Alþýðublaðið - 17.01.1958, Síða 11
Föstudagur 17. janúar 1958
Alþýðublaðið
11
MIHÍIÍ&
Sjómannafé'ag Reykjavíkur
Sjómarmafélags lleykjavíkur verður haldinn sunnu-
daginn 19. janúar 1958 í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu
og hefst kl. 13.30 (1 30) e. h.
S Fundarefni:
1. Félagsmál
2. Veniuleg aðalfundarstörf.
3. Önnur mál.
Fundurinn er aðeins fyrir félagsmenn er sýnþ■skir-
teini við innganginn.
Stjórr.in.
S
S
V.
V'
s
s
s
V
s
■t)
, S
' V
J. BJarnason:
Mr. 9
ElRiKUK HÁNSSON
Skáldsaga frá Nýja Skotlandi.
S
s
s
s,
s
s
s
s
s
s
s
c
taiuí fundur FÚJ í
Framliakl af 5. síðu.
son, Vilhjálmur S. Vilhjálms-
son, Jón Þ.orsteinsson, Ingi-
mundur Erlendsson, Eggert G.
Þorsteinsson og. Unnar. Stefáns
son. Rikti mikil bjartsýni og
sóknarhugur nieðal ragðumanna
og annarra fundarmanna og
voru allir ákveðnir í því, að
gera sigur jafnaðarmanna. sem
. mestan í komandi bæjarstjórn
arkosningum. — Að í'undi lokn
um var fundarmönnum boðið
upp á kaffi.
^ hafa gleraugu, bleik um-
gjörð.
b Finnandi v'.nsamlegast
J beðin að - hringja í síma
J 50232.
c
í DAG er föstudagurinn, 17.
janúar 1958.
gíysavarSstora EeyKjavmur er
opin allan sólarhringinn. Nætur-
læknir L.R. kl. 18—8. Síini
15030.
Eftirtalin apótek eru opin kl.
9—20 alla daga, nema laugar-
daga kl. 9—16 og sunnudaga kl.
13—16: Apótek Austurbæjar
(simi 19270), Garðsapótek’(sími
34006), Holtsapótek (sími
33233) og Vesturbæjar apótek
(sími 22290).
Bæjarbókasaín Ruybjavíkur,
Þinglioítsstræti 28 A, sími
1 23 08. Útíán opið virka daga
kl. 2—10, laugardaga 1—4. Les-
stofa opin kl. 10—12 og 1—10,
laugardaga kl. 10—12 og 1—4.
Lokað á sunnudögum yfir súm-
armónuðina, Útibú: Hólmgarði
34 opið mánudaga, miðvikudaga
og föstudaga kl. 5—7; Hofsvalla
götu 16 opið hvern virkan dag
nema laugardaga kl. 6—7; Efsta
sundi 36 opið mánudaga, rnið-
vikudaga og föstudaga kl. 5.30—
7.30.
SKIPA FUETTIil
Eimskipaféiag fsiands h.f.:
Dettifoss fór frá Djúpavogi. 1 i.
1. til riamborgar, Rostoek og
Gdynia. Fjallfoss.kom til Reykja
• víkur 14.1. frá Hull. Goðafoss
fór frá Reykjavík 15.1. til Ak-
ureyrar. Gullfoss fer frá Reykja
vík á morgun 17.1. kl. 24.00 íil
Kamborgar og Kaupmannaháfn-
■ ar. Lagarföss fór frá. Akureyri
15.1. til Iiúsavíkur. Reykjafoss
fór frá: Hamborg 10.1. væntan-
legur til Reykjavíliur í fyrra-
málið l7.1. 'Tröllafoss fór, frá
Reykjavík 8.1. til New-York.
Tuiigufoss fór frá Hamborg 10.
1. Væntanlegur til Reykjavlkur
f á ytrí höfnina kl. 15.00—16.00
í dag 16.1,
Skipaúígerð ríkisins:
Hekla fer frá Reykjavík á
sunnudag austur um land í hring
ferð. Esja er á Austfjörðum á
suðurleið. Herðubreið átti að
fara frá Reykjavík síðdegis í
gær austur um land- til Vopna-
fjarðar. Skjaldbreið er á Snæ-
fellsnesshöfnum. Þyrill er í Rvlc.
