Alþýðublaðið - 25.01.1958, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 25.01.1958, Blaðsíða 9
í Laugardagur 25. janúar 1958 A1 þ ý 8 u b 1 a 8 18 § Uísalan er í íullum gangi og se'Lst margt mjög ódj’rt, svo sem: Barnanáttföt á 26,00 kr. Bamaöolir og buxur á 8,00 og 12,00 kr. stk. Barnaullarvettlingar á 16.50. Karlm. vettl- ingar á 16,50. Karlm. vettlingar á 15,00. Baðmullar sokkar á 8,00 kr. Svartir ísgarnssokkar á 15,00 kr. Nylonsokkar á 15,00 kr. Baðmullar karlm. sokkar kr. 6,50. Karlm. bolir á 12,00—14,00 kr. o. m. fl. Verzlun H. TOfT. Skólavörðustig 8. ( ÍÞrótfir ) Erlendar íþróttafréttir: Anderl Holferer siqraði í Kifsbuhel Á HINU alþjóðlega skíða- móti í Kitzbiihel sigraði Anderl Molterer, Austurríki bæði í bruni og svigi. Toni Sailer datt í brunkSþþrnnni og varð 22. í röðinni. Brunkeppnin fór fram s. 1. laugardag í slæmu veðri, t. d. var mikil þoka. Molterer sigr- aði eins og fyrr segir á 2:40,7 xnin. Josl Rieder, Austuriiki varð annar á 2:42,8 mán. Síðan komu Egon Zimmermann, Aust urríki, 2:42,8 mín. Buddy Wern er, USA, 2:43,9 mín. Adrien Duvillard Frakklandi, 2:45,0 mín. Hias Leitner Austurríki 2:45,3 mín. og Roger Staub, Sviss, 2:45,7 mín. Bezti N-orð- maðurinn, Tryggve Rerge, varð 35. í röðinni á 2:59,2 mín. Ekkert heíur enn frétzt hvar íslendingarnir vom í röðinni. í svigi hlaut Molterer tímann 1:23,5 mín. Annar varð Ernst Hinterseer Austurríki á 1:24,6 mín. og briðji Charles Bozon, Fi-alíklandi á 1:26,6 mín. Bezti Norðmaður í svigi varð Asle Sjástad á 1:40,4 mín. Hann var nr. 47. Tvíkeppnin fór þannig, aö Moiterer sigraði, síðan komu landar hans Zimmermann og Hinterseer, en Frakkinn Bozon varð fjórði. Anderl Molterer er einn af beztu skiðamönnum heimsins, hann varð t. d. annar í stórsvigi og þriðji í bruni í Cortina. meistaramót brezku smaveldis-1 að nokkrir áströlsku íþrótta- DAGANA 1. og 2. febrúar verður háð • Evrópumeistara- mót í skautahlaupi í Eskiltuna. Rússar hafa tilkynnt, hvaða menn þeir koma til með áð senda, en þar á meðal eru Sjii- kov, Gontsjarenko, Grisjin, Gratsj, Sakunenko o. fi. Rúss- arnir taka þátt í skautamótum í Svúþjóð um þessa helg'. landanna í .Cardiff Englandi í sumar, dagana 18.—26. júlí. Miklir möguleikar eru á því, mannanna fari í keppnisferðir eftir leikana og þ. á. m. eitt- hvað af sundfóikinu, Gunnar Huseby 14,52 m. í fcúlu- varpi. Norðmenn senda eftirta-lda skautamenn tilEskiltuna: Knut Jöhannessen, Roald Aas, Tor- stein Seierstein, Knut Tangen, Torstein Sandhoit og Gunnar Nilsen. SYSTKININ frægu llsa og John Konrads keppa e. t. v. á sundmótum í Evrópu í sumar. Eins og kunnugt er þá veröur S. L. miðvikudag hélt frjáls- iþróttadeild KR innanfélagsmót í þrístökki án atrennu og kúlu- varpi innanhúss. Einnig stóð til að keppa í hástökki án atrennu, en þeirri grein var frestað. Árangur var allgóður, en í þmtökkinu sigraði Sigurður Björnsson, stokk 9,29 m. í kúluvarpi sigraði Gunnar Huseby með yfirburðum og varpaði 14,52 m., annar varð Friðrk Guðmundsson, 13,65 m. og þriðji Pétur Rögnvaldsson, 13,10 m. Svuir það vaxandi áhuga fyrir frjálsíþróttum. Sundmót Ægis háð " 19. febr. ÆFINGAR VEL SÓTTAR. Benedikt Jakobsson, þjálfari KR-inga segir æfingar vel sótt- ar, nvargir nýir kraftar bætast við og drengirnir eru þegar byrjaðir iitiæfingar af krafti. HiÐ ÁRLEGA Sundmót Sund félagsins Ægis verður haldið i Sundliöll Reykjavíkur miö- vikudaginn 19. fébruar n. k, Keppt verður í eftirtöldum greinum: 200 m. bringusundi karla (bikar), 4 300 m. skriðsundi karla. 