Alþýðublaðið - 23.01.1958, Page 6
A>1 þ ý 8u-b*l a ð 1
FfHi'tíitadagar 2f. janöár ;195’8’:
ÞAÐ var vikið að því hérna '
í biaöinu a dogunum, aó íbua-
talan á SaMossi helði tvítug-
faldazt síðasta aldarfjórðung,
fimmitaidazt síðan í striösbyrj-
un og vaxið um eitt þusund
manns-síðústu tólf árin, eða síð-
an Öéliosshreppur kom til sög-
unnar. Hingað htfir fóikið
streymt, ekki einungis úr sunn-
lenzkum sveitum, heldur hvað-
anæva af iandinu.
Hvað dregur svo fólkið til ■
Selioss?
Því er fljótsvarað: Blómlegt
athafnaiíf.
Og a nverju byggist svo þetta
blómivga athafnaiíf?
1 stuau máli: Á hinum risa-
vöxnu samvinnufyrircæKjum
— ivijólkurbúi Fióamanna og
Kaupieiagi Arnesinga. — Ef
Mjóikurbú Flóamanna hefði á
sfnum tima verið reist í Hvera-
gerði og Kaupfélag Árnesinga
á Eyraroakka er hæpið, að hér
væri nú ,,höfuðstaður“, við vax-
andi gengi og mikla framtíðar-
möguleika. Það er óhugsanlegt.
TryggvasKáii væri sj&uísagt í
fullu fjöri, kannski væri þar
breihiröing og sjálfsagt væri
kaupmannsbúð við brúna. Ef til
vill hefði „bankinn" reist mynd
ariegt hús á „Bakkanum", dýra
læknir sæti í Hveragerði. En
hver væri auðugasti hreppur
landsins? Ekki Selfosshreppur,
því að hann hefði þá líklega
aldrei fæðzt að afloknu síðasta
stríði, en það var einmitt um
sama leyti að hinir gömiu Sand
víkurhreppsbúar skiptu hér
neitunum og austur- og vestur-
voldin. skiptu Þýzkaiandi á
miili sín. En höldum okkur nú
við efnið.
TIL SÍNS BRÚKS.
Hcsandi góður, nú er kornið
að þeixn parti ræðunnar, þeim
hluta blaðagreinarinnar, þegar
blaðamaðurinn fer að romsa
upp tölum og varðar grein sína
,,statistikk“ eins og foríeður
okkar vörðuðu fjallavegina í
gam’c daga. E-f til viil ert þú í
flokki þeirra, sem leggja frá sér
blaðið þegar greinarhöfundur
leggur á sinn bratta. En tölur
eru sannarlega góðar til síns
brúks einnig í ræðum og rit-
gerðum, sem öðrum þræði eru
ætlaðar til skemmtunar. Tök-
um dæmi, sem allir skiija: Hér
um slóðir var fjöldi fóiks, sem
lagði frá sér spilin, kaffiboll-
ann, jatnvel brennivínsstaupið,
þégár útvarpsstjórinn okkar
hóf hina árlegu áramótaþulú
sína á gamlaárskvöld og hvort
aetli hafj nú verið fleiri bókstaf
ir eða tölustafirnir í því hand-
riti. .
Mjólkurbúi Flóamanna og
Kaupfélagi Árnesinga verða
engin skil gerð í stuttri og ófuli-
kominni blaðagrein, enda er
hér efst í huga hvaða þátt þau
hafa átt í vexti og viðgangi S°Í-
íossbæjar. Á þessi fvrirtæki
verður bó varla minnzt án b-'ss
að'-nefna tölur, þurrar og raun-
sæiar tölur. Þó hygg ég. að sann
leikurinn sé sá að töluverð
rómantík sé tQngd báðum be«s-
um í >ö irtækjum og ef til vill
mun bQtta verða rannsóknar-
efni síðari tíma fræðimanna,
þégar bpir hafa tæmt þann
rannsóknarbrunn, sem tölurnar
skapa.
t Reykvíkiiigar fá 50 þús-( 1 á móti miólk> voru viktuð inn
^uiid mjolkllrfloskur a* leiðendum. í'yrsta heiia starfs-
ódag frá Flóabúinu. s árið, sem reyndar var 13 mán-
S ij: s , uðir, var innvegið mjólkur-
S, , ^ S magn rúmlega .1.2 miiljón kg.
Sf KÁ eru arlega reítars Árið 1935 var innvegið mjólk-
^vörur „yfir búðarborðÁ
sið” fyrir um 60 milljón s
sir-
urmagn orðið 3 miljón kg., eða
hámarksafköst miðað við upp- j
haflega áætlun um afkastagetu .
búsins. Árið 1940 er innvegið
mjólkurmagn 8.2 milljón kg.,
Geymarnir í Mjólkurbúi Flóainanna.
