Alþýðublaðið - 11.02.1958, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 11.02.1958, Blaðsíða 11
ÞriðjudagUr 11. febrúar 1958 AlJjýðublaSlS H *r • ’jT' í DAG er Jíriðjudagurinn, 11. febrúar 1958. Slysavarfí$toía ^cyKja'paiiT er opin allan sóíarhringinn. Nætur- læknir L.R. jkl, 18—8, Sími 15030. Eftirtaíin apótek eru opin kl. 9—20 aiia daga, nema laugar- daga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16: Apótek Austurbæjar (sírni.19270), Garðsapótek (sími 34<J06), Holtsapótek (sími 33233) og Vesturbæjar apótek (sími 22290). Bæjarbökasaía R^ykjavíkur, Þingholtsstræti 29 A, aími 1 23 08. Útiáíi ppið virka daga kl. 2—10, laugardaga 1—4. Lfes- stofa opin ki. 30—12 og 1—10, laugardaga ki. 10—12 og 1—4. Lpkað á' sunnudögum yfir sum- armánuðina. Útibá: Hólmgarði 34 opið manudaga, miovikudaga og fpstudaga kl. 5—7; Hofsvaila götu 16 opið hvcrn virkan dag nema laugardaga ki. 6—7; Efsta sundi 86 qpið mánudaga, n)ið- vikudaga og föí-tudaga kl. 5.30— 7.30. FLUGFERÐIR Loftléiðir h.f.: Hekla kom til ■ReyMgvíkur kl. 07.00 í rnorgun frá Ney/ York. Pór tii Glasgoy/ og Lond- on lcl. 08.30. Einnig.er væntan- leg til Roykjavíkur Saga, í fyrra málið frá Nevy York kl. 07.00. Fer til Stafangúrs, Kaupmanna- h.aínar o'g Hamborgar kl. 18.30. SKiPP H É TTJE Eimskipafélag Islands ,h,|..: . Dettifoss fór frá Kaupmanna- höfn 10.2. til Reykjavíkur. Fjali foss fer frá Anewerpen 11.2. til Iíuil ög Eeýkjavíkur. Goðafoss kom tii Kew York 8.2. frá Ryk. Gullfoss fór frá Reykjavík 7.2. til Plamborgar, Gautaborgar og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá. Hamborg 7.2. til Gauta- borga)'. KEupmannahafnar, —- Ventspils og Turku. Reykjafoss fór frá Hamborg 7.2. til Reykja- yíkur. Tröllafoss fór frá New York 29.1. Vsentanlegur til Rvk. árd. á morgun 11.2. Tungufoss kom til Hamborgar 8.2. fer það- an til Reykjayíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hokla er væntanleg tii Akur- eyrar í dag á yesturleið. Esja fer frá Reykjavík kl. 20 í kvöld vest ur um land í hringferð. Herðu- breið er í Reykjavík. Skjald- breið íer væntanlega frá Akur- eyri í dag vestur um land til Reykjavíkur. Þyrill er á Vest- fjörðum. SkaftfeRingur fer frá Reykjavík í kyöld til Vestmanna eyja. Baldur fer frá Reykjavík í kvöld til Sands og Ólafsvíkur. LEIGiJBÍLAR Biírciðastííðln Bæjarleiðii Sími 33-500 Bifrtóíðastöð Steindórs Sími 1-15-80 Bifreiðastöð Reykjavíkuí Stos 1-17-20 , SEMDIBÍLAR Scndibilasíöðin Þröstur Sími 2-21-75 Skipadeiltl S.Í.S.: Hvassafell er í ICaupmanna- höfn, fer þaðpn. í dag til Stettin. Arnarfeii er í Borgarnesi, fer þaðan til New York. Jökulfell er 1 Grimsby, fer þaðap til London, Boulogne og Rotterdam. Dísar- fell er í Reykjavík, fer þaðan til Stettin. Litiafell er í Rends- bprg. Helgafeli fer í dag irá Reyðarfirði til Sans van Gent. Hamrafe.il fór frá Batum í gær áleiðis til Reykjavíkur. Alfa er á Akranesi. F U N 1» I R Kveafélag Kóþavogs heldur fund í Kársnesskóla við Skóla,- geKQi miðvikudaginn 12. febrú- ar kl. 8,30 e. h. Verkamannafélagið liag.sbn'm htidur aðalfund sjnn mápudag- inn 17. þ. m. Reikningar félags- ins liggja franuni í skriLstoíunni þessa viku, svo að félagsmenn géti komist og séð þá. Seiwyn Lloyd íh fil Aþemi ii! gnús Bjarnasoii: EIRIKUR HÁN Skáldsaga frá Nýja Skotlandi. S s s s s s s s s s s i AÞENU, mánudag. Brezki utanríkisráðherranij, Selwyn Llpyd, kom í dag til Aþenu tjl að hefja viðræður yið grísku stjórnina 11111 Kýpurmálið. Skömmu síðar kom Sir Hugli Fpot, landsstjóri á Kýpur, einn ig til Aþenu til að tnka þátí í