Skaftfellingur átti að far frá
Reykjavík síðdegis í gær til
Vestmannaeyja,
FUNDIR
Frá Guðspekifélaginu. Guð-
spekistúkan Septíma heldur
fund- í Guðspekifélagshúsinu í
kvöld kl. 8,30. Gretar Fells ílyt-
ur erindi: „Andlit drottins.“ —
Gestir eru velkomnir. Kaffiveit-
ingar í fundarlok,
HJÓNAEFNl
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Monika Mag'núsdótt
ir (Guðbjörnssonar skrifst.m.)
og Peter Dietrieh vélvirki,
—o—-
livöldið áður. Og enn einu sinir
íStigum við á skipsfjöl. Á.
þessu skipi vorum við tæpan
■sólarhr.'.ng. Kona ein, sem á
Skipinu var, gaf okkur ömmu
;minni tvisyar um daginn te
Og smurt brauð, en afi minn
'bragðaði ekkert, nema blátt
vatnið. í hálfan annan sólar-
.þíýpg, Þegar við skildum við
þetta skip, stigum við á hrað-
lest, sem brunaði áfram allan
daginn og langt fram á nótt.
Loksins var hrópað: „Halifax!“
og lestin stöðváðist li'tlu síðar.
— /Guði sé ,lof, sagði aiji
mlnn, loksins erum við kom-
in til Halifax.
Við fórum svo út úr vagnin-
um. Nóttin var koldimm og
köld. Fólkið, sem með okkur
kom, hvarf í einu vetfangi út
í mykrið, og eftir litla stund
stóðum við þriú alein á vagn
stöðvarstéttinni. Við vorum
svöng , og næturkulið
læsti sig í gegnum okkur. Við
yorum peningalaus, mállaus,
hælislaus, allslaus og framandi
í ókunnu landi, Útlitið var. allt
annað en glæsilegt. Menn, sem
koma nú á dögum frá íslandi,
eiga öðru vísi móttökum að
fagna, Hér á það flest vini og
vandamenn, sem bíða eftir því
á vagnstöðvunum, vini og
vandamenn, sem taka á móti
þyí með opnum örmura gest-
risninnar og.gera allt, sem þeim
•er. mögulegt, til að láta hið
nýkomna fólk finna, að það er
komið í land velmegunar og
þæginda. En því var allt öðru
vísi farið, þegar við komum
þangað til lands, Þá voru hér
í landi aðeins örfáir íslendingr
ar, sem voru þá á víð og dreif
um landið, og áttu allir fullt
í fangi með að sjá fyrir sér.
Nei, það hefðu ekki allir kært
sig um að standa í okkar spor-
um þá, því að þótt við værum
komin til Halifax, var útlitið
fyrir okkur engu að síður
mjög skuggalegt.
„Nei, ekki tjáir þetta“,
sagði afi minn, þegar við höfð
um staðið um hríð við á vagn
stöðvunum, ég ætla að fara að
ná tali af einhverjum. Bíðið
þið hér við á meðan.“
Svo fór hann út í myrkrið
alveg' eins og hann væri gagn-
kunnugur í þessari borg’. En
við amma mún settum okkur
niður á gangstéttina, Hún vafði
sjalinu sínu utan um mig og
og sat undir mér. Þegjandi sát-
um við þarna á gangstéttinni
og biðum eftir því að afi minn
kæmi aftur. Rétt eftir, að hann
fór, kom maður til okkar og
talað.i eitthvao, sem við skild-
um ekki, og svo hvarf hann
strax. Við biðúm lengi, lengi,
og langt fannst okkur hvert
augnablik og víst hefur sú bið
verið átakanleg fyrir ömrnu
mína, þó að hún léti það ekki
í ljós við mig. En loksins kom
afi minn aftur með Halldrós-
bókina í hendinni, og tvo
rnenn, sinn við hvora hlið.
Þessir menn fóru með okkur í
hús, skammt frá vagnstöðv-
unum. Ekki var það gestgjafa-
hús, því að húsið var lítið. Kona
og tvö börn voru þar fyrir.
Konan bar strax mat á borð
fyrír okkur og afa mínum var
gert það skiljanlegt, að mat-
iurinn væri gefinn. Við settumst
því að börðrnu, og aldrei sagð-
ist afi minn hafa verið mót-
tækilegri fyrir mat en einmití
þá. Svo var búið um okkur
þangað fór undir eins burtu,
en hinn, sem víst var húsráð-
ráðandinn, var kyrr. Eg sofn-
aði fljótt, en vaknaði strax aft
ur við það, að þrír velbúnir
menn komu inn í herbergið.
