Alþýðublaðið - 23.01.1958, Síða 7
AíS þ;ý.32uih,líöáM 8a
Fiöúntudágur .23. janúar ' 195.8
i.7
myndarlega trésmiðju og er nú
verið að byggja nýtt stórhýsi
yfir hana, sem mun verða eih
fullkomnasta trésmiðja hér
sunnanlands, er hún tekur til
starfa. Þar er umfangsmik:!
smíði á ýmsu til nýbyggmga
svo sem hurðum, gluggum, eld-
húsinnrétting’um o. fi. o. fl. í
seinni tíð hafa þar m. a. verið
framleiddar vandaðar kjörbúð-
arinnréttingar fyrirýmsarverzl
anir í landinu. Trésmiðjan hef-
ur á að skipa flokki s-miða, sem
öðrum þræði vinna úti x sveit-
unum við nýbyggingar og við-
gerðum hjá bændum. — Þá ann
ast K. Á. búsamálun, röra- og
miðstöðvalagnir og raQagnir.
Á verkstæðum K. Á. kennir
margra grasa, og þar er vissu-
lega margt að sjá. Þar eru meir
að segja smíðaðar skeifur og
mætti það verða saga til næsta
bæjar, því að hestajárn eru
ekki á hverju strái nú til dags.
Jeppakerrur og allskonar katl-
ar og hitadunkar. Árið 1956 var
unnið að viðgerðum á 3660 bif-
reiðum og öðrum farartækjum
og vinnuvélum, á bifreiða- og
landbúnaðarverkstæði félags-
ins. Bifreiðaverkstæoiö veitir
má teljast ólíklegt að E. Gr. Th. inu Meitlinum í Þorlákshöfn, einnig þjónustu sína laugar-
mundi sverja fyrir króann ef ferðaskrifstofa á Selfossi með daga og sunnudaga og er það
hann fengi eiðinn, því ef að lík- M. B. F., svo að það helzta sé Mklega einsdæmi hér á landi.
um lsetur munu fáir menn haía nefnt, að undanskildum hinum Ennfremur veitir það biiuðum
meiri áhuga á vexti og viðgangi ýmsu verkstæðum Kaupfélags farartækjum aðstoð úti á veg-
bæjarins og velferð íbúanna, en Árnesinga en í þeim vimia í ^ unum, hvort sem um mjólkur-
hann. Annars skulu uppeldis- dag hvorki meira né minna en bíla eða önnur farartæki er að
mtálin ekki gerð hér að umtals- 175 fastamenn,
efni.
VEBKSTÆÐI
KAUPFÉLAGSINS.
Egill Gr. Tkorarensen
Á aðalfundi M. B. F„ hinn 11.
febrúar 1931, var Egili Gr. Thor
arensen kosinn í stjórn og h°fir
hann verið formaður síðan. Það
ætti ekki að burfa að taka það i
fram, að mikill þungi búrékst-|
ursins hefur hvílt á herðum Eg-
ils, en nokkrir mjólkurbússtjór-
• ar hafa starfað þar með honum,!
nú síðustu árin Grétar Sírnon- j
arson.
Kaupmannsverzlun sína seldi
Egill Gr. Thorarensen Kaupfé- .
lagi Árnesinga um 1930. og h°f-1
ir verið þar kaupfélagsstjóri
frá bvriun og í því starfi notið,
margra ágætra samstarfsmanna j
svo sem Helga Ágústssonar, j
sem starfað hefur með honum j
frá því K. A. tók til starfa. j
Gunnar Vivfússou. sknf«+ofu-
stjóra og Guðmundar Á. Böðv-'
arssönar, fulltriia. sem báð'r
hafa unnið hiá K. Á. milli 20 og
30 ár og .Tóns Ólaf=so’i^r. vfm-|
toókara. Nú aÞinörg síðusfu ár
hefur írHTíiur Thörsr^iisfiix
ið fulltrúi og nánasti samstarfs-
maður föður síns í raksti’i K. Á.
Allir njóta þessir menn trausts
Íátarfi; • •
Viðvíkjandi verkscæðunum
er það að segja að þar, eins og
víðast annárs staðar hjá K. Á.
var byrjað í smáum stíl. Hinn
2. janúar árið 1939 tók bifreiða
verkstæði félagsins tli starfa.
Síðan kom landbúnaðan.’éia-
verkstæði, járnsmiðja, rafsuða
og rennismiðja og vfirbygging
bifreiða. Smurstóð tók einnig
til starfa fyrir nokkrum árum.
— Þá hefur ^e.agil sett á stor’n
ræða. tJtifoú rekur verkstæðið
á Eyrarbaklia og Stokkseyri, Á
vegum verkstæðanna vinna nú
milli 40—50 iðnnemar og á
tímabili rak K. Á. Iðnskólann
á SeLfossi eða þar til Iðnaðar-
mannafélagið og svo ríkið tók
við foonum. Það er Guðmundur
Á. Böðvarsson, fulltrúi, sem er
umsjónarmaður hinna umfangs
miklu verkstæða kaupféiagsms
og hefur verið um langt. skeið.