viðræö,.raum. Sérstakar örygg' isráðstafanir hafa yerið 'jj'arþ gi- í saríibandi við kpipu Uoyds og_ á Itýpur voru gerSar sér- stakar ráðstafanir tii au. koœa í yeg f.vrir peirðir á cynni eftir þrpttíör landsstjórasis. Selwyn Lloyd mun ræSa á- standið á Kýpur og framtíð eyj arinnar við gríska utanríkisráð herrann Averoff og mun auk þess sennilega hitta Constantin Karamanlis forsætisráðherra. Enn er ekki vitað lrvort leið- togi ENOIS-reyfingarinnar, sem vill sameiningu eýjarinn ar við Grikkland, Makarips erkibiskup, tekur þátt í viðræð unum. í Lcndon er ekki gert ráð fyr ir að Lloyd hitti Makarios, sem vísað hefur verið úr landi á Kýpur, en talið er mögulegt, að Foot ræði sérstaklega viö Makarios. Áður en Selwyn Lloyd fór frá London kvað hann ekki mega vænta of mik Ls af viðxæðunum í Aþenu. Talsmaður grísku stjórnarninar sagði á sunnudag, að menn von uðu hið bezta, en væru viðbún ir hinu versta, að því er við kæmi niðurstöðum viðræðn- ai'.na um Kýpur. aðra skilja sig, með því að við hafa bendingar og ýmsa til- burði. Hann komst. og undir eins í mesta álit hjá kvenfólk inu, sökum þess, að hann var svo lipur og viljugur til allra smásnúninga. Hann gat bætt föt, gjört skó, prjónað vett- linga o.. s.. frv. Og kom sú kunn átta sér vel á því heimili.. „íslendingar eru laghentir menn'ý sagði Mary-Ann einu sinni, þegar Geir var að gera að skóm, sem Rakel átti. Þeir eru bæði laghentir og íljótJient ir, og svona eru held ég aliir útlendingar. Það var einu sinni maður hjá honum föður min- um, hann ypr annað hyort Hol lendingur eða spánverskur, jú hanii var Holl.endingur. Við átt um þá heima í Trúro, nei, ég fer rangt með, — það var árið, sem við vorum í Pictou, því um haustið varð námaslysið mikla í kolanámunuin í PÍGtou, þar sem hundrað manns misstu lifið, — ég fer rangt með aftur, — þeir voru hundrað og fimm mennirnir, sem fórust þar á einu augna bliki. Ó, það var hræðilegt. Jæja, það var annað hvort Hollendingur eða Spán yerji, —■ ég man það svo glöggt, að hann var Holiendingur. Mér er sem ég sjái hann sitja hérna mitt á meðal okkar, með Ijóst hár og blá augu, -— nei, ég held nú annars, að þau hafi verið grá augun þau, ég held nú ann ars, að þau hafi verið ptú aug ! un þau, — jú, þau voru grá. En hvað um það. Hann var ltjá föður mínum árið, sem slysið varð í Pictou, — það var áreið anlega það árið, sem slysið yarð í Pictou, — það var áreið anlega það árið, en ekkj árið, sern yið vorum í Truro. Jæja, hann gat gjört alit, þessi Hol- lendingur, —- bókstaílega alla hluti, En hann kunni eþki, —- æ, Jenny mm góð, rektu liæn- v.na úi. — En hann kunni ekki málið, aumingja maðurinn. ffann gat þá látið okkur skilja, að lumn hefði fæðst í Amster- dam. — Hvar í veröldinni er sá staður, Jenny mín elskuleg? — blessaður Ruben, nú eru svín- in komin inn í kálgarðinn! — Syo þú segir, að sá staður sé á Ho’landi, Jenny mín. Það er líka áreiðanlegt, að maðurinn, var HoIIendingur, — mig rangminnir það ekki. Hann gjörði bókstaflega alla skap- aða hluti, — æ það datt <sitt- hvað niður frammi í eldhúsinu, Rakel mín, — já, gat gjört alla skapaða hluti. Þannig gat Mary-Ann haldið áfram frá morgni til kvöids, án þess að geía öðrum tpeki- færi til að segja eitt einasía eins atkvæðis orð. Á heimilinu var enginn, sem nokkru mót- mælti gegn Mary-Atin, heidur var allt álitið rótt og gott, sem hún isagði. Epyndar lagði Rakel við og við orö í belg, þegar henni þótti móðir sín of sparsöm á lýsingarorðuin. því að Bakel hafði þann dýrmæta hæfileika að geta talað við- stöðulaust, þó