Alþýðublaðið - 29.01.1958, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 29.01.1958, Blaðsíða 12
VEÐRIÐ: Sur.nan 0£- suð-vestan gola, skúrir. Alþgímblabtð Miðvikudagur 29. jan. 1958 lysavarna Islands Menntaskólalcikurinn „Vængstyfðir englar“ eftir Sam og BelSu Spewack undir leikstjórn Benedikts Árnasonar hefur ver ið sýndur sex sinnum fyrir fullu húsi. Næsta sýning i Reykja vík er á mánudagskvöld, og er það næst síðasta sýning. Um helgina fer leikflokkurinn austur fyrir fjall og sýnir á Laug- arvatni á laugardagskvöld kl. 8,30. Sunnudag verða tvær sýn ingar á Selfossi kl. 3 og 8,30. Húsnæðisskortur hefur náð mjög 'fjölda- leiksýninga og þess. vegna verða sýningar ekki nema tvær í viðbót. a.m.k. hér í bæ. Hvalfjarðarvegur opnaður í gær Verið var að ryðja Hellisheiði í gær. - Nokkrir bílar f uku út af Krýsuvíkur- vegi vegna hálku í fyrradag. LOKIÐ var við að opna Hvalfjarðarleið á hádegi í gær, en leiðin hafði verið ófær á aðra Spiiakeppni Alþýðu- fiokksfélaganna í Reykjavík NÝ SPILAKEPPNI Al- þýðuflokksfélaganna í Rcykjavík hefst næstkom- andi föstudagskvöld kl. 8,30 e. h. í Iðnó. Emil Jónsson flytur ræðu. — Þá verða afhent verðlaun frá síðustu spilakeppni. Alþýðuflokks- fólk er hvatt tjl að fjöl- menna. Takið öll þátt í keppninni frá byrjun. —- Nánar auglýst í blaðinu á morgun. viku. Er fært til Akraness og Borgarness. Ekki er Holtavörðu heiði fær enn og óákveðið, hvenær hún verður opnuð. Vatnsskarð er slarkfært, en Öxnadalsheiði er gerófær og óvíst, íhvort hún verður rudd á næstunni. AðriV vegir á Norð- úrlandi eru meira eða minna lokaðir. < MOKAÐ Á HELLISHEIÐI. í gærdag var hatfizt handa um að moka Hellisheiði. Krýsu víkurvegur er vel fær öilum bílum, en mjög mikil hálka er á veginum,- í fyrradag fuku margir bílar út af á hálkunni, enda var mjög hvasst á þeim slóðuin; þó að logn værj í Reykjavík og Hafnarfirði, — Allir vegir í nágrenni bæjar- ins eru nú færir, svo og fiest- ir vegir austan fjalls, en verið er að .moka hina. Mjólkurframleiðslan jóks) um 11,74 prósenf á árinu 1957 3. og 4. flokks mjólk að hverfa BORIST hefur blaðrnu skýrsla Mjólkureftirlits ríkis- ins yfir árið 1957. Heildar- mjólkurmagn mjólkurbúúnna á árinu reyndist vera 65.736. 386 kg. sem er 6.907.778 kg. meira magn en árið 1956, eða 11.74% aukning. í fyrsta flokki fóru 96.31%. — Af hinum 10 mjólkurbúum á landinu barst mest frá Mjólkurbúi FJóa- manna. Innvegin mjólk reynd- ist vera 28.397.250 kg., sen> er 11.88% aukning frá árinu áð- ur. Þá er yfirlitsskýrsla yfir gæðamat mjólkurframleiðsl- unnar á árinu 1957. Ber hún það með sér að 3. og 4. flokks mjólk er að hverfa, enda má segja að meðferð mjóíkur hér á landi fari stöðugt batnandi, þó vantar herzlumuninn Þótt hér. séu 10 mjólkurbú er langt í land, að allir lands- m.enn drekki . gerilsneydda mjcflk. í sveitum og borpum býr nær helmingur lands- manna. Þeir neyta ógeril- sneyddrar mjólkur eingöngu, En vonandi verður þess ekki langt að bíða, að neyzlumjólk verði geriisneydd í öl'lvun kaup stöðum, kauptúnum og þorp- um, annað’hvort með fullkomn- um gerilsneyðingartækjum.eða með ódýrum rafmagnstækjum á þeim stöðum, þar sem íbúar eru það fáir, að fjár.hagsástæð- ur leyfa ekki fullkomin geril- sneyðingartæki, En þótt unnt sé að geril- sneyða mjólk og gera hana þannig smitfría, veidur slæm meðferð rýrnun henanr (gerla- Framhald á 3. síðu. Við