Alþýðublaðið - 12.02.1958, Síða 11
Miðvikudagur 12. febrúar 1958
í D.IC er miivíkudagurlim,
12. fefc-rúar 1958.
Slysavarðstora KeyKjavlkar er
opin allan sóiariiringinn. Nætur-
læknir L.R. M. 18—8. Sírni
15030.
Efíirtalin apötek eru opin ftí.
9—20 alla daga, netaa laugar-
da.ga kl. 9—16 og sanm'-'aga kl.
13—16: Apótek Austurbæjar
(simi 19270), Garösapóiek (sími
34006), Holtsapótek (sími
33233) og Vesturbæjar apótek
(simi 22290).
Bæjarbókasafn R-./k4avskur3
Þinghoiisstrætl 29 A, sími
1 23 08. Útlán oplð virka daga
kl. 2—10, laugardaga 1—4. Lés-
stofa opin ki. 10—12 og 1—10,
laugardaga kl. 10—12 og 1—4.
Lokað á sunnudögum yíir sum-
armánuðina. Útibú: Hólmgarði
34 opið tnanudaga, miðvikudaga
og föstudaga ki. 5—7; Hofsvaiia
götu 16 opið hverti virkan dag
nema laugardaga M. 6—7; Eísta
eundi 36 opið mánudaga, mið-
vlkudaga og föstudaga kl. 5.30—
7.30.
FLUGFERÐIR
LoftleiSir h.f.:
Saga kom tii ileykjavíkur kl.
07.00 í morgun frá New York.
• Eór tii Stafangurs, Kaupmanna-
hafnar og Hamborgar. kl. 08.30.
Einnig er væntanieg til Reykja-
vikur Hekla, sem kemur frá
London og Glasgow kl. 18.30.
■ Fer til New York kl. 20.00.
S K1P A F RÉTTIR
Eimskipafélag íslands h.f.:
Dettifoss fór frá Kaupmanna'-
■ höfn 10.2. til Rcykjavíkur. Fjall-
foss fór frá Antwerpen 10.2. til
Hull og Reykjavikur. Goðafoss
fer frá New York um 21.2. til
Reykjavikur. Gullfoss fór frá
Reykjavík 7.2. til Hamborgar,
Gautabórgar og Kaupmamia-
hafnar. Lagarfoss fór írá Ham-
borg 7.2. til Gautaborgar, Kaup-
mannahafnar, Ventspils og Tur-
ku. Reykjafoss fór frá Hamborg
7.2. til Reykjavíkur. Tröllafoss
kom til Reykjavlkur í morgun
ll. 2. frá New York. T.ungufoss
■ fer væntanlega frá Hamborg 13.
2. til Reykjavíkur.
Skipadeild S.Í.S.:
Hvassafell fer í dag frá Kaup-
mannahöín til Stettin, Arnar-
fell er í Borgarnesi, fer þaðan
til New York. Jökulfell er í.
London, fer þaðan til Boulogne ]
og Roíterdam. Dísarfell fer í
dag frá Vestmannaeyjum til
Stettin.. Litlafell er í Rendsburg.
Helgafell fór í gær frá Reyðar-
■ firði óleið.'S til Sas van Ghent.
Hamraf. Il fór ffcá Baium 10. þ.
m. áieiðis tii Reykjavíkur. Finn-
lith lesíar ek.1I I Capo de Gata.
LEIGUBÍLÁR
Biírcíðasíoðin Bæjarieiðii
Sími 33-500
Bifreiðastöð Steindérs
Sími 1-15-80
BifreiSastöð Keykjavikut
Sírm l“J.7“20
SENDI8ÍI.AP
Sendibílastöðm ÞrÖstu?
Sími 2-21-75
A 1 þ ý ð u b 1 & 8 i S
11
fiagiius Hfarnason:
I
Skipaútgerð ríkjsins: s
Hekla er á Vestfjorðum á suð J
urleið. Esja fór frá Reykjavík
í gær vestur um land i hringferö.
