Alþýðublaðið - 17.01.1958, Síða 7

Alþýðublaðið - 17.01.1958, Síða 7
Föstudagur 17. janúar .1958 AIÞýSublaSið 7 Á LIDINGÖ við Stokkhólm er veglegt minnismerki fremsta myndhöggvara, sem Svíar ihafa átt, Carl Milles. Staður- inn heitir Millesgárden; þar er hús listamannsins og stór garður umhverfis á undrafögr um stað. Og þarna eru saman komin mörg beztu listaverk hans, verk, sem við fvrstu kynni. vekja. furðu, en um leið hrifningu. iFólk, sem svífur hátt í lofti yfir höfði manns, englar á flögri í kringum mann og sjóvættir og spúandi skrýms’i; þetta er sá undar legi heimur, sem mætir auga geötsins. •Þessar höggmyndir eru eins og hafnar yfir venjulega jarð neska tilveru, og myndverum ar virðast ekki vera að vinna að neinu ákveðnu markmiði. Eins og allegóri skar verur renesans og barökklistarinnar ieika þær sér gáskafuilt við öldurnar eða • svífa út í ócnd anleikann. Og iþrátt fyrir hreyfinguna eru þær undar lega lokaðar, innhverfar, eins og hvílandi í sjálfum sér. Andstæða hugsunar og forms hiá Milles byggist að miklu ieyti á því, að hann not ar klassiskan ,,lokaðan“' stíl, sem hæfir til að túlka það, sem er, en ekki það, sem er að gerast. Þetta botnar að sjálf- sögðu í persónuleika lista- manv.Jas. Stíll Millesar var í fyrstu mótaður af frönskum áhrifum, impressionistiskar, mætti kalla hana, en í byrjun aldarinnár breyttist stíll hans, meðal annars fyrir áhrif frá þýzkum nýklassisma, verk hans urðu stærri og fengu eins feonar 'lukta fyllingu. Myndir eins og t. d. „Dans- mevjar“, sem reyndar er ekki í Millesgárden, heldur í listasafninu í Gautaborg, lýsa þessari breytingu mætavel. Á ytra borði virðist hópur dans- meyjanna vera eins konar lof- söngur hins þokkafulla dans, en í rauninni er sem bær hafi stirðnað í einhverri eggj- andi stöðu. Spennan milli draumsins um himneskan Jireinleika og jarðneskrar mun aðargirni í listheimi Millesar fær í þessari m.ynd eftirminni- bjca túlkun, þegar andstæður fra^msns mynda þarna listræna heild. Carl Milles eða Vilhelm Karl Emil Anderson, eins og hann hét reyndar réttu nafni, var fæddur í Lagga við Upp- sali hinn 23. júmí 1875. Hann stundaði í fyrstu trésmíðar, en stundaði jafnfamt nám við li s t i ðn aðard e: 1 d tæknilega Framhald á 4. síðu. M inningarorð Sólglit — höggmynd eftir Milles. SUMARiÐ 1911 eignuðust hjón í Hafnarfirði, Jóna Kristj- ánsdóttir og Steingrímur Jóns- son, efnilegan. dreng. Fyrir hon um átti að liggja að verða einn af helztu leiðtogum í byggíngar li'st Hafnfirðinga. Ágúst óx upp á hinu mikla framfaratíniabili þessa kaupstaðar, þar sem fó'lk- ið reis, úr. ösku verzlunar- og atvinnuáþjáningar og skapaði nýjan bæ með miklum myndar- brag. Ágúst undi vel æskudög- um sínum. Hann var fjölgáfað- ur og hneigður fyrir bókmennt- ir og húsagerðarlist. Hann var frá bernsku listunnandi. Mál- verk aldamótasnillinga voru þá kunn hverju ungmenni í höfuð staðnum og næstu byggðum og bæjum. Stórskáldin Jónas og Einar áttu þátt í að móta hug- hans og lífsstefnu. Drengjaárin liðu. Agúst byrj aði nám í Flensbbrg á ferm- ingaraldri, lauk þar góðu gagn- fræðaprófi og sneri sér síðan að steinsmíði og lauk ful.lkomnu iðnnámi. Tvítugur að aldri, lagði hann land undir fót, hélt til Svíþjóðar og hóf þar nám í byggingarfræðum í tekniska skólanum. Hann kunni vel við sig í skólanum og naut hins friðsæla og fjölbrevtta menn- ingarlífs sænsku þjóðarinnar.1 ! Listgáfu og áhuga haiði hann með sér frá ættlandinu, en Sví- þjóð varð honum hepptlegur dvalarstaður meðan hann var að ná fullum þroska í húsgerðar list. Ágúst kom heim tii íslands á kreppuárunum eftir 1930. Hann var áhugamaður, kurteiá' og glaðlyndur. .