Alþýðublaðið - 11.02.1958, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.02.1958, Blaðsíða 4
4 A1 þ ý 5 u b 1 a S 1 8 Þriðjudag'ur 11. febrúar 1958 MATVÖRUKATJPMAÐL'R sendir mév eftirfáranði iínur aö gefnu tiléfni: „Undanfariö hef- ur l>ú nokkrum sinnum minnzt i það, að vogir væru ebki í la?i hjá kaupmönnum og að jafnvel væru dæmi til jþess að það vant- aöi upp á vigtina, sérstakléga iþeg'ar am er að ræða vörur, sem vigtaðar c-ru út fyrirfram. £KKI SKAL ÉG fullyrða neitt um það, að þetta geti ekki átt sér stað. Ekki þarí endilega að gera ráð fyrir því, að lcaup- maður láti af ásettu ráði vanta npp á vigtina, enda er það ótrú- íegt af því að það ér vitlaus verzlunarmáti þó að öðru sé oieppt. Ef kaupmaður snuðar á vigt, getur hann sannárlega ótt á haattu að missa vióskiþtavin. I-Iins vegar getur þaö komið fyr- ir að bein mistök verði við út- vigtun á vorum. ÉN AÐ ALTIL G ANGfJBINN með því að senda þér þessar líri- •ur, er að benda á, að vogir eru •og eiga að vera í öllum verzlun- am, og liver einn og einasti við- skiptavinur getur sett vöru sína á vog um leið og liann tekur við foenni. Allar vogir eru undir stöðugu eftirliti Lröggildingar- stofunnar eins og kunnugt er, og kaupmenn gæta þess yfirleitt, að það eftirlit sé v-irkt, því að röng vigt skaðar alla. Þá vil ég benda á, að það er ekki alveg víst að vogin, sem húsmóðirin á heima sé rétt.‘' AF TILEFNI umœæla rninna um að vog sé ekki’til stáðar í :SÍS-búðinni í Austurstræti, hef ég verið beðinn að taká það i’ram, að þar hefur alltaf -verið vog, en hún hefur verið flutt niður um sinn, meðan vogin, ■sem þar á að vera, er í hreins- «n og stillingu í Löggildingax- stofunni. Vogin kernur aftur~T búðina þegar lagfæringu hinn- ar vogarinnar er lokið. STEINUNN sendir mér þessar iínur: „IVlór hraus í vetur hugur begár ég las þá íregn í blöðun- h \ \ \ S s ■ 's "s s s s s . s s S \ s > s 1 s ) s Matvörukaupmaður skrifar um vogirnar og viðskiptin. Eíiirlitið og þeir, sem kaupa. Bréf um kindurnar í sjálfheldunni í Tindastóí. um, að fjórtán kindur hefðu í vetur hafzt við í sjálfheldu í Tindastóli í Skagafirði. Síðustu fregnir herma, að menn telji að tólf þeirra ha'fi annaðhvort hrap að eða dáið úr hungri í.sjálflield unni, en líkur bendi íil að tvær murii lifa af. NO VIL EG spyrjast -fyrir um það, hvorl þau sveitarfélög í Skagafirði, sem helzt. munu eiga fé, sem þarna er í kring, og hætta er á að lelti til fjalls- ins, hafi ekki í huga að girða svo fyrir' sjálflielduna, að fén- aður fari ekki í hsna. Méf finnst þetta alveg sjálísagt mál, eri enginn hefuf minf.zt á það, og þess vegna sendi ég þér.þessar linur. EF VERJA. ÞARF' allmiklu fé til þess að koma upp sliikum girðingum, en é gheld að þarna hagi svo til að girða þurfi all- stórt svæði, og sveitarfélögin eða sýslan eigi erfitt með að út- vega fé tii þess að gera þetta, þá vil ég vekja athygli á því, að fjöldi manna mundi vilja íeggja fram sinn skref til þess að hægt væfl að gera þetta. Ég segi fyrir mig, að þó að ég hafi aldrei ver- ið loðin um lófana, þá myndi ég sannarlega vilja ieggja fram minn skerf tii þess að hægt ! væri að gera þetta, eí Skagfirð- ingar sjá sér ekki fært að gera það einir. VIÐ MEGUM aldx-ei gleyma málieysingjunum, dýrunm, sem fætt hafa okkur og klætt í alda- raðir —• og við eigum svo margt að þakka.