Alþýðublaðið - 23.01.1958, Page 8
AlþýSublaSiS
Fimmtudagur 23. janúar 1958
Leiðir allra, sem ætla að
kaupa eða selja
B f L
liggja til okkar
Húseigendur
önnumst allskonar vatns-
og hitalagnir.
HitaGagnir s.f.
Símar: 33712 og 12899.
'
icAUpy m
prjór atuskur og vað-
malstuskur
hæsta verði.
Álafoss,
1 Mnghoitstræti 2.
Sigurður Ólason
fí!estaréttarlögmaðu:^
Austursíræti 14.
Sími 15535.
Viðtalst. 3—6 e. h.
Minningarspjöld
D. A. S.
fási hjá Happdrættj DAS.
Vesturveri, sími 17757 —
Veiðarfæraverzl. Verðanda.
j sími 13786 — Sjómannafé
lagi Reykjavíkur. sími 11915
— Jónasi Bergmann. Háteigs
vegi 52. sími 14784 — Bóka
r verzl. Fróða, Leifsgötu 4.
sími 12837 — Ólafi Jóhanns
Eyni. Rauðagerð) 15 súm
j 3309€ — Nesbúð. Nesvegi 29
| --- Guðm. Anrlressvni gull
smið Laugavegi 50. sími
13769 — f Hafna*-firði í Póst
híjsinti qfmi 50267
r
Og
Krisiján Eiríksson
hæstaréttar- og héraðs
dómslögmenn.
Málflutningur, innheimta,
samningagerðir, fasieigna
og skipasala.
Laugaveg 27. Sími 1-14-53.
Samúðarkort
Siysavarnafélag lsland9
kau.pa flestír. Fást hjá slysa
varnadeildum um land allt.
í Reykjavík í Hannj ðaverzl
uninni í Bankastr. 6, Verzl.
Gunnþórunnar Halldórsdótt
ur og í skrifstofu félagsins,
Grófin 1. Afgreidd í síma
14897. Heit.ið á Slvsavarnafé
lagið. — Það bregst ekki. —
Ötvarps-
viSgerðir
viötækfasaia
R A D f 0
Veltusundi 1,
Sími 19 800.
EterraboSsr
með löngum ermum
24,10.
Herranærbuxur, síðar,
frá 27,90.
NfsÍdttsbðS
Vesturgötu 16
Snorrabraut 61.
SKINFAXI U
Klapparstíg 3Ö
Sími 1-6484.
Tökum raflagnir og
breytingar á lögnum.
Mótorviðgerðir og við
geðir á öllum heimilis—
tækjum.
Bílasalan
Klapparstíg 37. Sími 19032
HósnæSis-
miðlunin,
Vitastíg 8 A.
Sími 10205.
Sparið auglýsingar og
hlaup. Leitið til okkar, ef
þér hafið búsnæði til
íeigu eða ef yður vantar
húsnæði.
Framhald af 3. síðu.
bundið sig til að láta af hendi
sem borgun eða bætur vörur
að upphæð, sem nemur um 150
búsund dollurum á sex árum
og auk þess tíu milljónir tonna
af olíu á tíu árum. Þetta er
þung byrði á herðar þjóð, sem
er ekki nema 7 milljónir.
Stjórnmálamenn í Ráðstjórn
arríkjunum hafa fyrir löngu
eefið í skyn, að þegar Austur-
ríki hefur sannað í verki vilja
sinn til að standa við allar
skuldbindingar sínar, myr.d.u
Ráðstjórnarríkin fús til að létta
á þessum skuldbindingum.
FINNAR.
Rússar fóru þannig að við
Finna, sem fengu dregið úr
skuldbindingum sínum eftir að
hafa skilvíslega greitt þær
skaðabætur, sem sætzt hafði
verið á. Það er sams konar
framkoma, sem Austurríkis-
menn vona að Rússar sýni,
begar beir taka móti leiðtog-
um Austurríkis sem gestum
eftir þrjá mánuði.
E. L.
Hagalasðar
Framhald af 4. síðu.