HIT AVEITAN.
Eitt er það þjóðþrifafyrir-
Framhald á 8. siðu.
BLÖÐ Sjálfstæðisflokksins
halda því fram, að Reykvík-
ingar muni efla völd og áhrif
íhaldsins í bæjarsntjórnar-
kosningunum á sunnudaginn
kemur. Þetta veit auðvitað
enginn fyrirfram. En hverjir
óska slíks? Vanþóknunin á ó-
stjórninni og ofstjóniinni í
Reykjavík hefur aldrei verið
rneiri og almennan en nú. Og
hvaða aðilar eru það, sem
íhaldsblöðin hafa í huga, þeg-
ar þau fjölyrða um sigurhorf-
ur Sjálfstæðisflokksins? Þau
nefna að sjálfsögðu engin
nöfn. En þau minnast heldur
ekki á stéttir eða starfshópa.
Þau bara staðhæfa það, sem
þeim er hugleikið. Þetta er
með öðrum orðum óskhvggja.
í þessu sambandi er þó vert
að segja sögu af gamansöm-
um dreng. Ekki er vitað, hver
hann er eða hvar hann á
heima. Þetta er eitt af mörg-
um börnum Reykjavikur og
framtíðarborgurum höfuðstað
arins. Drengurinn lék sér á
stofugólfinu heíma hjá sér
fyrir onkkrum dögum. Fað r
hans hafði lesið í blaðmu sam
tal við konuna, sem orðin var
hundrað ára. Hann sagði konu
sinni fréttina í áheyrn sonar-
ins, sem lagði við hlustírnar
eins og börnurn er gjarnt. Svo
kónti drenaurinn upp á föður
sinn og sagði:
— Heyrðu, pabbi, ég ætla
líka að verða hundrað ára.
— Jæja, elskan mín, svaraði
faðirinn og virti sonmn fyrir
sér af hlýxri og stoltri velþókn
un. — Þá áttu langan starfs-'
feril fyrir höndum. Og hvað
viltu verða, þegar þú ert orð-
inn stór?
Sonurinn hafði svarið á reið
um höndum. Hann sagði:
— Jú, ég ætlá að vinna í
Miklubrautinni.
Það eru kannski svona óvit-
ar, sem Sjálfstæðisflokkurinn
tengir sigurvonir sínar við a
súnnudaginn kemur? En
drengurinn hefur ekki atkvæð
ísrétt og vitkast eflaust með
árunum.
Herjólfur.
KAUPFÉLAG ÁRNÉSl'NGA.
Tii þess að gefa nokkra hug-
raynd um það, hvílíkt risafyrir-
tæki K. Á; er órðið ma n°fna,
að tálið er eð úmsetning félass-
ins sé'að nálgast hundrað millj-
ónir króna á ári. en h’''n áv-
ið- 19^6. iruröl'ega 84 miíijónír.
Vörusalan var bað á* 56 millf-
ón k’rónúrrí bókstaflégr; merk-
ingú vóríi allávþéosar vö””~ og
sjáifsögðu I ekki réttar félags-
mönnúm vfir borðið,’ bví bróður
partinn munpö’itunard°i1d fé-
íagoins. s°m H°]£fi Ágúofsson
veitir forstöðu, hafn s»nt. fél°vs
mönnn’n. rn°ð miólkurhínim út
í héraðið. Svo er hQos áð 'xretá. {
þessu sambandi, að búðarbo’"ðið
í matvörudeild félagsins er horf
íð og þar ér nú ein af fremstu
kjörbúðum landsins, cg kunna
Árnesirigar og ekki sízt S=lfoss-
búar, vel að metá þá breytingÚ.
K. Á. rekúr 4 útibú í þoro-
urium í Árnessýslu, apótek,
brauðgerð og þvottahús, slátúr-
hús óg frystihús í sameiningu
við M. B. F. og Sláturfélag Suð-
urlands, á hlut í útgerðarfélag-
S
S
s
s
s
s
s
s
v
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
lii'
s
s
ý
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
c
Kvikmyndafréttir — 1
ELÍSABETH TAYLOR,
sem síðast lék í myndinni
„Raintree Country“, sem
gerð vár á vegum Metro-
Gol dwy n-Mayerf é1 agsi ns,
leikur nú í mynd'nni „Cat
Oon A Hot Tin Roof“, sem
f»r á s^^nefndu
rití eftir Tennessee Will-
iams. Stjórnandi er George
Gukor.
o—o—o
Cecil B. DeMille stjórnar
töku myndarinnar „The
Buce.aneei'“, sein Parafnount
Eélagið lætur gera. Myndin
verður í litum o« er húa
framleidd af Hemy Wileox
£>ri. Leikstjóri er Anthony
Quinn, en leikarar verða af
ýmsu þjóðerni. Yul Brynner
,fer með aðalhlutverkið í
myndinni en hann leikur
sjóræingjann Jean Lafitte;
.Charlton H°ston leikur Jack.
