Alþýðublaðið - 23.01.1958, Síða 11

Alþýðublaðið - 23.01.1958, Síða 11
Fimmtudagur 23. janúar 1958 Alþýðublaðið 11 f DAG er fi;W)' tidagurinii 23. janúar 1958. Slysavart kí. . •yttjavffcurer opin allaii sóíarhringinn. Nætur- lækriir C.H. ]•:' 18—8. Sími 15030. .Eftirtalin ápótek eru opin fcl. 9—20 alla dag: nema laugar- daga kl. 9—16 o sunnudágá M. 13—16: Apóte’. Austurbæjar (sími 19270), C vðsapótek'(sími 34006), iioiir ótek (siini 33233) og VeBtr - tíjar apótek (sími 22200). Ba jarbókasa/n V ...rkjavíkur, binghoitsstra- 29 A. sími 1 23 03. Útian opið virka daga ki. 2—10, laúgárdfga 1—4. Les- stofa opin kl. 10—12 og 1—1Q, laugardaga kt.lö—12 og 1—4 Lokað á sunnud; ?um yfir suin- anr.ánuðiiia. Útíbú: Hólmgarði 34 opið mánudaga miðvikudága og föstudaga kl. 5—7; Hofsvalla götu 16 opið livern virkan dag nema laugardaga kl. 6—7; Efsta sundi 36 cpið nánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 5.30— 7.30. F L I G 1 E íl D I R Ffugfélag ískulas. Millilandaflug: Milliiandaflug vésfei Hrímfaxi cv væmanieg tii Beykjavíkur k'I. '. ...30 í dág frá Hamborg, Kau; . -anu'nöin og Glasgow. Fiugvóón £er til Glas- gow og Kaupma nr.i afnar ki. 8 í fyrramálið. livi.inlandsf:lug: í dag ér áæilað . fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir). Bíldudats, Eg ilssíaða, ísafjar r, Kópaskers, Patreksfjarðar og Vestmanna- eyja,. Á morgu cr áætlað að fljúga til Akure;, ;:r, B’agurhóls- .mýrar, Hólmavíi.-.ir, Hornafjacð ar, ísáfjarðar, Kirkjubæjar- klausturs og Vestmannaeyjá. Loftleiðir. Saga, miililancu-.flugvél Loft- leiða, er væntan eg til Reykja- víkur kl. 18.30 í :. . • d frá Ham- borg, Khöfn o'g Osló. Fer til Nevv York kl. 12, SRIPAf iETTIB Ríkisskip. Hekla er væritanleg til Akur- eyrar í dag á vesturleið. Esja fór frá Reykjavík í gærkvöldi vest- ur um land í liringferS. Herðu- breið er væntanleg til Reykja- i. Magraús Slarnassn: 15 Þorvaídyr iri lirason, !rdl. LÖGMANNSSKKIFSTOFA Skóíaviirðiiatíg 38 c/o ráll jóh. }*ortei/ssón h.J. - Póslh. 621 Sttner 15416 &g I5H7 - Simne/ni; Áti Bifreiðasiöllin Bæjariei'ðis -Síini 33-500 Sfttiiíús er 2-24-40 Borgarbflastöðin O '~** Biíreiðastöð Steindórs Sími 1-15-80 —o— Bifreiðaátöð Beykjavfkm ~4imi l-it-20 SENÐIBÍIAR Nýja sendibílastöíSiri Sími 2-40-00 Sendibílastöðin Þröstur Símí 2-21-75 v-íkur á morgun frá Austfjörð- um. Skjaldbreið er á Húnaflóa- böfnum á leið til Akureyrar. -Þyriil er á Austfjörðum. Skaft- fellingur fer frá Reykjavík .í dag til Vestmannaevja. Skipadeild SÍS. F assafell fór 20. þ. m. írá R'iga áleiðis til Reykjavíkur. Ariv-rfell áíti að fara í gær frá Rig.s til Ventspils og Kaupni.- hai r. Jökulfell- er á FTúsavik, fer fcaðan til Hvammstanga. Dís- arfell fór 20. þ. m. frá Hcyðar-. íf: C. áleiðis til Hamborgar ' og S. . in. Litlafell fcr 21. þ. m. frá S : .’í'irði áleiðis til Hambovgar. . . . • iell fór 21. þ. m. frá' Now ó áleiðis til rcykj .. ó.ur. . vrafell cr í Reykj . .. Eimskip. r. . ií'oss fór frá Rosto k 21/1 til C'dynia, Riga cg Vantsþils. Fjailfoss fór frá Reykjavík í gæf‘ kvöldi til Vestmannaeyja. Rott- érdam, Antwerpen og Hull. Goðafoss fór fró Sigiufirði í gær : til Sauðárkróks, Skagastrandaf", i Véstfjarða og Breiðafjarðar- j líafna. Gullfoss kom til Hara- borgar 21/1, fór þaðan í gær til f Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá ísafirði I gær til Súganda fjarðar, Flátayrar og Breiða- fjárðar- og Faxaflóahafna. Reykjafoss kom til Reykjavík- ur 17/1 frá Hamborg. Tröliafoss kom til Néw York 20/1, fer það ;:.n um 29/1 til Rcykjavíkur. Tungufoss kom'til Réykjavikur 16/1 frá Hamborg. Drangajök- ull íór frá Hull 20/1 til Rvíkur. HJÓNAÉFNI Nýlega hafa opinberað trúiof un síriá ungfrú Dóra Helgadótt- ir frá Akureyri og stud. rned. Ólaíur Gunnlaugss., Þverholti 4. FONDIS TM>:u'ýðsfél. Laugarnésáóknar, Fv.'dur í kirkj. cnum kl. 8.30. Fjölbreylc 'arefni'. Sérá Garðar Svav;..: i rafoiót Ran.. clags- ins verður haldið íaugardaginn 25. þ. m. Þar veVður .