Alþýðublaðið - 12.02.1958, Page 4

Alþýðublaðið - 12.02.1958, Page 4
4 AlþýSublaðlB Miðvikudagur 12. febrúar 1958 ¥trT¥A#6tfft MffS/ffS Sfærsíu laxar KAUPIÐ HAPPDRÆTTISSKULDABREF F.l UW KRÓNUR Happdrœttislán fivgfélags ís/oods h.f. 1957 lí.Wfl.MflJDð krónur, auk vaxím og fri M. desnnbor ÍÍSÍ til 30. dtaembtr lflfli, ;eða aatnUts kr, lS.40fliMð.M. JFiugfélag laianda h.t. I Heíkjavík Jý«ir Kér we9 rdt j»ví, «ð félagWI akuidar tutndiiafa >e9S» 1>ríh Jcr, 3S4.M £t!t hundroð fjrjátiu og fjórai krónur InniíaWir i upplueStnnj eru 5% rerHr o;; •-axtavextir ?rí JO. óesembcr 1957 til Jfl deseotber 1M3. Ojaiddagt akuldabréfs J>«um er ;iu. desemfter 1963. Verði skuldabréfinu ekki framvísað innan 1D ára frá gjalddaga, er það ógllt. failt þappdrættisTÍnmngur d skuldabréf þetla, akai íians viljað innan fjögurr* ir* frá úíd-ræui, elia íellur réitur til vinnings niður. L'm Ján þt'lla gilda ákvæði aðalakuidabréfs d*g«. 11 deaember 1957. Reykjavik, 11 desember 1957. FLUGFÉLAG tSLANDS ILF. Þév efiið með þv í ísleirzkar flugsamgöngur um leið og þér myntl- ið sparifé og skapið yður möguleika til að hreppa glæsilega vinninga í happdræítisláni félag sins. ..Flugfélag íslands hefur ætíð litió á það sem hlutverk sitt að ná til sem flestra landsmanna með flugsamgöngum.......Hvergi í heiminum er flugið hlutfallslega eins mikið og hér á landi, Og sézt á því hver er þörfin íyrir þessa sta.rfsemi.... Flugið er orðið þáttur í Hfi þjóðarinnar, sem aldrei verður afmáður og niun halda áframí að þróast.;‘ MORGUNELAÐIÐ — 7 2 1958. DAGBÓK ÖN;NU FRANK, Jeikritið, sem i»jóðleikhúsið' hefur nú hafið sýningar á, er eitt þeirra, sem lengi mun lifa í huganum. Það er f.vrst og fremst efnið, sem lifir, en leikur ungu •stúlkunnar, sein fer með aðal- lutverkið, verður og minnis- stæður og einnig leikur Vals 'GísJasonar í hlutverki föður Önnu. DAGBÓK þessarar ungu stúíku er áhrifamikið dókument i'rá hinum myrku árum styrjald- arinnar, martraðar hins brúna nazisma, og varnaðarorð gegn ófstjórn, einræði, ofheldi og kúgun. Hins vegar finnst mér -of mikið gert úr hinum persónu legu hæfiieikum þessarar ágætu ungu stúlku. Þannig hefðu inörg börn getað skrifað sfoa dagbók við slíkar kringumstæður og hafa raunar gert undir allt öðr- um kríngu mstæð ur.-. I>AD ER I>Ö EÉXT að benda á það í þessu sambandi,. að svið Önnu Frank, allar aðst.reðiu? fólksins, sem ijaiú-.ð er um, ör- lagaþunginn, sem raunar gerist utan veggja grenisins, sem það faldi sig í, er svo sérstætt og hart, aö það eitt getur valdið öví, að boðskapurinn verður ó- glej'manlegur. Ég hygg. að það dé miklu fremur þetta, sem hef- ur valdið frægð þessarar dag- toókar, en að um óvenjulega .snilld sé að ræða. ÞÓ AB ÞETTA sé haft í huga -dregur það alls ekki úr gildi Boðskapurinn í Þjóðleik- húsinu. Mannlegt af því að það er barnalegt. Ung leikkona, sem gefur mikil fyrirheit. dagbckarinnar, léikritsins eða hoSskaparins, Þvert á móti. Unga stúlkan, barnið,- ber í brjósti sér trú ogyon alls mann kyns. Hún er mannleg og barna leg all-t í senn, ef tii’vill svo mannleg af því að hún er barna leg. Að vísu er .hún kvíðin, en gegnum allar þrengingar bær- ast í brjósti hennar þær kennd- ir, þrár og vonir, sam a’iltaf iiafa. bjargað, hversu tnyrkar . og. hörmulegar sem aldirnar hafa verið. EINHI'EítS STASAIl ■ sá „ég I þau „varnaðaroro", aö menn I skyldu forðast að draga étíma- bærar áíy.ktanir af boðskap- þessa leikrits. Hvað yar átt við með því? Vitanlega fer maður að hugsa um daginn í dag og viðfangsefni þans éftír að hafa séð þenr.ar. leik. 1 VIÐ EIGUM yfir höfði okkar einræði og ofbeldi í heiminum. ÍÞað býður upþ á nákvæmlega' það samá ög hitm br.