“ Hannes á ivorninu. Fyrsla ameríska myndin með ísienzkum texfa. AUSTURBÆJARBÍÓ frum- sýnir £ kvötd fyrstu amerísku kvlkmyndina, sem sýnd er hér á landí með íslenzkum texta. Myndin nefnist ,fÉg játa“ (I confess), og segir í leikskrá, að liún sé sérstaklega spennandi og vel gerð, amerísk sakamála- myud, Kvikmvndahandrit gerði George Tabori og Williain Arch ibaldi eftir 1-eikriti Paul Anth- elmes. Leikstjór i er Alíred Hitsi'hocock. Aðalhiutverk eru leikin af Montgomery Ciift og Ann Baxter. — Leikskráin hefst á þessa leið: „Maðurimr hefur verið myrtur. Morðinginn hi'aðar sér éftir mannauðum strætum borgainna,' dulbúinn í skósíða presíkápu. Hann klæð- ir sig úr leápunni og gengur til kirkju . . .“ ALM A COG AN FÉL A6SLÍF Æskulýðsvika K.F.U.H. og K. Þriðjudagskvöld kl. 8,30. Sr. Bjarni Jónsson vrígsiubiskup og Ingþór Indriðason stud. theol. — Allir velkomnir. Nokkur orð um tónlist. Uppruni. Þegar skaparinn sá að menn gátu ekki enzt til að hlusta á gáfaða menn tala gáí'uiega, eða öðrum til meintrar nytsemdar og sjólf- um sér til skemmtunar í það óendanlega, fann hann upp tónlistina til að fylla í þær e.yður, þar sem annars hefði orðið þögn, •— þar sem þögn- in hefði getað gert hlustend- ur allt of gáfaða til þess aö hlusta á þá gáíuðu tala, — Þessi hyggil.ega ráðstöfun skaparans hefur síðan orðið grundvöllur að ótal menn- ir.garstoí'nurium og menning arfyrirbærum, og mun út- varpið þeirra frægast, þar sem það á tilveru sína bók- staflega undir því komna að menn gerist ekki of gáfaðir til að tala, og nóg sé af tón- list til að fylla í eyðurnar, þegar hlustendurna þrýtur þolinmæði við þá gáfuðu. Þróun. Uphhaflega var til aðeins ein tegund tónlistar,- —• sú er mgnn framleiddu og iðkuðu sjálfir sjálfum sér til skemmtunar, seinna tókst öarna skipting í framleiðend ur og nevtendur, — fyrst i stað þannig að framleiðend- urnir, lónskáldin og tónlist- urmennirnir, miðuðu fram- Jciðendur, tónskáldin og tón listarmennirnir, miðuðu framleiðslu sína við smekk og skilning neytenda, seinna við sinn eigin smekk og skilning og loks við það að hún ofbyði allra smekk og væri ofvaxin allra slíilningi; sík tónlist var framleidd und ir vörumerkinu „æðri mú- sik“, og körorðinu „Þeir, sem ekki hrífast ög skilja eru ruddar óg fábjánar“. Tónlist til geðlækninga. — Tónlist er mjög notuð til geðlækninga bæði beinlínis, •— þar sem viss tónverk éru leikin íyrir sjúklinga tii að sannfæra þá um að þeir séu ekki vitiausastir all'ra, ög auka þ.eim þannig sjálfs- traust, — og óbeiniín- is, þar sem Biún veit- ir mönnum tækifæri til að veita útrás ýmiss konar ó- heilbrigðum hvötum, sem sem annars gætu valdið geð- truflunum, svo sem kvala- iosta og sjálfskvaiarlosta. Sem dæmi um hið fyrra má taka frúna, sem segir við þykjast-vinkonur sínar í saumaklúbbnum, þegar ein- hver þeirra er í þann veginn ao framreiða