Alþýðublaðið - 29.01.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 29.01.1958, Blaðsíða 8
8 AlþýSublaðiS Miðvikudagur 29. jan. 1958 X<eiðir allra, sem ætla að kaupa eða selja BiL liggja til okkar Bílasalan Klapparstíg 37. Sími 19032 Húseigendur önnumst allskonar vatns- og hitalagnir. Hitalagnir s.f. Símar: 33712 og 12899. Húsnæðh- miðlunin, Vitastíg 8 A. Sími 16205. Sparið auglýsingar og hlaup. Leitið til okkar, ef þér hafið húsnæði til leigu eða ef yður vantar húsnæði. KAUPUM prjór-atuskur og vað- malstuskur hæsta verði. Álafoss, Þingholtstræti 2. Sigurður Ólason Hæstaréttarlögmaður Austurstræti 14. Sími 15535. Viðtalst 3—6 e. h. Minningarspjöld D. A. S. fást hjá Happdrætti DAS, Vesturveri, sími 17757 — Veiðarfæraverzl. Verðanda, sími 13786 — Sjómannafé lagi Reykjavíkur, sími 11915 — Jónasi Bergmann, Háteigs vegi 52, sími 14784 — Bóka verzl. Fróða, Leifsgötu 4, simi 12037 —- Ólafi Jóhanns syni, Rauðagerði 15, sími 33096 — Nesbúð, Nesvegi 29 ----Guðm. Andréssyni gull smið, Laugavegi 50, sími 13769 — í Hafnarfirði í Póst húsinu, sími 50267. Áki Jakobsson og Kristján Eiriksson hæstaréttar- og héraðs dómslögmenn. Málflutningur, innheimta, samningagerðir, fasteigna og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Samúðarkort Slysavarnafélag íslands kaupa flestir. Fást hjá slysa varnadeildum um land allt. í Reykjavík í Hanny ‘ðaverzl uninni í Bankastr. 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 14897. Heitið á Slysavarnafé lagið. — Það bregst ekki. — Útvarps- viögeröir viötækjasaia RADIö Veltusundi 1, Símí 19 800. SKINFAXI h.f. Klapparstíg 30 Sími 1-6484. Tökum raflagnir og breytmgar á lögnum. Mótorviðgerðir og við geðir á öllum heimilis— tækjum. KÁPUR Kvenfatnaður Allt að 50% afsláttur. Kápu- og dömubúðin, Laugavegi 15 Baðker W. C. samsett W. C.-skálar og kassar Handlaugar Standkranar Pípur, svartar og galv. V>—2” Rennilokur W'—3” Girðinganet Þakpappi Gólfgúmmí Plast 'á gólf og stiga Plastplötur Veggflísar Linolcum Gerfidúk Miðstöðvarofnar, 300/200, 150/600, 200/600, 150/500. Ofnkrana iW’ Juno rafniagnsvélar o. m. m. fleira. Á. Einarsson & Funk h.f. Tryggvagötu 28. Sími 13982 Bílar - Fasieigna- voð. Höfum eldri gerðir af bíl- um, 4—6 manna með litl- um útborgunum eða gegn fasteignaveði. Höfum kaupendur að nýlegum bílum, bæði fólks og vörubifreiðum. Talið við okkur sem fyrst. Bíía- og fasíeignasalan, Vitastíg 8 A. Sími 16-205. Barna- bomsur stærðir: 6—8 — 9—11 — 12—1 nýkomnar. Fatadeildin Kúgun Mið-Evrópu Framhald af 6. siðu. ara sósíaldemókrata og verka- lýðsleiðtoga. Þeir fáu, sem sluppu í það sinn, voru hand- teknir af Gestapó ári síðar, þeg ar nazistar hertóku Evstrasalts löndin. 