GRUNDIRNAR GRÓA.
tr „ . . . , <|árið 1945 12 miljón kg., 1950
^ \ Selfossi nkir bjart-- 15 miljón kg., 1954 23.7 milljón
Væýni og framfarahugur, s ! k§- °§ s- l- ár 1957 er innvegið
S , s , mjólkurmagn Flóabúsins 38.4
milljón kg. eða 13 sinnum
meira en gamla búinu var ætl-
að að taka á móti. Að sjólfsögðu
hefir oft orðið að endurnýja
vélakostinn og bæta við húsa-
Flóinn var ekki talinn nein kynni, sem þó hefir, vegna
fyrirmyndarsveit hér fyrr meir, hinnar öru þróunar, aðstns orð-
öðru nær. Svo kom Fióaáveit- jð til bráðabirgða. Það var fyrst
an til sögunriar, skapaði lífsaf- fyrir 25 ára starfrækzlu bús-
komuskilyrði, sem fæsta, kann- ins ag ráðizt var í að hefja
ski- enga óraði fyrir, og er það allsherjar endurbyggingu húsa
ekki einmitt rómantík jarð- 0g endurnýjun véla. Standa
yrkjumannsins að gjörbylta b‘-r íramkvæmdir nú yfir og er
svo búskaparlagi í hiiium þeim ætlað að svara til hinnar
byggðarlögum, eins og hér hef- öru þróunar í héraðinu um all-
ir átt sér stað og sjá hilla undir mörg komandi ár.
árangurinn? í Flóanum fóru
grundirnar að gróa og grasið að
vaxa, miklum mun meira og
betur en áðúr. Bústofninn óx og
mjólkin jókst og skipuð var skrifetofu Grétars Símonarson-
nefnd til að gera tiilögur um ar, er hann miðlar.þessum fróð-
hagnýtingu grasaukansi Nefnd- leik. Hugur mjólkurbússtjór-
in gerði það að till. sinni nr. 1 ans virðist þó bundnari nútíð-
að gangist yrði fyrir stofnun inni en fortíðinni hér á um-
mjólkurbús. Og það fylgir stór- ráðasvæði M. B. F., sem upp-
hugur tillögum nefr.darinnar, I haflega var aðeins Flóinn, en
hún leggur það til að búið geti I nú er Árnes- og Rnagárvalla-
unnið úr 3 milljón " lítrum og nokkur hluti Vestur-Slcafta-
RISAFYRIRTÆKI.
Sá sem þétta ritar situr í
mjókur á ári. Fer héi sem oft-
ar að orð eru til alls fyrst,
haustið 1928 var byrjað á bvgg-
fellssýslna. Þegar rætt er um
yfirstandandi endurbvggingu
búsins verða allar tölurnar frá
ei’u aðeins skáldin, sem setja
stemningar niður á blaö. —
Mjólkurbússtjórinn er vel í
skinn kominn og slíkum mönn-
um er venjulega gott að dvelja
með. Hann er danskmenntaður
mjólkurfeæðingur og þaulkunn
ugur mjólkúriðnaði Dana. Fróð
legt er að reika með honum
í huganum um mjólkurbúm þar
í landi, um mjólkurbú í Nor-
egi, Svíþjóð og Þýzkalandi en
mjólkuriðnað þessara landa hef
ir hann kynnt sér og það bezta
og fulkomnasta í mjóikur-
vinnslu þessara landa er verið
að 'flytja hingáð heim, í hið
endurnýjáða M. B. F. oí „er
sett á: svið“ af fremstu sérfræð-
irigum og verkfræðingum, sem
þekkjast í þessum efnum. Það
er bví full ástæða til að ætla að
íslenzkir bændur og mjóikur-
nevtendur megi vel við una, fái
endurgreiddar í ýmsum mynd-
um, þær 46 milljónir, sem það
mun kosta áð, endurbyggja
Mjólkurbú Flóamanna. Um það
.mun framtíðin fella sinn tíóm.
HVÍTKLÆDDA STÉTTIN.
auk þess smjör, skyi*, ost og ann
að góðgæti úr búinu.
ANNAÐ STÆRSTA
M JÓLKURBÚ 1 NORÐ-
URLÖNDUM.
