Alþýðublaðið - 11.02.1958, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 11.02.1958, Blaðsíða 9
Þiiðjudagur 11. febrúar 1958 AlþýOublaOlS 3 uðsynlegt er, að símanúmer fylgi í tilboði, Sölumeftsd v eir leikir fóru fram í meist »kki kaxla, sá ifyrri var Fram og Vals og sigraði ; með töluverðum yf'irburð 28 mörkum gegn 17. Lið c Etiska kfíattspyrtian: Leikju íresíað vegna snjókomu MJÖG misviðrasamt var á Bretlandseyjum um helgina. Mikil snjókoma um norður- og miðlöndin, en þíðviðri um sunn j' anvert landð, Af þeim sökum varð að fresta ölium eða flest- urn leikjum í Skotlandj og Norður- og Mið 'Englandi. Einn ig var frestað leiknum Manch. Uíd - Wolves vegna flugslyss- ins. SeX lfeikir voru léiknir í 1. deild og 8 í 2. deild. Preston | si-graði Chelsea í- London með 2:0, og styrkti stöðu sína í kapp hlaupinu um titilinn að mun. W. Brom'wieh komst í 3. sæti j með 3:2 sigri gegn Notth. For est, og er það í 3. skiptið á ; tveim vikum', sem þessi 3ið mætast, en þa u'.éku sanian í 4. un Lf. bikarkappninnar. Leicest- er lyftí' sér úr failsæti með að sigra bikarmeistaraha Aston Viila, 6:1, en Sunderiar.d. se'm aldrei herfur leikið i 2. dei-ld, í 21. sæti á óha.gstæðari msrka- töiu, og er framtíðin héldur ó- fögur eftír ósigurinn gsgn Lut- on 7:1! Tottehham „fann fæt- urna“- í þetta sinn og sigraði Manch. City 5:1. Portsmouth og Bolton gerðu jafntefli 2:2. West Ham er aftur á toppnum í 2. déild, en þeir gerðu jafntefli 1: 1 við Barnsley. Charlton tap- aði í Liverpool 1:3 og er í 2. sæti á óhagstæðri markatölu. Eitt af toppliðunum, Black- burn, ]ék heima, en „náði að- eins“ jafntefli' 2:2 gegn botnlið inu Swansea. Aðrir leikir í 2. deild: Brist- ol C. 0 — Rotherham 1, Cardiff 3 — Doncaster 1, Grimsby 4 — Lincoln 0. Ipwich 2 — Der- by 2, Stoke 1 — Iluddersfield 1. I. DEILD: L. U. J. T M. St. Wolves 28 18 6 4 68-34 42 Prjston 29 17 5 7 71-39 39 W. Bróm. 29 13 11 5 68-51 37 Manc. U. 28 15 6 7 73-47 36 Luton 29 16 4 9 54-38 36 Manc. C. 29 15 3 11 73-70 33 Notth. F. 29 14 4 11 59-43 32 Burniey 28 14 3 11 57-54 31 To';‘ ?nh. 29 12 6 11 63-62 30 Blackp. 23 1 O X X* 5 11 49-45 29 Chel3:-.a 29 11 7 11 62-58 29 Boiton ■ 29- 11 6 12 51-63 28 Arssnal 28 12 3 13 47-52 27 Everton 23 8 10. ÍO 41-48 26 Birns.h. 23 8 8 12 49-68 24 Portsm. 29 0 5 15 50-58 23 A. Viila 29 9 5 15 48-64 23 ■ Letíds. 28 8; . 6 14 36-49 22 Newcástl '23 8 5 15 45-50. 21 Lcicesier 29 9 3 17 58-75 21 Sunderl. 29 6 9 14 35-71 21 Sheff. W 28 7 4. 17 51-71 18 II . DFJLD: L. U. J. T M~. st. V/. Ham 29 14 Ð 6 67-42 37 Charlton 29 18 5 8 67-48 37 Blackb. 29 13 10 6 49-36 36 Liverp. 30 15 6 9 58-44 36 Frœgir hlauparar Fulham 28 Barnsley 29 Stoke 30 Grimsby 28 Huddersf 29 Ipswick 29 Middles. 28 Leyt. O. Sheff. U Cardiff Bristol R 28 Derby C. 29 Doncast. 