Herðubreið er í Rej’kjavik. —
Sk.jaldbreið er ó Húnaflóa á
leið til Reykjavíkuf. Þýrill er
á Vestijörðum. .Skáfífellingur
i'ói' frá Rey-kjavík í gi% r ál Vest-
mannaeyja. Baldur fcr irá Rvk.
í gaer til Sands og Olaisyíkur.
Árshátíð Bolvikingaféiagsir.s
í Rdy-kjavik veröur haídín í
Skátaheimilinu n. k. íimmtudag
kl. 20.30.
Pcningagjafir, sení bórust til
Rauoa Krossins til fjöiskyldunn
ar i Múiakamp 1B: — Sleinar
100.00 kr„ E. M.. 50.00, Ónefnd-
ur 500.00, Sigrún 200.00, D. M.
100.00, Ö. I>. 500.00. P. G. 100.
00, Valgerður 50.00, A. E. og S.J.
100.00, Þ.M. 50.00, D.M.G. 100.
00, G.G. 100.00, Helga'og Beta
100.00, Samborgari 100.00, G.H.
J. 250.00, H.S. 100.00, Þ.H. 25:
00, J.H. 500.00, N.N. 100.00, A.
B. 100.00, Ó.E. 100.00. J.T. 100.
00, N.N. 100.00, Ónefndur 100.
00, Lyíjabúðin Iðuren 1000.00,
B.H. 100.00, M.J. 100.00, H.J.
100.00, Ingibjörg 500.00, Kona
50.00, Sigrún 100.00, Jón Jóns-
son 200.00, Áheit 100.00, A, og
S. Zoega 200.00, Kristján 100.00,
A.E. 100.00, N.G. 100.00, B. 50.
00, Þórdís 500.00, E.K. 50.00,
S. S. 100.00, J.G. 300.00, B. 100.
00, M. og G. 100.00, V/. 50.00.
T. T. 300.00, Þ.A. 25.00, N.N. 50.
00, H.F. 50.00, J.B. 100.00, G.Ó.
100.00, E.B. 300.00, P.S. 100.00.
DAGSKRÁ ALMNGÍS
miðvikudaginn 12. febrúar 1958.
I. Útvarpsrekstur ríkisins. 2.
Rafveita Vestipanna: ’ja. 3.
Glímukennsla í skólum. 4. Kosn
ing fimm manna í raforkuráð,
til fjögurra ára, frá 1. jan. 1958.,
til 31. des. 1961, aö viohafðri
hluífallskosningu, samkv. 50.
gr. raforkulaga, nr. 12., 2. apríl
1946.,5. Kosning fjögurra manna
samkv. 15. gr. A. 12 í íjárlögum
fyrir árið 1958 til að skipta
fjárveitingu til skálda, rithöf-
unda og listamanna.. C. Afnám
áfengisveitingaá kostnað ríkis-
ins. 7. Kennaraskóli. 8. Vernd-
un fiskimiða. 9. Skýrsla um Ung
verjalandsmálið. 10. ASsetur rík
isstoínana og embættismanna.
II. Ferðamannagjaldeyrir. 12.
Barnalííeyrir. 13. Menntaskóla-
setur I Skálholti. 14. Heymjöls-
verksiniöja. 15. Upþeldisskóli
fyrir stúlkur. 16. Hlutdeildar- og
arðskiptifyrirkomulag í atvinnu
rekstri.
f-1 A fí S i I f
RIKUR HANSSON
Skáldsaga frá Nýja Skotlandi.
Æfkulýðsvika
Sarnkoma miðvikudagskvöld
kl. 8,30.
Ræðumenn: Kristján Búason
cand theol og SigurSur Páls
son kennari.
AEir velkomnir.
Ö, er hami nú ekki viðkunn-
anlegúr maður. hann Mr.
Reykjavík? Jú, I ::nn er sann-
ariegt práðmenni. Þú mátt
samt ekki ségja lionum, að ég-
ha.fi sagt það. En þú segir, að
darling sé gæzka á íslenzku.
Ber ég nú orðið rétt fram
— Já, sagði ég.