að annar yaen að flytja snjallt erindi þétt viö eyrun á henni. Rakel bar aldrei á móti þyí, að Geir væ.ri eins mikiil maður og móðir nennar sagði, að hann væri, lieldur einmitt rélt hún þyj fast fram, að hæfileikar Geirs væru enti njeiri og m,arg- breyttarj en móðir sín liefði prð íil að lýsa. Að Gfih' yajr bæði iagheníur og fijóthentur, áleit hún að væri mjög óná- kyæm lýsing á hæfileikuin hans, því að maðurinn yæri jafnframt hugyitssamur og framsýnn og vafalaust áf betra bergi brotinn. Jenny lét aldrei í Ijós álit sitt á mann inum, en Rúben gatnli sagði aðeins: Þessi raaöur vcröur bani minn, ef ég gæti mín ekki. Það var eitt kvöld, að við Geir sátum, sem oftar, úti í trjágarðinum fyrir framan húsið. Geir var að reykja, og saug hann pípuna fast, en ég var að lesa í dagblaði, ' sem komið hafði um daginn. Allt í einu tók Geir pípuna út úr sér og sagði: -— Heyrðu, iagsi! — Já, sagði hann og leit upp. — Heyrðu, lagsi, skilurðu ekki hvert ejnasta orð í ensku? — Nei, langt frá því, sagði ég- — Og þó talarðu við fólkið, lagsi, alveg eins og þú værir enskur. — Það sapnar pkki, að ég kunni hvert orö í ensku, þó að ég tali nokkuru veginn lag- legt mál, sagði ég. — Það held ég þó, lagsi, sagði Geir, — En ég held það nú ekki, Geir minnj sagði ég. — Jæja, lagsi, sagði Geir, en heyrðu, lagsi, — hvernig þýðir þú á íslenzku my love? — Eg mundi þýða það ást-. in mín, eða eiskan mín, sagði ég og þótti það meira en lítið kynlegt, að rann skyldi vilja fá þýðingu á þessum orðutn, sem 4g hafði aldrei heyrt neinn við hafa gagnvgrt hpn- um. Geir fyllti þípuna sína á ný og íór aö reykja. llgnn Ypiti vjð og við vöngum pg yarð pokkuð ibygginn á svipinn. eitts pg hatin vi’di segja; Þetta grunaði mig lengi, þetta. kom syo sem okki flatt upp á mig. 'Eftir litia stund tók Jiann út úr sér píppna aftur og ■— HeyrÖu, iagsi. — Já, sagði ég. — Hyííö er gæzka á ensku. iggsi? sagði hann pg það kpni uudai-legur giampj í atigu — Gæzka, át ég eftir hon- ujn alveg hissa. — Já, lagsi, sagðj Geir, — ég læði þetta orð á Ausífjörð- um, oog þefi gaman af að vita, hvernig það þýðist á ensku. — Bg heid, að gæzka sé hér um bil það sama og darl- ing á ertsku,’ sagði ég. ~ Dariing, endurtck Geir, og hanti Jagði. undir flatt og kinkaði kolli eins og Jtann yildi segja: — Þetta getur komið sér makalaust vel á sínum tíma. Svo skrifaðj hann orðið í gamla vasabók. sem hann har alltaf á sér. Hann sagðist spyrja að þessu sér til gamans og bað mig að geta ekkert urn það við húsbændurna. Nokkrum dögum síðar kall- aði Rakel á mig inn í herberg- ið sitt og spurði mig, hvort ég væri að kenna Mr. Reykjavík ensku. Geir kenndi sig við Reykjavík strax og hann kom til Ameríku. Hann sagði það ætti syo vel yið, af þyi að hann hefði verið svo lengi í Reykja- vík. — Nei, ég kenni ekki Mr. Reykjavík ensku, sagði ég. — Jú, jú, þú hefur víst kennt hpnum að segja darl- ing, sagði Rakel, oog íézt vera þálreið. Og þú hefur kennt honum a.ð skrifa það líka. Ó, þó ert siærnur drengur, að kenna M. Reykjavík að segja darlmg, Eg fir viss um, að liann skilur ekki, hyað það þýð.ir. ~ Jú, ég ex viss um, að hann skilur það, sagði ég, — Ertu alveg viss um það? sagði Rakel og þrosti. En kvað hann skrifap ýS, hann Mr. Reykjavík. Hatm hlýtur að yera mermtaour maður. En segðu mér, hyað darling ,er á ísienzku? — Gæzka, sagði ég. — Er það nú áreiðaxilegt. m Þeir náðu nú að íenjunum, en þ ar voru krókódilarnir á verði, og bersýnilegt að eliki yrði auðfarið fram hjá þeim.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.