í samlbandi við Selfoss er það
sérstaklega veigamikið að búið
greiðir milli 4 og 5 mílljónir
króna í vinnulaun á iri og er
þá eingongu miðað við daglég-
an rekstur búsins. Auk þess
kemur svo öll byggingavinnan
við búið, einkum sú eridurbygg
ing, sem nú stendur- yfir og gert
er ráð fyrir að lokið verði á of-
anverðu ári 1959. t sambandi
við allt þetta fer drjúgur skild-
ingur í vasa S“lfossh'’q crg svo
mun lengi verða, því óvíðá eru
framfarir örari en í mjólkuriðn
aðinum.
Áður en lokið er hér að segja
frá M. B. F. má géta þess að
fróðir menn t°iia, að bað niuni
að endurbyggingu lokinniveroa
annað st'-msta mióTkurbú á
Norðurlöndum og eitt allra full
, ko™nasta mjólkurbú sirinár teg
I undar.
I - "r!
FAÐIR SELFOSS.
ingarframkvæmdum mjólkur- kreppuárunum um 1930 harla
búsins. á evstri bökkum Ölfus- smávaxnar. Það er raunar eins
ár, nokkru of-an við brúna. Hin-n og maður sjái þennan forn.i
5. desember 1929 var svo fyrst byggingarkostnað í gegn um
tekið á móti miólk í hlnu ný- öfugan enda á sjónauka, svo
reista Mjólkurbúi Flóamanna.
G AMLA OG NÝJA
MJÓLKURBÚIÐ.
Mjólkurbúið kostaði fullgert,
með öllum útbúnaði kr. 333.324.
25 og var þá reiknað með að
búið gæti tekið á móti 3 millj-
ón kg. mjólkur á ári. Miðað við
hverfandi lítill verður hann,
miðað við þær tölur sam taia í
dag. Það er nefnilega búizt við
að endúrbyggmg Mjóikurbús
Flóámanna muni kosta 46 miilj
ónir króna.
Það er stórfróðlegt að hlusta
á mjólkurbússtjórann segja frá
því risafyrirtæki, sem M. B. F.
aðstæður þeirra tíma verður að j er að verða og miða það við
telja að þarna hafi ríkt storhug-
ur og gert hafi verið ráð fyrir
ð séð væri fyrir þörfum hér-
ðsins langt fram í tímann.
“ "'Jtq daginn, sem tskiö var
þarfir þjóðarinnar og b?ra sam-
an við þarfir nágrannaþjóðanna
í þessum efnum. Maður kemst
í sérstaka stemningu, ef svo
mætti að orSi komast, en það
Mjóikurfræðinear er sérstök
stétt á Srffossi. Hún er að vísu Egill Gr. Thorarensen, kaup-
ekki ýkja fjölmenn. en all-ábQr- félagsstjóri liggur í sjúkrahúsi,
andi og setur ótvíræðan svio þegar þetta greinarkorn er rit-
sinn á hppinn. umfram allar aðr- að Gerð var á honum mikil
ar stéttir. Miólknrfr-=ðincrarnir i^knisaðgerð í gær. í kvöld er
Pano-a npfnifeva í hvítum fötum hann sagður ieika á als oddi.
frá hvirfli til ilia, vetur og sum f>annig mUnu menn hér minn-
ast hans, þegar dagar hans eru
taldir, en kunnugir vænta þess,
að hann muní Verðá a'lra karla
elztur. Það er ógerlegt að minn-
ast Mjólkurbús Fióamanna og
Káupiféiags íÁrnesinga án þess
■ sína og ta’a jafmæl að g?ta Egils Gr. Thor =rensen.
dör.Vnqkotna ísfe-zVu, en góð- og er raunar hægt að ganga
ir °'r rr’'rT""y' íslenzkir borgarau* fram hiá horium, þegar rætt er
puc<u að síður. UTn VOvt og viðgang Selfo'S. •—
Alls vinna við mjólkurbúið RevkvíMnpar tala um Skúla
um það bil 60—80 nanæ og samla Masnússon (sem aldrei
auk þess eru á vegum þess rúm bjó í R;°ykiavík) sem -föður
lega • 40- bifrsiðarstjórar, sem Reykiavíkur. Mér er snurn,
sækia mjólkina í sv°itina og •hvorni? ætti eiginlega að fara
flytja eina 40—50—60 þúsund að því að feðra Selfo-<' án bess
lítra til Reykjayíkur dagiega, að riefna þar nafn Ggils. Það
TTonhafl°sa voru mmlkurfr^ð-
mcrarmr hér við búið danskir.
Ty-i orn hDir víst nær aíMr ís-
lpndiria'ar, en su'mir minnq ó-
npjf.anl»cra ailmikið á „fvrir-
Byggingar Kaupfélags Árnesinga á Selfossi og kaupfélagsstj órahúsið.
Önnur grein um SELF OSS —