og hin mikla Rán tók
það í faðm sinn til að geyma
það í innstu fylgsnum hjarta
síns um aldur og ævi. En skipið
brunaði áfram með fánann í
hálfa stöng áleiðis til hins
mikla Vesturheims.
Loksins sáum við Ameríku,
eins og bláa rönd út við sjón-
deildarhringinn í vestrmu. Afi
minn horfði lengi á þessa bláu
rönd og sagði aftur og aftur:
„Vínlandið góða! — Leifur
heppni!" Nokkrir af sklpverj-
unum, sem nærstaddiv voru,
fóru að skellihlæja og höfðu
upp eftir honum orðin, en þó
afbökuð.
Svo lentum við loksins við
bryggju í New York. Við vor-
utn strax flutt í veitingahús,
sem danskur maður með mikla
ístru réði fyrir. Með hjálp hans
fann afi minn danska konsúi-
inn, sem átti heima þar í borg-
inni, og útvegaði hinn síðar-
nefndi okkur farbréf til Hali-
fax. Og um leið voru allír pen-
ingar okkar eyddir: síðustu
fimm dalirnir fóru fyrir nestið
til ferðarinnar, en það entist
ekki nálægt því alla leiðina. Við
voum aðeins eina nótt um kyrrt
í New York, og kom þar ekkert
markvert fyrir okkur annað en
það, að einn gestu.rinn, sem sat
til borðs með ökkur um kvöld-
ið, ýtti mér frá borðinu af því
að ég hafði tekið sykur uv syk-
urskálinni á borðinu með skeið-
inni, sem var í bollanum mín-
um, og þar af leiðandi bleytt
sykrið í skálinni. En enginn
H afní iröingar!
virtist taka eftir þessu nema
hann. Og hafj ég brotið borð-
reglurnar, þá braut hann þær
ekki síður með því að draga
stólinn minn frá borðinu, eða
svo lít ég nú á það mál.
Við stigum aftur á skip i
New York og fórum á land eft-
ir sólarhings ferð. En hvar við
lentum þá, get ég ekki sagt. Ég
man það aðeins, að við vorum
rifin upp úr fasta sveíni um
hánótt og leidd nokkurn veg í
myrkrinu. Svo gengum við upp
tvær eða þrjár tröppur, og inn
í langan og mjóan sal fórum
við. Þar voru tvær bekkjaraöir
eftir endilöngum salnum. Við
tókum okkur sæti og biðum
þess, sem að höndum bæri. A'llt
í einu heyrðum við blásiur eins
og í gufuskipi, og í sama vet-
fangi fundum við, að salurinn,
sem við sátum í, var kominn á
hreyfingu. Fyrst fór hann
hægt, og svo hraðara og hrað-
ara, unz hann virtist hendást
áfram óðfluga. Stundum fannst
mér hann bruna aftur á bak,
og aftur með köflum, að hann
kastast niður brattar brekkur.
Ljósahjálmarnir, sem héngu
uppi í ræfrinu í salnum, voru á
stöðugu kvi'ki, og allt titraði og
ruggaði þar inni, en þó á arua-
an hátt við höfðum vanizt á
skipunum.
„Þetta er gufuvagn,“ sagðí
afi minn eftir litla stund, „að
mér 'heilum og lifandi, þá er-
um við nú í gufuvagni.“
Og amma mín lét í ljós sömu
skoðun.
Ég man, að mér þótti þetta
ferðalag mjög skemmtilegt, og
var mikið að hugsa um, hvern-
ar:
hel'dkir aimesinan kjésendafiirid í Bælarhíói á itiorgun,
fimmtudag 16. janúar ki. 8?-36 s. d. Fiutt verSa stutt á-
vörp og ræHur.
Aiiir kafnfirzkir kjósendur eru veikoimnir á fundinsi
rneóan húsrúm ieyfir.
Alþýðuflokkurinn í Hafnarfirði.
—<1
sm*aí?
ÍN—
Jón skoðaði vopnið, hvorug-
ur veitti því athygli að jagúar 1 mikili læddist að þeim, en unal leið og Jón varð þess var, mið-dýrið.
aöi hann geisiaoyssunni á villí-