Svo gaf hún mér stórt epli
og' bað mig að. segja engum
frá þessari vitleysu,-
Kvöidið eftir sátum við
Geir úti í trjágarðimmi.
— Heyrðu, lagsi, sagði Geir
eftir að hann .hafði setið
nokkra stund þegjandi.
— Já, sagði ég.
— Heyrðu, lagsi, er nokk-
urt orð til í ensku, sem borið
er.iíkt fram og gæzka?
— Ekki svo ég viti, sagði
ég.
Geir hallaði nú undir flatt
óg klóraði scr á bak við eyrar,
e/ns og hann viidi segja: Nú,
hvernig víkur þessu við, —
getur það verið mögulegt?
— Heyrðu, lagsi, sagði hann
eftir litla stund, hvað þýðir
orðið sveatheart á íslenzku?
— Það þýðir bæði unnusti
og unnusta, eftir því sem
hverjum þóknast, sagði ég.
— Og þýðir hvort tveggja?
sagði Geir og klóraði sér á
bak við eyrað eg gretti sig of-
úriítið, eins og hann vildi
segja: Nú, hvcrnig á ég að
siálja það?
—• En heyrðu, lagsi, sagöi
hann eftir litla þögn, hvað
þýoir á íslenzku: your wife?
— Það þýðir konan yðar,
sagði ég og horfði undrandi á
Geir.
Geir velti vöngum á ný og
ldóraði sér um ailt höfuðið og
gretti sig ámátlega, eins og
hann vi’di segja: Hefurðu geit-
ur, kunningi, eða þú ert svei
mér kominn í hann krappann
lagsi.
Svo fór hann aftur að reykja
og var auðsjáanlega mjög
hugsandi.
Dagir.n eftir kallaði Rakel á
mig inn í herbergið sitt og
spurði mig hvort ég vissi til
þess, að Geir hefði nokkurn
tím.a kvongast. Eg sagðist
ha’da, sð hann hefði alltaf
halda, að hann hefði alltaf ver-
ið einhleypur.
— Er það ekki staklega
merkiíegt, að eins myndarleg-
ur maður, sem Mr. Reykja-
vík, skuli aldrei haía átt konu.
En segðu honum samt ekki frá
því, að ég hafi sagt að hann
væri myndarlegur.
Eg hét henni að segja hon-
um ekki frá því. Og svo gaf
hún mér aftur stórt epli.
Þannig gekk það til dag
eftir dag um langan tima, að
þau Géir og Rakeí köiluðu mig
fyrir sig á víxl og létu mig
þýða fyrir sig orð og setning-
ar, hann ensk orð, en hún ís-
lenzk orð, og þó að mér þætti
þetta nokkuð kynlegt, þá kom
mér alls ekki til hugar þá í
svipinn, að þau væru að þessu
í neinum alvarlegum tilg'angi,
— að þau Geir og Rakel yæru
að leika verulegt ástarævin-
týri.
Þegar ég var búinn að vera
rúmt hálft ár hjá Rúbere Red,
kom Eireíkur Gísli Helgi einn
dag til að sækja mig. Hann
sagöist vilja, að ég yrði hjá
sér um tíma og gengi á skól-
ann í Gooks-brook. Rúben og
fjölskyldu hans þótti mjög
fyrir að missa mig og lögðu
mikið að nafna með það að
leyfa mér að halda áfram að
vera þar lengur, en hann var
fastur fyrir og áleit það mér
fyrir beztu, að ég væri hjá sér
um tíma, og varð það úr, að
ég fór með honum heim til
hans,
Um þetta leytið fékk ég
langt og gott bréf frá Löllu.
Hún lét mig vita, að hún og
foreldrar hennar væru á för-
um til Halifax, því að faðir
hennar hafði loforð um góða
stöðu í lögegluliðinu i borg-
:nni. En ekki gat hún um það,
hvar í Halifax þau mundu
setjast að, svo að ég' varð að
láta það biða að skrifa henrei,
þangað til hún gæti sent. mér
áreiðanleg utanáskrift til sín.