eru tveir af béztu leikurum
Ieikhússins, August Oddvar Og
Liv Strömsted. Bæði eru þau
íslenzkum Ieikhúsgestum að
góðu kunn; hann lék Jóhannes
Rosmer í Rosmeilsholm, sem
leikflokkur norska þjóðleikhúss
ins lék hér sern gestaleik 1948,
en hún Noru í Brúðuheimili í
leikflokk norska Riksteatrets í
fyrravor. Hlaut sýningin góða
dóma. Fyrr í vetur var sýnt
bar leikrit Moliéres Le Misan-
thrope, sem hafði aldrei verið
sýnt í Noregi áður, en er þó af
mörgum talið dýpsta og merk-
asta verk Moliéres. Per Sund-
erland Og Wenche Foss fóru þar
in°ð aðalhlutv°rk. í no^ska
léiMíúsinu er sýnt sænskt leík-
rit, Himlaspelet, eftir Rune
Lindström, sem gerði kvik-
mvndahandritið áð Sölku
Völku hér um árið, en í undir-
búningi er bar sýning á leik-
riti, sem gert er eftir góðkunn-
ingia íslenzkra útvarp°hlust-
enda ,,Bör Börssyni“. Öivind
Öyen leikur Bör, en Alf Som-
mer Óla í F'tiakoti. í haust var
mikill leiklistarviðburður í
norska leikhúsinu, begar bar
var sýndur harmleikur Sofo-
klesar, Ödipus konungur. Sví-
inn Olof Molander frá Dramat-
en í Stokkhólmi var gestaleik-
stjóri, en hann er einmitt fræg-
ur fyrir uppsetningar á gríska
harmleikunum, svo og ýmsum
Strindbergsleikjum. Harald
Heide Steen lék titilhlutverkið,
en Tordis Maurstad Jóköstu. í
Folkteatret, sem er stærsta leik
hús Óslóborgar hafa meðal
annars verið sýningar á tveim-
ur leikritum Oskars Braathens,
vinsæls albýðlegs höfundar.
Annað bessara leikrita hefur
vefið sýnt hér á landi, bað er
Skírn sem segir sex, sem L.R.
lék 1938 og leikíð var í Hafn-
arfirði fyrir nokkrum árum.
Hitt heitir „Ungen“ (Barnið).
Hvorugt þessara leikrita er
nýtt, og hafa þau oft verið sýnd
í Noregi áður. Þá hafa og verið
sýningar á „Dagbók Önnu
Frank,,, sem frumsýnt var þar
í fyrra og hafði mikil áhrif og
var sýnt lengi. Tvö helztu leik-
húsin eru ótalin, Nýja leikhús-
ið, þar sem sýnd er norsk óper-
etta og Centralteatret, en þar
er leikinn danskur gamanleik-
ureftir Jens Locher,
Framhald af 3. síðu.
þess að svipta háskólann mörg-
um af frægustu kjarnorkuvís-
indamönnum sínum, og hafa
þeir síðan unnið hin mestu af-
rek á því sviði við brezka og
bandaríska háskóla og vísinda-
stofnanir.
Nýtt frægðarskéið?
Margt bendir til þess að nú
sé að hefast nýtt frægðarskeið
í sögu skólans. Má þar til
nefna hið svonefnda Schliiter-
mál, sem vakti hina mestu at-
hygli, er það var á döfinni. Sam
kvæmt fornri frelsiserfð skól-
ans risu allir prófessorar og
hver einasti stúdent og starfs-
maður við háskólann og stofn-
anir hans sem einn maður gegn
því, er ný-nazistínn, Leonard
Söhlúter, var útnefndur sem
menntamálaráðh°rra á Neðra-
Saxlandi, og varð hin einfaeitta
afstaða b°irra til bess, að hann
varð að láta af embætti.
í vetur sturda 6000 st.údent-
ar nám í Göttingen. eða tvöfalt
það. sem tíðkaðist fyrir styrj-
öldina. Skilur eneinh í hvemig.
tekizt hefur að útveffa þeim öll-
um húsnæði og nauðsýnlegasta
aðbúnað. enda hafa margi'’ at'
beim orðið að léita á náðir
bænda langt fvrir utan borg-
ina. í borginni sjáifri er búið
í hveriu skot.i, — meira að
segia unni unrt>'r baki á ráðhúss
turninum. Hlvtur þó að vera
nokkrum erfiðléikum bundið
fvrir stúdontana °r bar bua. að
konnaist til síns heima, upp eft-
ir öllum hinum möreu snar-
bröttu hringstivwm, sér í la?i
þ°gar þ°ir ha.fa verið að
sk°rnmta sér ní'Vi. undir múr-
hv°líiligum ráóh’>askiallarans,
s°m ér aðalaamkomustaður
a]lra h°skólastúdan+a. enda
bÓt+ f’nlrll 3'f sfhda—'tolí-nrannm
o« b’órstofum sé víðsvegar um
borgina.
Stúd°nta°invísritt.
Það veldur bæði prófessor-
um, og þjóainni vesturþýzku
yfirleitt, miklum áhyggjum hve
mikillar hvlli stúd°nfá'5invígin
njóta nú aftur meðal Götting-
ensstúdenta, enda bótt þau í
ráuninni falli undir banná-
kvæði stjómarskrárinnar við
hólmgöngum. Þmtt fvrir dóms-
mrskurðí og harða andstöðu há-
,skólar°ktora bmiðist b°ssi hlóð
úgi siður nú ört út frá Gött-
incr°n til annarra býzk.ra há-
,skóTat,org,a. Oy hvarvetna í ót-
hyerfjim Gött.inffen ko’v’a st’’d-
entaknænurnar upp leynisöl-
um. bar s-em stúd°útarhir g°ta
íðk°ð b°ssq hokkalegu, „germ-
ön«V”“ íbrótt sma, s°m er ó-
frámkiauWur ..vígslusiður",
til bess sð geta öðlast uuptöku
í bínar ýmsu léynireglur stúd-
enta.