Þeir töluðu nokkra stund við
húsráðendur, sem við héldum
að væri, og alltáf á meðan voru
þeir að skrifa í vasabækur,
sem þeir héldu á. Svo fóru þeir
að tala við, afa minn, sem á-
samt ömmu minni var nú ris-
inn á fætur aftur. Afi minn
var ekki lengi að ná í Halldórs
bókina, sem þeir þrímenning-
ar skoðuðu mjög nákvæmlega.
Svo fcru þeir að mæla hæð
afa míns og breiddina á herð-
um hans, þeir þreifuðu á vöðv-
unum á handleggjunum á hon-
um, og- föt hans og skó yfir-
veguðu þeir með mestu nær-
gætni. Og alltaf skrifuðu þeir
í vasabækurnar, og alltaf voru 1
•þeir að tala á meðan. Ekki
voru þeir ei'.-is nærgöngulir við
ömmu naína, en þó var auðséð,
að þeir veittu henni mjög
mikla eftirtekt. Allt í einu
gættu þeir að mér. Þeir skoð-
uðu mig í krók og kring og
klöpppuðu á kollinn á mér, og
einn þeirra gaf mér stórt epli.
Svo tóku þeir upp nokkra silf-
urpeninga og gáfu afa.mínum,
sem ekki var farið að lítast, á
þetta kynlega háttalag í
mönnunulm. jSvo íqru, þejssl'.r
menn eftir að þeir höfðu
hneigt sig fyrir önirnu minni
og tekið í hönd afa mínns. Og
það er áreiðanleg, að einn
þeirra var að skrifa í vasabók-
jna, á meðan hann var að
ganga, út úr herberginu.
— Þetta eru merkilegir
rnenn, sagði afi minn, þegar
mennirnir voru farnir, en hvað
heldurðu að þetta hafi átt-að
þýða?
— Eg veit það eltki, sagði
amma mín.
— Heldurðu, að þeir ha.fi ver
ið að gera það að gamni sínu?
sagði afi minn.
— Eg veit það ekki, sagði
amma mín.
— Þeir hafa þó aldrei verið
brjálaðir, mennirnir? sagði afi
minn.
Morguminn eftir vorum við
flutt í luktum vagni á veit-
ingahús inni í borginni, og
urðum þess þá vör um leio, að
húsið, sem við höfðum gist í
um nóttina, stóð í útjaðri
borgarinnar. Við fengum síðar
að vita, að stjórnin í, jNýja
Skotlandi borgaði fæði og hús-
næði fyrir okkur á þessu veit-
■ingahúsi, en undarlegt þótti
afa mínum þó, að húsráðand-
inn skyldi aldrei fara fram á
borgun við sig. Við fengum
þar herbergi út af fyrir okkur
á þriðja lofti. Gluggin’a á her-
berginu vissi að strætinu, og
við þann glugga sat aœraa min.
dag éftir dag til að vita, hvoxt
hún sæi ekki neinn í íslenzkum
búningi. Afa mínum fór brátt
að þykja mjög kynlegt, að við
skyldum vera látin vera þarna
umtalslaust, og enn undar-
legra, að enginn íslendingur
skyldi korna þamgað. Hann
hafði þó staðið í þeirri mein-
ingu, þegar hann fór frá ís-
landi, að íslenzkur umboðs-
maður (agentj tæki á móti
þeim íslendingum, sem til
Halifax kæmu. Með hjálp Hall-
dórs-bókarinnar gerði afi miíin
veitingamanninum það skilj-
anlegt, að hann vildi finna
hinn íslenzka umboðsraann
stjórnarinnar, og með hjálp
Halldórsbókarmnar lét veit-
ingamaðurinn afa minn skilja
það, að hann yrði að bíða, í sjö
daga. En svo liðu sjö dagar,
og ekki kom umboðsmaðurimi
eða nokkur annar íslevndingur.
Og þannig leið áttundi dagur-
inn og hinn níundi. Og veit-
ingamaður'mn sagði alltaf í
gegnum Halldós-bókina: „Ríð
þú“. Og afi minn beið, því að
hvað gat hann annað gert en
að bíða?
•Svo kom tíundi dagurdmi,
sem við höfðum beðið þarna.
Þá um hádegi sagði amma
mín, sem alltaf sat við giugg-
aörýl „Þarna fer áreiðanfega
íslendingur yfir strætið- og
og stefnir hingað. Afi minn
leit út um gluggann, en sagð-
ist engan íslending geta lænnt
Jagúarnum virtist ekki stafa
nein ógn af byssunni, en starði I
hinsvegar felmstraður á mynd i eina litla, sem Indíáninn hafði tekið upp af g'ólfinu.