Alþýðublaðið - 28.01.1958, Side 6
6
AlþýðublaSiS
Þriðjudagur 28. jan. 1958
ÍBÚAR JAPAjNÍ eru rúmar |
&0 milljónir, en stærð landsins
er tæplega 400.00ö ferkm. og
koma því rúmlega 200 manns
á bvern ferkilómetra. Land-
þrengslin miklu meiri en þess-
ar tölur gefa til kynna, þar eð
aðeins fimmti hluti landsins er
ræktanlegur. Japan er því þétt-
býíasta land heimsins. Það er
stöðugt vandamál, að sjá cllum
þessum fjölda fyrir mat og
klæðnaði. Landbúnaður og
einkum hrísgrjónarækt hefur
jafnan veriö mikilvægasti at-
.vinnuvegur Japana, í seinni
tíð hafa fiskveiðar aukist gifur
lega. Japanir lærðu hrísgrjóna
rækt af Kínverjum 200—300
árum f. Kr. um nautgriparækt-
un er vart að ræða og hefur
Japan verið kallað mjólkur-
lausa landið. Það er fullyrt, að
almenningur í hrísgrjónahéruð-
unum hafi hingað til ekki
bragðað mjólk, brauð né kjöt,
heldur aðeins hrísgrjón og ein-
stöku s.innum ögn af fiski.
Áhrif Kína á Japan hafa jafn
an verið mikil, Japanir miða
tímatal sitt við árið 645, þegar
keisarinn endurskiplagði ríkið,
eftir kínverskri fyrirmynd, —
-skipaði ríkisembættismenn, fyr
irskmaði skiptingu eigna og
lagði skatt á jarðeignir.
„Allt land undir sólinni" var
álitið vera eign keisarans, sem
svo lánaði það þegnum sínum.
Hver fullorðinn maður fékk til
umráða eitt „tan“ (fimmta
hluta úr hektara), en konur tvo
þriðju úr „tan“. Þessi skipting
jarðeigna hefur haldizt óbreytt
síðan. Skattur var greiddur í
hrísgrjónum. Vogin var hið svo
kallaða „koku“, eða það hrís-
grjónamagn, sem nægir full-
hraustum manni til lífsviður-
væris í eitt ár, hér um bil 150
kg. ,,Koka“ var gjaldmiðillinn
þar til peningakerfið var upp
tekið. Það magn af „koku“, sem
■ maður átti, gaf til kynna stöðu
hans, vald og áhrif.
Jarilögin leiddu brátt til
harðrar samkeppni milli auð-
mánna landsins. Akurlendí var
eina kapitalið, sem nokkuð gaf
af sér. Smám saman misstu
bændur eignarréttinn yfir landi
sínu og urðu leiguliðar. Þróun-
ina til lénsveldisins má rekja
þannig, að með fólksf jölguninni
og aukinni ræktun, óx fram-
leiðslan og söfnuðust fleiri
„koku“ í hirzlur einstakra ætta.
Við það skapaðist stétt her-
manna, sem náðu öllum völdum
í landinu. 1603 fluttist æðsta
stjórn landsins til Tokyo, í auð-
uðasta landbúnaðarhérað lands-
ins. Eignaskipanin var komin í
fast horf, og þar með lénsvald-
ið. Lénsvaldið er sprottið upp
úr hinu ævaforna ættflokka-
kerfi. Höfuðstyrkur þess voru
átthagafjötrar leiguliðanna.
Landið sjálft efldi einnig léns-
veldið, hin ræktanlega .jörð
liggur dreyft um landið, há
fjöll aðskilja landshluta, og
auðvelt fyrir ribbalda að ná
valdi vfir hlýðnum og lítils-
megándi smábændum, og auð-
velt að ver.ja eignir sínar fyrir |
utanaðkomandi valdræningj-
um.