Það var eitt kvöld, hér um
bil mánuði eftir að ég fór frá
Rúben Red, að Geir kom trl
að finna nafha minre. Eg sá
strax, að Geir var sérlega
vandræðalegur á svipinn, og
að honum var mikið niðri
fyrir.
— Heyrðu, lagsl, sagði hann,
þegar hann var seztur og bú-
irenn að fylla pípuna sína. —
Eg hefi nokkuð að segja þér,
lagsi.
-— Nú, sagði nafrei minn.
— Já, lagsi, það er nokkuð
skrítið, sem ég ætla að segja
þér, sagði Geir og velti vöng-
um. Það er bara skrambans
ári skrítið.
— Nú, sagði nafni minn.
— Já, lagsi, svei mér ef ég
er ekki á því, að ég sé allt í
einu orðinn harðgiftur.
— Nú, sagði nafni minn.
— Já, lagsi, það hefur um
tíma verið heldur meinhægt á
milli okkar Rakelar. Hún hef-
ur veið mér malcalaust þægi-
leg, síðan ég kynntist henni
fyrst, en mér kom ekki til hug
ar, að það væri annað í þrvi
en bara svona blátt áxram al-
úðlegheit, þangað til í gær, að
ég fór að halda, að við værurn
bara harðgift. Svei mér, ef ég
held það ekki, lagsi,
— Og af hverju heldurðu
það? sagði nafni minn.
— Það skal ég segja þér,
lagsi, sagði Geir og tók út úr
sér pípuna. Svoleiðis var, að
í gærmorgun færði Rakel mér
spánný föt og sagði, mér að
fara í þau. Eg héít, að þetta
væri einhver hátíðisdagur Og
fór að búa mig eins og bezt ég
gat. Nokkru þar á eftir kom
Rakel prúðbúin og ók í aðra
hönd mína og leiddi mig út.
Þar frammi á veginum var
kerra og hestar fyrir, og maður
sat þar á og hélt í taumana.
Svo kom Jenny, og hún var
prúðbúin líka. Við fórum svo
öll upp í kerruna og af stað
í hendings flugi. Þær syst-
urnar voru alltaf að tala við
mig, en fjanda kornið semég
skildi, hvað þær voru að
segja. Svo stönzuðum við
seint og síðar meir hjá stóru
húsi, — það var skrambans
ári líkt kirkju. Og nú förum
við inn í þetta hús. Þar voru
tveir menn fyrir, og annar
þeirra hélt á bók. Við Rakel
stóðum fvrir framan hann, á
meðan hann var að lesa eitt-
hvað, bæði á bókina og upp úr
sér. Jenny stóð við aðra hlið-
ina á Rakel, en hinn ókunni
maðuriren stóð við hliðina á
mér. -— Fjandans ár,i ferðugur
maður að sjá! Svo sagöi Rak-
al allt í einu „yes“ og ég var
látin segja „yes“. Svo fórum
við aftur heim og borðuðum
afbragðs miðdegisverð. Allir
kölluðu mig Mr. Reykjavík Og
Rakel vsx kölluð Mrs. Reykja-
vík, sem mér þótti nokkuð
skrítið. Rakel gat hvergi ver-
ið nema við hliðina á mér og
þétti mér það líka nokkuð
undarlegt. En þá fyrst varð ég
alveg hissa, þegar hún kyssir
mig rembings koss, rétt fyrir
augunum á systur s,:nni. í dag
voru svo flutt húsgögn í litla
húsið í h’iðkmi, og þar eigum
víð Rakel að búa, að mér skilst.
Eg held svei mér, að við sé-
um harðgift, lagsi.
— Það er enginn efi á því,
sagði nafni minn.
— En heyrðu, lagsi, sagði
Geir, en fari það böivað, ef
það var prestur, sem gaf okkur
saman, — þar sást hvorki
hempa né hökull, — fari ég þá
í logandi.
ðð'
Það er ekki um annað að gera en ganga til atlögu við ófr#skjurnar.