Alþýðublaðið - 02.02.1958, Side 3

Alþýðublaðið - 02.02.1958, Side 3
Sunnudagur 2. febr. 1958 AlþýSnblaðlS Alþýöubldöiö Útgefandi. Ritstjóri: Fréttastjóri: Auglýsingastjóri: Ritstj órnarsímar: Auglýsingasími: Afgreiðsiusírni: Aðsetur: AipýðufioRK.urinn. Helgi Sæmundsson. Sigvaldi Hjálmarsson. Emilía Samúeisdóttir. 1 4 9 0 1 og 14902. 1 4 9 06. 1 4900. Alþýðuhúsið Prentsmiðja Aiþýðublað3ins, Hverfisgötu 8—10. Alþýðuflokkurinn ÞAÐ er að vonurn margt rætt um Alþýðuflokkinn þessa dagana. Úrslit bæjarsitjórnarkosninganna urðu yfirleitt þau, að allir sannir alþýðusinnar eru uggandi um afdrif flokks- ins. Sérstablega voru vonbrigðin mikil í Reykjavík. Að sjláilfsögðu yerður því ekki neitað að margt er öðru vísi í íslenzkuin þióðmiáium nú en á beim tímum, er A.1- þýðufiokkurinn hcf göngu sína. Nú hafa allir íslenzkir stjórnmálafiokkar te'kið á stefnuskrá sína mörg þau mál, sem Alþýouflokkurinn og verkalýðsbreyfingin urðu að berjast fyrir svo að segja fet fyrir fet, og kunn er sú saga. að oft var við ramman rein að draga. Nú vildu allir Lilju kveðið hafa. Allir flokkar eru nú að meira eða minna leyti verkaíýðsflokkar, allir beita sér fyrir opinberum rekstri i einhverju formi, allir eru meðmæltir almannátryggingum, betri vinnuskilyrðum, meiri mannúð í félagsleguim efnum, aukinní mannhelgi. Þetta var í öndverðu grunntónninn í baráttumá lum Alþýðu’flokksin's. Það má því með miklum sannj segja, að aldarháttur hafi aígerlega breytzt á þeim áratugum, sem Alþýðu- flokkurinn hefur starfað og erjaö stjórnmálaaKurinn. Þótt vafálaust þætti oflátungslegt að þakka lionum þessa miklu hugarfarsbreytingu og straumhvörfin í stéfnu'ailra flokka, verður því með engum rétti neitað, að íiokkurinn hefur haft geysimikil á'hrif í stjórnmálum landsins og breytt viðhorfum manna ti! svo að segja allra málefnallokka meira en nokkur önnur stjórnmála- samtek. Þessa hefur gætt jafnt til hægri og vinstri, og cins á þann í'Iokkinn, sem lönguni vildi nefna sig mið- flokk. Um langt skeift hefur yfirs'téttarflokkur landsins íhalds- og fjárgróðakjarni þjóðarinnar, ekki þorað að kaiia sig íhaldsfiokk, heldur Jhefur hann talið heppilegra að skreytá sigCínna lieiti. Og í Reykjavik, þar sem hann er sterkastur, hefur hann tekið upp opinberan rekstur á atvinnu-, félags- og menningarsviðinu, þvert ofan i stefnuskrá sína. Kiarni Moskvukommúnista, áköfustn áhangendur Kremivaldsins í bliðu og stríftu, hafa hvaft éftir ánnað séð' sig nauðbeygða að brciða yfir nafn og númer með nafnbreytingum, til þess að stefna þeirra í innanlándsmálum, hvort sem var í bæjarstjórnum eða ríkisstjórn líti út sem sósíaldemókratisk í eðli sínu og í rauninni yfirlýst stefna Alþýðuflokksins. Á Framsókn- arflokkinn, scm í fyrstu taldi sig nær eingöngu bænda- og. miðflokk, hefur Alþýftuflokkurinn oft og tíftum haft þau áhiif, aft hann hefur stutt þau mál til sigurs, sem til mestra hcilla horfðu fyrir alþýðu til sjávar og sveita. Nú væri ekki óeðlilegt, að sumir spyrðu: Er bá hlut- verki Alþvðuflokksins ekki lokið? Er í rauninnj hægt að vinna stærri sigur á stjórnmálasviðinu en fá aftra flokka til að játa þá stefnu í færri eða stærrj dráttum, sem flokkurinn markaði og hefur barizt fyrir? Þeim, er þannig spyrja, cr því til að svara, að víst unir Alþýou- Hokkurinn vel þeim málalokum, að aðrir flokkar tií- einki sér hans stefnumál. En hlutverki hans er síður cn svo lokið. Þótt margt hafi áunnizt, eru verkefnin eilíf, og breytt viðhorf koma ævinlega með breyttum tímum. íslenzkri alþýðu er