úni nazismi Hitlerstímabilsins. Maður þarf ekki að spyrja um nöfn þjóða eða manna, alls ekki. Útkoman er hin sama; Kúgun, ofbeldý.allt fyrir flokkinn og stefnuna. Burt með sjálfa mannssálina. Hún er jafnvel ekki viðurkennd. Heim- urinn skelfur af átökunum —- og alls staðar er krumlan .að verki; Gegn manngildinu. Gegn frelsinu til að mynda sér skoð- anir og berjast fyrir þeim. KEISTBJÖRG KJELD er ■efíiileg ieikkona. Við eigum ekki margar afbragðs leikkon- ur. Enn heíur engri tekizt að sefjast í sæti Soffíu Guðlaugs- dóttur. Vonandi erum við að ala upp arftaka hennar. Ég veit að það er of snemmt að fullyrða neitt, en marrni loyfist að fylgj- ast með þrtíska þessarar nýju og kornúngu leikkonu af mikilli eftirvæntingu. Hannes á horninu. Framliald af 7. síðu. bi’éfi 1957 til Sæmundar Stef- ánssonar, stórkaupmanns, frá stórum laxi, sem fannst dauð- ur í Laxá í Aðaldal á jóladag 1929. Laxinn var nál. 123 cm að lengd frá trjónu og aítur að sporði eða 132—133 cm, ef sporðlengdinni er bætt við eft- ir því, er Sigurður telur. Sig- urð minnir, að laxinn hafi veg- ið 36 pd. Lax þessi hefur verið milli 40—49 pd nýrunninn úr sjó, því að gera má ráð fyrir, að hann hafi tapað allt að 30% af þyngd sinni frá því, að hann gekk í ána. Er líklegt, að um hafi verið að ræða einn af fj.ór- um stærstu löxunum, sem á land hafa komið hér. 13 U S5Í> ö W 9...1andsþing Slysavarnafélags. íslands. verður sett í'íleýkjavxk fyrsta sumardag.^A apríl n.k. Fundarstáður og timi auglýstur síðar, Félagsstjórjijn. Fi’ásagnir ei’u til af 7 löxum milli 36 og 39 pd. Skal sagt frá því, sem höfundi er kunnugt um þá. Stærsti laxinn, sem veiðzt heíur í Arnessýslu, vóg; 39 pd og fékkst fyrir um 40 árum í lögn, sem kölluð var Víkin og var úti í Olfusá. Um þetta leyti stunduðu þeir Sig- urgeir Arnbjarnarson og Símon Jónsson, bændur á Selfossi„ veiðarnar, og er Sigurgeir heim ildarmaður minn um þennan lax. 38H> pd lax fékk Kristinn Sveinsson á stöng í Hvítá hjá Iðu í júní 1946. Laxinn var 115 cm á lengd og 70 cm að um- ! máli. Þann 7. september 1952 veiddi Víglundur Guðmundsson iax, hæng, á stöng í ármótum Brúarár og Hvítár, og yóg hann 3714 pund, var' 122 em að lepgd og 65 cm að ummáli. Laxinn var 6 vetra gamall, lmfði dvaí- izt 3 vetur í í ? ’sku vatni og 3 vetur í sjó og hafði ekki hrygnt, I Hvítá í Borgarfirði hafa veiðzt tveir 36 pd laxar. Annar veiddist í króknet frá Ferju- koti rétt fyrir 1920. DaBÍel Fjeldsteð, læknir, vitiaði um netið, sem laxinn var í, ásámt Sigurði bónda Feldsteð í Ferju koti, og hefur Daniel sagt höf- undi frá laxinum. í netinu var einnig 26 pd lax. Hinn laxinn var veiddur á stöng þann 22. ágúst 1930 fyrir neðan Svart- höfða af Jóni J. Blöhdal, hag- fræðingi. frá Stafholtsey. í Laxá í Þingeyjarsýslu hafa véiðzt tiltölulega flestir stórír laxar miðað við laxafjöldann, sem gengur í ána, og má þvi óhikað telja liana rnestu stór- iaxá landsins. Tveir 3614 pd iaxar hafa veiðzt á stöng í henni, annar 1912 af L. S. Fort- escue hjá Nesi, en hinn af Jakobi Háfstein þann 10. júíi 1942 í Höfðahyl. Til samanburðar við ofan- greint skal þess getið, að í ná- grannalöndunum vorum verð- ur lax stærri en hér á landi. Stærsti lax, sem veiðzt hefur í Skotlandi, vóg 103 ensk pd eða 93 Vs íslenzkt pd. Kom hann í net í Forthfirði. Stærsti stangveiddi laxinn vóg 58 ís- lensk pd, og veiddi hann kona í Tayánni 1922. í Noregi veidd- ist 1928 72 pd lax á stöng í Tanaánni, og er hann stærsti Atlantshafslax, sem veiðzt hef- ur á stöivg. Metlaxinn í Sví- þjóð veiddist í Faxaánni 1914 og vóg 72 pd. í Finlandi veidd- jst 70 pd lax, 130 cm langur, i Kymmeneánni 1896. Stærsti lax, senv veiðzt hefur í Dan- mörku, fékkst í Skerjaánni 1953, og vóg hánn 53 pd. Hann var 136 cnv á lengd og 70 cm að ummáli. Var hann því lítið eitt stærri en Grímseyjarlax- inn. * Hér hefur verið sagt frá stærstu löxunum, sem höfundí er kunnugt um, að veiðzt hafi í fersku vatni hér á landi og í sjó. Heimildir, sem stuðzt haf- ur verið við, eru vafalaust ekki að öllu eyti tæmandi, og má því vænta, að fram komi nán- ái’i vitneskja um þessa laxa. Þá má einnig við því búast, að íieiri laxar 36 pd eða þyngri hafi veiðzt heldur en þeir, sem hér heíur verið rætt um, og væri æskilegt, að fá fregnir af slíkum löxum.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.