Lénsveldið friðaði landið og
færði allar eignir í fárra hend-
ur. Bændur voru réttlausir með
öllu. Áið 1657 kærði bóndi
nokkur yfir ágengni lénshöfð-
ingja síns. Höfðinginn var sek-
ur fundinn um órétt og yfir-
gang, en bóndanum var refsað
fyrir að hafa ákært herra sinn
með því að fjölskylda hans var
hálshöggvin og hann sjálfur
kx-ossfestur.. Heimsóknir er-
lendra skipa og trúboða til Jap
an leiddu til óeirða, og 1639 var
landinu lokað fyrir öllum er-
lendum áhrifum. Neyddust
Japanir til þess, að vei'ða sér
sjálfum nægir á öllum sviðum.
milljónir. Þrátt fyrir íhalds-
semi Japana risu smám saman
upp borgir og bæir, perúngar
komust í umferð og aðallinn
varð smám saman skuldháður
borgarastéttinni. Bændur fluttu
til borganna, óánægja með
skipulagið breiddist út meðal
allra stétta. Stór jarðræktar-
héruð lögðust í eyði og hxxnerið
barði að dyrum. 1858 neyddust
Japanir til að opna hafnir sín-
ar fyrir útlendum kaupmönn-
um, lénzveldið hrundi, keisara
veldið styrktist í sessi og öll
völd komust í hendur ríkisem-
bættismanna.
Iðnvæðing Japans er eitt af
ævintýrum nútímans. Hinir
námfúsu, iðnu og kröfulitlu
Japanir gerðust brátt ein-
hverjir beztu iðnaðarmenn
heimsins. En á það hefur rétti-
lega verið bent, að Japanir
stukku beint úr miðöldunum yf
ir í nútímann. Einstaklingurimx
hlaut ekki það andlega frelsi,
sem orðið hafði undanfari
slíkra byltihga á Vesturlönd-
um. Hugmyndakerfi lénstím-
ans ríkti enn, og stjórnarvöld-
in gættu þess vel, að halda því
•við. Á árunum 1874—1940 sjö-
Bóndabær í Japan.
metrar á breidd. Ástandið í
matvælaframleiðslu Japana
varð ógurlegt eftir heimsstyrj-
öldina síðari, þegar Japanir
-voru sviptir. -allt. að helmingi
lands síns. Þar á ofan bættist,
að fólkinu fjölgaði um 12 mill-
jónir á árunum milli 1945—50,
þar af 6 milljónir uppgjafaher-
manna og fólks frá þéim lands-
rsamþykki almennings. Hefur
Iþað borið góðan árangur og hef
ur ■ þjóðinni lítið fjölgað frá
1950.
Það er staðreynd, að þörf Jap
jana fyrir aukið landrými var
höfuðástæðan fyrir útþenzlu-
pólitík þeirra frá 1874. Vinnú-
•færu fólki fjölgar með hverjú
ári. Japanir vonast til að levsa
vanda sinn með auknum iðn-
ði. en landið er snautt af hrá-
num.
Japanir eru álitnir einhýerj'-
beztu verkamenn í heimi, og
nfalaust mun þeim takast að
nna lausn á vandamálum sín’-
"f beim tekst að aðlaga sig
'ýðræðislegum háttum norður-
íuþjóða.
¥©rja 1.6 mi!!-
Túnfisksverkun í hafnarbænuxn Yaizu.
Land var brotið til ræktuxxar
og vatnsveitur lagðar, en það
tókst ekki að auka matvæla-
fx-amleiðsluna í hlutfalli við
fólksfjölgunina. Gripu þá stjóm
arvöldin til þess ráðs að tak-
marka barneignir. Fékk sér-
hver lénsherra rétt til þess að
drepa nýfædd börn eftir því
sem honum þurfa þótti. Síðustu
125 ár lénsveldisins hélzt íbúa-
fjöldinn stöðugur, kringum 30
| faldaðist fjöldi iðnverkamanna
og fjöldi verzlunarfólks þrefald
aðist. En fólksfjölgunin var svo
mikil, að tala bænda hélzt ó-
breytt. Japan varð smám sam-
an háð innflutningi erlendis
frá, jafnvel hrísgrjón varð að
flytja inn. Ríkisstjórnin reyndi
að auka ræktunina, og teygð-
ust hrísgrjónaakrar upp eftir
fjallshlíðunum og voru efstu
akrarnir jafnvel aðeins tveir
svæðum, sem tekin voru af Jap
önum. Gripið var til þess ráðs,
að minnka jarðir í einkaeign;
1950 var meðal landareign að-
eins 0.5 hektari. Flestir bænd-
ur stunda landbúnað, aðeins
hluta af árinu, en vinna fyrir
sér á annan hátt stærstan part
ársins.