ís;ctzkur matur á borðum. Prófessor Guðni Jónsson segir draugasög- ur. Dansað til kl. 2. Þátttöku- gjald greiðist í Klæðaverzlun Andrésar Andréssonár fyrir fimmtudagskvöld. Eorgfirðingafélagió heldur spilakvöld í Skátaheimiiinu í kvöld kl. 20.30. Þó flytur Sig- urður Jónsson frá Haukagili vísnaþátt og að lokum verður dans. Munið spilakvöld Breiðfirð- ingafélagsins í kvöld. Þriggja kvöMa keppni að heíjast. Góð verðlaun. Frá skrifstofu borgarlæknis. Farsóttir í Reykjavík vikuna 5.—li. jan. 1958 samkvæmt. skýrslum 17 (15) starfandi lækna. Hálsbólga 35 (30). Kvef- sótt 63 (44). Iðrakvef 5 (8). In- flúenza 2 (2). Heilasótt 1 (2). Hvotsótt 1 (0). Kveflungna- bólga 1 (3). Rauðir hundar 1 (4). Mminangur 5 (1). Hlaupá- bóla 4 (3). KUR HÁNSSON Skáldsaga frá Nýja Skotlandi. N s s s S' ■ s s • s s s s c Moqselandskálsum, og rnargt blómið lásum við saman, og margan blómsveig fléttuðum við. Margt kvöldið sóttum við kýrnar út í hagann, og marga á'fasöguna sögðum við kvoii: öðru, þegar við sátum saman undir björkinni á hólnum. Frænka mín átti heima í næsta húsi viö mig, og þess vegna gát uni við svo of t verið saman. En þ-egar minnst varði, flutti hún með fpreldrum sínum vestur. tiT Manitoba ,og ég sá hana ek-k: aftur fyrr en eftir mörg ár. Annað skólasystkini mitt, sem ég man svo vel eftir frá þeim dögum, er Jón HtTi; Sessu nautur mtnn, litla hetjan, sem bezt tók málstað miím í skól anum. Mörgum siriftum fórum við í skólafríinu til námaþorps Tns, sem var skammt frá ftýlend ú’nni. Við fórum þangað æfin lega með cgg og smjör til að xelja. Og margan bardagann háðum við, við jafnaldra okkar í námaþorpi þessu, og oft átt affi við þá við ofuefli að etja. Marga ski'ámuna fengum við í þeim ferðum, og oft áttum við fÚHt í fangi með að verja vör urnar, sem við höfðmn með íerðis, fiá skemmdum. Það vo.ru skemmtilegir dagar, — dagar fræknleiks og frama! Við Jóni litli vorum jafnaldrar, &n hann var þó miklu hugrakkari en ég, sterkari en ég og f’jótari til svars en ég. Þegar við sáum námaþorpsdrengina koma á móti ok’kur, sagði Jón lítli æv inlega: ........... „Já, nú er ekki um aivnað að gera en aö berjast, Eiki minn, bara að berjast eins og sannir íslendingar“. „Þeir eru fimm, en við erum tveir“, sagði ég. „Já, þó að þeir væru tíu, FíVi inn ffóður, þá skyldum við sýna þeim, að við erum sannir Islendingar, sem Icunna betur við að falla með sæmd en flýjá“. ........ .Þessi orð hans komu æfin lega í mig kjarki. Og þó að þeir væru fimm, sem buöu okkur til bardaga, þá sýndum við að við vorum ekki hræddir, og við tckum á móti þeim eftir föng um. En þegar þeir voru fimrn saman, urðu leikslokin jafnan þau, að við urðum unáir þrem ur rneð tvo undir okkur, nokk ur egg brotnuðu og ein. eða svo skráma var á andlitum okkar, en að öðru leyti vorum við jaín góÖTr eftir liverja orrustuna. Og hinir báru eimiig lík leiks merki eitir okkur á sínum and litum. Svo að þessir bardagav voru í raun og veru áþekkir bar clögunum með einhvérjum í v’alhöll. — Já, það voru skemmtiiegir dagar!......... En þessir skammtiiegu dagar mínir voru brátt á enda, og áð ur en ég varð fullra ellefu