Alþýðublaðið - 29.01.1958, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.01.1958, Blaðsíða 2
2 Alþýðublaðið Miðvikudagur 29. jan. 1958 1 Kaupféiag Sayrbæinga iflyiifí' starf- semi sína að vegamótum Vestur- landsvegar og Skarðsstrardarvegar. Bryggja byggð í Króksfjarðarnesi. Úr fréttabréfi til Alþýðubl. Gilsfjarðarnesi, 6. janúar. HÉR í Géiradal var byggt félagsheimili í sumar cr lcið og var þvi komið undir þak og gert fokhelt. Ætlunin cr að full gera það á þessu ári, ef mögu- legt er, og hugmyndin að þar geti farið fram barnakennsla í l'ramtíðinni. Kennsia hefur farið fram á iheimilum í hreppnum en það hefir verið oft vandkvæðum bundið vegna fólksfæðai-. Fé- lagshiemilið er byggt á vegum hreppsfélagsins og ungmcnna- félagsins í sameiningu. í Króksfjarðarnesi var cnd- urbætt og stækkuð nökkuð bryggja, sem þar var og ér mein ing að lengja hana um 15 metra Finnska skipið rVaiborgr sendur enn á Garð- skagaíiös Fregn, til Alþýðublaðsir.s GARÐI í gær. FINNSKA skipið Valborg stendur enn á hausnum á Garðskagaflösinni. Það virðist vera farið.að síga að framan og oftan, en annars virðist það ékki vera farið að brotna. Átt in hefur verið hagstæð og sjó lítið við Garðskaga þá 10 daga, sem liðnir eru, síðan það strand aði. En hæj-t er vi, að bað fari ■ að brotna, ef gengur í vestlæga átt. Trolle o» Rothe hafa fengið nokkur tilboð í skipið. á þessu ári ef efni fæst og batn- ar þá aðstaða mikið fyrir stærri báta að athafna sig þar. Kaupfélag Saurbæinga, Salt- hólmavík lét byggja síðasfiiö- ið sumar nýtt verzlunarHú.s ao Máskeldu í Saurbæ, við vega- mót Skarðsstrandar og Vestur- landsvegar. Er það glæsdegt verzlunarhús og flytur kaupfé- lagið starfsemi sína þangað nú um áramótin þarna kemur á- gætis ferðamannaverzlun fyrir þá, sem ferðast í bílum um vesturland. . i --0— Laugardaginn 4. þ. m. var jarðsunginn að Garpsdal Jón Ö1 afsson að Króksfjarðarnesi. — Var hann fæddur og uppalinn í Geiradal og hefur allan sinn aldur dvalist þar, nema nokk- urn námstíma bæði innan land og utan. Lét hann sig. varða mjög öll félagsmál og a'llt er laut að heill og hamingju hreppsfélags síns. Hann var mörg ár kaupfélagsstjóri vifí kaupfélag Króksfjarðar, hrepps stjóri um árabil, póst- og sím- stjóri til dauðadags og margt fleira, sem of langt yrðí upp að tejja. Hann var 78 ára er hann lézt, á jóladag s. 1. Hér hefur verið lieldur leiö- iniegt síðan á jólum ýmist þíða eða snjókoma og er hér kom- in töluverður snjór en hefur þó oft verið meiri á þessum tíma, til dæmis var farið á bí l í kring' um Gilsfjörð á milii jóia og nýárs var hægt að fara allra sinna ferða á bíl til þess tíma, en síðan ekki. — B S. Ræ8a Imih Framhald af 1. síðu. ur ekki fullkomlega rétta mynd af niðurstöðunni vegna þess hve Reykjavík veg'm þar þungt með sínum mikla mannfjöida. Um nokkra heildarbreytingu á stöðu flokkanna út um land tel ég því ekki að ræða og því ekki ástæða til að ætla, að kosningin hafi áhrif umfram þær li’flu tilfærslur í bæjar- og sveitastjórnum, sem þær gefa beint tilefni til. Ég vil svo nota tækifærið tii að þakka öllu Alþýðuflokks- fólki og öðrum stuðningsmönn- um flokksins fyrir þeirra þátt í þessum kosningum. Þó að.nið- urstaðan hefði vissulega mátt vera betri, er ekki með réttu hægt að segja, að flokkurinn hafi ekki víðast hvar vel hald- ið í horfinu og sums staðar hef- ir-hann bætt hlu't sinn nokkuð. veioar ÆfSinn er ISO -200 mál á dag í s.l. vikn Fregn til Alþýðublaðsins AKUREYRI í gær. ENN stunda bátar síldveiðar á Akureyrarpolli, og hefur verið samfelld veiði síðan fyrir jól. Hefur síldveiði hér á Pollinum ekki staðið svona lengi fyrr, og er þetta alveg óvana- lega stöðug veiði. Síðast liðna viku var alltaf reytingsafli, og