viljum her í landi BUDAPEST, þriðjudag. Rúss neski herinn er í Llngverja- landi vegna ástandsins í alþjóða málum en ekki af innanríkis or sökum, sagði Janos Kadar í ungvcrska þinginu, er hann í dag lét af störfum sem forsæt isáðherra. Kadar hélt því fram í ræðu sinni, að hið pólitíska kerfi í Ungverjalandi og ung verska þjóðin væru nægilcga sterk til að hindra árás á kerf ið. Hann mælti ennfrejnur til þess að jafnaður yrði ágreining Ur milli sjjórnarinnar og ka- þálsku biskupanna. Kvað hann samvinnu ríkis og kirkju verða að byggjas á traustari gninni. í fyrstu ræðu sinni sem for- sætisráðherra sagði Múnnieh að hann væri algjörlega sam- mála stefnu þeii'ri, sem stjórn Kadars hefði fylgt. Hann kvað stjórnai'skiptin ekki tákn ne*na pólitíska endurskipulagningu, því að náðst hefði viss staðfesta í þjóðlífinu. Hefur bjargað 5683 mannslífum úr lífsháska SLYSAVARNAFÉLAG ÍSLANDS er 30 ára í dag, það var stofnað 29. janúar 1928 af fámennum hóp áhugamanna, aðal lega sjómanna mcð Fiskifélagið og Skipstjórafélagið Öldu £ broddi fylkingar, undir forustu Guðmundar Björnssonar, landl læknis og Jóns E. Bergsveinssonar. Fljótlega tóku allar stéttin þjóðfélagsins þátt í starfi félagsins og í dag eru þessi. samtökl orðin fjolmennasti félagsskapur á íslandi. Eru félagsdeildirb ar orðnar 203 að tölu þar af 22 kvennadeildir, með yfir 30 þúsi und félaga. Björgunarstöðvar og skipbrotsmannaskýli eru orSS in 91, og er nú varla sá staður á landinu sem félagið ekki hei’ ur einhvern viðbúnað til að veita aðstoð. Þegar litið er um öxl kemur j>á í Ijós að þessi félagsskapur hefur miklu áorkar á liðnum árum. ÓHÁÐI söfuðurinn hefur á- kveðið í samvinnu við Æsku- lýðsráð Keykjavíkur að gang- ast fyrir stofnun tómstunda- flokks stúlkna. Kennt verður í nýja félagsheimilinu Kirkju- bæ, gegnt Sjómannaskólanum, og eiga væntanlegiv þátttakend ur að kom þangað til viðtals annað kvöld kl. 8. Fyrstu 25 árum aldarmnar tsrönduöu 377 skip ýmissa | þjcöa hér við land og 1960 menn fórust, af áhöfn þeivra. Á þeim 30 árum sem liðin eru frá stofnun Slysavarnafélags- ins hafa drukknað eða farizt i sjóslysum 1361 íslenzkir menn eða 45—46 menn að meðaltali á ári. Þetta er að vísu hörmu- lega há tala, en sé hún borin saman við sjóslysaskýrsiu fyrri ára þá kemur í ljós að alltaf miðar í rétta átt. Á fyrstu 10 árum félagsins fó.rust að rneðal tali 43,4 menn á ári, en á síð- ustu 10 árum eru hlutfaliið orð ið 26,6 menn á ári. 549 menn fói'ust með skipum er týndust í rúmsjó, 268 hafa drukknað við land eða í ám og vötnum, 180 haifa faljið útbyrðis ai skip um, 27 fórust af slysfórum, 257 vegna hernaðaraðgerða. Alltaf fækkar þeim sem farast við skipsströnd og fullvjst að þar hefur Slysavarnafélagið unnið mest starf og tæki þess orðið að mestum notum, istaða á fé sí í byrjun desember í Tun Ósliitinn illviðrakafli síðustu vlkur Fregn til Alþýðublaðsins ÐALSMYNNI, Árn. í gær. KOMIN ER NÚ þíða og blíða hér í Biskupstungum eins og annars staðar, enda var þess full þörf ,að færi að batna. Tíðarfar hefur verið illt, samfellt innistöðugjöf á fé síðan í byrj un desember, og síðustu vikurnar óslitin illviðri. Harðindakaflinn hefur orðið óvenjulega langur að þessu sinni. en nú er að batna og meira að segja komiri auð jörð á sumum jörðum í Biskupstung um. Vegna snjóalaga hefur færð verið ill og samgöngur tregð- azt mjög upp á