Alþýðublaðið - 25.01.1958, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 25.01.1958, Blaðsíða 12
VEÐRIÐ: Norð austan stinning'skaldi. Léttskýjað. Aiþýúublaöiú Laugardagur 25, janúar 195® mmm í hafnar- Bnminn í gserkvöldi. — (Ljósm, Andrés Sigmundsson,) Sfórbrimi á ReykjavíkurvelEi í GÆRKVÖLDl varð stórbruni á Reykj a ví.kurflu gvell i Laust fyrir kl. 8 var slökkviliðið kallað að skálum, sem ESSO á í Öskjublíðinni á móts við flugturninn og var þar mikill eldur uppi. Þarna háttar svo til, að ben- zíntankar tveir standa áfast v;ð skálana, sem eru málningar- verkstæði, geymsluskáli og með að verja aðra skála. Brunnu þarna skálarnir þrír að rnestu, svo og þrír bílar, e.n slökkviliðinu tókst að varna því bílasmurningarstöð. Var verið að eldurinn kæmist niður í að dæla þar benzíni á tankbíl | tankana. Slökkvistarfið stóð til og mun eldurinn hafa komið, um kl. 23.30. Gífurlegt tjón þar upp. Skipti engum togum að hann komsí í skálana, en varð í bruna þessum, en ókunn ugt var um eldsupptök, þegar slökkviliðið átti fullt í fangi, blaðið fór í prentun. Soerist ” og snerist illa - H*að sagii Aifreð m kommúnisfa 1953! ALFEEÐ GISLASON sendir Alþýðuflokksfólki orðsendingu í Þjóðviljanum i gær og reynir þar að verja flokkssvik sín og ódreng- skap. Hann segist hafa barizt fyrir því í Alþýðuflokknum, að bann tækj upp samstarf við aðra vinstri flokka og þess vegna hafi leiðir skilið, En orð Alfreðs sjálfs vitna gegn bonum í þessu efni. Eft ir inngöngu sína í Alþýðu- flokkinn var Alfreð fiestum mönnum þungorðariú garð kommúnista og tatdj þá óal- andi og óferjandi. Fyrir kosn ingarnar 1953 skrifaði hann grein í Alþýðublaðið, sem nefndist íhald og kominún- isirii l»ar sagði maðurinn orðrétt um núveraudi sain- herja sína: „Fylgi kommúnsta hér á Jándj íer nú þverrandi, eins og tölur frá síðustu aiþing- iskosningum bera vott um. Iákur eru til, að kjöríylgið HRYNJI af flokki þeirar á næstunn] og að flokkurinn þokist jnn í þann skugga Á- HRIFALEYSIS, sem hon- um ber samkvæmt INN- RÆTI HANS OG BREYTNI. Þetta óttast forsprakkar lians, og því grípa þeir nú hvert HÁLM STRÁIÐ af öðru sér og flokki sínum til framdrátt- ar. Eitt hálmstráið var frið ardúfumálið, en það, sein þeir nú lialda sér fastast í, er bandaríska hernámíð. Það á að hressa upp á kjör fylgið í næstu kosningum.“ Nú er öldin önnur. Alfreð Gíslason er ÞINGMAÐUR KOMMÚNISTA og bæjar- stjórnarframbjóðandi þeirra í Reykjavík. Hann á að verða HÁLMSTRÁ þeirra að þessu sinni. En hverjum ætli detti í hug, að kommún- istar hafi breytzt hætishót síðan 1953? Engum heilvita manni. Hins vegar er Alfreð Gíslason allt annar. Hann um það að gerast ginningar- fífl kommúnista. En Alþýðu flokksfólk lætur hann ekki blekkja sig. Maðurinn hefur snúizt — og snúizt illa. A-LISTINN í Hafnarfirði hefur látið gera glæsilega inyndabók, sem gengur fyrir rafmagni. Er hún til sýnis i Strandgötu 31. Bókin flytur myndir af helztu fram- kvæmdum Alþýðuflokksins í Hafnarfirði á undanförnum árum. Er bókin ágæta vel úr garði gerð, og hefur þegar vakið mikla og verðskuldaða athygli hæjarbúa. ÐiiSias rsSir aukin áhrif Rússa í Ausf- urlindum nær við sjahinn af íran. TEHERAN, föstudag (NTB— AFP). Dulles, utanríkisráð- herra Bandaríkjanna, kom flug leiðis í dag til höfuðborgar ír- ans á leið sinni til Ankara, þar sem hann mun sitja fund ráð- herranefndar Bagdadbandalags ins, sem hefst á mánudag. Bandaríkin eru ekki fullgildur mcðlimur bandalagsins, þótt þau eigi fulltrúa í ýmsum nefndum þess. Dulles mun því aðeins fylgjast með störfum íuiidarins. Við komuna til Teheran kvaðst Dulles vonast til að ræða ástandið í alþjóð'amálum við Siahinn, Rpza Pahlevi, og fulltrúa ríkisstjórnar landsins. Hann kvað íran alltaf hafa ver ið traustan og öruggan meðlim hins frjálsa heims og hafa veitt hinu gagnkvæma öryggi ómet- aníegan stuðning. Góðar heimildir telja, að DuHes muni fvrst og fremst ræða aukin áhrif Rússa í Aust- Himt guli spúfnik íhalds- ins fallinn til jarSar ÍHALDSBLÖÐIN eru nú komin á undanhald í sögu- burði sínum um „Gula frum- varpið‘!. Þannig viðurkenn- ir Morgunblaðið í gær að