son hershöfðingja, enskur
leikari Robin Hughes að
nafni l°ikur brezkan. sióliðs
foringja. í myndinni koma
fram oO þekkt.r leikarar m.
a. Charles Boyer, Claire
Bloom, Inger Stevens. Hen-
ry Hu’l, Robert Warwick
(einri af bezt þekktu sviðs-
leikurum Bandaríkjanna),
Morris Yliller, enski leikar-
inn Leslie Bradley og Dougl.
as Dumbrille. Myndin fjal.l-
gr ura ránsferðir sjónráen
ingj aforingj ° n s J°a~i T .?,f-
itte, sem síða kom Banda
ríkjamönnum
stríðinu gegn
1812. Lafitte var se
aður af Madison
Bandaríkjanna.
til hjálpar í
Bretum árið
n>-v» gni
forseta
Stanley Kramer framleið
ir myndina ,,Á ströndinni“,
er bykgist á samnefndri
skáldsögu eftir Neyil Shute,
sem grfin var út ekki al’s
fyrir lcngu. Bðkin fjallar
um hón af liðsforingjum og
konur þeirra, þau einu sem
eftirlifa eftir að meiri hluta
heimsins hefur verið eytt í
kj amorkustyr j öld.
■ o—o—o
Myndin „Raintree Coun-
try“, sem verö var á vegum
Metro-Goldwyn Mayer fé
lagsins og byggð er á sam
nefndri skáldsögu eftir Rose
Lockridge yngri, var nýlega
frumsýnd í New Yorkborg
og Washington. Yar mynd-
imii vel tekið af gagnrýn
eridum. Myndin fjallar um
bandarísku borgarastyrjöld-
ina, baráttuna gegn þræla
haldi og frelsisstríð Suður
ríkjanna. Þá er myndin öðr
um þræði ástarsaga. Elisa-
beth Taylor fer með hlut
verk ungrar og fallegrar
stúlku frá New Orleans, sem
tekst að lokka ungan skóla
kennara frá Indiana burtu
frá æskuunnustu .hans.
Montgc’r’cr’i Clift fer með
hlutverk skólakennarans, en
Eva Marie Saint leikur
aeskuunnustu hans. Mynd-
inni lýkur á því að Elisa
beth Tay’or fremur sjálfs
morð, þar sem hún óttast að
í .æðum sínum renni svert-
ingjablóð, on skólakennar
inn og unnustan fýrrver
Kvikmyndafréttir — 2
andi sættast heilum sáttum.
Nigel Patrick, Anges Moore
head og Walter Abel leika .
einnig í myndinni, sem er í
litum. Sjórnandi er Edward
Dymtryk. Millard Kaufman
skrifaði kvikmyndaha'ndrit-
' ið.
ö-—o—o
Universal Picturesfélagið
sendir 22 nýiar myndir á
markaðinn fyrstu 6 mánuði
þessa árs.
2Qth Century Fox félagið
sendir 62 kvikmyndir á
markaðinn á þessu ári. Rúm
lega helmingur þessara kvik
mynda er byggðu á metsölu
bókum, sem komið hafa út
í Ba'ndaríkjunum og þá
einnig á vinsælum leikrit-
um, sem sýnd hafa verið á
Broadway í New Yorkborg.
o—o—o
Á meðal fræðslumynda.
sem ný’ega hafa komið á
markaðinn í Bandríkjunum
er myndin „Little Díomede“
—- 16 mm litmynd. Sýning
aríími er 16 mrnútur. Fram
leiðandi er Louis R. Huber.
Myndin fiallar um lífið í af
skekktu þorpi í Alaska, að
eins tvær og há’fa mílu frá
hinni rússnesku Síberíu. Þó
að þorpsbúar hafi nú bæði
b,rssur. utanbo''ðsmótor á
báta sína og fleiri nútíma
þægmdú Fá hcfur lífð í þorp
inu Htið brevzt frá því sem
það var fyiir nokkur hundr
uð árum.
Columbiafélagið. ráðgerir
að gera á næstunni kvik
mynd, er byggist á skáld
sogunni „Jósef og bræður
hans“ efti Thomas Mann.
Stjórnandi verður Frank
Capra.
Dimitri Tiomkin, sem árið
1952 hlaut verð’aun fyrir
hljómlistina, er hann samdi
fvrir kvikmyndrna „High
Noon“, hefur nú samið
hljómlistina við kvikmynd-
ina „Gamli maðurinn og haf
ið“, sem byggð er á sam-
nefndri sögu' eftri Ernest
Hemmingway. Spencer
Tracy fer með aðalh utverk
ið í myndinni, sem Warner
Brothers félagið lætur fram
leiða.
\
S
5
S
A
s
■\
s
\
)
)
\
\
s
)
)
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s