Alþýðublaðið - 29.01.1958, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 29.01.1958, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 29. jan. 1958 AlþýSublaJið 11 í DAG er miðvikudaguiinn, 29. janúar 1958. SlysavarBstola KeyKjavíkur er opin allan sólarhringinn. Nætur- læknir L.R. kl. 18—8. Sími 15030. Eftirtalin apótek eru opin kl. 8—20 alla daga, nema laugar- daga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16: Apótek Austurbæjar (sími 19270), Garðsapótek (sími 34006), Holtsapótek (síiUi 33233) og Vesturbæjar apótek (sími 22280). 'Bæjarbókasafn R„ykJavíkur, ■Þingholtsstræti 29 A, sfmi 1 23 08. Útlán opið virka daga -kl. 2—10, laugardaga 1—4. Les- stofa opin kl. 10—12 og 1—10, laugardaga ki. 10—-12 og 1—4. Lokað á sunnudögum yfir sum- armánuðina. Útibú: Hólmgarði , 34 opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7; Hofsvalla .götu 16 opið hvern virkan dag nema laugardaga kl. 6—7; Efsta Bundt 36 ppið mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 5.30— 7.30. FLU G F E R ÐIR :Flugfélag íslands hif.: Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow, Kaupmannahatnar og Hamborgar kl. 08.00 í dag. 'Væntanleg aftur til Reykjavik- ur kl. 16:30 á morgun. — Innan landsflug: í dag er áætlað að fljúga -til Akureyrar, ísafjarðat- -og Vetsmannaeyja..— Á morgun er áætlað að fljúga til Akurevr- ar (2 ferðir), Bíldudals, Egiis- staða, ísafjarðar, Kópaskers, Ratreksfjarðar og Vestmanna- • eyja. SKIPAFRÉTTIR •Eimskipafélag íslands h.f.: oDttifoss kom til Gdynia 25. 1. fer þaðan til Riga og Vents- pils. Fjailfoss fór frá Vestmanna eyjum 24.1. til Rotterdam, Ant- werpen og Hull. Goðafoss fer frá Vetsmannaeyjum í kvöld 28. 1. til Kcflavíkur og Reykjavík- ur. Gullfoss fer frá Kaupmanna höfn 28.1. til Leith, Tohrshavn LEIGUBÍLAR Ðifreiðastöðin Bæjarleiðb Sími 33-500 -----------0- Síminn er 2-24-40 Borgariiílastöðin -------0—“ Bifreiðastöð Steindórs Sími 1-15-80 Bifreiðastöð Eeykjavíkui Simi 1-17-20 og Reykjavíkur. Lagarfoss fer frá aHfnarfirði í dag 28.1. til Akraness og Keflavíkur og það-' án til Vestmannaeyja, Fáskrúðs fjarðar, og Norðfjarðar, Ham- borgar, Gautaborgar og Kaup- mannahafnar. Reykjafoss fór frá Hafnarfirði 25.1. til Harn- borgar. Tröllafoss fer væntan- lega frá New York 29.1. til Reykjavíkur. — Tungufoss fer væntanlega frá Akureyri í kvöld 28.1. til Siglufjarðar, Húsa víkur og Austfjarða og þaðan til Rotterdam og Hamborgra'. Skipautgerð rikisins: Ilekla fer frá Reykjavík á hádegi í dag austur um lancí í hringferð. Esja er væntanlég tii Reykjavíkur sfðö. í dag að aust- an úr hringferð. Keróubreið er á Austfjörðum. Skjaldbreið kom til Reykjavíkur í gær að vest- an. Þyrill er í Faxaflóa. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Reykjavik. — Arharfell er í Kaupmannahöfn. Jökulfell lestar á Austíjarða- höfnum. Dísarfell átti að íara í gær frá Stettin til Sarpsburg og Porsgrunn. Litlafell er í Ham- borg. 