—- Márgir voru fúsir tii að bjóða honum störf, sem voru honum að skapi. Hann g'ekk Eggert G. Þorsteinéson SÁ MÁLAFLOKKUR, er mestur hluti af íbúum þessa bæjar bíður lausnar á nú, næst atvinnu- og afkomu- málum, eru áreiðanlega hús- næðismálin. Alþýðuflokkur- inn hefur frá upphafi talið það verkefni standa næst at- vi'nnuöryggi og réttlátum launum, að menn ættu þess kost að búa í viðunanlegu húsnæði. Hvarvetna um hinn frjálsa heimy er íbúðarhús- næði fólksins talin einn gleggsti vottur um. menning arstig þjóðanna. Vissulega getum við stát- að af því að megin þorri ís- lenzkra íbúða er til fvrir- myndar hvað vöndun og gæði snertir. En ég segi ykk ur þann sannleika, að þrátt fyrir öll íallegu húsin í Öskjuhlíðinni og inni á Laugaráshæð, þá búa hundr uð fjölskyldna með frá fjög- ur og upp í ellefu böm enn- þá í stórlega heilsuspillandi húsnæði, — fjölskyldur, sem fáir eða enginn vill leigja húsnæði af því að þær eiga svo mörg börn, ■— fjölskyld- ur sem verða að lifa af verka mannstekjum og eiga þess ekki kost að eignast hús- næði. Þetta veit ég af nán- um kynnum við fólkið sjálft. Vandi þessa fólks verður ekki leystur með því að út- vega því lán, jafnvel þó há væru til þess að eignast hús. Tekjurnar leyfa ekki vaxta- greiðslur hvað þá afborgan- ir. Það verður því krafa Al- þýðuflokksins og baráttu- mál að á næsta kjörtímabili verði byggðar sómasamleg- ar Ieiguíbúðir yfir slíkt fólk um leið og fjárfestingargeta bæjarins verði notuð til hins ýtrasta með bættu skiþulági 'að' býggja sem ó- dýrastar íbúðir fyrir þá, sem bolmagn hafa til þess að 'eign. ast íbúð'ir. í samkomulagi verkalýðs- félaganna og ríkisstjórnar- inna í nóvember, s.l. haust var því lofað að a.m.k. 40 milljónir kr. kæmu til út- hlutunar fyrir janúarlok til þeirra, er í íbúðarbygging- um standa. — Ennþá hefur þetta loforð ekki verið efnt til fullnustu. Það er krafa Alþýðuflokks ins, að við þessi loforð verði staðið, og þannig leystur vandi a.m.k. nokkurs hluta, þeirra2000—3000 . lánsum-1 sækienda, er bíða úrlausnarf hjá húsnæðismálastjórn. • Það er og krafa og bar- áttumál Alþýðuflokksins að húsbvggingastarfsemi Rvík- urbæjar yfirleitt verði end- urskipulögð, með það fyrir augum að fá fleiri íbúðir fyrir sama verð og nú er greitt með útsvörum bæjar- búa til þeirra hluta. Agúst Steingrímsson fyrst í þjónustu Jóns Baidvins- sonar og vann í nokkur ár að því að teikna mikinn fjölda bændabýla. Hann ferðaðist þá um landið og gaf bændum góð ráo um undirbúning og fram- kvæmdir húsbygginga. Næsí leitgð.i Hörður Bjarnasort til Ágústar og bað hann að vera fyrsta aðstoðarmann við skipu- lagningu kaupstaða og kaup- túna. Þar kom nýtt verksvið, sem var honum mjög geðþekkt. Hann vann að skipulagningu víða um landið. Liðu svo nokk- ur ár. Þá höfðu forgöngumenn s j ómannastéttarinnaT’ ákveðið að reisa í Reykjavík höll fyrir aldraða sjómenn. og konur þeirra. Reykjavíkurbær gerði stórmannlega til sjómanna, enda voru þar verðleikar nógir. Lagði bærinn til handa dvalar- heimilinu víðáttumikið lands- svæði á Laugarneshæðinni vest anverðri. Þaðan er gott útsýni yfir bæinn og höínina, voga og eyjar og hin fagra fjallahving við. Faxaflóa. Forstöðumenn byggingarinnar höfðu sam- keppni um teikningu og for- ráð þessa verks. Keppendur voru margir, en Ágúst' Stein- grímsson hla.ti vandann og veg- semdina. Iiann hvarf þá frá störfum hjá shipulagsneínd og hætti í nokkur misseri að niestu, forstöðu .bygginga fyrii; einstaka menn. Harm þurfti að skipuleggja hina miklu landar- eign dvalarheimilisins Þegar því starfi var lokið var hafizt. Framhald á 9. síðu.. Hafnfirðingar Hafnfirðinoar heldur skemmtun í Alþýðuhúsinu á morgun, laugardaginn 18. þ. m. kl. 8,30 s d, Sameiginieg kaffilrykkja — Ávarp: Emil Jónsson — Einsöngur: Þorsteinn Hannesson óperusöng- vari — Gamanþáttur: Karl Guðmundsson, ieika ri — Ávarp — Ðans. Aðgöngumiðar að skemmtuninni verða seldir í kosn ingaskrifstofu A-listans í dag og á morgun. Alþýðuflokkuriim Hafnaríirði. S S S S % S V s s s s

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.