50 m. skriðsundi karla. 50 m. baksundi karla. 50 m. flugsundi karla. 100 m. bringusundi kvenna 100 m. skriðsundi kverma, 50 m. bringusundi •drengjs. 50 m. skriðsundi drengja. 4x50 m. flugsund (boðsund). Þát 11 öku’t i Iky n ni ngum sé skilað til Torfa Tómassoaar. Vélsmiðjunni Héðinn, fyrir 12. febrúar n. k. í iðnó í teild fcháian 9. Hver verður R-ock and Roll, meistari Revkia- víkur 1958 ? K3. 10,30 : Dægurlagasöngkepmii. K.K. sextettinn kynnir slgiuvegára síðasta laug- ardrgs: Halldór Helgason. Kl. 11,00 : Hinn vtnsæli Óska-dægurLagatími. 1 Kl. 12,00 : Valin íegursta stúika kvöldsins. Sigrún Jónsdóttir og Ragnar Bjamason syngja dægurlög. Að'göngumiðaiala frá kl, 4—6. Síðast seldist upp. Koinið tímanlega — Tryggið ykltur miða á Xjöl- mennustu og vinsælustu skemmtun kvöldsins. IÐNO IÐNÓ Ú IÐNÓ Kjörseðill við bæjarstjórnarkosningar í Reykjavík 26. janúar 1958 X A Listi Alþýðuflökksins B Listi Framsóknarflokksins D Listi Sjálfstæðisflokksins F Listi 1‘jóðvamarilokksins G Listi Alþýðubandl&gsms 1. Magnús ÁstmarsscTi 2. Óskar Hallgrímsson '3. Lúðvík Gizurarson 4. Soffía Ingvarsdóttir 5. Sigíús Bjarnason 6. Ingimundur Erlendsson 7. Sigurður Ingimundarson 8. Guðbjörg Arndal 9. Ólafur Hansson 10. Sigvaldl Hjálmarsson 11. Bjöm Pálsson 12. Bolli Gunnarsson 13. Jón Eiríksson 14. Guðmundur Sigurþórsson 15. Ögmundux Jónssón o. s. frv. 1. Þórður Bjömsson 'p ' 2. Kristján Thorlacius 3. Valborg Bentsdóttir 4. Hörður Helgason 5. Örlygur Hálfdánarson 6. Egiil Sigurgeirsson 7. Jóhann P. Einarsson 3. Pétur Jóhannesson 9. Sólveig A. Pétursdóttir 10. Einar Ágústsson 11. Ingvar Pálmason 12. SigurgTÍmur Grímsson 13. Tómas Tryggvason 14. Ezra Pétursson 15. Baldvin Þ. Kristjánsson o. s. frv. 1. Gunnar Thoroddsen 2. Auður Auðuns 3. Greir Hallgrímsson 4. Þorv. G. Kristjánsson 5. Guðm, H. Guðmundsson 6. Magnús Jóhannesson 7. Björgvin Frederiksen 8. Einar Thoroddsen 9. Gísli Halldórsson 10. Gróa Pétursdóttir 11. Úlfar Þórðarson 12. Höskuldur Ólafsson 13. Páll S. Pálsson 14. Þorbjörn Jóhannesson 15. Gunnar Helgason o. s. frv. 1. Bórður Daníelsson 2. Gils Guðmundsson 3. Valdimar Jóha'nnsson 4. Guðríður Gísladóttár 5. Hallberg Hallmundsson 6. Sigurleifur Guðjónsson 7. Kristján Gunnarsson 8. Karl Sigurðsson 9. Sveinbjörn Bjömsson 10. Guðmundur Löve 11. Hafsteinn Guðmundsson 12. Gunnar Dai 13. Hailur Guðmundsson 14. Þórhallur Haildórsson 15. Ólafur Páisson o. s. frv. 1. Guðmundur Vigfússon 2. Alfreð Gíslason 3. Guðm. J. Guðmundsson 4. Ingi R. Helgason 5. Þórarinn Guðnason 6. Adda Bára Sigfúsdóitir 7. Siguröur Guðgeirsson 8. Kristján Gíslason } 9. Einar Ögmundsson 10. Sólveig Ólaísdóttir 11. Skúli Norðdahl 12. Þórunn Magnúsdóttir 13. Ómar Magnússon 14. Ingimar.Sigurðs |>n 15. Guðríður Kristjánsdóttir o. s. frv. Í6»» t>annig lítur kjÖrseMUnn í Reykjavík útf þegar listi Alþýðuflokkslns hefur verift kosinn. isém

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.