ára, fann ég allt í éinu ,að lífið get ur verið nógu þungbært, þó að hjartað sé ungt, og að mót lætisskýin geta undurfljótt hul ið hinn bjarta himin æskunn ar. Því að þegar mrnnst varði lagðist afi rninn og dó. Myrk viðurinn og stórgrýtið hafði orðið ofurefli hans í ellinni. Taugar hans þoldu ekki hina miklu áreynslu, sem frumbýl- ingslífið í skóginum helur í för með sér. Lífsmagn hans lét því undan, og hinn ósérMífni, ötuli maður hneig í valinn. Allir bændurnir í nýlend .unni fylgdu likinu: til grafar. Mér er sem ég sjái þá standa vio gröfina, þessa þreklegu, góð björtuðu menn, með saknaðar tárin í hinum veðuxteknu vöng um. Þeir stóðu þar í kvöld kyrrðinni eins og þreyttir orr ustumenn, sem standa ýfir moldum fallins liðsbróður. Þeim fannst það svo sárt að sjá skarð koma í þennan fá menna hóp sinn. •— Guð blessi þá alla saman! rv. Vor jarðlifsins, kjör eru kvöld bæði’ og hörð, vor kjör eru‘ að sakna og þreyja. Gestur Pálsson. Og mannlífið oft er sem fáliðað far, og' fornmennskan stundum sem draumur. Kristinn Stefánsson. ! Þegar af i mirm var nú dáinn, sá amma mín, að hún gat ekki lengur verið við búskap, því ao hún var nú komin um sextugt, og ég var aðeins ellefu ára gam all. Við vorum því lan.gt frá því að vera fær um að vinna þá vinnu, sem útheimtist þar, til að geta liíað af la-ndbúnaði eingöngu. Hún leigði þvi landið hjónum, sem nýkomin voru frá íslandi, en hélt þó áfram að vera í húsinu hjá þeim, og hafði hún ofan af fyrir sér með að prjá'na og sauma fyrir nábúakonurnar. Amma mín sá, að ég mundi hafa lítið gagn af því að vera alltaf hiá henni, fyrst enginn skóli var lengur til í nýlendunni, en heimi lá mjög á hjarta, að ég gæti ná.ð góðri menntun. Hún afréð Jn í áð reyna a'ö koma mér fyrir hjá góðu innlendu. fólki, þar sepi mér gæci liðið vel, og jgæii um leið gengið stöðugt á SÍcóIa. Óg áður en margar vikur liðu komst hún að því, að einhver madama Mevnard, sem átti heixca í þorpi einu við sjóinn. tuttug-u málur enskar frá ný lendumxi, vildi £á felen.zkán dreng fyrir hönd einb.verrar frú Patrik, sem var auðug dóm ara !ckja. Ömmu minni var ráð legt a'ð koma mér fyrir hjá þesseri dómaraekkju, sem all- ir þóttust hafa heyrt, að vssri sélega heiðvirð frú, og með því líka að hún væri rík og ætti engan erfingja, væri ekki ó- mögulegt, að ég hefði gati af því í efnalegu tilíiti að fáfta til hennar, — að minnsta kosti ,mundi ég fá að ganga stöðugt á skóía. Og af því að áiuma mín áleit sjálfsagt, að það yrði mér til mikillar gæfu að fara til frúarinnar, voru ma 'amu Meynard send orð um þáð, að frú Patrík rnætti vitja M ín til hemiar á þeim degd, sem tiltek i-nn var. Svo kom dagurinn, sem ég' átti að leggja af staö. 'Sg 'kvaddi ömmu mína gát&nd: og bað hana að láta vitja ttm mig . eins oft og hægt væri. Hún gei’ci atlt, sem hún gat, tál þess að hughi-eysta mig og sýna mér fram á, að það yfði okk -ur báðum til órnetanleg. gagns, aö ' reyndi til að korná mér vel víð frúna og vera sem lengst hjá henni, og ef iil vill liðu ekki mörg ár, þangað til H$. íunguíoss fer frá Reykjavík fimmtudag inn 23. þ. m. til Vestur- og Norourlands. V iðkomus taði r: Flateyri ísafjörður S'gluíjörður Akurevri Húsavík Hf. Eimskipafélag fslands. IgjBgta* Saamsi Jón ikyað að néifta aðeinsskamma hríð staðar í muster-inu. Hann gekk inn, hugfang-inn aí fegurð þess- & ÍHBb&R&atáZ*?* 4 iiwtiru e'-J* 4 **V.W**i iM iöiíív*-’ 1 " yy fcttct i.VTjj'if ulinM iftiofr rf.úP*uAtsfá jV«Vi»I i l Pd-i aU'fc'1/'l‘í- 1 - i 1

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.