síðkastið. — Mjólkurbílar hafa ekki getað komizt allar leiðir, en nú er verið að ryðja vegina hér, svo að fært verður um allt. Yfir- leitt hefur verið farið um Hvít árbrú hjá Iðu. MIKIL LEYSING. Á láglendi er srijór nú rnjög tekið að Ieysa, og mun vera komin allgóð sauðjörð. Hér upp FÓSTBRÆÐRALAG Frí- kirkjusafnaðarins í Reykjavík efnir til kvöldvöku í kirkjti safnaðarins á Sunnudagskvöld- ið kemur kl. 20.30 leikið verður á hið gamla og góða orgel kírkj- unnar, erindi flutt, og e.insöngv arar syngja. Nánar verður þessi kvöidvaka svo auglýsí síðár í vikunni. við fjallið er enn talsverður snjór, en hann leysir nú óðum. E. G. 5683 MÖNNUM BJ ARGAÐ. Skýrslur sýna að a þeim 30 árum sem Slysavarn aíéi agijS hefur starifað hefur verið forðaði, frá drukknun eða J ifsháskaj 5683 mönnum. í þessúm stónn hópi eru 1049 menn, sem bjarg að hefur verið af björgunar- sveitum oft við erfiðustu skil- yrði og úr bráðir hættu. Bjorg- unar- og varðskipin haíaj.á þesss um árum drégið að landi, I623! skip með samtals H).045rmtarmíJ Auk þess hafa önritir skip-úéitt fjölda skipa aðstoð, .hetor . slífc aðstoð verið veittv þúsuo dumi sjómanna fyrir athérna-félags^ ins. -* " ; j Frá byrjun hefur félagið á- vallt reynt að auka starfsemji sían til varnar slysum á sem flestum sviðum, þao • hóf snemma baráttu sína fyrir ör- yggi á landi og félagið er fyrstí aðilinn, sem lét umferða-slysa- varnir til sín taka og hefur á því sviði unnið mikið og merki legt starf, sem voriandi hefur borið góðan árangur. j SJUKRAFLUG. j Slysavarnafélagið hefur jafnjj an beitt sér fyrir natiðsynieg- um framtförum í þágu siysa- varna, þannig beitci félagið sér fyrir því á sínum tíma að gerð- ar voru hér tilraunir með Hele- koptei'vél jafnvel áður en al- mennt var farið aö nota þær af björgunarfélögunum erlend- is, en þótt félagið hefði borizt talsvert fé til kaupa á Hele- koptervél hefur þa.8 enn ekki nægt til að hefjast handa í þess; um efnum. Aftur hefur féiagið undangengin 5 ár átt og reþið sjúkraflugvél í félag: með Birriií Pálssyni, með þeim góða ár- Framliald á 2. síðu. Bagdadbandalagið fcemur sér upp Wsi að sameiginlegri hersijórn aðildarríkjanna. Rætt um samhæfingu vopnabúnaðar herja Ankara, þriðjudag. f DAG var tekið nýtt skref í þá átt að skipuleggja Bagdad- bandalagið eftir fyrirmynd NATO. Eftir fund í ráðherra- nefnd bandalagsins var upplýst i að ákveðið hefði verið að stofna nýja hernaðaráætlana-stofnun, en tyrkneski herforinginn Ekrem Akaliit yeiti forstii'ðu fyrsta árið. Opinberir aðilar skýrðu frá því aðspurðir, að þesi ákvörðun væri skref í þá átt að koma upp samstillti'i yf- irherstjórn fyrir aðildarríki bandalagsins, Bretland, Tyrk- land, íran, írak og Pakistan. Segja þeir, sem vei fylgjast með í Ankara, að þessi nýja stofnun sé einna . líkust hrnni sameiginlegu herstjórn NATO„ Enn hefur ekki komið til orða að koma á sameigmlegri yfir- herstjórn og heldur ekki, að skipzt verði á yfirmönnum inn an aðildarríkjanna. Flins vegar er samhæfing vopna tii um- ræðu. Opiriberir aðilar segja, að þær samþykktir, sem ráð- herranefndin haíi gert i dag, nægi öryggisþörfum barid.nl ags ins í dag. J Vara-yfirmaður stofnunarinn. ar Daniel Campell, herforingi £ ameríska flughernum, sem þar til í fyrra starfaði í aðaltsöðv- um NATO í París. Stofnunin á að hafa aðsetur í Bagdad.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.