'HSéljSiféll fór frá New: York 21. þ. m. áleiðis til Rvk. Hamrafell fór frá Reýkjavík 26. i þ. m. álefðis til :Batum. Alfa lestar salt í Capo de Gata. FTNDIK Aðalfundur Þingeyingaféiags- ins verður í Breiðfirðmgaliúð, uppi kl. 8,30 í kvöld. Húsmæðrafélag Reykjavikur. Af óviðráðanlegum ástæðum verður áður auglýstu afmælis- hófi félagsins frestað til þriðju- dagsins 4. feþr. og hefst þá með' þorðhaldi kl. 7 í 'Borgartúni 7. J. R/lagnús Bjarnason: Nr. 20 EIRIKUR HANSSON Skáldsaga frá Nýja Skotlandi. SKIPAUTGCRR RÍKISINS Esja vestur um land í hringferð hinn 1. febr. Tekið á móti flutningi til Patreksfjarðar Bíldudals Þingeyrar Flateyrar Súgandafjarðar Tsafjarðar Sauðárkróks Siglufjarðar Dalvíkur — og Akureyrár í dag. Farseðlar seldir á fimmtudag. inn í það fengju engir að koma, nema þeir, sem sér væri sérlega vel við, — í stuttu máli: að þctta herbergl væri hið „alla helgasta“ í hús- inu. H)ún )lét mig setjast á stól við gluggann, og svo settist hún á annan stól gaga- vart mér. —- Hvað heitirðu nú annars, elsku, litli dýrðlingurinn minn, pagði hún eftir að hún hafði horft á mig um stund. . :— Bg heiti piríkur, sagði ég. — Hvaða, hvaða, hrópaði frú Patrik og hló svo, að hún ætlaði hreint að kafna. Hvaða, hvaða! — Ærokkur! Nú, þetta er ekki nafn, elsku, litla hirð- fíflið mitt. — Ærokkur, það er bara hneyksli! — Eg heiti Eiríkur Hans- son, sagði ég. — Hvaða, hvaða! sagði frú Patrik og veltist -um af hlátri. Gg þú heitir ekki eingöngu Æ-rokkur, heldur líka Ann sinn. Blessi okkur, elsku litli Hottintottinn minn! Æ-rokkur Annsinn er bara argasta hneyksli. Mundu það, að þú heitir eftir þetta Pat. nefni- lega Patrik, Patrik. Og þegar þú ert orðinn nógu gamall verðurðu skírður, — skírður Patrik Patrik, heyrirðu jþað, Pat? —- Já, sagði ég. — Hvað heitirðu þá, ljóm- inn minn? spurði frú Patrik. , — Pa-at, sagði ég. iRétt er þetta, litli línu leikarinn m.inn, sagði frú Pat- rik og dró andann. Guð blessi okkur, við komum til með að skilja hvort annað, hunangið mitt. En mundu nú eftir því/ að þú ert ekki íslenzkur, — þú ert hold af mínu holdi og bein af mínum mínum, — þú ert sonur minn, —þú ert írsk- ur, Pat, írskur í húð og hár, heyrirðu það? — Já, sagði ég. Eg þorði ekki að segja annað. — Hvort ertu þá írskur eða íslenzkur. sagði frú Patrik og einblíndi á mig. — írskur, sagði ég hikandi. — Gott, litla yndið mitt, sagði frú Patrik og setti á sig tignarsvip. Þú átt að gleyma því, að þú hefur verið hjá Is- lendingum. íslendingar geta verið nógu vænir, en samt sem áður eru þeir aldrei annað en bara íslendingar! — Hún amma mín er þó góð sagði ég, og hjartað barðist á- kaflega í mér. í — Já, já, Pat minn, sagði frú Patrik og brosti. Hún amma þín er nógu væn. Þú skalt fá að finna hana, þegar þú ert orðinn stór. — Hún er; nógu væn hún amma þín, Pat mhin. Eg spurðj hana svo að ,því,; hvort ég fengi ekki að ganga í skóla. Slíkt sagði hún, að sér dytti ekki í hug, því að dreng- irnir í skólanum mundu berja mig í frítímunum. og ég lærði ekkert nema illt af þeim piitum. Nei, hún sagði, að, kálfurinn sinn skyldi. aldrei' ikoma inn fyrir dyr á alþýðu- ,‘Skóla, — sonur frú Patrik slryldi aldrei stíga fæti sínum; þar inn. Hún sagðist heldur ‘tetla að láta einhverja ,,sak- lausa sál“ kenna mér heima1 hjá sér, hvað svo sem það kost aði. Svo spuði hún mig, hvaða tvær bækur væru í bögglin- um, sem ég hefði komið með. Eg sagði, að nnur væi Nýja Testamentið, en hin væri ljóð- mæli eftir skáld, sem hefði heitið Jó’nas Hallgrímsson. Hún sagði, að Nýja Testamentið gæti verið nógu gott, en samt efaði hún, að það væri rétt þýtt úr ensku, og fyrirbauð. mér að lesa það, fyrr en ég væri búinn að kynna mér enska Nýja