5. Skömmu eftir að Hitler réð- ist á Rússland (22. júní 1941) viðurkenndi ráðst.iórnin pólsku fióttamannastjórnina í London. En þegar árás nazista hafði ver ið hrundið, tók hún að draga taum hennar undir forystu Boleslavs Bieruts, sem hafði dvalið austur í Moskvu. Og þó að flestir viðurkenndir forystu meun PPS og WRN (Taddeusz Arciszevski, Jan Kvapinski og Adam Ciolkosz) styddu flótta- mannastjórnina í London, tóku tveir flokksmenn PPS, Edvard Osubka-Moravski og Josef Cyr- ankievicz, að vísu báðir lítt þekktir fyrir stríðið, sæti í hinni svokölluðu „Lublinstjórn arnefnd“ Bieruts. Einn af mönn um hennar var Vladislav Go- nýkomið, ágætt úrval, margir litir. Geysir h.f. Fatadeildin. ÚfihurBaskrár ÚfihurSalamir Innihurðaskrár Innihurðaiamir Gluggakrækjur (Sænskar) Sformjárn og margar aðrar byggingavörur nýkomnar. mulka, kunnur verkalýðsleið- togi kommúnista síðan á árun- um 1920—1930, sem hafði tekið þátt í vörn Varsjár með verka- mönnum 1939 og skipulagt hinn nýjanýja pólska kommúnista- flokk á laun 1942. Eftir að her ráðstjórnarinnar hafði tekið Varsjá og hún lýst þeim ásetn- ingi sínum, að hafa pólsku flóttamannastjórnina í London (þá undir forsæti sósíalistans Arcizevskis) að engu, feng.u .Vesturveldin Stalin til að.fall- ast á það í alta (í febrúar 1945), að stjórn Bieruts skyldi endur- skipulögð, bændaforinginn Stanislav Mikolajczyk fá sæti í henni og Pólverjum heitið frjálsum kosningum. Fáum vik um síðar bauð ráostjórnin 16 forystumönnum mótspyrnu- hreyfingarinnar gegn nazistum á Póllandi, þar á meðal sósíal- istunum Kasimierz Puzak og Anton Pajdak til Moskvu til þess að ræða framtíð landsins. En 3. maí 1945 tilkynnti Molo- tov, að þessir Pólverjar hefðu allir verið teknir fastir fyrir „undirróðursstarf“. Puzak var dæmdur austur í Moskvu til 18 mánaða, Pajdgk til fimm ára fangelsisvistar. 6. Næstu ár var ofsóknum pólskra kommúnista fyrst og fremst stefnt gegn „alþýðu- flokknum", hinum endurskipu- lagða bændáflokki Mikolajc- zyks. Haustið 1945 var einn af miðstjórnarmönnum hans, Koj- dan, drepinn af kommúnistum í Przemysl og sjálfur flokks- ritarinn, Scibiorek, skotinn af- öryggissveitum þeirra. í marz; 1946 voru 1200 af 2000 fulltrú- um á samvinnuþingi bænda- teknir fastir, og flokkstryggir- kommúnistar látnir taka sæti þeirra. Sumarið 1946 hóf kommún- istastjórnin herferð sína gegn sósíalistum. I miðri kosninga- baráttu í nóvember það ár lét hún handtaka 300 sósíaldemó- krata ,sem voru í kjöri á móti samsteypulistum stjórnarinnar, og neyddi þá til þess að taka framboð sín aftur. Sósíaldemó- kratar voru ofsóttir af þvf að verkamenn studdu þá. í kosn- ingum í verksmiðjuráð 1947 fengu sósíaldemókratar 63 % allra fulltrúa í þeim, en kom- múnistar ekki nema 1%. í maí og júnf 1947 voru 200 sósíal- demókratar enn teknir fastir; sex þeirra voru dregnir fyrir herrétt, þar á meðal Puzak, sem þá var kominn heim úr fang- elsum ráðstjórnarinnar, en var nú dæmdur til 1Ö ára fangels- isvistar á Póllandi — og dó þar. Þrátt fyrir þessar handtökur héldu pólskir sósíaldemókrat- ar áfram að berjast gegn sam- runa flokks síns við flokk kom- múnista. En í marz 1948 var öll framkvæmdastjórn þeirra í Lodz tekin fóst og lögreglan lát in gera svipaðar „hreinsanir" í flokknum víðs vegar um landið.. Eftir það gekk Cyrankievicz til sameiningar við kommúnista með leifar sósíalistaflokksins, 15. desember Í948. *'Cf'Cti!r'ir'Cr'Cr'Vr'Cr<i'&'Ct Auglýsið ( AlþýðublaðH** flr*******'* ******

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.