frumvarp það, sem lagt var fram af Hannibal Valdimars syni félagsmálai'áðherra og stöðvað var fyrir atbcina Al- þýðuftokksíns, hafi ekki fal- ið í sér sömu akvæð; og „gula bókin“! Einnig viðurkennir Morg- unblaðið fyrst nú, að Alþýðu flokkurinn hafi engan þátt átt að samningu „gulu bók- arinnar"; en svo sem almenn ingur minnist hélt blaðað því fram í upphafi, að „ríkis- stjórnin í heild“ stæði að „gulu bókinni“ og ætlunin væri að, lögfesta þær tillög- ur „eftir kosningar“! Þar með er fengin stað- festing Morgunblaðsins sjálfs á þvi, að það hefur í öllum söguburði sínum um „gula frumvarpið“ farið með slíkar blekkingar, að ekki jafnast á við ncitt, nema ef vær{ óhróður og lygar Þjóðviljans um and- stæðinga sína. Á undanhaldi sínu gerir Morgunblaðið tilraun til þess að búa til nýja skrök- sögu um afdrif „gula frum- varpsins“. Segir það í játn- ingu sinni í gær, að Einar Olgeirsson hafi stöðvað frum varpið vegna þess að honum hafi ekki fundizt það „ganga nógu langt“! Þetta er vægast sagt heldur aumlegt undan- hald! Svo sem margsinnis hefur verið yfirlýst og öllurn al- menningi er nú ljóst orðið, var frumv. Hannibals stöðv að fyrir atbeina ráðherra Al- þýðuflokksins, enda aidrei komið til mála, að A1j)ýðu- flokkurinn legði því liö. Þátt ur Einars Olgeirssonsr var sá einn, að það kom í hans hlut sem forseta n. deildar alþingis, að gefa starfsmönn- um alþingis fyrirmæli um að safrxa því af frumvarpinu saman, sem dreift hafði ver- ið á borð þingmanna, eftir að ráðherrar Alþýðuflokksins höfðu krafizt þess að frum- varpið yrði stöðvað!! Reykvíkingar ættu að leggja sér á minni skyld- leika íhaldsins og komm- únista í málflutningi og blekkingum, enda hefur sjaldan komið skýrar í ljós anna til vinstri og hægri, í- hve skammt er millj öfg- halds og kommúnista, cn einmitt í þessu málí. urlöndum nær við íranbúa. ír- ansstjórn kemur vel saman við Rússa, en hin politíska skoðun stjórnarinnar er í samrœm; við hið vestræna þjóðskipulag, segja þær. íranstjóm mun vera þeirrar skoðunar, að Bandaríkjunum beri að auka efnahagsaðstoð sína við löndin í Bagdad-banda laginu, svo að staða þeirra verði ekki léleg í samanburði við bau lönd, sem njóta aðstoð- ar frá Rússum, segja menn. Bróðir borgarstjórans í Reykja vík borgarstjóraefni íhalds kommúnista í Hafnarfirði UM NÆSTSÍÐUSTU áramót voru kommúnistar og íhald í Hafnarfirði búnir að mynda bandalag gegn Alþýðuflokkn um um stjórn bæjarins. Þeh' höfðu komið sér samán um bæjarstjóra, og kom hann sjálfur til Stefáns Gunnlaugs- sonar bæjarstjóra og tjáði honum, að hann tæki nú senn við. Maðurinn var bróðir borgarstjórans í Reykjavík, Val- garð Thoroddsen rafveitustjóri. Á síðustu stundu guggnuðu kommúnistar á þessu ráðabruggi, en Sjálfstæðismenn voru áfram hinir áfjáðustu í samstarf við komina. Thoroddsen missti af bæjarstjóradómnmn. En í sárabætur fékk hann að vera fiimnti maður á lista íhaldsins við þessar kosningar. Auðvitað kemur ekki til greina, að hann nái kosningu. En gengur liann kannski ennþá með bæjarstjórann af náð íhalds og komma í maganum? — Hætt er við, að honuni verði ekki að ósk sinni heldur í þ“tta sinn. Hafnfirðingar eru ráðnir í að kjósa fimin Alþýðuflokksmenn í bæjarstjórn — og losa sig þannig við öll óhrif komma og Thoroddsena á bæjar- stjórn Hafnarfjarðar. Ekki er nú alveg rett reiknað VIÐ útvarpsumræöur um bæjarmál, sem fram fóru í Keflavík í gærkvöldi, daít sannlcikskom upp úr elnum ræðumanni íhaldsins, Tóm- asi Tómassyni. Hann var að bera saman meðalútsvör í fjómm stærstu bæjum við Faxaflóa og benti þá á, að 1957 liefðihæstameðalútsvar í þessum bæjum verið í Rvík kr. 8000. Hann hefur sýni- lega ekki numið reiknlngs- list af Gunnari Thoroddsen, sem síður en svo ber saman við þennan samherja sinn og telur útsvorin í Reykjavlk þvert á móti hin lægstu á byggðu bóii. GRATSðNCVARBfN. LEIKFÉLAG Reykjavíkur hefur (fyx'stu síðdegissýningu. sína í vetur í dag kl. 4 í Iðnó. Er það Gmtsöngvarinn, sem sýndur verður í 17. sinni, en að sókn hefur verið mikil og alltaf fult hús. —■ listann! x A

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.