Testamentið til og búið væri að skíra mig. En ljóðabókina sagðist hún vilja brenna strax, því að það hlyti að vera eitthvað óhollt andans fóður í þeirri hók, fyrst hún væri eftir íslending, sem hefði heitið „Júnós Hallgrímsson11.' Eg bað hana að gera það fyrir mig að brenna ekki þá bók, því að mér þætti mjög vænt um hana, og að ég gæti full- vissað hana um það, að kvæð- in væru öll falleg, sem Jónas hefði ort. ITún sagðist þá skyldi þyrma bókinni, þangað til ég væri búinn að kynna mér til hlítar kvæðabók Thom as Moore’s, sem ég yrði að: taka fram yfir ölhönnur skáld,! af því að hann hefði verið írsk ur, og aldavinur Byrons lá-' varðar í tilbót. Fáum dögum síðar kom stór og höfðinglegur maður, sem; frú Patrik fór undir eins með inn í stofuna, sem hún kallaði „hið allra helgasta í hús.inu,“ og af því dró ég :það, að þessi stóri maður væri sérlegur vin- ur hennar. Þau sátu þar lengi á eintgli, og þó að ég væri á meðan í næstu stofu, þá heyrði ég ekki eitt einasta orð af því, sem þau töluðu, en ég heyrði efnu sinni, að það glamraði í staupum. Loksins þegar þau komu fram .fyrir aftur, benti frú Patrik á .mig og sagði: — Þetta er sonur minn. herra Sandford, þetta er hann. — þetta er Pat. — Fallegur drengup, sagði ‘herra Sandford og kiappaði á kollinn á mér, „mjög ánægju- legur drengur þetta, — Tajög svo. — Þetta er hann, hera Sandford, elsku litli auga- steinninn minn, sagði 2rú IPat- rik við mig, „hann herra'Sand- ford, hjartað mitt, — yfiélög- regluþjónninn okkar, sem sér um, að vondir menn geri okk- ur ekkert mein. — A-Jhum, sagði herra 'Sand- ford og klappaði aftur á köll- inn á mér, þvi að hann hélt víst, að ég yrði hræddur við sig, af því að mér var sagt, hver hann var. En :það var iangt frá því, að ég yrði hræddur við svo fallegan og vingjamlegan mann. — Heyrðu nú, hvað ég segi, Pat minn, sagði frú Patrik. Þessi vinur okkar, hann herra Sandford, yfirlögregluþjónn, á dóttur, — undur góða og yndis- lega dóttur, Pat minn, sann- arlega elskuverða dóttur, sem ætlar að verða svo góð, að kenna þér í vetur, og þú áttt að vera henni hlýðinn og vænn lærisveinn. — A-hum, sagði herra Sand ford, mikið góð stúlka, og heitir Lalla. — Lalla Sandford, hunangið mitt, sagði frú Patrik. — A-hum, sagði herra Sand ford. Eg er viss um, að þeim kemur vel saman, frú Patrik. Mjög svo. — Guð blessi okkur, herra Sandford, sagði frú Patrik, ég veit, að hún fær brennandi ást á elsku litla bogmanninum mínum, strax og hún sér hann. Guð blessi okkur, herra Sand ford minn, ég veit það. — A-hum, sagði herra Eand ford og brosti framan í mig. Þetta gleður mig sérlega. Mjög svo. Viku síðar kom Lalla Sand- ford til að kenna mér. Hún var sextán ára gömul, há og grann vaxin með mikið og svart hár. Augun voru blíðleg og gáfu- leg, ennið hátt og fagurt, nefið beint og ihunnurinn sérlega fallegur. Hún var einhver hin fríðasta, fyrirmannlegasta og bezta stúlka, sem ég hefi þekkt. Eg var ekki fyrr búinn að siá hana en ég fann það með sjálfum mér, að ég mundi SENDIBÍLAR Sendibílastöðin Þröstur Sími 2-21-75 Þorvaídur ári Arason, htii. LÖGMANNSSKIUFSTOFA SkólavörCustíg 38 í c/o í'a/í Jóh. PorUifsson h.f - Póslh.62J Símar /JV/6 og Í1417 - Sirnnefni:/iii ug peir attu eitir að verða enn meira hissa . . .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.