Alþýðublaðið - 23.01.1958, Side 1
XXXIX. árg. Fimmtudagur 23. janúar 1958 í^i , 16. tbi.
r
Orð Oskars Hallgrímssonar í útvarpsumræðunum í gærkvöldi:
íjöíbreyíta kosningaskemmtun Aiþýðu-
flokksins í Reykjavík er annað kvöld í Iðnó
MSgönguniÍðar ganga jnfög 'ért upp ©g eru á þrotum.
KOSNINGASKEMMTUN Alþýðuflokksins í Reykjavík verður
haldin annað kvökl, föstudag, í Alþýðuhúsinu IÐNÓ. Er skemmtunin
hin fjölbreyttasta í alla staði og hefst kl. 9. Gylfi Þ, Gíslason, mennta-
málaráðherra flytur ræðu. Þá verða skemmtiatriði sem hér segir: Karl
Guðmundsson leikari flytur gamanþátt; ópcrusöngvararnir Guðnumd-
ur Jónsson og Þuríður Pálsdóttir syngja einsöngva og tvísöngva með
undirleilt Fritz Weisshappels, og að lokum verður stiginn dans. — Mið-
ar eru afhentir stuðningsmönnum A-Iistans í skrifstofu Alþýðuflokks-
ins, Alþýðuhúsinu, í dag og á morgun, ef eitthvað verður eftir. Ganga
miðarnir mjög ört úí og eru á þrotum.
taumana og veita íhaldii
ÁFRAMHALDANDI flokkseinræði Sjálfstæðis-
flokksins í höfuðstaðnum stefnir hagsmunum Reyk-
víkinga í bráðan voða, sagði Óskar Hallgrímsson, raf-
virki, annar maður á lista Alþýðuflokksins í Reykja-
vík, í útvarpsumræðunum í gærkvöldi. Þess vegna
verða reykvískir kjósendur að grípa í taumana næstk.
sunnudag og veita íhaldinu lausn í náð, hélt Óskar
áfram.
Skjálfti í brezkum
loslRaðarscm vaeræksla aS hafa ekki reisf
vanfraustslillögu.
LONODN, miðvikudaj;. í-
iialdsstjórnin í Bretlandi safn-!
aði í dag saman þingmeii’ihluta
sínum með tilliti til þess að
fella vantraustsiillögu þá, scm
jafnaðarmenn œtla að le-ggja
fram á stjórnina á morgun. Van
trauststillagan er lögð fram
vegna sundurlyndis innan
stjórnarinnar urn efnahagsmál-
ín, er leiddi til þess, að Peíer |
Thorneycroft sagði af séi' fjár-
málaráðherraembættinu fyrir
skemmstu jafnframt því s°m
tveir aðstoðamienn hans í fjár-
málaráðuneytinu afhentu lausn
ai-beiðnir sínar.
Vantrauststillaga jafnaðsr-
manna var rædd á fundí ríkis-
stjórnarinnar í dag. jafnframt
því sem varöhundar íhalds-
Framliald á 2. síðu.
STARFSEMI á vegum Reykjavíkurbæjar verður
æ umfangsmeiri með hverju ári sem líður, skrifstof-
um hans fjölgar og starfsfólki þar, eftir því sem fólks
fjöldi bæjarins eykst. Það er með ólíkindum um fyr-
irtæki eirts og Reykjavíkurbæ, þegar litið er til þeirra
gífurlegu fjárupphæða, sem bærinn hefur haft úr að
spila lengst af og farið síhækkandi, að hann skuli haf-
ast við í leiguhúsnæði með flestallar skrifstofur sín-
ar og greiða fyrir of fjár árlega í stað Jness að reisa
sómasamlegt skrifstofuhús.
Sem dæmi um útgjöld af búningi þeirrar byggingar svo
þesu tæi skal á það bent, að sam skamrnt á veg komíð, að er.gar
kvæmt bæjaxreikningum árið teikningar eða til’ögur um fyr-
1956 hefur það ár verið greitt í ^ irkomulag hússins liggja fyrir
húsaleigu fyrir skrjfstofur bæj | enn í dág, og er óhsett að fuul-
arins í þremur húsum, Austur- yrða, að mörg ár muni líða, áð-
stræti 10 og' 16 og Ingólfsstræti | ur en bvgging þessi rís af
5, eigi minni fjárhæð en 514 gruni, ef það verður þá nokk-
þúsundir króna. | urn tíma. Má þvi gera ráð fvrir
Þó að ráðhúsinu hafi loks þvi, að allmörg ár enn megi
verið valinn staður við norður- i-eykvískir gjaldendur greiða
enda Tjarnarinnar, þá er undir 1 Frarnhald á 2. síðu.
Óskar vék að glundroðakenn
ingu íhaldsins. Það væri nú
einasta haldreipi talsmanna
Sjálfstæðisflokksins í höfuð-
staðnum, að við tæki glundroði,
ef Sjálfstæðisflokkurinn missti
meirihlutann í bæjarstjórn og
við völdunum tæki samsteypu-
stjórn tveggja eða fleiri flokka.
ALLAK FRAMFARIR HÉR Á
LANDI BYGGÐAR Á
SAMSTARFI FLOKKA
Óskar sagði, að ekki þyrfti
annað en renna huganum til
baka ytfir allar hinar miklu
framfarír hér á landi á undan-
förnum áratugum tit þes að sjá,
að glundroðakenning íhaldsins
hefði ekki við neitt að scyðjast.
Aliar þær framfarir hefðu
byggzt á samstarfi tveggja eða
fleiri flokka í ríkisstjórn. Væriv
það mála sannast, að samstarf
flokka af ólíkum skoðunum
hefði yfirleitt alltaf orðið til
hagsbóta og svo mundi enn
fara.
BORGARSTJÓRI SÝNIR
OKKUR AÐEINS
FRAMHLIÐINA
Óskar sagði, að íhaldið heíði
nú enn látið bera hina svo-
nefndu „Bláu bók“ í hús Reyk-
víkinga. En sú bók minníi nokk
uð á vinnubrögðin við komu
dönsku konungshjónanna hing-
að. Þá rauk íhaldið upp til
handa og fóta og lét máta fram-
hlið „Pólanna“ vegna þess, að
Framhald á 2. síðu.
Eftirtekjao sýolst þó í rýrara lagk
Mönnum er í fersku minni það reginhneyksli, er
Reykjavíkurbær keypti útkjálkalcot í greiðaskyni við
nokkra máttarsíólna Sjálfstæðisflokksins í Snæfellsncs-
sýs'u við okurverði í því skyni, að vista þar bamsfeður,
er vanræktu greiðslu meðlaga með börnum sínum skil-
get"um sem cskilgetnum. Síðan befur víst verið lagt í
mikinn kostnað á kotinu; árið 1Ö5G t. d. kx* .487 646 20.
Samkvæmt reikningi Reykjavíkurbæjar það ár stendur
eign bessi Revk5avíkurbæ í 1,5 milli. kr.
En þrátt fyrir stofnun þessa verða reykvfskir skatt-
írv<’iðendur ?ð gre ða 3.25 mi'ii. kr. með skilgetnum og
óskilgetnum börnum umfram það, seni tekizt hefur að
imhe’mta aí s'íkum meðlögum.
Fyrirfram mátti siá, að jarðakaup þessi væru mesta
víxtspor, eins og jörðin er í sveit sett, svo fjarri Reykja-
vík.