Nú hefur aftur verið gripið
til þeirra ráða, að takmarka
Ibarneignir, en nú með fullu
a 4 arum
WASHINGTON, xnánudag,
'NTB-AFPl. Eisenhí>w°r Banda
ríkjaforseti gerði það að tillögu
sinni til þingsins í dag, að
.stxórnin verji 1,6 milljörðum
dollara á fjórumárum til menn-t
unar vísinrlanxanna og verlc-
fræðinga. í boðskap tll bcggja
d-'ilda bingsins scgir forsetinn,
að tilgangui-inn með tillögunni
sé oð ná unp forskoti því, sem
Bússar bafi náð á vísinda- og
tæknisviðinu.
Tillaga Eisenhowers gerir
ráð fyrir, að stiórnin hiálpi ein
stökum ríkium við menntun
vísindamanna og verkfræðingá
á fjögurra ára tíw*’hMi Hug-
myndin er veita 10.000 styrki
fátækum stúdentum, er vilj'a
stunda vísindanám, og flýta
menntun kennara.
4 Kvennapáltnr rf
HÚSMÓBIR, sem alltaf
kemst að þeirri niðurstöbu að
kvöldi, að henni hefxir alls
ekki tekizt að ljúka þeirn
störfum, sem hún ætlaði sér að
Ijúka yfir daginn, ætti ein-
hvern tíma að íá sér sæti í ró-
legheitum og gera alvarlegar
athuganir á því hvort ekki sá
mögulegt að skipuleggja störf-
in að nýju og þar af leiðandi
koma meiru af þeim í verk.
Það kann að virðast "bartt
að setjast niður til að láta störf
safnast fyrir á meðan, en það
er nú ekki alls kostar r.xct.
Það er nauðsyn fyrir slíka
húsmóður að sctjast og hugsa
málið vel, því að eitthvað í
heimilishaldi hennar er ekki í
lagi. Ég þekki margar hús-
mæður, er hafa mikið að gera,
en flestar þeirra hafa grætt
mikinn tíma á því að endur-
skipuleggja hússtörfin.
Það þarf fyrst að gera lista
yfir öll þau störf, er vinna á
yfir vikuna og skipta þeim á
milli daga. Því, að þótt flest
þeirra þurfi að gera daglega,
þá eru mörg þeirra, sem ekki
þarf að gera nema einu sinni
í viku eða svo og þá þarf að
ákveða á hvaða degi vikunn-
ar á að þvo þvottinn o. s. frv.
Þegar þessu er lokið, þarf
að ákveða í hvaða röð störfin
eiga að vinnast hvern dag og
þér munuð vissulega sjá, að
margt má gera öðruvísi en til
þessa og á hagkvæmari hátt.
Það er staðreynd að góð hús-
móðir getur t. d. hreinsað liús
sitt á sama tíma og vinnukon-
an ef til vill aðeins lýkur við
hreinsun eins herbergis. Þetta
stafar aðeins af því, að hús-
móðirin þekkir betur sitt hús
og er faiún að vinna verkið
skipulega, hvort sem það er
nú vegna þess að hún hefur
skipulagt störfin sérstaklega,
eða óafvitandi.
Það eru svo möi'g skref, sem
spara má með svona skipxilaki,
aðeins ef húsmóðirin geíur sér
tí"~a til að setjast niður og hug-
leiða, hvernig hún vann þessi
störf áður og hvaða möguleikar
eru á því að vinna þau á nýjan
og hagkvæmari liátt.
Þegar svo húsmóðirin einu
sinni hefur endurskipxilagt
heimilisstörfin, þá er ekki þar
með sagt að strax murii kórriást
sú regla á þau, sem hún hefur
ákveuið. Maðurinn er óskap-
legt vanadýr og það á einnig
við um þetta. Hún mun áreið-
anlega gera ýmislegt með
gamla laginu fyrstu dagana,
en nú þegar störfunum hefur
verið dreift yfir alla vikuna,
þá væri líka gott að hafa list-
ann hjá sér til að minna á
hvað á að gera þennan og
þennan daginn. Minnizt svo
þess, að jafnvel albeztu og
duglegustu húsmæður eru alls
eklci alltaf ánægðar með það,
sem þær ía út úr sínum vinnu-
degi. Örvæntið því ekki til að
ybrja með þótt eitthvað fari
öðruvísi en ætlað er, það má
alltaf laga og leiðrétta smám
saman.