nýjustu hneykslissöguna: „Elskurn- ar mínar, — nú má ég til að spila fyrir ykkur symfoníu- plötuna, sem ég fékk frá Berlín um daginn“. Ef þörf- in fyrir úti'ás sjálfskvala- lostans væri ekki jafn al- menn og ráun ber vitni væri ekki neinn grundvöllur til reksturs slíkra fyrirtækja sem symfoníuhljómsveita. Þar sem báðar þessar óheil- brigðu hvatir hafa þótt frá öndverðu mög fínar undir nöfnunum ,,skörungskapur“ og ,,píslarvætti“, verður hér ekki sagt frá því hvernig tónlistirini er einnig beitt til að trufla heilbrigar hvatir mannsins, sem frá öndverðu hafa þótt ófínar, og beinast lggUr við að flokka undir „söngvana um rauða rúbín- inn“. Framtíðar-tónlist. —• Um hana verður ekkert sagt að svostöddu, en geta má þess að hin svonefnda „tólftóna- tónlist'1 hefur mjög færst í aukana síðan inönnum tókst að rjúfa hinii svonefnda „hljóðmúr“. © O © hliómleikar í kvöld klukkaii ? Aðgöiigmniðasala í Aasturbæj- arbíéi frá jsl. 2. Miðapaníanir í sírna 11384. Notið þefta einstæða tæki- tæri til að heyra víðkunn- ustu © © © © S! AIV 00 3 v miv Orð ughuinar: Nú innheimta þeir útsvor- in . . . i S S s s s s s s s s s s s s s s s s s í s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V biðja um lagfæringar hættulegum vegarkaflum í ráði er að koma upp afgreiðslustöð fyrir bifreíðar í Árnessýslu; nefnd athugav málið. AÐALFUNDUR bifreiða- stjórafélÉj'úns MjiJlnis í Ár- ncssýslu var haldinn á Selfossi 2. febrúar sl. Fundurinn var mjög fjölinennur. A fundinum voru, auk venjulegra aðalfundarstarfa, rædd ýmis mál stéttarinnar, Sérstaklega var rætt um hvort möguleikar myndu á að stofna afgreiðslustöð á félags- svæðinu. Var kjörin 9 manna nefnd til að athuga það mál °g' leggja tillögur sínar fyrir næsta fund. Samþykktar voru kröfur til vegamálastjórnarinnar um umbætur á þjóðvegum í hér- aðinu, sem reynslan hefur sýnt, að eru varhugaverðir í umferðinni og í sumum til- fellum lífshættulegir. Var fé- lagsstjórninni falið að koma kröfum þessum á framfæri við vegam'álastjórnina. STJÓRN IÐJU Félags iðn- verkafólks í Hafnarfirði, var kjörin s. 1. föstudag. Magnús Guðjónsson var kjörinn formað ur, Kjartan Eiríksson varafor- maður, Sigfús Jóelsson ritari, Þóroddur Gissurarson gjald- keri og Magnús Ögm undsson .meðstjórnandi. Stjórn félagsins var ö’I endurkosin. Á fundinum ríkti einhugur og samstilltur áhugi fyrir vel- ferðarmálum félagsins. Skorað á sljórnina í Dajakarta að segja ai sér FORINGI In.dónesíuhers á Mið-Súmatra, Achmed Ifussein offursti, gaf í gærkvöídi xíkis- stjórninni í Djakarta 5 daga fr.est til þess að á'kveða hvort hún segðí af sér. Bf hún hefði ekki sagt af sér innan fimm daga mundi Súmatra slíta sig úr tengslum við Indónesíu og sjálfstætt ríki verða stofnað þar. í opinberri tilkynningu frá Djakarta er því lýst yfir að stjórnin muni ekki beygja sig fyrir þeim kröfum, sem fram komu á f jöldafundi í Padang á sunnudaginn að hún segði af sér. Achmed Hussein ásakaði stjórnina um spillngui og ódugn að og veittist einkum harka- forsætisráðehiTanum í Dju- anda.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.