29 Rot.hani 28 Notts C. 28 Bristol C. 28 Lincoln 28 Swansea 29 12 9 12 9 14 5 14 4 10 12 12 8 12 8 13 4 11 8 10 8 11 4 9 6 7 9 7 61-42 33 8 53-45 33 11 60-49 33 10 73-51 32 48-46 32 52-52 32 10 53-44 30 11 64-53 30 9 42-39 30 11 46-51 28 13 57-58 26 14 46-57 24 14 37-55 22 15 41-58 21 15 33-56 21 15 36-62 19 14 33-58 19 17 47-78 19 var jafnari en almennt var bú- izt við. KR-ingar náðu að vísu allmiklu forskoti í upphafi, en gáfu svo töluvert eftir í lokin og leiknum lauk með naumum sigri KR 23:20. Annars er lið Aftureldingar nokkuð gott, hef ur líklega ekki verið betra áð- ur. ••! ! I < 1 ; • j ■ ÚRSLIT í YNGRI FLOKKUM: A sunnudagskvöldið voru háðir sex leikir í yngri flokkuiv um og KR og Þróttur í Mfl. kvenna. Úrslit urðu þessi: 2. fl. kvenna A: Ármann-ÍR 13:1. 2. fl. kvenna B: Ármann C Valur B 2:2. Mfl. kvenna: KR Þróttur 15:3. 3. fl. karii A: FH Fram 10:9. Ármann Valur 18:7. 2. fl. karla A: Fram Víkingur 11:5. ÍSLÁNDSMCTH) hélt áfram á laugardog og sumiudag, fyrra kvöidiö fóru fram 3 leikir, en það síðara 6. í 3. flokki C sigraði Víkingur Ármpnn með 12 mörkum gegn 7. 1 I FRAM VALUR 28:17 TVeir leikir araflokici karla. milli Fram ura, 28 Fram ilék mjög vél á köfíuth, en vörn Vals var heldur ekki góð. Landsli ðsmaðuri nn Karl Benediktsson úr Fram slasað- ist í leiknum og er vafasamt að hann geti tekið þátt í heims- meistarakeppninni. KR AFTURELDING 23:20 Leikur KR og Aftureldingar í nokkrar fólksbifreiðir, 1 strætisvagn og traktor, er verða til sýnis í Skúlatúni 4, þriðjudaginn 11. þessa mánaðar kl. 1—3 e. h. Trfcoðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5 sama Eiginmaður minn, faðir og tengdafaðir ÁRNI SIGURDSSON, Hólmgarði 17, andaðist föstudaginn 7. þessa mánaðar. Sigurbjörg Jónsdóttir, dætur og tengdasonur. Það er ódýrt a< Nú styttist óð.um til sumarsinr og eftir 3 mánuði hefja frjáls- íþróttamenn í Evrópu almcnnt keppni utanhúss, sumir eru réyndar þegar byrjaðir t. tl. Rússar. Á þessari mynd eru tveir frægir hlauparar, scm sjáifsagt koma við sögu á Evrópumeistaramótinu í Stoldthólmi, t. v. Roger Moens, Belgíu, heimsmethafi í 800 m. ldaupi og t. h. Audun Boysen, Norðurlandamethafi í sömu greut. Ein af þeim fáu nauðsynjum, sem lækkað hafa í verði á þessum tímum verð- hækkana, er BRUNATRYGGINC. í Reykjavík, Hafnarfirði og á Akureyri eru taxtarnir þessir fyrir innbústrygg- ingar, miðað við eins árs tímabil og án stimpigjalds og skatts: Steinhús, þegar allir innveggir og stigar eru úr steini, jafnt á hæðum sem í rísi .................... kr. 1.00 pr. þús. Önnur steinhús ................. — 1.50 pr. þús. Timburhús, sem múrhúðuð eru í hólf og gó!f að innan og eldvarin að utan ....................... kr. 2,75 pr. þús. Önnur timburhús ............... — 3.75 pr. þús. Eins og af þessu sést, eru það ekki tilfinnanleg útgjöld að brunatryggja fyrir sannvirði. Ef þér hafið ekki tryggingu á innbui yðar nú þegar eða hafið of lága vátrygg- ingu, dragið ekki að tala við oss, og ganga frá tryggingunum með þeirri upphæð, sem samræmist núverandi verðlagi. Kynnið yður einnig hina nýju Heimilistryggingu vora. Biðjið um upplýsingabækling, sem yður verður sendur í pósti. a e » INCÓLFSSTRÆTI 5 — REYK JAVÍK. — SÍMl: 1170«.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.