því ekki síður nauðsynlegt, að áhriía Alþýðuflokksins gæti í þjóðmálunum framvegis en hing- að til. Hlutvei'ki Alþýðú'flokksins verður aldrei lokið, og það m.un biátt finnást í þjóðfélaginu, ef stefnumála hans og hugsjóna hættir að gæta. Enginn sannur jafnaðarmaður má Ilata hugfallast, þótt á móti bilási. Málstaður .fólksins þárf jafnt á forsvörum að halda og áður. Vandamálin þunfa stöö- ugt úrlausnar við, og ekkí er síður vandi að gæta fengins fjár en afla bess. Það er líka eftirtakanlegt, að þar sem Alþýðufiokkurinn er stærstj mjálsvari fólksins, svo sem á Akranesi, ísafirði og Hafnarfirði, hefur íhaldinu ekki tek- izt að vil'la um fyrir fólki. Alþýðuflokkurinn heitir á alla hugsandi menn. að láta ósigur flokksins í þessum kosningum verða hvatning til aukinna starfa, meiri átaka og betra starfs. ( Utan úr Heimi ) Sérstaða brezkra jafnaðarm ð sviði utanríkismálann. FUNDUR Atlantshafsríkj-1 an tilraun til bess að marka að brezkar hersveitir yrðu á- anna í desember sýndi greini- sjálfstæða utanrikisstefnu, er fram á meginlandi Evrópu, en lega hversu pólitík þeirra er hann lagði til að fyrsta skerfið sama dag tiikynnti sendiherra fálmkennd. Bandalagið var sett í samkomulagsátt væri að géra Breta í Bonn, að Bretar mundu á laggirnar fyrir tíu árum, Það ekkiárásarsamning við Rússa. flytja allt herlið frá Þýzka- var ekki einungis óttinn við En tveimur dögum síðar kall- landi ef stjórnin í Bonn féllizt veldi Sovétríkjanna, heldur að miklu leyti einlægur vilji til samstarfs og skilnings, sem réði mestu um að bandalagið var stofnað. Takmark NATO var að skapa einingu og hern- aðarlegt öryggi Vesturlanda og leggja með því grundvöll að nánara alþjóðlegu samstarfi í friðarmálum. Efnahagslegt ör- | yggi átti að haldast í hendur við hernaðarlegan styrk. Þrátt I fyrir þær umbyltingar, sem orðið hafa síðustu tíu árin, ér hlutverk NATO enn hið sama, en framkvæmdin hefur stund- um virzt beinast nokkuð frá takmarkinu. í fyrsta lagi óttast enginn Evrópumaður lengur þá sovét- árás, sem forustumenn NATO segjast vera að hindra. Sputnik breytir engu um hernaðarmátt stórveldanna. Ef hann hefur nokkur áhrif, þá er það helzt, að hann læðir því inn hjá Evr- ópumönnum, hvort ekki geti aði utanríkisráðuneyti Breta ekkí á að greiða hluta af uppi- blaðamenn t.il fundar og gaf haldskostnaði liðsins. Margt bendir til þess, að Bretar ætli sér að gerast stór- veldi á sviði kj arnorkurann- sókna, og kjósi því frekar að fylgja Bandaríkjunum að mál- um, en taka forustu í friðarmái unum. Eftir margra ára deilur stend. ur nú brezki Verkamannaflokk urinn, einhuga um utanríkis- stefnu. í grundvallaratriðum er Verkamannaflokkurinn sam- mála fuHtrúum Norðmanna og Kanadamanna á NATO-> fundinum. Þeir álíta að nauðsynlegt sé að halda valdajafnvægi milli austurs og , vesturs, en treysta hví jafn- íramt að það jafnvægi, sem nú Hugh Gaitskell 1 ríkir nægi til þess að hindra foringi brezka Alþýðuflokksins. heimsstvrjöld, Verkamannaflokkurinn álít- þeim eftirfarandi tilkynningu: — Forsætisráðherrann átti við, að óhjákvæmilegt sé að komast komið til mála, að Ameríkanar ,að samkomulagi við Rússa. Ef og Rússar fáist til að heyja stríð í háloftunum, og hlífi þar með Evrópu við vernd sinni. Enda þótt gereyðingarvopn nútímans geri það ómögulegt að krefjast skilyrðislausrar uppgjafar — einkum á friðar- tímum — er stjórnmálastefna NATÓ sú, að stvrkja Vestur- lönd svo hernaðarlega, að hægt verði að knýja kommúnistarík- in til samninga um lausn Evr- jópumálanna. Árangur