Aiis ptu nú 38.260 stúdentar
■á ‘WoqtMr-tHrakakmdi í 23 hó’m-
gönffureglum, og erú hessar
leynir°gbir studdar fiárhags-
lega af 132.220 eldri stúdentum,
sem áður hafa haft mikil áhrif
á samtök akademiskra borgara
á Vestur-Þýzkalandi, og eru nú
aftur að ná þar nokkurri fót-
festu. Hin lýðræðislegu sam-
tök þýzkra stúdenta eru þó
nokkurt mótvægi
En öll þessi samtök taka sam-
einuð undir umkvörtunarsóng-
inn vegna þei'rra aumu kjara,
sem stúdentar verðí nú að láta
sér lynda á Vestur-Þýzkalandi
fyrir nízku stjórnarvaldanra.
Fyrir skömrmx gerðu 150.000
stúdentar við 31 háskóla á V.-
Þýzkalandi námsverkfall, og
lét stjórnin í Banri loks tilleið-
ast að hækka no..kuð stvrk-, nl
þeirra.
Vísindi og íváskólar
út undan.
Weber prófessor, rektor í
Göttingen og einn af meðlim-
um vestur-þýzka rektoraráðs -
íns, er ekki heldur myrkur í
máli, þegar hann ræðír um það
hve vísindi og æðri menntir
séu höfð út undán í Vestur-
Þýzka Sambandslýðveld: nu. —
Próíessorarnir háfi, eimr áfira
opinberra embæítismanna,' Grð-
ið að sætta sig við launalækk-
un, háskólabygg.ngar gangi ilr
sér, vísindastoínamr skorti
nauðsynlegt starfsfé. Fyrir
bragðið taki próiessorar nú ým-
ís önnur embætti, og hætti
kénnslu, en vísindin missi af
sínum beztu stat ískröftum. Dg
hann fulyrðir að eitthvað al-
varlegt hlióti aö gerast við
þýzka háskóla áðtir en langt
utn líður, ef Bonnstjórnin haidi
áfram aðgerðaleysi sínú í þess-
um málum.
Framhald af 7. síðu.
tæki á Selfossi sem má segja
met? sanni að sé skilgetið áf-
kvæmi K. Á. enda annásí káup-
félagið starfrækslu þess. Þetta
er hitaveitan á Selfossi. Hún
átti víst ekki ýkja marga fylg.j-
endur fyrs't þegar káupfélags-
stjórinn fór, að impra á henni,
og jafnvel er það haft á orði að
sumir hafi ygglt sig um það
leyti, sem hún hljóp a[ stokk-
unum. Hvað um það, nú er hita-
veitan sannkallað óskábarn Sel
fossbúa enda slöðugt unnið að
því að fullkomna haiiá. Hita-
veitan mun án éfa verðá efld
og aukin í framtíðinni. mögu-
leikarnir eru hér án efa mikl-
ir fyrir hendi og víð'fangsefnin
verða hér án efa margskonar
og skal ekki nánar að því vikið
þessu $inni.
Alls munu fastír starísmenn
Kaupfélags Árnesinga nú Vera
um 300 að tölu. Hv°r h°ildar-
launagreiðslan er í dag ef ekki
vitað með vissu en árið 1956
rnun bún hafa verið utn 15 rtiill-
jónir króna og hækkað all veru-
lega síðati.
Hér hefur Iítilléga verið sýnt
fram á, áð Selfoss byggist öðr-
um bi"°ðt á hinufri blómlegu
samvinnufvriftækj um sýshmn-
ar, setn S'°lfossbúar eru vissu-
leva virkir bátttakendur í. Hér-
aðið °r án efa eitthvert mesta
fafmfararh°rað þ°ssa fagra
lands. Má í bví sambandi mmna
á raforkuna. og hinn miklu
h'v°rnbrkn. á hínn sendna og
frTÓefnnr’k'n i'>fð’’sg lávsveit-
auna o° hin frjósömti áveitu-
h°ruð. Þ°ð má því s°ff’a að
S°lfbss sé bwgður á traustum
gru’in’ oc S°lfossbúar hMt öll
iskil'Trði t.i 1 að vera langb'fír í
lándinu off munu h’n rrm ökófn-
in ár una alaðir við sítt. ef for-
siiálu; o® framfararhusT’ir mega
haldast í h°nnfnr í anda sam-
vinnu og samhygðar.
: í‘.u
h !,í- yi .iit.i
m
I í. .'.•!(![