þótt bátarnir séu nú orðnir fáir, munar tölu vert um þá vinnu, sem skapasf við veiðina, þar sem þetta er þar að auki rétt framan við bryggjuna ,ef svo mætti að orði kveða. MAGNIÐ ÞAJD SAMA. Síldarmagnið virtist vera það sama og þegar í upphafi c Kasfljós ) • ,. ( I i in ,ar um . Jðrðskjáifismlr 'í <Mongoiíii uríu ein- 'hverjir jjéfr mesty, sem um er vitað, £*egfr rásEHskwr leMang'yrstféri, s€:;ti M.r til Altai og •teWL Ekki hafðist mikið fé upp úr krafsinu veiðinnar, ekkert lát á bví. Síð ustu viku var aflinn uppi í 150 —200 tonn á dag. Síldin sökkv- ir sér um hádaginn, en kemur upp aftur í Ijósaskiptunum. BS. FJÖG'UR innbrot hafa verið framin í Reykjavík aö undan- förnu, þar af þrjú í fyrrinótt. Brotizt var inn hjá Orku h.f., að Laugavegi 166. Hafði verið farið inn um glugga á bakhlið hússins -og hann rifinn upp. Engu var stolið þarna, enda a’.drei geymdir peningar á staðn um. Þá var brotizt inn í verzlun ina Þrótt í Samtúni. Höíðu bak dyrnar verið brotnar upp og farið þar inn. Stolið var um 200 krónum í peningum, nokkrum kössum'af konfekti og senni- lega karamellum líka Loks var brotizt inn í Coca-cola verk smiðjuna Vífilfeil hf. Var brot izt inn um glúgga, peninga- kassi brotinn upp og stolið úr honum 12—13 krónum. Einnig var stolið norsku ferðaútvarps tæki. — Fjórða innbrotið var. í.fyrradag í félagsheimili Knatt spyrnufélagsins FRAM. Ein- hverju smávegis var stolið af skiptimynt og sæigæti og all- mikil sp.jöll unnin á húsinu. Oft hefur er verið brotizt inn áður hiá Fram, en yfirleitt lít; ið fémætt fundizt. ÞAB er elcki algengt, að i'réttir berist af stór.viðburðum frá Mongólíu, ihnu afskekkta hásléttulandi í Mið-Asíu, þar sem hjarðmenn fóru óður með hjarðir sínar um víðáttumiklar sléttur, bjuggu í flókatjöldum, voru miklir hestamenn, mikl- ir hermenn, miklir menn og stöltir. En snemma í desember bárust fregnir um, að miklir .jarðskjálftar hefðu'orðið ein- hvers staðar á þessu strjái- byggða landssvæði. Það var þó ekki fyrr cn töngu síðar, eða alveg nýlega, að fregnir hafa borizt um jiað til Vesturlanda um þau land- spjöll, er urðu af landskjóift- unum. Jarðskjálftarnir urðu í rUtaifjöllum og hlutum aí Gobieyðimörkinni, en þarna er ærið strjálbyggt, svo að hvort tveggja var, að seint spurðist þessi tíðindi og skaðar á manr,- virkjum urðu tiltölulega litiir. .Það var líka betra, að ósköpin gerðust ekki í þéttbýlu héraði, því að þetta varð fremur jarð- bylting en jaröskjálfti. Fjöll hrundu og ár skiptu um far- vegi og öl! ásýnd landsins ger- breyttist í einu vetfangi. Rússneskur leiðangur heíur verið gerður út til þessara slóð.a, til'að kanna skemmdir. Florentsov leiðangursstjóri segir þetta einn mesta jarð- skjálfta í sögunni. Mógult ryk-: ský eða mökkur hvílir enn yf- ir fjallstindi í um 60 km. fjar- lægð frá miðbiki jarðskjálfta- svæðisins. Florentsov lætur mikið af þeim ósköpum, er yfir dundu þarna i Altai og Gobi. Margir fjallatindar klofn uðu, skriður féílu, og sprung- ur og gígar opnuðust. Eru sum ar sprungurnar um 250 km. langar. Seinna hefur verið sett á laggirnar nefnd til að rann- saka tjón af völdum jarð- skjálftanna. I Ulan Bator er sagt, að 20 manns hafi farizl og 13 horfið. Þar í höíuðborginni komu sprungur í húsveggi. Framhald af 12.siðu. angri sem álþjóð er kunnugt. Félagið háfði forgöngu um aö reisa radiómiðunarstöðvar á ýmsum stöðum og er 'hér ein fullkomnasta radiómiðunarstöð á Garðskaga, sem lokið var við að reisa á síðasta ari, þaö er stærsta átakið, enda veitti Al- þingi til þess fullan stuðning. I tilsfni af 30 ára aímæiinu hefur félaginu þegar borizt heillaskeyti frá forseta Þýzka Slysavarnafélagsins ásamt ein- taki af kvikmyndinni „Björg- unarafrekið við Látrabjarg“ — með