þessarar stefnu er sú, að Rússar hafa allan tímann haft frumkvæðið í alþjóðasamskiptum, og vinna auðveldan sigur hvert sinn, sem þeir skrifa bréf til Vestur- veldanna. Eins og stjórnmála- stefnu NATO er nú háttað. er ráðstefna æðstu manna ekki nema til ills eins. Ef Vestur- veldin koma til slíkrar ráð- stefnu að óbreyttri stjórnmála- stefnu, hlyti árangurinn að Auglýsið i Alþvðnhlaðinu Aneurin Bevaii málsvari brezkra jafnaðar- manna í utanríkismálum. ( - ekkiárásarsamningur — gæti ; orðið til að auðvelda samkomu- ur að mikil ófriðarhætta getí stafað af staðbundnum skær- um, sem oít brjótast út án bess að stórveldin geti við neitt ráð- ið. Slíkar skærur verður að kæfa niður eftir stjórnmála- leiðum, en þó kann að vera nauðsynlegt að Sameinuðu bjóðirnar hafi yfir herliði að ráða, sem geti bælt. átök milli ríkja. Verkamannaflokkurinn vill ná samkomulagi við Ráð- stjórnina um að komið verði á eftirliti í Mið-Evrópu, nálægari Austurlöndum og öðrum slík- um landsvæðum, þar sem hætt ast er við ólgu og átökum, Mesta hættan af kommúnistum er ekki að þeir hyggi á árás í Evrópu, heldur þau tök, sem beir eru að ná í Asíu og Afríku. Vesturveldin verða að vinna ti.ltrú hinna líttþróuðu ríkja með efnahagsaðstoð og skyn- samlegri stjórnmálastefnu. Stefna Verkamannaflokksins í utanríkismálum á miklu fylgi að f-agna, ekki aðeins á Eng- landi, heldur einnig um víða um heim. Og ef íhaldsstjórnin verða hörmulegur, og allri á- bvrgð vera varpað á NATO. I lag væri hann að minnsta kosti j lafir við völd næstu tvö ár, er Það, sem mesta athygli vekur spor i áttina! Jekki ósennilegt að hún neyðist í sambandi við NATO-fundinn, | Annað dæmi um fálm íhalds^til að taka uppá sína arma er hversu litla trú Evrópúlönd-; in hafa á forystu Bandaríkj- anna. Vera Eisenhowers á Par- ísarfundinúm var til skaða fremur en gagns. Evrópumönn- um er ekki síður ljóst en Ame- ríkumönnum. að Dulles er alls- ráðandi í stjórnmálum Banda- ríkjanna, og þar eð hann hefur gert stífni að trúarsetningu sinni, er lítil huggun í þeirri staðreynd. Nato-löndin leita nú leiðtoga. Bandaríkin hafa litla tiltrú, og það mun líða á löngu áður en Evrópuríkin fylkja sér undir forystufána þeirra aftur. f Bretlandi vex þeirri skoð- un fylgi, að Englendingum beri að taka sér það forystuhlutverk sem Bandaríkin hafa hingað til haft. Sjaldan hafa Bretar feng- ið eins gott tækifæri til að láta til sín taka í alþjóðamálum og nú. En gallinn er sá, að utan- jríkisstefna beirra er litlu já- kvæðari en Bandaríkjamanna. Fjórða janúar gerði MacMill- stjórnarinnar er, að 10 janúar lýsti sendiherra Breta hjá Nato því yfir, að nauðsynlegt væri mörg stefnumál Verkamanna- flokksins í utanríkismálum. D. H. TILKYNN Samkvæmt lögum um atvinnuleys- istryggingar vcrður hver sá, er njóta vill atvinnuleysisbóta, að sanna atvinnuleysi sitt með vottorði vinnumiftlunar. Verkamönnum, scm eru efta verfta atvinnulausir, skal l»ví bent á aft láta tafarlaust skrá sig atvinnulausa. Eftir fyrstu skráningu ber mönnum að mæta einu sinni í viku til að láta simpla í innritunarskirtcini. Van- ræki menn að Játa skrá sig reiknast þcir atvinnuleys- isdagar ekki mcð í biðtíma og bótagreiðslur koma ekki fyrir þá tlaga. Skráning fer fram alla virka daga í Ráðningarstofu Reykjavíkurbæjar. Skrifstofa Kópavogskaupstaðar ann- ast skráningu verkamanna, sem þar eru búsettir og skrif- stofa Scltjarnarneshrepps skráir þá, sem búsettir eru þar. VERKAMANNAFÉLAGIÐ DAGSBRÚN.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.