íslenzkum texía, er Þýzka félagið hefur unnio að og gef- ur Slysavarnafélaginu fyrsta eintakið. Þá barst félaginu I gær 10.000 00 króna afmælisgjöf fra Þor- valdi J. Kristjánssyn; fyrrum bónda frá Svalvogum, Dýra- firði, en sjálfur er hann í dag 85 ára. Nú á 30 ára afmæii félags- ins ríður á að æskufólk íslands skilji mikilvægi félagsskapar- ins og feti dygglega í fótspor þrautryðjendanna svo alltaf verð gróandi í félagsskapnum. Loks má geta þess, að um helgina var stolið fullum benz íntank undan bifreiðinni R- 7726, þar sem hún stóð á lóð inni við Laugaveg 146. Lögregl an óslcar eftir .upplýsingum, ef einhver gæti látið þær í té strax. Enginn báfur á sjó í Sandgerði í gær Fregn til Alþýðublaösi.ns. SANDGERÐI í gær. Enginn bátur var á sjó frá Sandgerði í gær, enda veður óhagstætt í fyrradag. Fyrir helgi var afli bátanna sæmi- legur reytingur, 4—15 lestir a bát. í gærkvöldi var útilt i'yrú- sjóveður. Enginn bátur er byrj' aður línuveiðar frá Sandgoi úi enn; byrja ekki fyrr en í miðj- um febrúarmónuði. Nokkir bátar frá Keflavík og Grinha- vík verða gerðir héðan úi a Jínu en fáir heimabátar að> venju. — Ó. Y. lm Irepr aífi nelabáta við Faxalié Búizt var við að bátar réru í gærkvöldi AKRANESBÁTAR hafa ekk crt róið síðan á laugardaginn, nema hvað þrír netabátar voru á sjó í gær. í síðustu viku var afli Akranessbáta frekar treg- ur, 4—8 lestir á bát að jaínaði. Á ‘laugardaginn hrepptu bát- arnir versta veður og komu að aðfaranótt sunnudags með lít- inn afla. Hafa þeir ekki róið síðan, sem fyrr segir, en bú- izt var við að netabátarnir færu á sjó í gærkvöldi Bátar reru frá Keflavík alla s. 1. viku og fengu reytingsafla, 5—6 tonn að meðaltaii en 11 lestir mest. í fyrradag vai’ eng- inn bátur frá Keflavik á sjó, en í gær voru tuttugu bátar á sjó. Voru þeir yfirleitt grunnt og fengu frekar Iífinn afla. — Reiknað var með að þeir færu út aftur, enda var veður sæmi- legt síödegis í gær. Ungur maður hver' uri AUGLÝST var í hádegisót- varpinu í gær eftir manni srm hvarf í Hafnarfir'ði aðfaranott mánudags. Maðurinn, Eyjólí'ut Stefánsson sást síðast um þrjú- leytið um nóttina. Er hann 20 ára að aldri og var nemi í Vwl- smiðju Hafnarfjarðar. Var ihafin skipuleg leil a<V Eyjóifi í gærmorgun og v ar leitað allan daginn. Bar 1-ithv þann árangur að annar skór og- veski 'Eyjólfs fundust í ijiir- unni. Slætt var í höfninni en það bar engan árangur. I.oifinnS er haldið áfrarn. ifíagskráin i dag: 18.30 Tal og tónar: Þáttur fyrir unga iúustendur. 18.55 Framh.kennsla í ensku. 19.05 Óperulög (plötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Lestur fornrita: Þorfinns saga karlsefnis; III.. (Einar Ól. Sveinsson prcfessor). 20.55 Baráttan við höfuðskepn- urnar, samfelld dagskrá flutt að tilhlutan Slysavarnafélags íslainds. — Gils Guðmunds- son rithcf. tekur saman. 22;00 Féttir og vsðurfegnir. 22.10 íþróttir (S;‘g. Sigurðsson). 22.30 Frá Félagi ísl. dægurlaga- höfunda: Neó-tríóið leikur lög eftir íslenzka höfunda. 23.10 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun: 12.50 ,,Á frívaktinni“, sjómanna þáttur (Guðrún Erlendsd.i. 18.30 FornsöguleStur fyrir bbria (■Hélgi Hjörvar). 18.50 Framburðarkennsla : frönsku. 19.05 Harmonikulög (plötu: ). 20.00 Fréttir. 20.30 „Víxlar með áffölh; n-‘, framhaldsleikrit fyrir útvárp, eftir Agnar Þórðarson; 3. þátt; ur. — Leikstjóri Benediki Árnason. 21.15 Tónleikar: Þýzkir liola- menn syngja og leika 1 :tl- klassískar tónsmíðar (plötur). 21.45 íslenzkt mál (Jón Aðal- steinn Jónsson lcand mag.). 22.00 Fréttir. 22.10 Erindi með tónleikum: Dr. Hallgrímur Helgason tónskáld talar í 'fjórða sinn um ihúsík> uppéldi. 23.00 Dagskrórlok.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.